Ný vikutíðindi - 07.11.1969, Síða 6
6
NÝ VIKUTÍÐINDI
JjáleHjk hawáaga
IIunnsiiíid/iin ittifili
ú 3Í€Þsfellsheiði
Á 19. öld var það algeng
sjón, er líða tók að vertíð,
sem jafnan hófst fyrri liluta
marzmánaðar, að sjó hópa
vermanna halda með fögg-
ur sínar yfir fjöll og heiðar
áleiðis til verstöðvanna. Til
liinna stóru og aflasælu ver-
stöðva við Faxaflóa sóttu
menn víðs vegar að, einkum
þó úr nálægum sýslum.
Árnesingar fjölmenntu
jafnan í verið, eigi aðeins
til Stokkseyrar, Eyrabakka
og Þorlákshafnar, heldur
einnig að Faxaflóa.
Það var gömul venja, að
þeir sveitungar, sem ætluðu
til sjóróðra á vetrarvertíð-
um og áttu samleið, mællu
sér mót á einhverjum slað
i sveitinni, áður en lagt var
af stað, og héldu síðan hó]>
í verið.
Þar sem verferðir þessar
voru farnar um hávetur,
þegar allra veðra var von,
og oft yfir langa fjallvegi að
fara, urðu þær stundum erf-
iðar og sögulegar, sVö'Séih'
nærri má geta. Hrepptu út-
róðramenn ósjaldan mikla
hrakninga;- og fy-rir konv*að<
manntjón varð.
Einhver hin átakanlegasta
og slysalegasta ferð í verið.
sem um getur, var farin
fyrir rúmum hundrað árum,
i öndverðum marzmánuði
1857, er fjórtán útróðra-
menn úr Biskupstungum og
Laugardal í Árnessýlu börð-
ust við dauðann á Mosfells-
heiði í blindhyl og frosli.
Verður ferðasaga þeirra
nú rakin eftir þeim heim-
ildum, sem fyrir liggja, en
þær eru þrenns konar.
Elzta frásagan af slysför
þessari hirtist i blaðinu
Þjóðólfi sama árið og at-
hurðurinn skeði. Er liún
skráð af séra Magnúsi
Grímssyni, skáldi og presti
á Mosfelli, en hann jarðsöng
menn þá, er urðu úti á heið-
inni.
Önnur fi'ásaga af athurð-
inum hirtist árið 1894 í 4.
hefti þjóðsagnaritsins Huld-
ar. Er hún skrásett af séra
Magnúsi Helgasyni og er
aðalheimildarmaður hans
Pétur Einarsson, einn þeirra
manna, er í hrakningunum
lenti.
Loks liefur annar hrakn-
ingsmaður, Guðmundur
Pálsson bóndi á Hjálmstöð-
um, sagt frá atburðum
þessum. Birtist frásaga hans
í hlaðinu Óðni, 10. thl.
1910.
KYNLEGIR
FYRIRBOÐAR
Pétur Einarsson var
vinnumaður að Múla í Bisk
upstungum, þá er saga þessi
gerðist. Haustið 1856 liafði
hann verið við sjóróðra suð-
ur i Reykjavík og rexú hjá
Geiri Zoega.
Þá var það einhverju
sinni um haustið, að Geir
var nótt að heiman, og svaf
Pétur í rúmi haus um nótt-
ina. Ekki voru aðrir i her-
berginu. Pétur mátti eigi
sofa, og gekk svo lengi næt-
ur, að honum faniist sem
eittlivað sveimaði i kring-
um sig og bannaði sér að
sofa. Þó gat hann eigi séð
neilt, en hresta þólti honum
í húsinu við og við, og var
þó logn xiti og veður gott.
Undir morgun sofnaði
hann loks. Dreymdi hann
þá, að hann gengi suður
Kirkjugarðsstiginn (nú Suð-
ui-gala) og tindi upp gull-
peninga nokkra af frosinni
götlltthi• o'g íttælti í'’því 'liann
vaknaði:
„Þar hefi ég þá fjórtán.“
< 'Síðar • 'uni' • -.nveturinn
dreymdi Pétur aftur, að
lxann þóttist staddur úti að
Mosfelli í Mosfellssveit og
sá austur á lieiðina. Sá hann
koma menn og draga sex
sleða. Pétur þóttist spyrja,
livað þeir liefðu meðferðis.
„Samfei'ðamenn ]>ína,“
var svarað.
Prestur var ]>á að Mos-
felli séra Magnús Grímsson.
Þar har það til nýlundu,
að á gamlárskvöld og nýárs-
morgun liringdu kii'kju-
klukkur sér sjálfkrafa sína
líkhringingu tivoru sinni.
Var eigi trútt um, að sum-
ir ætluðu ]>að fjn'ii'boða þess,
að prestur væri feigur.
Þá er lokið var haustver-
tíð fór Pétur Einarsson heim
að Múla og var þar heima
um veturinn fram til vertið-
ar. Þar á bænum var ungur
maður, er Guðmundur liét,
Jónsson. Hvíklu þeir Pétur
saman í rúmi og voru góðir
vinix'. Ætluðu þeir háðir suð
ur um veturinn til róðra.
Pétur var nær hálf-þi'í-
tugur að aldri, fjörmaður
mikill, knár og liarðger.
Eina nótt dreymir Pétur,
að hann þykist sjá kirkju-
klukku hanga yfir höfðinu
á Guðmundi, lagsmanni sín-
um, þar seni hann hvíldi í
rúminu, og var öxi í stað
kólfs i klukkunni og sló eitt
liögg, og hrökk Pétur upp
við. Vai’ð honum hverft við
drauminn.
Annað sinn dx'eymdi hann
um veturinn, að liann þóttist
sladdur suður á Mosfells-
heiði og var búinn til har-
daga og lið nokkurt með
honum. Ilann var vopnlaus
og litaðist um eftir vopni.
Sér hann þá, að tekið er að
falla lið hans, og í því geng-
ur að honum rnaður nokkur,
stórvaxinn, og fær honum
eitthvað. Pétur leit á hann
og mælti:
„Eg kann að geta hjarg-
azt við það, en ekki líkar
mér ]>að.“
Og í því vaknaði hann.
VERMENN LEGGJA
AF STAÐ
Líður nú fram að verlíð
og kemur dagur sá, er þeir
höfðu ráðið heimanför sína
félagar. Var það á fimmlu-
daginn þriðja í góu (5.
marz) er þeir lögðu af slað
xit’ Biskupstungum, og voru
sex saman.
Það voru þeir Pétur Ein-
arsson og Guðmundur .Tóns-
son, 'vinnumenn frá Múla,
Kristján Snorrason, vinnu-
maður frá Arixarliolti, Þor-
steinn Guðmundsson,
hóndason frá Kervatnsstöð-
um, hann var aðeins 17 ára,
Sveinn Þorsteinsson, vinnu-
maður frá Stritlu og Einat'
Þói'ðarson, vinnumaður í
Austui'hlið.
Fóru þeir um kvöldið út
i Laugardal og gistu þar á
ýmsum hæjum.
Þeir lögðu snennna af
stað morguninn eftir. Slóg-
ust þá i förina átta menn
úr Laugardal, er einning ætl
xiðu til xitróðra á Innnesjum,
Álflanesi og Seltjarnarnesi.
Voru þeir nú fjórtán sam-
an.
Þessir voru úr Laugar-
dalnxtm:
Bjarni Bjaniason, vinnu-
rnaður á Böðixióðsstöðum.
(hann er elztur í förinni og
þó hraustur vel), Gísli Magn
ússon, vinnumaður í Austur-
ey, Gisli Jónsson, vinnumað
ur á Snorrastöðxxm, ísak
Pónsson, bóndi í tJtey, Þið-
rik Þórðarson, hóndi í Út-
ey, Jón Sigui’ðsson, vinnu-
maðxxr á Ketilsstöðum, Guð-
mundur Pálsson, hóndi á
Hjálmsstöðum og Egill Jóns
son frá sama bæ, ungur
bóndi, 27 ára ganxall.
Egill lxafði ætlað suður i
Reykjavík með fé unx haust-
ið áður, en ]>á dreymdi liann
draum þann, að hann þótt-
ist vita það víst, að hann
mundi verða úti á Mosfells-
Iieiði, ef hann færi, og liætti
þá við förina.
GISTING Á
ÞINGVÖLLUM
Slyddudi’ífa var unx dag-
inn, er þessi fjórtán manna
hópur lagði af stað úr Laug-
árdalunum. Gei’ði snjó mik-
inn og þungfært. Ilöfðu þeir
félagar lial't í hxxga að kom-
ast þanix dag xxt að Skála-
hrekku og Heiðai’bæ í Þing
vallasveit, en dimmviðri og
]>æfingsfærð seiixkuðu för
þeirra.
Svo var dinnxx drífan, að
þeir félagar fóru afvega áð-
xxr en birti svo upp, að sá
hæinn á Gjáhakka.
Þangað héldu þeir og
drukku þar kaffi. Þing-
vallavatn lá allt með ísi.
Ráðguðust þeir nú um,
hvort þeir skyldu halda
heint yfir vatixið frá Gjá-
bakka að IJeiðai’bæ og
Skálabrekku eða fara inn
með löndum. Þá dró upp
dimmt él, og þótti því óráð
að leggja á vatnið. Það él
kom aldrei.
Héldu þeir svo inn nxeð
löndum, exx fyrir hragðið
koixiust þeir ekki undir lieið
ina um kvöldið, svo seixi
þeir liöfðu ætlað. Fóru þrír
lil gistingar í Vatixskoli, en
hinir allir að Þingvöllum.
Þar lxjó séra Síixxon Beck.
Er þeir félagar komu að
Þingvöllunx voru þar allir
háttaðir, neixxa eixx vinnu-
stúlka, er ætlaði að loka
hænum í sanxa vetfangi og
]>á har að garði. Varð þvi
minna um beina en ella
mundi. Voru þeir látnir setj
ast i hús undir haðstofulofti,
og sváfu þeir þar fjói’ir í
rúmi xun íxótlixxa, en hinir i
baðstofu.
Lítið sváfu þeir flestir uixx
nóttina, hæði sakir þx-engsla
og kulda, er þeir voru allir
rennvotir eftir slydduna uixx
daginn. Var þess ekki gætt,
að þurrka plögg þeirra xxxxx
nóttina, enda fóru þeir ekki
fraxxx á það. Voru þeir
sneixnixa á fótxuxx xmx nxoi’g-
uninn og ætlxxðu þegar að
halda af stað.
Prestur konx þá á stjá og
hað þá lxíða eftir kaffi. Svo
gjörðu þeir, en ]>ótti hiðin
lielzt til löng og iðraði henn-
ar mjög síðar.
Héldu þeir nú af stað.
Voru félagar ]>eix’ra fyi’ir
nokkru komnir, þeir er gist
höfðu í Vatnskoti, og höfðu
haft beina góðan. Þá var
veður bjart og hið blíðasta,
en snjói’inn í kné. Séldu þeir
nú leiðar sinnar út hjá Kára
stöðunx. Þá var svo milt, að
draup af þiljum, er snjórinn
þiðnaði.
Utlit var sæmilegt, léttur
á vestur og útsuðurloftið, en
þykktur í austi’ið. Sakir ó-
fæi’ðarinnar sóttist föi’in
seint.
VEÐRIÐ SKELLUR Á
Segir nú ekki af ferðum
þeirra félaga fyrr en kemur
utai’lega í svonefnda Vil-
hoi’gai’keldu. Sjá þeir þá
draga upp ský yfir Esjunni.
Litlu síðar fór að hvessa,
og að vörmu spori var skoll-
in á þá grimmasta norðan-
lii’íð. Jafnframt herti frostið
óðfluga, svo að hálfblaut
föt þeirra manna, er gist
liöfðu á Þingvöllum, stokk-
gödduðu, og torvelduðu
þeim mjög að komast á-
franx.
Réðust þeir nú unx, hvað
til bi-agðs skyldi taka. Vildu*
sumir snúa aftur og leita
bæja. Aði’ir töldu það óráð,
og þólli lítil von til að finna
bæi i Þingvallasveit, þar
sem þeir eru strjálir, en
dauðinn vís ef þeir villtust
xxt á vatnið eða i hraunið.
Þótti þeinx meii’i von að tak-
ast nxætti að finna sæluhús
lcofa þann, sem var á svo
nefndum Moldhrekkum,
austan til á miðri Mosfells-
heiði. Gætu þeir látið þar
fyrir berast, meðan verst
væri veði’ið. Ef það bi’ygðist,
myndu þeir að öllum líkind-
um finna Mosfellsdalinn.
Mundi hriðin þar vægari og
meiri von, að þeir hittu þar
einhvei’n bæinn.
Var þetta ráð tekið og
halda þeir nú áfranx vestur
heiðina.
IJriðin var svo svört, að
ekkert sá frá sér, og sterk-
viðrið og frostliai’kan að
sama skapi. Fuku höfuð-
fötin af sunxum, og var eng-
in kostur að elta þau.
Gekk ferðin afar seint,
hæði vegna ófæi’ðar, veðurs
og eigi sízt þess, hve klæðin
frusu að þeim og gerðu
þeim stirt um gangiun. Þeg
ar á Ieið daginn, tóku þeir
nxjög að þreytast og sumir
að gefast upp. Hinir, er fær-
ari voru, reyndu að lijálpa
þeim eftir megni.
Egill fi’á Hjáhnstöðum
liafði gengið fyrir um hríð.