Ný vikutíðindi - 19.07.1968, Side 6
N Y VIKUTlÐINDl
ö
$ : $
| 5
I ROÐULU
* *
t *
t Í
$ í
I !
$ Hin vinsæla *
í í
5 HtJÖIteSVEIT ★
t
t
I
¥
¥
í
Reynis
Sigurðssonar
Söngkona:
ANNA
vblhjAlmsdöttik
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
, ☆ }
★
★
★
í
Sími 15827 J
í
Matur framreiddur frá*
kL7 i
Í
★
★
i
!
★
I
i
★
★
★
I
★
★
★
'fc w
*(nema á miðvikudögum) .*
i
★
★
★
★
í
★
Dansað
oil kvöld
★
★ Borðapantanir
★
5 í síma 11777.
★
i
ý Kvöldverður framreiddur*
i
I
★
★
I
}
★
}
★
}
}
!
frá kl. 19.00.
GLAUMBÆR
Sími 11777 og 19330.
t¥*-k-»t*+-Mi-K-K¥¥-K¥-K-Kit-K¥¥¥-*í^
Framhaldssagan
SHUGGAMAÐUR
eftir Jack McCready
Og svo, þegar hún kom á móts við tréð, verkaði vam-
arleysi hennar eins og knosandi staðreynd. Garðurinn
var auður og tómur. Hann hafði hvorki séð né heyrt
í nokkurri sál. Hann var allsráðandi — og hún var ein-
ungis nokkur fet frá honum.
Höfuðóramir hvirfluðust eins og málmstraumur um
heila hans. Óraiðan varð að æðislegri snarkringlu eða
svelg. Svo sprungu allar1 viðja og það var eins og um
eldgos væri að ræða.
Hann sló hana í hnakkann svo að hún féll á kné. Hún
reyndi að æpa. Hann fann hljóðið í lófa sér, þegar hann
tók um munninn á henni.
Hún datt framyfir' sig. Hún lá endilöng undir hon-
um, ringluð og hreyfingarlaus. Áður en hún gat náð
sér, tók hann í hárið á henni og barði enninu á henni
við steyptan gangstíginn.
Hún lá nú magnvana, varnarlaus. Andardráttur hans
var svo ör og þungur' að hann sveið í kverkarnar.
Hann greip í jakkakraga hennar og dró hana burt
af gangveginum. Annar skórinn hennar datt af henni,
þegar hælarnir drógust eftir döggvotu gr'asinu.
Það var runni skammt þama frá. Brad dró hana
þangað, tók í axlir hennar og skellti henni inn á bak við
runnana.
Hann stóð andartak yfir' henni með hendur á mjöðm-
um og hallaði undir flatt. Frumstæð, villt tilfinning
gagntók hann. Hún hafði ennþá ekki séð hann.
Hann kraup niður og fór að losa reimarnar úr skón-
um sínum. Samanbundnar urðu þær að grannri sterkri
snúru. Svo greip hann um axlir hennar og sneri henni
á magann. Handleggirnir lágu máttlausir við hliðar
hennar. Hann lyfti höndunum upp á bakið á henni,
lagði handarbökin saman og batt skóreimarnar' um úln-
liðina.
Upp úr buxnavasa sínum tók hann vöðlaðan vasaklút,
Hann braut hann í þrihyming. Svo bjó hann til úr hon-
um langt þriggja sentimetra breitt bindi. Hann lagði
vasaklútinn yfir augu hennar og batt hann fast aftur
fyrir hnakkann á henni.
Hann beið eftir að hún færi að hreyfa sig. Það var sú
stund, sem hann hlakkaði til, andartakið þegar henni
yrði Ijóst, hvað skeð bafði, þegar hún vissi að hann
væri þarna. þegar þegar hún gerði sér ljósa grein fyr-
ir hvað í vændum vaú. Það var eins og hann hefði beð-
ið eftir þessu andartaki alla sína ævi.
Hún stxmdi lágt.
Hann laut niður, greip með sterklegum hnúastórum
fingrunum í hár hennar, hristi hana. Með andlitið þétt
við hennar sagði hann hvíslandi, svo að hún gæti ekki
þekkt rödd hans aftur:
„Ef þú lætur heyrast minnstu vitund í þér, þá drep
ég þig. Ég meina það. Ef þú reynir það, skaltu sann-
prófa það. Eitt einasta óp — og þú ert dauð.“
Hún lá þarna með hvern einasta vöðva spenntan, og
kæfði ópið, sem var komið fram á varir hennar, svo að
það varð aðeins stuna. Hún fann að hann meinti það
sem hann sagði.
Hreyfingar hans urðu hægfara og yfirvegaðar. Hann
losaði höndina úr hári hennar, sleppti þó takinu ekki
alveg, en lét hárið skríða milli samanklemmdra fingr-
anna svo að það olli sársauka.
Hendur hans strukust yfir kinnar hennar. Viðbi'ogð
hennar vom ósjálfráðar og ofboðslegar. Það var eins
og rafstraumur færi um vöðva hennait Hún sparkaði
og reyndi að losa sig.
Valda- og æsingarkennd steig úpp í honum, þegar
hún veitt mótspyrnu. Andardráttur hans varð örari.
Hann kæfði hið ofboðslega viðnám hennar með þyngd-
inni af eigin kroppi.
Hún muldraði samhengislaust: ,,Nei. . . slepptu mér
. . . vertu svo góður! Ég skal gefa þér allt. . . “
Stunur hennar voru viðurkenning á hjálparleysi henn
ar. Hann vildi þó ekki að hún væri alveg hjálpar-
vana. Hann þrýsti muuni sínum fast á varir hennar.
Hún kastaði höfðinu til hliðar og fór að berjast um í
blindni. Svona vildi hann hafa það.
Hún reyndi að velta sér til hliðar og sparkaði tryll-
ingslega. Hann reis upp til hálfs og hélt henni niðri
með hnén á lærum hennar. Hún gaf frá sér hiksta af
sársauka, en hélt áfram að berjast um og reyna að
losa sig frá honum.
1 átökunum rifnuðu fötin á henni. Hann sá hvítt hör
und hennar glóa í myrkrinu. Kr*aftar hennar
dvínuðu. Viðnám hennar varð linara. Hún hélt áfram
að vinda sig til hægri og vinstri og reyna að losa sig,
en kraftar hans vor-u henni ofviða.
Svo reif hann fötin af henni í tætlur. Hendur hans
tóku um axlir hennar og brenndust inn í þvala húðina.
Hún var mjúkt kvenmannshold, alveg á hans valdi.
Lágur, næstum vitfirringslegur hlátur sitraði út á milli
vara hans.
Hún heyrði hljóðið eins og það væri langt í burtu.
Henni fannst hún vera í eldi, en samt svífa í endalausu
myrkri. Og svo, þegar það varð óþolandi, fann hún að
eitthvað nýtt var komið til greina í baráttu hennar.
Kroppur hennar var' farinn að svara leitandi vörum
hans og höndum. Velþóknunarkennd stalst inn í hana.
6. KAPÍTULI
Skömmu fyrir háttatíma ákvað veitingalconan í
Purple Door Club að loka og fara heim. Hún hét Lily
Loach. Hún var rauðhærð, snotur kona en dálítið subbu
-*+-*t-*t*r+:-K-K-K.-K-K-K-K-K-K-K-K-*c-K-K-K-K-(c-K-K-*<-K-K-K-K-K-K-K-tc->í-K-t(->t-X-X-K-*c->-*(-*(-H*-)i
SKRYTLUR
„Ef þú segir nei,“ æpti bið
illinn, „þá dey ég!“
Hún sagði nei, og fimmtíu
árum seinna andaðist hann.“
„Hvemig er annars sam-
búðin hjá ungu hjónunum?“
„Agæt, meðan þau eiga
ekld grænan eyri, því að þau
hafa gert með sér þaim samn
ing, að eitt skuli yfir bæði
ganga.“
Unnustinn: „Hafið þér
nokkuð á móti því að taka
þennan hring aftur?“
Gullsmiðurinn: „Passaði
hann ekki í kramið?“
Unnustinn: „Sei, sei — jú,'
en ég passaði bara ekki í
kramið.“
Kennarinn: „Eins og þið
sjáið, sjáið þið nú ekkert, en
eftir andartak skuluð þið
fá að sjá, hvers vegna þið
sjáið ekki neitt.“
„Varstu að spila lag eftir
1 Stravinsld?“
„Nei, ég var bara að
j þurrka rykið af nótunum á
slaghörpunni.“
„Er hann sonur þinn góð-
ur sölumaður?“
„Sæmilegur, held ég. 1 gær
seldi hann til dæmis 1000
almanök fyrir árið, er lei