Ný vikutíðindi - 07.11.1969, Page 7
N? VIKUTÍÐINDI
7
Krossgátan
LÁRÉTT: 47. bát 15. snjókoma
1. vígbúa 49. bókstafur 20. trygglyndar
7. stífni 50. hirðir 21. brjálæðiskast
13. hólmar 52. renna 22. forskeyti
14. þykkni 53. kærir 23. heiðríkur
16. hakan 55. pressing 29. vínkrá
17. fótabúnaður 56. drukkna 30. þel
18. ofni 57. fjargviðrast 31. gláp
19. hankar 59. aftur 32. matarkyns
21. venja 61. spildu 33. kraftur
23. monts 62. saggamikil 34. forfeður
24. fleirtöluend- 63. fyrirgefur. 37. snyrtir
ing 39. visdómurinn
25. mjög svipað 42. meiðsli
26. prestur LÓÐRÉTT: 43. þjóta
27. reið 1. strigi 44. fóðra
28. ath 2. akdýr 46. þræða
30. ný 3. tóbak 47. útferð
32. skrækja 4. gætin 48. breyta
34. undanskildir 5. húsdýr 49. treyju
35. bærileg 6. einkennisbók- ■51. útungun
36. hlaða stafir 54. hnarreist
37. töluorð 7. þræll 58. einkennis-
38. tjörn 8. rétt bókstafir
40. vond 9. viljugt 59. er (fornt)
41. slá 10. bókfæra 60. tveir óskyldir
43. hljóða 11. brúnar 61. sama og 45
45. seglskipið 12. víntegund lárétt.
Þótti félögum hans sem
hann mundi hafa haldið of
mikið í veðrið og stefna of
norðanlega. Ekki fundu þeir
sæluhússkofann, enda sá
vart út úr augum fyrir liríð-
stefnu vera á Mosfellsdal-
inn. Þótti þeim sem helzta
lifsvonin væri sú, úr þvi
sem komið var, að reyna
að ná til bæjar í Gullbring-
um, en þangað var enn löng
leið fyrir höndum.
Gengu þeir nú enn um
hríð, unz fimm voru svo
þrotnir, að enginn var þess
kostur, að þeir mættu
lengra komast. Flestir hinna
voru og mjög þjakaðir orðn
ir. Vildu sumir halda áfram
og láta þá livern þar eftir,
er hann mátti eigi lengra
komast.
Þó varð það úr, að þeir
ákváðu að láta allir fyrir
berast um nóttina, þar sem
þeir voru komnir. Var þó
ekki álitlegt til þess að
luigsa, því að þarna var
ekkert afdrep, allt slétt af
jökli og veðrið svo ofsalegt,
að ekki var stætt.
Þeir, sem mest voru af
sér gengnir, fleygðu sér þeg-
ar niður á lijarnið, en liinir
stóðu uppi yfir þeim. Sum-
ir reyndu að pjakka með
stöfum sínum holu niður i
harðfennið, til að reyna að
fá eitthvert skýli, lögðust
svo þar niður og létu skefla
yfir sig.
„HÖRMULEGT ER AÐ
HEYRA“
Þá félaga tók nú suma
mjög að kala. Klakahúð var
komin yfir andlit þeirra og
öll föt voru stokkfreðin. Á
Agli hónda á Hjálmstöðum
var allt andlitið orðið hvítt
af kali. —
Leið svo fram um dagset-
ur. Stóðu þá enn nokkrir
uppi.
Þá heyrðu þeir yngsta
manninn í hópnum, Þor-
stein frá Kervatnsstöðum,
reka upp hljóð þrisvar, og
hneig hann niður við hið
síðasta.
„Hörmulegt er að heyra,“
mælti Kristján.
„Ef þú getur ekki að
gert,“ mælti Pétur, „þá er
bezt að þegja.“
Gerði nú myrkt af nótt,
svo að enginn sá annan.
Þar kom, að enginn stóð
uppi, nema Einar og Pétur.
Sömdu þeir það þá með sér,
að þeir skyldu aldrei niður
leggjast, meðan þeir mættu
uppi standa. Áttu þeir nóg
að vinna að verjast sterk-
viðrinu, að eigi hrekti þá
hurt frá liinum. Þeir voru
þá báðir ókalnir enn.
Ekkert sást fyrir nátt-
myrkri og snjódrifu.
Öðru livoru lieyrðust
hljóð frá félögum þeirra, er
lágu þar umhverfis í skafl-
inum, huldir í snjónum.
Þá er langt var liðið á
nótt, heyrði Pétur að kallað
var í snjónum fyrir fótum
honum og beðið í guðs nafni
að rífa snjóinn, því að sér
lægi við köfnun.
Pétur þreifaði fyrir sér
og fann þar Þorstein frá
Kervatnsstöðum örendan.
Hafði hann hnigið ofan á
höfuðin á ])cim Rjarna og
Isak. Voru þeir báðir á lifi,
en máttu sig hvergi hræra,
vegna líksins, sem lá yfir
þeim, og svo voru þeir frosn
ir niður við hjamið. Pétur
snaraði burt hkinn, og tóku
þeir Einar svo báðir að losa
þá Bjarna og Isak. Vöknuðu
nú fleiri í skaflinum, er nið-
ur höfðu lagzt, en fæstir
máttu upp standa, svo voru
þeir frosnir. Ilafði snjórinn
þiðnað Iítið undir þeim, er
þeir lögðust niður, en frosið
síðan við klæði þeirra.
Þegar þeir lieyrðu, að ein-
hverjir voru uppi standandi,
kölluðu þeir á þá og báðu
þá hjálpar. Þeir Pétur tóku
])á hvern af öðrum og svo
hjálpaði hver, sem á fætur
komst eftir megni.
Guðmundur frá Hjálms-
slöðum hafði lítt eða ekkert
sofið. Hafði hann á sér þá
hreyfingu, sem hann mátti,
til að halda á sér liita.
Heyrði hann nú angistaróp i
snjónum hið næsta sér, og
fór að huga frekar að því.
Var það mágur hans, Egill
Jónsson frá Hjálmstöðum.
Var hann fastur í fönninni,
berliöfðaður og berhentur á
annarri hendinni.
Eftir mikla erfiðismuni
tókst Guðmundi að ná hon-
um á fætur, batt tveimur
vasaklútum um liöfuð hon-
um, en reyndi að lcoma
hendinni í buxnavasann.
Var liún þá stálgödduð og
ósveigjanleg og kvaðst hann
ekkert finna til liennar.
Enn heyrði Guðmundur
lirópað nólægt sér. Var það
Þiðrik Þórðarson frá Útey.
Var hann einnig fastur í
fönninni og búinn að fá
brjóstlcrampa, sem hann átti
vanda til. Að lokum tókst
Guðmundi að ná honurn á
fætur.
Héldu þeir, sem eitthvað
gátu, áfram að losa hina úr
skaflinum, en það var tor-
sótt mjög. Urðu þeir að
beita höndum einum, því að
cigi var þorandi að neyta
stafbroddanna, þar sem
bæði var niðamyrkur og
handastjórn telcin að fatast,
er flestir voru kalnir og
varla hægt að ráða sér fyr-
ir ofviðrinu.
Sveinn frá Stirtlu hafði
pikkað laust í hjarnið og
lagzt þar niður aflangur.
Var lcngi strítt við að losa
hann, og tókst að lokum.
Var hann lítt kalinn eða
ekki.
Örðugast var að losa þá,
er Iagzt höfðu endilangir, en
hægara þá, er lagzt höfðu
krepptir.
I þessari svipan kól þá
báða, Pétur og Einar, mjög
á höndum og fótum.
Að lyktum voru allir
lcomnir á fætur, nema Þor-
steinn. Gátu sumir þó naum
ast staðið, og voru að detta
niður öðru livoru, en liinir
hressari reistu þá upp aftur
og reyndu að styðja þá.
Undir dögun slotaði veðr-
inu lítið eitt. Töluðu þeir
LAUSN
á síðustu krossgátu:
LÁRÉTT: 1. aflakló, 7. Is-
ólfur, 13. klóra, 14. las, 16.
molna, 17. refi, 18. sögu,
19. asinn, 21. kró, 23. gatan,
25. n.k., 25. nornarinnar, 26.
ri, 27. ána, 28. SS, 30. æða,
32. ung, 34. aa, 35. Island,
36. uslinn, 37. hs, 38. ana,
40. sel, 41. af, 43. bak, 45.
ló, 47. stílfagur, 49. EE. 50.
aflát, 52. áll, 53. rakki, 55.
núir, 56. sókn, 57. einir, 59.
örn, 61. talna, 62. snarkar,
63. starfar.
LÓÐRETT: 1. Akranes, 2.
flesk, 3. lófi, 4. arinn, 5.
KA, 6. ól, 7. ís, 8. óm, 9. los-
ar. 10. flöt, 11. ungar, 12.
raunina, 15. aurinn, 20.
21. kná, 22. óra, 23. gagn-
legur, 29. SlS, 30. ætla, 31.
ana, 32. uss, 33. gil, 34. ana,
37. Hólanes, 39. kaflar, 42.
fleinar, 43. blá, 44. kal. 46.
ófúin, 47. sárir, 48. rasar,
49. ekkna, 51. lina, 54. kólf,
58. rk, 59. ör, 60. ns. 61. ta.
félagar þá saman, og mælti
enginn æðruorð.
FIMM BRJÓTAST
TIL BYGGÐA
Þegar hálfbjart var orðið
af degi gerði þann feikna-
svip, og herti svo frostið, að
langt bar af því, er verið
hafði. Slcullu þeir þá niður
liver af öðrum, en nokkrir
þeir, sem færastir voru, leit-
uðust við að reisa þá á fæt-
ur aftur.
Til marks um frosthörk-
una er það, að á Pétri var
orðin! svo iþykk klakaskáh,,
yfir öll andlitinu, að hann
gat eigi brotið hana frá. Var
hvergi gat á, nema fyrir
öðru munnvikinu, og frosið
allt saman hár og skegg og
klæði. Bað hann þá Kristján
að brjóta klakann og lagðist
niður á bakið. Kristján pikk
aði með staf sinum rauf
fyrir enninu. Þreif Pétur
þar í og reif frá allt saman.
Svo var veðrið nú mikið
og frostið, að þeim félögum
fannst sem stæðu þeir alveg
berir og hröktust þeir und-
an veðrinu í hvössustu hryðj
unum. Gekk á þessu um
hríð, unz Jón frá Ketilvöll-
um, Þiðrik, Isak og Egill
hnigu niður i höndum fé-
laga sinna. Var naumast
hægt að merkja, hvort þeir
væru með lífsmarki eða þeg-
ar örendir.
Harðasta hrynan hafði
staðið um það bil klukku-
stund. Hefði hún staðið aðra
klukkustund í viðbót, má
fullvíst telja, að enginn
liefði komizt lifs af.
Veðrið dró niður um það
leyti, sem albjart var orðið.
Var þó enn rok og hörku-
bylur. Sáu þeir þó á milli
hryðjanna höggva fyrir
toppnum á Grímmannsfelli.
Voru þeir rétt fyrir neðan
Leirvogsvatn, heldur nær
Stardal en Bringunum, og
höfðu lítið sem ekkert farið
afvega.
Framh. á 4. síðu.
inni. Þar á heiðinni er klif
nokkurt, er verða átti á leið
þeirra. Það urðu þeir eigi
varir við.
Kom þeim nú saman um,
að snúa meira undan veðr-
inu, svo sem þeir hugðu
liOMV R5lR
FJÖRIf}
ER
í GLAIilUBÆ
Borðapantanir
í síma 17777
GLAUMBÆR
sími 17777 og 19330