Ný vikutíðindi - 03.05.1968, Síða 4
t
Ní VIKUTIÐINDI
- Sorgarasaga
Pramhald af bls. 1
ISLANDSBANKI
Stofnsetning Islandsbanka-
útibúsins varð til þess að
veita auknu fjármagni til
Vestmannaeyja, þótt ýms
viðskipti ættu erfiðara upp-
dráttar eftir að Sparisjóður-
inn varð lagður niður. Auk
þess skapaði það íslands-
banka óeðlilega sterka að-
stöðu varðandi efnahagslíf
Vestmannaeyja, að ekki
skyldi vera þar um nema
eina peningastofnun að
ræða, þótt þess gætti minna,
en síðar varð, meðan dreng-
skaparmenn, sjálfstæðir í
skoðunum, fóru þar með
bankavöldin.
Er þar miðað við þá Viggó
H. Bjömsson og Bjarna Sig-
hvatsson, sem voru banka-
stjórar í Eyjum, að undan-
skildum nokkrum mánuðum,
sem Guðmundur Ólafs var
settur þar bankastjóri eftir
lát Viggós Björnssonar, þar
til Bjarni Sighvatsson tók við
bankastjórn, ásamt þeim
tíma, árið 1930, sem Hilmar
Stefánsson stýrði bankastarf
semi í Vestmannaeyjum fyr-
ir reikning Landsbankans,
eftir að Islandsbanki varð
gjaldþrota og þar til Útvegs-
bankinn var reistur á rústum
Islandsbanka. Bjarni Sig-
hvatsson lézt árið 1953.
ÞÓF
Við lát Bjama Sighvatsson
ar urðu innanhéraðsátök um
bnð í Vestmannaeyjum, hver
skyldi ráðmn banka-
stjóri. Þeir starfsmenn Út-
vegsbankans, sem eftir ald-
ursraðarreglu töldust eiga
rétt á stöðunni, virðast ekki
hafa verið ginkeyptir fyrir
bankastjórastarfi í Vest-
mannaeyjum.
Aftur á móti var því fast
haldið fram í Eyjum — og
talið njóta stuðnings Helga
Guðmundssonar, þáverandi
aðalbankastjóra Útvegsbank-
ans — að Sigurður Guttorms
son, elsti starfsmaður Út-
vegsbankans í Eyjum, yrði
þar bankastjóri. Það máttu
íhaldsmennimir í Eyjum
ekki heyra nefnt, og voru þó
klofnir í málinu. Voru gerð-
ar út sendinefndir að þessu
tilefni til Reykjavíkur og
gekk þetta í nokkru þófi. En
í Vestmannaeyjum var það
töluvert almennt álit, að inn-
an þáverandi starfsmanna
Útvegsbankans þar, væri
ekki völ á heppilegu banka-
stjóraefni. Var þar stuðst við
álit Viggós heitins Bjöms-
sonar í bréfi til bankastjóm-
ar aðalbankans.
BALDUK
Gripu þá Sjálfstæðismenn-
irnir til þess ráðs að stilla
Baldri Ólafssyni upp sem
bankastjóraefni sínu.
Þegar Gísli J. Johnsen varð
gjaldþrota árið 1930, en Gísli
hafði þá verið póstafgreiðslu
maður í Eyjum um mörg ár,
fluttust foreldrar Baldurs til
Eyja frá Siglufirði, og varð
Ólafur Jensson, faðir Bald-
urs, póstmeistari í Eyjum og
gegndi því starfi til dauða-
dags, en Baldur varð starfs-
maður í Útvegsbankanum í
Eyjum og smáþokaðist þar
upp eftir metorðastiganum.
Mun hann hafa verið orðinn
skrifstofustjóri, er hér var
komið og þannig mörgum
hnútum kunnugur, en alger-
lega menntunarlaus.
BREYTINGAK
Með ráðningu Baldurs Ól-
afssonar má segja að orðið
hafi stefnubreyting í Eyjum
í bankamálum. Samstarfsfé-
iög útgerðarmanna tóku
smám saman að týna tölunni
og ýmist lögð niður eða
breytt í fámennis-hlutafélög.
Með skipulegum hætti var
tekið með bankalegri vald
beitingu að umsöðla eigna-
umráð yfir á jafnaldra Bald-
urs, sem höfðu verið þátt-
takendur í innflutningsstarf-
semi hans í gegnum póst og
fleiri smærri háttar viðskipt-
um.
Þetta fór að vísu hægt í
fyrstu, en þó kom síðar í ljós,
að markvist var imnið þarna
að ákveðnum takmörkum.
Varð sambandið sýnilega fast
ast á milli þeirra Baldurs,
bankastjóra, og Gísla Gísla-
sonar, sxöar varabankaráðs-
manns Útvegsbankans, sem
fram að þessu hafði látið
dátt við Framsókn.
Útgerðin í Vestmannaeyj-
um hafði fram að þessu ver-
ið að uppistöðu til í höndum
sameiningarfélaga, þar sem
hver einstakur bátur var ým
ist sameign nokkurra sjó-
manna undir félagslegri for-
ystu skipstjórans, eða eign
viðkomandi skipstjóra. Líka
var það mikið tíðkað, að for-
menn áttu útgerð í sameign
við stærri verzlanir, og loks
áttu verzlanir fiskibáta, Sem
þær gerðu út.
FISKIÐJAN
Á stríðsárunum hinum síð-
ari höfðu útgerðarmenn í Eyj
um stofnað til félagsskapar
um útflutning á fiski sínum,
og upp úr þeim samtökum
var svo Vinnslu- og sölumið-
stöð fiskframleiðenda í Vest-
mannaeyjum stofnuð sem op-
ið samvinnufélag, en þó með
ójöfnum atkvæðisrétti;
þorskaþyngin réði atkvæða-
<í>.
manginu og varð félagi þessu
til skammlífis og aldurtila,
enda félaginu tiitölulega fijót
lega öreytt í hlutafélag.
Það leið ekti á lOngu, að
Baldur Ólafsson taldi sig
vera búinn að festa sig í
bankastjórastöðunni, að hrað
fara breytinga tók að gæta f.
eignarráðum yfir fiskiflota
og fiskvmnsiufyrirtækjunum
í Vestmannaeyjum.
Nánir samstarfsmenn Bald
urs stofnuðu Fiskiðjuna, sem
Baldur átti síðar úrslitaþátt
í að gera að móðurskipi Friðr
iks Jörgensen og þesS Sem á
eftir fylgdi. ísfélag Vest-
mannaeyja- vár með banka-
legri valdníðslu tekið, án
þess að hirða nokkuð um
lagaform eða landsákvæði, og
afhent nokkrum skjólstæð-
ingum Baldurs Ólafssonar.
Er líklegt að þar eigi eftir að
koma til mikilla átaka til að
endurheimta rétt hinna raun
verulegu eigenda fyrirtækis-
ins, ef rofar til í réttarfarinu
í landinu.
DANSINN
UM GULLKÁLFINN
Sú atvmnuslysa-raimasaga
sem skeð hefur í Vestmanna
eyjum, verður ekki rakin hér
ncma lítiilega, en þó má geta
þess að Baldur Ólafsson
braut niður með banliavaldi
Netagerð Vestmannaeyja cil
að rýma til fyrir persónuleg-
um netasöluhagsmunum sín-
um, að talið er.
Svo hófst dansinn umhverf
is gullkálfinn. Ráðleysingjar
voru hafnir til atvinnulegra
forráða.
Enginn gat helst verið ó-
hultur um sitt - fyrir þessurn
hópi nýríkra manna, og líf
þessá fólks leið í sífelldum
veizluhöldum og ferðaiögum,
utan lands og innan, jafnvel
hnattferðum, íbúðir voru
keyptar í Reykjavík, jafnvel
sumarhöll byggð á Spáni, og
mikill straumur erlendra fé-
sýslumanna í stöðugum heim
sóknum.
Svo, við síðara Jörgensens-
hneykslið, tóku bogastreng-
imir að brezta, og í ljós kom
að endurheimta milljónatuga
af fé Útvegsbankans, sem fal
ið hafði verið hinurn nýriku
skjólstæðingum Baldurs Öl-
afssonar til ávöxtunar, myndi
sumt reynast sein-innheimt
anlegt, en austur á landi
stendur hálfbyggð síldarverk
smiðja, sem bæði skortir fé
til að fullbyggja og verkefni
þótt fullbyggð yrði.
Baldur Ólafsson greip sjálf
ur til þess ráðs að segja lausu
bankastjórastarfi sínu í Vest
mannaeyjum og er nú að
flytja í fimm milljóna skraut-
höll við Amarnesvog í ná-
grenni Reykjavíkur, og. mun
telja sig sjálfkjörinn og ráð-
inn til aukinna metorða innan
Útvegsbankans í Reykjavík.
ILLA LEIKIÐ
ATVINNUHÉKAÐ
Vafasamt er hvort nokk-
urt af hinum stærri atvinnu-
héruðum landsins er eins illa
leikið fjárhagslega og Vest-
mannaeyjar, eftir stjómar-
far viðreisnarinnar. Þar hef-
ur verið hrúgað upp nýjum
og nýjum fiskvinnslufyrir-
tækjum með þeim afleiðing-
um, að eldri fiskvinnslustöðv
arnar eru verkefnalitlar og
án verkefna, mikill fjárflótti
hefur verið frá Eyjmn, flest-
ir hinir nýríku hafa keypt
sér íbúðir og fasteignir í
Reykjavík og fest fé í fyrir-
irtækjum utan Eyja með mis
jafnlega arðbærum árangri
og hið fyrrum grózkumikla
atvinnulíf Eyjanna er merk-
sogið af óhófseyðslu hinna
nýríku og ófarsælli banka-