Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 07.11.1969, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 07.11.1969, Blaðsíða 2
2 NÝ VIKUTÍÐINDI KVENNADÁLKAR Tekst yður að halda manninum? NY VIKUTIÐINDI koma út á föstudögum og kosta kr. 25.00 Dtgefandi og ritstjóri: Geir Gunnarsson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholti 46 (gengið inn t vesturendann). 3ími 26833 Setning: FélagsprentsmíOian Prentun: Prentsm. ÞióÖvilians Útflutningurinn Til skamms tíma voru landbúnaður og fiskveiðar svo að segja einu atvinnu- vegir okkar. Svo bættist iðnaður við og hefur veitt fjöldamörgum atvinnu í ára tugi, án þess þó að lögð hafi verið áherzla á að full- vinna þær íslenzkar vörur, sem við flytjum út, fyrr en á síðustu árum. Við liöfum meira að segja flutt inn vör- ur, sem við getum fullunn- ið hér úr innlendu liráefni. Við höfum flutt fiskinn út, ísaðan eða saltaðan, gær- urnar saltaðar, ullina ó- spunna o. s. frv. — Jafn- ar verið alltof einhæft. Afla- leysis- og grasleysisár hafa getað komið okkur á kaldan klaka. Nú er þetta að breytast. •Menm eru-'ifarnir. að."Venða- víðsýnni í framkvæmdum og vilja ekki lengur hjakka í sama farinu og forfeður okkar hafa gert. Og jafn- framt því sem farið er að leggja áherzlu á fullnýtingu innlendrar framleiðslu, þá er í auknum mæli leitað að nýjum mörkuðum fyrir ís- lenzkan varning. Sem dæmi um aukna fjöl- breytni í útflutningsvörum okkar og unnar íslenzkar framleiðsluvörur má nefna fiskvinnslu okkar í hrað- frystihúsunum og þó eink- um í Bandaríkjunum, niður suðuiðnað á síld o. fl., gæru sútun og prjónlesfram- leiðslu, sem raunar er alda- gömul, en er nú ekki leng- ur heimilisiðnaður. Menn eru meira að segja farnir að hugleiða að leita uppi torfur af loðnu og fleiri smáfiskum, þegar sild arverksmiðjurnar standa ó- notaðar vegna skorts á síld í bræðslu. Þá hefur leikmaður bent á einfalda heyþurrkunarað- ferð, sem bændur geta not- að jafnvel á lieyi, sem slegið er seint í október, án þess að það missi næringargildi sitt. Ætti þarna að vera fundin leið til að afstýra neyðarástandi í sveitum, þegar rigningartíð hamlar heyþurrkun. Bændur eru þó ekki líldeg ir til að taka upp þessa nýj- ung, þegar þeir geta ávallt treyst á aðra sér til bjargar. Það sem lýsir þó mest Mörg stúlkan veður í þeirri villu, að úr þvi gift- ingarliringurinn er einu sinni kominn á fingur henni sé tangarliald hennar á karl manninum eins öruggt og hugsast getur. Og ekki eru þær slúlkurnar færri, sem láta blekkjast af þeirri hug- mynd, að það eitt að eiga til að bera líkamlega feg- urð sé nægilegt til að gera manninn hamingjusaman. Fögur stúlka á vilanlega sofandahælti þeirra, sem is- lenzkar landbúnaðarafurðir selja og framleiða, er, að það er danskur maður sem hefur forustu um að vél- afar auðvelt með að vekja athygli og aðdáun manns- ins, — en fegurð liennar ein getur aldrei náð varan- legum tökum á I4JARTA hans. Má vera, að bezta ráðið lil að lialda einum manni sé að láta hann alls ekki verða varan við það. Með öðrum orðum: verið ekki yfirráðasöm, því að framkoma af slíku tagi er bezt til þéss fallin að breyta prjóna lopapeysur úr is- lenzkri ull og vinna þeim markað erlendis. Slátrun á búfénaði og fiski er ekki aðalatriðið, funa ástarinnar í ís-kulda hins gagnstæða. Ef nokkur hlutur getur valdið því góða og rétta i þessum efnum, þá er það glaðlyndi og mátulegt af- skiptaleysi. Það ber livort- tveggja vott um þroskaðan persónuleika, sem er grund- vallaratriði fyrir varanleg- um samskiptum. — Gangið nú úr skugga um hæfileika yðar á þessu sviði, með þvi að svara eftirfarandi spurn- lieldur hitt, hvernig afurð- irnar eru nýttár, hver vill eignast þaér og þá fyrir hvaða verð. Þess vegna er það full- ingum með „jái“ eða „neii“.- 1. Finnst yður, að þér vitið ætíð betur en hann, hvað sé honum fyrir beztu? 2. Hafið þér lag á að gefa lionum í skyn, að hann sé dásamlegur, og láta það hljóma eins eðlilega og hugs azt getur? 3. Segið þér honum, hvern ig hann eigi að leysa úr hverju og einu vandamáli, sem hann þarf að glíma við? 4. Fylgizt þér sæmilega vinnsla íslenzkra afurða, fjölbreytni, vöruvöndun og markaðsöflun, sem fyrst og fremst ber að keppa að nú á tímum.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.