Ný vikutíðindi - 27.02.1970, Síða 3
irgefið“ við það fólk, sem
yðar vegna missir af hluta
af sýningunni og þarf að
koma sér aftur fyrir í óþjál-
um sætum. Einnig ber að
reyna að trufla sem minnst
þá, sem fyrir framan sitja,
og færa ekki úr lagi loð-
kraga, hatta og hárgreiðsl-
ur. Þetta er ekki svo auð-
velt; og ef maður er jafn-
bústinn í hak og fyrir, er
það ógerningur. Þér ættuð
að gæta þess, ef þér eruð
heldur feitar, að koma alls
ekki of seint eða velja allt-
af yztu sætin.
Ef hatturinn yðar er þann
ig í lögun eða stærð, að hann
valdi þeim óþægindum, er
sitja fyrir aflan yður, þýðir
ekki að vera með undan-
hrögð og segja, að hár-
greiðslan sé miðuð við
hann.Hann verður að víkja
— hjá þvi er ekki að kom-
ast. — Við teljum víst, að
enginn lesendanna sé svo ó-
kurteis að skiptast á upp-
skriftum, segja ævisögu sína
eða tala um efni leiksins eða
myndirnar, meðan á sýn-
ingu stendur, en margir
eru þeir, sem hafa gaman
af að hrella aðra áhorfend
ur með hrakandi konfekt-
pokum og liáværu kjamsi.
Ef ])ér þurfið nauðsynlega
að borða eitthvað, geymið
þá nestið í poka, sem ekki
hrakar i, og lokið munnin-
um, meðan þér tyggið og
smjattið.
3. VIÐ VINI OG KUNN-
INGJA.
„Blessiið, líttu nú inn“.
Ef þér segið vinum yðar
að „lita við, þegar þeir eigi
leið hjá,“ verðið þér að gera
yður ljóst, að þér eruð með
því að skuldbinda yður til
að sýna þannig gesti, „sem
rétt lítur inn“, gestrisni,
hvort sem hann stanzar
klukkutíma eða lengur.
Hins vegar getið þér ekki
leyft yður að móðgast ef
gestgjafi yðar hefur ekki
líma til að sinna yður, þeg-
ar þér komið óhoðin í lieim
sókn. Yfiideitt er réttara að
heimsækja ekki vini eða
kunningja óboðin, nema
það séu miklir vinir. A. m.
k. er sjálfsagt að síma á und
an sér og atliuga, hvernig
ástatt er, ef þess er kostur.
Viðræður.
Þér getið verið vissar um,
að þótt vinkonu }'ðar þyki
mikið koma til frásagna yð-
ar af vinnukonum, sjúkdóm
um yðar og heimiliserfiðleik
um, þá eru litlar líkur til, að
slíkar greinagerðir séu til
skemmtunar í veizlum eða
boðum, alla sízt fyrir karl-
menn. Reynið að velja ein-
hver andríkari umræðuefni,
en ef þér treystið yður ekki
til þess, skuluð þér tala sem
minnst og lilusta þvi meira.
Smjrtið yður ekki inni í
stofunni eða veizlusaln-
um.
Ekki teljast ]iað góðir
mannasiðir, að taka fram
NÝ VIEUTÍÐINDI
snyrtitæki sín, púður, vara-
lit eða annað í veizlum eða
á mannamótum og hyrja að
smyrja á andlitið. I fyrsta
lagi er það ókurteisi að
tíðka slíka málningarvinnu
i annarra víðurvist; í öðru
lag'i verður árangurinn
aldrei góður, og síðast en
ekki sízt, aðdáendur yðar
komast að raun am, hve ó-
fullkomnar þér eruð frá
náttúrunnar hendi.
Hvenær á að dansa við
hvern?
Eiginmenn skulu byrja á
að dansa við konur sínar —
enda þótt yngri og laglegri
stúlkur séu viðstaddar. 1
minni háttar veizlum dansa
háttvisir lierrar við allar
konurnar eftir röð og frúr
sínar með hæfilegu milli-
hili. Eiginkonurnar sýna
liáttvísi með því að geyma
skammirnar þangað til kom
ið er lieim, ef eiginmenn-
irnir gleyma þessum ágætu
reglum og snúa sér að ungu
stúlkunum í hoðinu af ótil-
hlýðilegum áhuga.
4. SÉRSTAIÍLEGA UM
VINKONUR.
Þegar hringt er.
Ef þér hringið til vinkon-
unnar og fáið þær upplýs-
ingar, að hún sé upptekin
að borða, þvo eða mata hvít
voðung, sinna gestum eða
við einhverja aðra iðju, sem
ekki er hægt að hlaupa frá,
her að líta á það sem vin-
samlega hendingu um að
hringja seinna. Þér hafið
sama rétt til að segja jafn-
vel beztu vinum yðar, að
þér megið ekki vera að því
að koma í símann í það
skiplið.
Ólijginn sagði mér....
Ef þér heyrið talað illa
um góða vinkonu yðar, er
slæmt að trúa því, en verra
þó að segja vinkonunni frá
því — það er ónærgætni, því
að liún verður aldrei ham-
ingjusamari af að fá að vita
livað aðrir segja um hana.
Þegar vinkonan fær eitl-
hvað ngtt.
Þegar vinkona yðar fær
nýtt gólfteppi, nýjan hatt,
nýjan kjól eða kannske
pelsinn, sem yður langað til
að fá, ])á skuluð þér gleðj-
ast með henni og hugsa til
þess, að stundum fáið þér
líka eigulega hluti, sem aðra
langar til að eiga. Vinkon-
an mun þá gleðjast með yð-
ur, annars er hún ekki sönn
vinkona.
Börn hennar og xjðar.
Þér getið með góðri sam-
vizku látið velþóknun yðar
í ljós og glaðst með hinni
stoltu móður, þegar börnum
vinkonu yðar hefur gengið
vel i skólanum; hins vegar,
ef þér heyrið, að börn
góðra vina yðar hafi staðið
sig illa eða miður vel, er það
mjög óviðeigandi að aumka
foreldrana og fræða þá á
Framh. á bls. 5.
SYRPAN
^^wwwwtfwywiwvwwwwwwwwwrtwwvw^
Vélsleðar bænda. - Barnagæzla.
Lokun banka. - Sjónvarpshlé.
Nautasteik. - G-bílamenning.
Þjóðviljinn upjilijsti fiað á dögun-
um, að vélsleðar seldust eins og heit-
ar lummur um jiessar mundir; margir
væru á biðlista, þcgar næsta sending
kæmi.
Nú vita allir að farartæki þessi eru
aðeins notuð smátíma á ári lxverju og
hafa þess vegna tiltölulega minna
notagildi en önnur faratæki.
En viti menn! Aðal-kaupendur sleð
ann eru sagðir bændur, sem áirum
saman hafa barið lóminn vegna slæmr
ar afkomu.
Enginn er að amast við því, þótt
bændur kaupi sér vélsleða, en ein-
hvern veginn finnst okkur borgarbú-
um, sem verðum að taka okkar áföll-
um án styrkja frá dreifbýlinu, þetta
koma eins og skrattinn úr sauðar-
leggnum.
Flestir, ef ekki allir, bændur eiga
jeppa, og „drossíu“ þar að auki, þrátt
fyrir kal í túnum og heyleysi.
Barnagæsluvellir Reykjavíkurborg-
ar, þar sem konur geta komið börnum
sínum fyrir á daginn, endurgjalds-
laust, eru afar vinsælir og vel sóttir.
Er þetta til mikilla þæginda fyrir
húsmæður, sem þurfa að fara til inn-
kaupa og annarra útrétiinga.
Þegar bezt viðrar á sumrin, munu
vera um 50-60 börn á hverjum leik-
velii, þegar flest er.
En er forsvaranlegt að hafa þarna
svona mörg börn samankomin, þótt
ivær gæzlukonur séu til efteirlits?
Enginn sími er þarna fyrir hendi ef
slys verða á börnum, og er vafamál
hvort gæzlukonur eru færar um að
veita fyrstu hjálp.
Bankar og sparisjóðir hafa ákveðið
að frá og með í. marz næstkomandi
verði lokað á laugardögum allt árið.
Fyrirkomulag þetta hlýtur að koma
illa niður á viðskiplavinum bank-
anna, sérstakega í sambandi við ávis-
anaviðskipti.
Fjöldi manna, sem vinnur utan R-
víkur og kemur til bæjarins á föstu-
dagskvöldum með vikukaupið í áxvis-
unum, á í ekkert hús að venda með
að fá ávísunum sínum skipt.
Og svo er það smáábending til
dagskrárstjóra sjónvarpsins.
Hvers vegna að hafa þetta hund-
leiðinlega hlé milli kl. 7 og 8 á kvöld-
in, þegar sjónvarpið byrjar á annað
borð seinni hluta dags?
Teiknimyndir eru alltaf vinsælar
hjá ungum sem gömlum, auk þess
væri þessi klukkustund vel tit þess
fallin að sýna einhvern af framhalds-
þáttunum. Flestir eru heima hjá sér
um kvöldmatarleytið og myndu þá
fregar geta fylgzt með framhalds-
þáttum, heldur en ef þeir eru sýndir
á síðkvöldum.
Nautasteik hjá veitingahúsum
ANGUS STEkK HOÚSÉ 'þtjkja berá’ -\
af öllum öðrum nautasteikum. Fyrir-
tæki þetta hefur útibú um alla Ev-
rópu, og eru staðir þessir éftirsóttir
af ferðamönnum.
Skýringin á gæðum nausteika frá
þessum matsöluhúsum er sögð vera
sú, að nautin eru látin drekka áfeng-
an björ þrjá síðustu sólahringana áð-
ur en þau eru leidd til slátrunar, og
eru þar af leiðandi afslöppuð og ró-
leg, þegar þeim er lógað.
Þetta mun gera kjötið meyrara og
bctra en ella.
Ekki finnst okkur að íslenzkum
nautum veitti af nokkrum kössum af
sterkum bjór síðustu vikurnar fyrir
slátrun, því seigara og verra kjöt en
íslenzka nautakjötið er hvergi að
finna þótt vel væri leitað.
Kannske eru nautin okkar óvenju
taugaveikluð og illa upp alin?
Frá kl. 11 — 11.15 þann 15. febrúar,
1970, stóð lögreglubíll á G-númerx.
rauður Bronco, úti á miðri Óðinsgötu.
mannlaus. Röðin af bílum var við
gjaldmæla, utan við Sparisjóð Alþýðu,
og þessi lét sig hafa það að leggjasl
upp að síðunni á einum þeirra, eins
og ekkert væri sjálfsagðra.
Ekki er að furða þótt G-bilar um-
gangist umferðareglur frjálslega, þeg-
ar lögreglan er svona hjá þeim!
IIRUND.