Ný vikutíðindi - 07.03.1969, Síða 8
N Y VIKUTIÐINDI
Aukin þjónusta bankastjóra
œskileg
Það vekur verðskuldaða at
hygli, hversu bankarnir
leggja sig í framkróka um
að ná undir sig sparifé al-
mennings. Sérstakir opmm-
artímar eru hafðir hjá þeim
síðdegis, aðeins til þeirrar
þjónustu einnar, að veita
sparifjárinnlögum móttöku,
og um stórhátíðar eru auka-
tímamir lengdir og auglýstir
með fyrirferðarmiklum aug-
lýsingium í sjónvarpi, blöðum
og útvarpi.
Þessi ísókn í sparifjár-
geymslu fyrir hina almennu
borgara stingur mjög í stúf
við þá takmörkuðu þjónustu,
sem sjálfir bankastjórar þess
ara sömu banka veita við-
skiptamönnunum.
Viðtalstímar bankastjóra
eru að mestu miðaðir við
tvær klukkustundir fyrir há-
degi á virkum dögum, og
þurfa þeir, sem bankastjóra-
fund sækja, að raða sér í bið
raðir á götum úti fyrir lok-
uðum bankadyrum til þess að
hafa einhverja von um að ná
fundi þeirra. Hefur áður ver-
ið vikið að því í blöðum,
hversu af bankanna hálfu er
búið að hinum almennu við-
skiptamönnum, sem á banka
stjórafund þurfa að sækja —
og stungið upp á því, að
þessu fólki verði hleypt inn í
anddyri bankanna fyrir af-
greiðslutíma, svo það þurfi
ekki að skjálfa sér til hita í
misjöfnu veðri og glamra
tönnum úti á götunum.
En nú skal varpað fram
viðbótar-uppátstungu í sam-
bandi við þjónustu bank-
ó glasbotninum
ÞÓRSCAFÉ
Ragnar í Þórscafé hefur
grætt óhemju ósköp á kók-
sölu í ,,vínlausa“ húsinu
sínu. Nú mun hann hafa í
hyggju að „selja“ Jóni syni
sínum og Dolla tengdasyni
heila klabbið, en helga sig
rekstri Valhallar á Þing-
völlum, þegar sólin er hæst
á lofti.
t _____
næturklTjbbarnir
Okkur er sagt að sam-
keppni sé mikil á milli hinna
nýstofnuðu næturklúbba
borgarinnar. Einn heitir
Klúbbur 7, annar Playboy,
þriðji Start, fjórði Appollo
og guð veit hvað sá næsti
heitir.
Þeir opna yfirleitt, þegar
vínveitingahúsin loka, svo
að þau ættu ekki að taka
verulegan hluta frá þeim,
þótt Helga á Röðli og Pétur
á Borg líti þau illu auga.
j _____
SJÓNVARPSVANDAMÁL
Sjónvarpstækið í dagstof-
unni skapar oft vandræði.
Þegar Pétur vill horfa og
hlusta, vill Páll rabba eða
vinna, gestir koma, Siggi
vill hlusta á útvarpið og
krakkamir hrína. Það er
jafnvel farið að tala um
sérstakt sjónvarpsherbergi.
Leigubílstjóri, sem ók
þeim er þetta ritar út á
Kennedyflugvöll í New York
fyrir nokkrum árum, hafði
ágæta lausn á þessum mál-
um. Þar eru sem kunnugt
er fjölmargar sjónvarps-
stöðvar, sem velja má eftir
smekk hvers og eins.
Hann átti lítið einbýlis-
hús og hafði eitt sjónvarps
tæki í kjallaranum handa
krökkunum, annað á hæð-
inni handa sér og það þriðja
uppi handa konunni!
Og svo verðum við að
gera okkur að góðu íslenzka
sjónvarpið eins og prógram
þess er nú burðugt — en
megum ekki einu sinni horfa
á Kanann.
f ______
LlTILLÆKKUN
Okrið á tóbaki og víni
hjá hinu opinbera er orðið
svo ofboðslegt, að fólk er
farið að gera sínar ráðstaf-
anir gegn því.
Það er ekki nóg með að
annað hvert heimili angi af
ölgerð, heldur eru menn nú
I anna. Hún er sú, að bankarn-
j ir taki upp nýja viðtalstíma
fyrir þá, sem á bankastjóra-
fund þurfa að sækja á hin-
um sérstökum tímum, sem
indi sín fyrr en eftir venju-
legan vinnutíma.
1 framhaldi af þessu væri
eðlilegt og almenningi hent-
ugt, að bankarnir tækju upp
eru eingöngu ætlaðir til j sérstaka og lengda viðtals-
tíma fyrir almenning dagana
fyrir stórhátíðir.
Það er gagnkvæm fyrir-
greiðsla, úr því að sá háttur
hefur verið upptekinn af
bönkuninn að hafa sérstaka
móttökutíma fyrir sparifé,
að veita þessu sama fólki
nu
að taka á móti sparifé; þó
með þeim takmörkunum, að
þeir viðtalstímar væru ein-
ungis ætlaðir fyrir þá, sem
ekki reka atvinnufyrirtæki,
en vinna hörðum höndum,
sem kallað er og hafa ekki af
lögutíma til að reka bankaer-
líka viðbótar-viðtalstíma til
að reka erindi sín við sjálfa
baskastjórana, auk þess sem
auknir og lengdir viðtalstím
ar við bankastjóra fyrir al-
menning væru teknir upp
fyrir stórhátíðir.
Slíkar ráðstafanir eru
líklegar til að auka bönkum
og bankastjórum vinsældir
og gætu sparað fólki óþarfa
snúninga og tímasóun.
>******************************>M**^^
erlenda netaverksmiðju, hafi
þama neytt aðstöðu sinnar
til þess að losna við innlend-
an keppinaut.
Eftir að netagerðin hafði
verið óstarfrækt í tvö ár, var
húseign félagsins seld nauð-
ungarsölu fyrir lágt verð,
sem þó nægði til að greiða
bankaskuldina, en aðrar
skuldir voru ekki á fyrirtæk-
N etahnýtingarvélamar
Hýenur í vegi
netagerðaverkstæða
EskfirSingar varaðir við
Austan af Eskifirði berast hálfs
þær fréttir, að þar hafi ver- j rekin
ið efnt til félagsskapar til
þess að hyggja netaverk-
smiðju, sem geti annað fram
leiðslu helmings netanotkun-
ar íslendinga. Lauslega á-
ætlað er að þetta kosti 30
milljónir króna.
Netagerð á fullan rétt á
sér, og gamalfengin rejmsla
er fyrir því að slíka starf-
semi er hægt að reka með
árangri á Islandi. En í þessu
sambandi rifjast það upp, að
í þessum efnum má segja:
misvitur er Njáll.
þriðja áratugskeið
fullkomin netagerð,
sem fullnægði netaþörf Eyj-
anna og seldi net til annarra
staða, auk þess sem í þessari
verksmiðju voru snúnir taum
ar, hnýtt stykki í dragnætur
o.fl.
Við tilkomu gerviefnanna
sat Netagerðin í Eyjum uppi
með allmikið magn af hamp-
netum, sem seldist ekki, og
var það af hálfu viðskipta-
banka fyrirtækisins notað
sem tylliástæða til þess að
stöðva starfsemina. Almanna
rómur taldi þó að ríkur mað
I Vestmannaeyjum var um 1 ur, sem hafði á höndum sér
mu
fimm að töiu, þar af tvær
nánast nýjar, voru seljanleg
ar til útlanda, en um það
skeytti viðkomandi banki
ekki, heldur voru vélar þess-
ar brotnar niður með sleggj-
um og aðeins öxulstálið úr
þeim nýtt.
Með fullnýtingu húsrýmis
Netagerðar Vestmannaeyja
hefði verið hægt að reka þá
starfsemi, sem nú er fyrir-
huguð á Eskifirði og mun
kosta 30 miljónir með því að
bæta við nokkrum netahnýt-
Pj-amhrJd á bls. *
almennt famir að vefja sér
sígarettur sjálfir úr pípu-
tóbaki. Kveðiur svo rammt
að þessu að píputóbak
fékkst hvorki hjá einkasöl-
unni né í búðum lengi vel
eftir áramótin.
Vitanlega er fátækt al-
mennings á þessari „Við-
reisnar-“ öld um að kenna
að einhverju leyti.
Hvemig væri að hleypa
ölfýlunni úr íbúðunum og
lækka verðið á sígarettum
með því að bmgga og selja
áfengt öl, en nota skattana
af því til jöfnunar, þannig
að menn þyrftu ekki að lít-
illækka '^íg td að vefja
sjálfir vindlingana og
bragga ölið eins og glæpa-
menn í húsum sínum?
t _____
ÖÆTAR KARTÖFLUR
Hvernig í andskotanum
stendur á þvi að maður
getur ekki fengið almenni-
legar kartöflur ? Það er leitt
til þess að vita að þessir
bændur, sem sjómenn og
fleiri eru að halda uppi
með styrkjmn, skuli ekki
geta framleitt frambærilega
vöru, ef þeir stofna einka-
sölu á henni á borð við
grænmetisverzlu og mjólk-
ursamsölu.
Kannske endar þetta
með því að maður reyni að
fá smyglaðar kartöflur, sem
hægt er að eta.
j ______
BRANDARI VIKUNNAR
Villi gamli var genginn í
félag. Á eftir varð hann
samferða nokkrum af brodd
borgurunum heim til sveitar
stjórans. Sveitarstjórafrúin
var ákaflega elskuleg við
hami og bauð honum drykk.
Henni til undrunar þáði
hann það.
„Nú, en Villi minn, ég
hélt þú værir genginn í
stúku,“ sagði frúin undr-
andi.
„Nei, nei,“ svaraði Villi.
„Þetta var siðgæðisfélagið,
„Já, ég vissi að það var
sem ég gekk í.“
eitthvað, sem ég gat ekki
boðið þér,“ sagði frúin.
i _______
OG SVO ER ÞAÐ ÞESSI
„Skrifstofustjóri, gæti ég
fengið frí á föstudaginn?
Ég ætla nefnilega að gifta
mig.“
,.Nú, en þér eruð nýlega
búnar að taka þriggja
vikna frí. Af hverju giftuð
þér yður ekki þá?“
Eru strákarnir, sem ætl-
Gylfa, nú að kaupa Klett-
uðu að kaupa togarann
togarana?