Ný vikutíðindi - 14.04.1967, Blaðsíða 6
6
N Y VIKUTlÐINDI
•k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-tt-tt-k-k-k-X-k-tc-k-k-í
ROBULL
I
!
Í
!
*Magn
i
*
Hin vinsæla
HLJÓMSVEIT
usar
!
k
4
4
¥
i
. 4
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
¥
Ílngimarssonar
★-k-k-tt-k-k-k-k-k-k-k-k-k-tt-k-k-k-k-k-k-k-k-fc-i
5**% •% **♦ *% ♦% ♦** ♦*« «% •% ♦% ♦% »*>
❖
KLOBBURINN
Hliómsveit
Hauks
MortSiens
Italski salurinn:
Hljómsveit
[elfars berg
I
?
?
Y
I
T
?
?
?
?
I
I
|
I
?
LÆKJARTEIG 2,
SÍMI 35 3 55
GLÆPAFORINGINN
Frarahaldssagan
um konung bandarískra glæpamanna
Hann náði þó 'hámarki í leikaraskap sínum, þegar
hann var spurður urn tvo náunga, .sem hann þekkti, og
hverjir hefðu myrt þá.
Hailley spurði hann að því, hvort hann hefði ekki sýnt
Pauley Gibbons ofbeldi. Gibbons þessi var flæktur inn
í veðbankastarfseimi og skotinn til bana í Los Angeles
árið 1946-
,,Ég?“ sagði Mikki og augun stóðu á stilkum. „Ég hef
aldrei sýnt nokkrum manni ofbeldi, aldrei í Hfinu!“
Þegar hér var komið sögu, lauk vitnaleiðslu Mikka
Coihen, litla fjárglæframannsins, sem verið hafði rann-
sóknanefnd öldungadeildarinnar til mikillar skemmtun-
ar, en ekki veitt henni að sama skapi miklar upplýsing-
ar. Hann slapp þó ekki við þetta, þvi að skömmu seinna
var hann ákærður fyrir skattsvik, eftir að rannsókn-
ardómstóH hafði litið nánar á þau hundruð þúsunda
dollara, sem hann hafði sagzt hafa fengið „að láni“.
Samt sem áður var ljóst, að það var langt frá því að
Mikiki Cohen væri útibússtjóri glæpahringsins á vest-
urströnd Bandaríkjanna. Rannsóknanefndin hafði í
huga umrnæli Pletcher Bowron, borgarstjóra í Los Ang-
eles. Árið 1949 sagði hann:
„Mikki Cohen er einn af litlu körlunum í fjárgiæfra-
stafsemi hringsins. Það er Franik Costello, sem stjóra-
ar öllu saman. Allt hendir til þess, að Frank Costello
sé aðalmaðurinn á bak við ibófafiokkana á vestur-
ströndinni.“
Glæpir eru sízt minni á vesturströndinni. Þar er
einnig veðjað milljónum doHara á bappreiðum. Glæpa-
menn og lögregla gera alveg eins marga samninga sin
á málli og á austurströndinni, og ekki er vitund minna
um mútur þar. Sama máli gegnir um morð í undir-
heimum glæpamanná, f járkúgun og ofbeldi. Ef nokkur
mismunur er, þá er Ihann fólginn í því, að á vestur-
ströndinni er klæðnaður bófaforingjanna og allt líferai
þeirra íburðarmeira og skrautlegra en á austurströnd-
inni, og kann að vera að loftslagið eigi siinn þátt í því.
Glæpastarfsemin á vesturströndinni er nú orðið rek-
in sem sjálfstæð stofnun, og þúsundir kílómetra eru
á milli strandanna, en samt sem áður er yfirstjómin í
New York og þaðan koma aHar skipanir. Það fcann að
vera að bófaforingjamir á vesturströndinni láti mikið
á sér bera .ff og til, en þeir eru fljótir að leggja niður
sko’ttið, þegar þeir fá skipun frá yfirstjóm hringsins.
Ef þeir ihlýða ekki, Jáðúr ekki á löngu þar tH þeir fá
kúlu í hausinn og ókeypis legstein frá hringnum. Sieg-
el lúsakoUur fékk leyfi til iþess að leika lausiun hala og
haga sér eins og fífl opiniberlega nofckuð lengi, en svo
þótti hringnum nóg komið, og Lúsakollur mun ekki ó-
náða ihringinn meira undir legsteini sínum. Hringur-
inn verður heldur ekki í vandræðum með að leysa á-
greining sinn við Mikka Cdhen. Þess verður ekki langt
að bíða, að einlhver byssubófinn fái skipun um að skjóta
á Mikka og vera viss um að hann missi ekki marks.
Enda þótt smávegis erjur séu á kærleiksheimili
hringsins, gengur starfsemi hans á vesturströndinni
mjög að óskum, og hringudnn er ófeiminn við að sýna
auð sinn og völd. Foringjarnir lifa góðu lífi, halda 15
þúsund doHara „partí“ yfir helgar í Sun VaUey, bjóða í
freyðandi kampavánsdrykkju, eiturlyf og ástir fyrir
hvem, sem hafa vill — en þrátt fyrir þetta, heyrist
sjaldan minnzt á hinn skuggalega foringja bófanna á
vesturströndinni, sem i rauninni stjómar öllum aðgerð-
um þar.
Það stendur ógn af þeim manni, Jaok Dragna, sem
er hinn raunverulegi framkvæmdastjóri glæpahrings-
ins á vesturströndinni og er æðsti rnaður í leynifélag-
inu Mafía, eða Svarta höndin, sem allir óttast. Dragna
er Mtið fyrir fyndni og brandara og það er ekki oft.,
sem ihann sést á mannamótum. Hann er lítið gefinn
Tyrir veizlúhöld. Hann er einhver skuggalegasti bófa-
foringi i Bandarikjunum og hann er að því leyti eins
og gáfaðir glæp*afélagar hans, að hann fer mjög huldú
höfði og forðast allt, sem kynni að verða til þess að
vekja umtal um hans persónu. Hann vill ekki að aðrir
viti mikið xun sig, og það er hreint ekki mikið, sem al-
menningur hefur heyrt um hann.
Lögreglan segir að Dragna hafi eitt sinn rætt við
leynilögregluþjón, sem gaspraði við hann um það, að
hann ætti að skemtma sér meira, hitta fólk og eyða
peningum eins og Siegel lúsakoHur hefði gert. Dragna,
segir sagan, 'hristi aðeins höfuðið og spurði:
„Hvar er Siegelnúna?“
Rannsóknanefnd öldungadeildarinnar gat ekki náð
í Jaok Dragna, þegar nefndin var í Los Angeles, en
loks fóllst hann á að koma fyrir nefndina, þegar hún
hélt fundi sína í Ohicago. Þar starði hann kuldalega á
nefndarmenn og fór undan í flæmingi, .þegar hann var
spurður, og var beinlínis f jandsamlegur i tilsvörum.
Nefndarmenn lögðu sig á lima við að hafa eitthvað
út úr hinum dularfulla Dragna, en höfðu ekkert upp
úr krafsinu og að lokum var hann kærður fyrir að
hafa sýnt þingnefndinni fyrirlitningu. Dragna sagði
nefndarmönnunum ekkert, sem þeir vissu ekki fyrir.
Hann var ihvað eftir annað spurður mikHvægra
ySpurninga, en gretti sig þá aðeins og svaraði með ís-
kaldri röddu: ,,Ég man það ekki.“
Hann viðurkenndi að hann þekkti Oharlie Fischetti,
Tony Gizzo, Lucky Luciano, Stóra A1 Polizzi, Vincent
Mangano, Willie Moretti, Mikka Cohen og ýmsa aðra
helztu foringja bófaflokksins.
Hann virtist fara fremur hjá sér, þegar hann var
spurður, hvort hann þekkti Frank Costello.
„Mig minnir að ég hafi hitt hann einu sinni eða
tvisvar.“
Halley: „Hvar?“
Dragna: „New York.“
HaHey: ,.Hvar í New York?“
Dragna: ,,Ég skal segja yður nokkuð. Það er fremur
erfitt að muna ýmislegt.“
Halley: „Það er hreint ekki erfitt. Það er mjög auð-
velt.“
Kefauver öldungadeildarþingmaður: „Spurningin er:
Hvar hittuð þér Frank Costello í New York? I rakara-
stofu, á ibúð hans, eða til dæmis á skeiðvelUnum eða
þá hvar?“
Dragna: „Ég hef hitt hann á veitingastað. Ég man
ekki hvar.“
HaUey: „Hvaða veitingastað ?“
Dragna: „CosteUo er ekká það mikiH kunningi minn,
að ég hafi símanúmerið hans og mér dytti ekki í hug
að hringja til hans. Það getur hent sig, að maður hitt-
ist þannig á veitingastað. Ég man ekki svo nákvæm-