Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.03.1969, Side 5

Ný vikutíðindi - 07.03.1969, Side 5
V l K b T f n 1 N D ! fl »N 6.00 Helgistund. 6.15 Stundin okkar. Stúlkur úr Barnaskóla Garða- hrepps sýna leikfimi. Ingibjörg Marteins- dóttir syngur. Teikni- myndasaga. Telpnakór Öldutúnsskóla syngur. Brúðumynd. Hlé. 8.00 Fréttir. 8.20Kvartett fyrir óbó og strengi eftir Mozart. 8.35 Myndsjá. Vortízkan 1969 og leik- tækjasýning nemenda Fóstruskóla Sumar- gjafar. 9.00 Á slóðum víkinga ni. 9.30 Brostnar vonir. Sjón- varpsleikrit. Roobert Vaughn og Dianne Mánudagur 10. marz 8.00 Fréttir. 8.30 Opið hús. M.a. koma fram hljómsveitir frá Akureyri og Keflavík. Einnig er litið inn í skemmtistað unga fólksins við Skaftahlíð. 9.05 Saga Forsyteættarinn- ar. 9.55 Heimur undirdjúpaxma. Myndin lýsir neðan- sjávarlífi og neðansjáv arveiðum í Kyrrahafi. Þriðjudagur 11. marz 8.00 Fréttir. 8.30 Á öndverðum meiði. Umsjón: Gunnar G Schram. 9.00 Hollywood og stjöm- umar. 9.30 Ræðaramir í Kanada. Ferðir harðgerra kaup- héðna eftir ánum miklu í Kanada í þann tíð er skinnaverzlun var ábatasömust þar. 9.50 Á flótta. Miðvikudagur 12. marz 6.00 Lassí. 6.25 Hrói höttur. 6.50 Hlé. 8.00 Fréttir. 8.30 Fljúgandi keppinautar. Tilraunir, sem gerðar hafa verið til þess að halda fuglum frá flug- vélum. 8.55 Hvílík ósköp! Hvemig kemur jörðin og jarð- lífið Marzbúum fyrir sjónir? Kanadísk teiknimynd. 9.05g Jazz. Kristján Magn- ússon, Friðrik Theodórs son, Ámi Scheving og Guðmundr Steingríms- son leika lög eftir inn- lenda höfunda. 9.151 stórsjó. 10.00 Millistríðsárin. Kaup- hallarhrun í Bandaríkj- unum. Föstudagur 14. marz. 8.00 Fréttir 8.35 Bókaskápurinn. I þætt- inum era kynntir nokkr ir ungir íslenzkir höf- undar og verk þeirra. Umsjón: Helgi Sæm- undsson. 9.05 Chaplin tannlæknir. 9.15 Harðjaxlinn. 10.05 Erlend málefni. Laugardagur y55. marz 4.v0 Ur Reykjavik og rétt- unum. Dagur í Reykja vík. Mynd án orða. Tónlist: Kvartett Kristjáns Magnússonar Þverárrétt í Borgar- fírði. Áður sýnd 31. desember s.l. 4.55 Vettlingurinn. Sovézk leikbrúðumynd. Áður sýnd 2. marz s.l. 5.05 „Þar var löngum hleg- ið hátt“. Skemmtiþátt- ur Ríó tríósins. Halldór Fannar, Hegi Péturs- son oer ólafur Þórðar- son syngja gamanvísur og vinsæl lög. Áður sýnt 17. apríl 1968. 5.35 Iþróttir Hlé 8 00 rvóttir 10.25 Tahiti. 10.45 ttorkvöld með Faust. Danskt siónvarpsleik- rit. t leikrit.inu em fluttir kaflar úr Faust eftir Göthe í bvðingu Biama frá Vogi. 9.35 SkóH fvrir skálka. Brezk kvikmynd. aði á krökkunum, en ein- hvem veginn virðist ekki hafa til fullnustu tekist að sem verst láta. Ekki er vafi á því, að foreldrar myndu með glöðu geði borga tuttugu þrjátíu krónum meira fyrir gistingu barns síns, ef þau fengju tryggingu fyrir því að ströng gát væri á hegðun þeirra. Þá ætti lögreglan í Reykja vík að hafa tvo lögreglu- menn við hvem skíðaskála í nágrenni Reykjavíkur um helgar endurgjaldslaust til að vísa frá þeim unglingum, sem valda óspektum með skrílslátum. Skrílinn hér í borginni er oftast hægt að þekkja frá heilbrigðum og snaggaraleg- um krökkum, og foreldrar verða að fá tryggingu fyrir því að áhuginn á skíðaiðkun um sé ekki. sprottinn af löng uninni að komast „í geim“. — ☆ — - Kass. kellingunum rannsókn fór fram á staðn- um, en götulögreglan var ‘zhins vegar kvödd á staðinn seinna, væntanlega til þess að gefa skýrslu um ástandið. Að öðru leyti virðist eiga að byggja rannsókn málsins á skýrslu barnavemdarnefnd ar. Barnaverndarnefnd neit- aði hins vegar að gefa dag- blöðunum nokkrar upplýsing ar um mál þetta lengi vel, og rannsóknarlögreglan gat bók staflega engar upplýsingar gefið um málið, þar sem hún hafði ekki verið til kvödd. Allt er þetta mál þvílíkt, að menn freistast til að ætla að barnaverndarnefnd hafi ætlað að leyna hinu sanna i máli þessu og þá væntanlega til þess að verða ekki fyrir gagnrýni. Þetta mál sýnir það ljós- lega, að endurskoða verður starfshætti nefndarinnar og fá hæft fólk til starfa. Gerir þá minnst til þótt nokkrum framgjörmun pólitískum kell ingum verði kasserað. Framhaldssagan Fram!:aíd af b’s. 7. lyndi, en jafnframt þakkaði hann guði sínum fyrir að hafa fengið á svona óvæntan hátt vitneskju um hina fólgnu fjársjóði forfeðra sinna, sem gætu komið fótun- um undir hann að nýju. Hann sneri óðara til baka til síns heima, og þegar þangað kom leið ekki á löngu þar til hann hafði grafið upp auðævin og komið þeim í örugga geymslu. Þegar elskhugi konunnar kom á vettvang, lét Deva sem hann kærði sig ekkert um að selja fasteignina, en lét að lokum tilleiðast, þegar skarfurinn, sem vildi óð- ur og uppvægur kaupa, bauð gífurlegt verð í hana. Ekki. var elskhuginn fyrr búinn að kauoa en hann fór að prn.fa eftir hinum falda fiársjóði, sem við vitum að bep-ar hafði verið tekinn í örugga gevmslu. Deva hnfði ^óð um það. A. sam.a tíma flýtti Deva sér til Pandra, laumaðist inn ti! tenadaforeldra sinna, rændi eiginkonu sinp og fór með hnna ti! heimaborgar sinnar. Ekki !eið á lönaru unz elskhuai bennar kom á. fund Devels o0- sraf fyllileiga í skyn að hús hans og lóð sem hann hafði keypt væri hvortveggia einskis virði, svo bann víJdi láta kaupin ganga tilbaka; en því neitaði De°a algerlega. Eftir langt bref fóru beir til kóngsins, svo að úr bessu skvldi fenginn úrskurður. Deva sagði bav alla söguna bæði um sjálfan sig og konu sína — um ótryggð hennar. sem hann hafði séð af eigin revnd — siálf'-a'gt semkvæmt fvrirmælum örlaganornanna — og um ó- svífnislegt framferði elskhuga hennar. be°"ar hann leit- aðist. við að eignast fjársjóðinn í húsalóð forfeðra hans. Kónaurinn lét óðara sækia konu Devasa” ov ekki 'eið á löngu unz hann hafði fengið s'aðfestingv’ á sög- unni. Kóngurinn ákvað þá að refsr hivmm undirförula elskhuga fyrir að tæla aniiars manns kon.u með bví að p'era npptækar allar eignir hans. Að bvi er viðvók ciginkonu Devasar fékk hún þá refs ingu, að nef hennar skyldi afskorið. Svo er eftir að segja frá þvi, að Dev? kvæntist álit- legri og trygglyndri stúlku, sem hann bió með i gæfu og gengi langa ævi, þakka skyldi jarðfólgnum fiársióði forföður hans, sem — þegar hann notaði hann — gerði honum kleift að stofna arðvænlegt kaupsýslufyrirtæki. Já, banni v igetur gyðja örlaganna hrist uop í forlaga- potti heimsbarnanna. — Einu er gefið langt nef, öðru of stutt---------. Nýtíækw veitingahús - Austurver Háaleiiishraut 68 « Sendum - Sími 82455

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.