Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.03.1969, Page 1

Ný vikutíðindi - 07.03.1969, Page 1
Sjónvarps- dagskráin á bls. 5. Gleðisagan á bls. 6 Burt með ke!l!ngarnar úr barna- verndarnefnd AU,,„nanleg mál og hroðalegar mis- þyrmingar á börnum Iátin liggjaí þagnargildi sitja samt á sínum stað og hafa enn tækifæri til að ræða það í þröngum hópi vin kvenna sinna, hvernig heim- ilishættir séu hjá þessum eða hinum, en eins og kunnugt er geta jafnvel hinar ágæt,- ustu konur gleymt því í hita augnabliksins að þær eru bundnar þagnarskyldu. Nú er rétt að taka það fram, að sjálfsagt eru marg- ar þeirra kvenna, sem starf að hafa fyrir bamaverndar- nefnd, hinir beztu gripir, blásnar eldmóði hinna háleit ustu hugsjóna, en það breyt- ir engu um þá staðreynd að það eru umfram allt sérfróð- ir menn og konur, sem um þessi mál eiga að fjalla. Misþyrmingamálið á dög- unum sýnir raunar furðulega starfshætti bamaverndar- en sannað er, að þegar nefnd in fékk vitneskju um það mál, var rannsóknarlögregl- an ekki látin vita, né heldur saksóknari. Emginn lögreglu- (Framhald ð bls. 5) Það er ósjaldan að sá grun ur hefur læðst að almenningi að hin svokallaða barnavemd arnefnd sé ekki starfi sínu vaxin. Hafa hroðalegir at- burðir, þar sem bami var misþyrmt á marga vegu, orð ið til þess að menn hugleiða, hvert sé starfssvið þessarar nefndar — hvert sé hið raun verulega gagn, sem hún ger ir og hvort hún sé skipuð þeim aðilum, sem helst ættu að fjalla um þau mál, sem nafn nefndarinnar gefur til kynna. Til skamms tíma mun bamavemdamefnd aðallega hafa samanstaðið af kelling- um úr kvenfélögum stjóm- málaflokkanna. Em slíkar kellingar sjálfsagt ágætar til síns brúks, þótt ekki verði í fljótu bragði séð, hver er- indi þær eiga inn á það svið að fjalla um barnaverndar- mál, nema þær hafi einhverja menntun í uppeldisfræðum eða sálarfræði. Hins vegar mim það staðreynd, að mest af þessum fórnfúsu konum eru framgjamir kvenskör- tmgar, sem vilja láta á sér bera og þykir þá nokkur vegs auki að vera í sem flestum nefndum. Oss er tjáð, að nokkur breyting hafi orðið á þessum n)álum upp á síðkastið og mun valdhöfunum hafa hugkvæmst það snjallræði að ráða sálfræðing til starfa hjá þessari stofnun, en að fróðra manna sögn heyrir bamavemdarnefnd imdir félagsmálanefnd. Hinir ágætu kvenskörung- ar frá stjómmálaflokkunum Skríl! á skíðum Börnin barna böm. -- Oliínaður ungiinga í sldðaskálunum Fátt er vinsælla meðal j innan um þá, sem gista í unglinga en skíðaferðir og I skíðaskálum, séu unglingar, útivist. Virðist svo sem á-1 sem oftast ganga undir sam hugi fyrir skíðaferðum hafi1 nefninu skríll, og er það ó- farið ört vaxandi hin síðari viðunandi, svo ekki sé meira ár, og er nú svo komið, að' sagt. þúsimdir manna og kvenna! Sögumar, sem sagðar eru þyrpast á skíði, þegar vel ^ úr skíðaskálunum eru vægast viðrar og snjór er nægur. , sagt skuggalegar og verður Margir kjósa að gista í1 að vona að margt af því séu skíðaskálum í nágrenni borg- 1 arinnar og eru það ekki hvað sízt unglingar. Því miður hef ýkjur einar, en þó mim ó- hætt að fullyrða, að ástand- ið í þessum efnum er langt frá því að vera í lagi. Vitað er að talsvert er um það, að unglingar séu með vínföng með sér, að ekki sé talað um reykingar og alls kyns skrílslæti. Það sem þó ef til vill er uggvænlegast er sú stað- reynd, að þrátt fyrir gæzlu og bönn þeirra, sem fyrir skíðaskálunum standa, mun Framhald á bls. 4 ur það viljað brenna við, að 1 „garði hins heilaga friðar“ við torg Hallgrimskirkju (sjá grein inni í blaðinu). Skattsvik og dómar Þær fréttir berast nú taki á sig ábyrgð á greiðsl nýjastar í sambandi við um skattsvika. skattsvik Jörgensensfyrir- Áður hefur dómsmála- tækjanna svokölluðu, að stjómin haft þá háttu á, Fiskimjölsverksmiðjan íð veita sakaruppgjöf Vestmannaeyjum, eitt af fyrir svokölluð hóp-af- Jörgensensfyrirtækjun- brot, þar sem margir menn (j um, sem skattalögreglan hafa framið sams konar upplýsti að hefði dregið afbrot og lagayfirtroðslur 25 milljóna tekjur undan og er ekki ólíklegt að t.d. skatti, sé nú að semja við skattsvikarar og áfengis- bæjarvöldin í Vestmanna- smyglarar efni til samtaka eyjum um greiðslu skatt- um að fá sakir sínar eftir- svika-útsvaranna með gefnar með hliðstæðum að þeim hætti, að útsvör gerðum. þessi verði greidd á átta En af því það er þess- árum með ríkistryggðum um málum nokkuð skylt, skuldabréfum. hvers vegna fást ekki Vekur þetta að vonum, birt nöfn þeirra fyrir- ef satt reynist, mikla at- tækja, allra, sem reynst hygli og ber frjálslyndi í hafa brotleg við skattalög- fjármálastjórn ríkisins ó- in, og jafnvel að þeir rækan vott, verði sá hátt- helstu þeirra fengju að ur tekinn upp, að ríkið koma fram í sjónvarpi!

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.