Ný vikutíðindi - 07.11.1969, Blaðsíða 1
Rfllt WD D5ÖLJ1
Föstudagurinn 7. nóvember 1969. — 39. tbl., 10. árg. — Verð 25.00 krónur
Dagskrá
Keflavíkur-
sjónvarpsms
á bls. 5.
íslenzk
harmsaga
á bls. 6 og 7
SiMerðispostularnir í essinu sínu
Erum við að slíta „menningar-
tengsi" okkar við hinar Nor&ur-
landaþjóðirnar? — Norðmenn
auglýsa „Vibr. massasjestav" o.fl.
Þau merku tíðindi gerð-
ust hér á . landi fyrir
skömmu, að kvikmyndahús
in treystu sér ekki til að
sýna kvikmynd, svo dóna-
leg pótti hún — og var hún
því send út aftur ósýnd.
Þó liafði hún verið sýnd
jafnvel i Boston í Banda-
ríkjunum, en borgarbiíar
par liafa löngum haft orð á
sér fyrir yfirborðshátt og
siðferðiskröfur á háu stigi.
cnda færra um lausaleiks-
krakka par en hér.
Þessi viðbrögð bíóeigenda
liér eru þvi í hæsta máta
undarleg en þó skiljanleg,
því siferðispostularnir hér í
valdaaðstöðu, sem banna á-
fengt öl, næturklúbba og'
spilaklúbba, munu bafa liót
að því að kæi’a þann bíóeig-
anda, sem tæki myndina til
sýningar, og beita sektum
eða fangelsun.
Öðru vísi hegða hinar
hinar Norðurlandaþj óðirn-
ar sér, sem framleiða klám-
myndir, klámbókmenntir og
halda jafnvel opinberar
„klámsýningar", sem vekja
heimsathygli, enda eru þær
farnar að vekja hneykslun
víða. Virðumst við vera að
losna úr tengslum við þess
ar frændþjóðir okkar
„menningai’lega", sem þó er
alitaf verið að brýna fyrir
okkur að lialda — að mað-
ur tali ekki um að lialda
„samvinnunni" í lagi, eink-
urn þegar
fer fram i
atkvæðagreiðsla
þjóðabandalög-
um.
Norðmenn eru sú þjóð,
sem við tökum okkur mjög
til fyrii’myndar í hvívetna.
Mun vart sú reglugei'ð eða
þau lög samin hér, að ekki
sé fai'ið eftir því sem Noi'ð-
menn gera, enda þótt þeir
séu einliverjir hörðustu
keppinautar okkar í fisk-
Fi’amh. á 4. síðu.
WVW^^WAWVVWA/VW^/tfWlVWUWVWWVWVVVWWWUWtVWUV'VWWWWW
Lokað kl á m kvik-
myndahús í Clvík
Bannaðar myndir sýndar —
Kvalalosti og kynvilla
Tæplega er hægt að segja I hluta af dásemdum klámöld-
aö íslendingar hafi farið var- • unnar, sem skollið hefur á
Skarðsbókarmálið dularfulla
Þjófstolið góss — Lögmæt eign íslenzku
þjóðkirkjimnar!
Kaupunum á Skarðsbók í
Bretlandi fyrir nokkrum ár-
um og gjöf bókarinnar, sem
var keypt fyiir fé frá bönk-
unurn íslenzku, til íslenzka
í'íkisins, skýtur enn upp í
hugurn manna, sem garnan
liafa að því að glíma við tor-
í'áðnar gátur.
Að vísu er það all-úlbreidd
skoðun, að seljandi Skai’ðs-
bókar hafi verið íslenzkur
I eða íslenzkir menn, sem hafi
á stríðsárunum komist yfir i verður ekki rakin frekar að
Skai'ðsbók i Bretlandi, en sú þessu sinni.
hlið Skarðsbókarmálsins | Framhald á bls.4.
allri NorSur-Evrópu og
reyndar viöar á síöastliön-
um árum.
Fyrir fimmtíu árum var
farið með myndir af fáklædd. ■
um konum eins og manns-
morö og myndir af berrcss-
uðum kellingum sáust ekki
nema i undirdjúpum undir-
djúpanna, og fariö var með
slíkt eins og mannsmorð.
Nú er öldin önnur, Varla
er svo söluturn í Danmörku
að ekki sé þar hægt að kaupa
Framh. á 4. síðu.
Stöðvast fiskiflotinn ?
Sjómenn segja upp samningum
Heildaruppsögn allra sjó-
mannasamninga í landinu
VVVV\AVVV\ftV.VJWVVW%WVWVWWWU'^U' WVVWVW^WftWWWWVSAWJWWVWWW
Gjaldeyrissjóðurinn er blekking
Innflutningur bifreiða og skipa dregst
stórlega saman
Ríkisstjói'nin hefur nú aft-
ur hafið upp söng sinn um
traustan og vaxandi gjaldeyi'-
isvarasjóð. Gjaldeyrisvara-
sjóður er enginn til og hefur
ekki verið síðan árin eftir
síðara stríðið.
Það, senx ríkisstjói'nin kall-
ar gjaldeyrisyarasjóð er aft-
xir á móti nokkur hluti hinna
erleixdu skulda Islendinga,
seixx þeir hafa í'ýmri unxráða-
í’étt yfir og geta notað til
þess að nxæta daglegum og
áfallandi útgjöldum.
Þessi hlúti ríkisskulda Is-
ltndinga hefur eitllivað auk-
ist frá ]xví, senx liann vai'ð
lægstur á s.l. ári, en það þai'f
aftur á nxóti ekki að bera
votl unx beti'i hag og gerir
það ekki, ef á fleii'a er litið
heldur eu töluhliðina eina.
Þessi rýnxri fjárráðaað-
staða gagnvart útlöndum
byggist á því, að vegna dýi'-
tíðarinnar innanlands, senx sí-
fellt er að aukast, þá hefur
dregist mjög satriau innflutn-
ingur, t. d. IiifVeiða, og bif-
reiðar bæði elzt og gengið úr
sér án þess að um nægilegan
innflutning hafi verið að
ræða til þess að halda í liorfi
nxeð þessi nauðsynlegu sanx-
göngu- og flutningatæki. Af
því leiðir, að vegna núver-
andi samdi'áttar á bifreiða-
eign landsmanna, verður - á
nálægunx tima að efna til
stói-fellds átaks, sem kenxur
til með að höggva stórt skai’ð
Framlx. á bls. 4
býður mikilli hættu heim,
reynist stjórnarvöld ekki
peim vanda vaxin að leysa,
áður en til átaka kemur, pann
vanda, sem ágreiningur sjó-
rnannasamtakanna annars
vegar og svo útgerðarmanna
og fiskvinnslufyrirtækjanna
hins vegar leiðir af sér.
Vel virðist koma til álita,
að þingkjörin sáttanefnd
hefji þegar störf og fi’eisti
þess að leysa þennan vanda,
því að vegna langra deilna á
milli viðkomandi aðila er
komin viss kergja og beiskja
í samningaviðskiptin, auk
þess að vissir stjóx’nmála-
menn gera sér slíkar deilur
að mat.
Síðan horfið var frá samx-
viröisgrundvellinum í hluta-
skiptum sjómanna, hefur
aldrei verið um vinnufrið að
ræða og mjög vafasamt að
slíkur friður komist á, nema
með þeim hætti að sameina
fiskiveiðarnar, fiskverkunina
og fiskvinnsluna í eina órofa
Framh. á 4. síðu.
vwvvvvvv'vvwvwvvvvvvwwwwwwwwvw VWWWWWWWWVWVJVWWWWWWWW
Svívirðilegnr verknaðnr
Hin tíöu lantlhvlyisbrot toyveiði-
hútanna eru forttteinunteij
Hin tíðu landhélgisbroi ís-
lenzkra togveiðibáta, þau sem
til dóms hafa komið, vekja
mikinn óhug og almenna
gremju í garð peirra, sem
misnota landhélgina. Þetta
er gert ■ eftir að teflt hefur
veriö ■ á tæpasta vaö meö
auknar veiðiheimildir innan
landhelginnar og eftir aö bú-
iö er að veita mönnum þeim,
sem landhelgislögin brjóta,
hópsakaruppgjafir - og sum-
um hverjum fyrir ékki ófá
brot.
Nú vita það alliiysem viija
vita, að þau landhelgisbrot,
sem dæmt er fyrir, eru aðeins
hverfandi hluti þeirra brota,
sem fi’amin hafa verið á fisk-
veiðilögunum.
Innan sjálfra sjómanna-
samtakanna ætti að byggja
Fi'anxli. á 4. síðu.