Ný vikutíðindi - 27.02.1970, Side 4
4
NÝ VIKUTlÐINDI
— Erjur
Framh. af bls. 8.
freðfisks. En eftir að banka
stjóraskipti urðu í Eyjum
og nýr bankastjóri, sem síð-
ar fékk viðurnefnið ríki
bankastjórinn, bjó Isfélagið
við þrengri reksturslána-
kjör en önnur fyrirtæki og
lenti af þeim orsökum í
liráefnahraki, þó skuldaði
það tiltölulega lítið, en átti
miklar skuldlitlar eignir og
var þannig ríkt.
Útvegsbankinn gekkst svo
fyrir þvi, undir ráðum
bankastjórans, sem þá var
tekinn að fá á sig ríkisdæm
isorð, að umsöðla eignar-
ráðin i ísfélaginu. Var smal
að saman nokkrum gróða-
hyggjumönnum, og lánaði
tJtvegsbankinn þeim liálfa
aðra milljón til aukningar
lilutafé Isfélagsins; eða nán
ast gaf mönnum þessum um
ræddar fjárhæðir, sem þeir
endurgreiddu bankanum
með arði af þessu lánsfé,
sem var gert að hlutafé, en
eigendur eldx-a hlutafjár
ins voi’u gerðir réttlausir og
áhrifalausii’, og hin vei’ð-
miklu gullkrónuhlutabréf
þeii’ra látin í framkvæmd-
inni verða verðlaus, miðað
við raunhæft vei’ðgildi.
TRAUST FYRIRTÆKI
Isfélagið varð heppið með
ráðningu framkvæmda-
stjÓra, sem í’eyndist farsæll
og úi-ræðagóður með rekst-
ur fyrirtækisins, og fljótlega
réðist ungur og efnilegur
skrifstofustjói’i til fyrirtæk-
isins, sem líka reyndist
mjög vel og vai-ð farsæll.
Jóhann Pálsson sat í
stjórn ísfélagsins frain af og
gerði sér mjög dátt við fram
kvæmdastjórann. Hélt hann
honum veizlur og vildi
standa fyi’ir ráðablokk inn-
an félagsins. En er það tókst
ekki, þá seldi Jóhann bát
sinn og hætti útgei-ð.
Eignir Isfélagsins voi*u
svo, sem fyrr greinir, nxikl-
ai', nýlegar og góðai’, enda
er raunin sú, að á tíu ára
reksturstíma Isfélagsins
undir núverandi stjórn var
aðeins fjáx’fest i hyggingum,
vélum og tækjuixi f. ca. 2,6
milljónir króna öll árin, auk
eðlilegs viðhalds; en núver-
andi eignavex’ðmæti nxun
hóflega áætlað 50-60 milljón
ir króna og fyrirtækið mjög
skuldlítið.
KALDAR KVEÐJUR
Jóhann Pálsson sendir
fyrrverandi liúshónda sín-
um og mikluxxi velgei’ðar-
manni, nú látnum fyrir all-
nxörgum árum, kaldar kveðj
ur og vandar þær lítt. Og
ekki vei’ður liinum látna for
manni félagsins með réttu
lagt það til lasts, þótt nán-
asti starfsmaður lians lijá
félaginu tækist að blekkja
liann og hlunnfara félagið.
— En þegar vei’ið var að
troða inni’ásai'liðinu inn í Is
félagið, þá var þessi sami
óhappamaður notaður til
þess að láta nýliðunum í té
gömul hlutabréf til að korna
þeim inn í félagið, án þess
gætt væi’i fornxs laga og rétt
ar.
Og ekki er vitað til þess
að Jóhann Pálsson hafí
nokki'U sinni gert tillögur
uixi að rétta lilut gömlu hlut
hafanna, hinna raunvei’u-
leg liluthafa ísfélagsins.
En það er ekkert nýtt fyr-
irbæri i Eyjum og víðar, að
fégráðugir íxxenn hafi lagt
undir sig fyrirtæki, sem aðr
ir hafa stofnað og komið á
legg.
GLATAÐIR
REIKNINGAR
Eitt fyrsta dæmið i nxinni
núlifandi manna i Eyjum
er, þegar þeir „tangamenn"
eins og Gunnar Ölafsson og
félagar lians voru kallaðir,
lögðxx undir sig „smiðjxx-
félagið“ svonefnda, og síð-
an liefur framhaldið vei’ið
nxeð svipuðum liætti.
Á fyi'sta sti'íðsárinu í síð-
asta sti'iði stofnxiðu Eyja-
menn félagið Sæfell, sem
annaðist útflutning á ísvörð
um fiski öll stríðsái’in,
græddi vel og stofnaði dótt-
urfélagið Fell. Guðlaugur
Gíslason, núverandi alþ.nx.
varð framkvæmdastjóri
þessa félags, sem eigandi
hálfs hlutabréfs. Síðan urðu
endalokin þau, að Útvegs-
bankinn felldi niðxxr skuldir
fyrirtækisins, seni miðáð við
núverandi vei'ðgildi nema
svimandi upphæðúm, fyrir-
tækin voru aldrei geið upp
og reikningum glatað.
Annað alnxennt félag út-
gerðarnxanna, Vinnslustöð-
in var gerð að lilutafélagi
og er nú undir yfirráðunx
fárra nxanna. Og svona
nxætti lengi framlialda.
LÖGLEYSI
Það er ekki einsdæmi, að
aðalfundir í Eyjafélögum
séu haldnir fyrir tólf ár i
einu og félögin, þrátt fyrir
næi’ helmings eign annai’ra,
séxi gex’ð að eins konai’ fjöl
skylduframleiðslxifyi’irtæki,
en fjáreign þeirra, sem ut-
an fjölskyldu þeirrar, sexxi
sölsað hefir undir sig nxeii’i
hluta xmxráð íxxeð löglausunx
hætti, er gei’ð arðlaus i fi*am
kvæmdinni.
En ef til vill vinnst eitt
nxeð skrifunx Jóhanns Páls-
sonar, og það er það, að af
hálfu bæjaryfii’valda munu
vera uppi ráðagei’ðir um
óskir unx raixnsókn á fjái’-
mál og fjárhag .Tóhanns Páls
sonar sjálfs og fyx-irtækja
þeirra, senx hann vegur að.
Sjálfur hefur Jóliann Páls-
soix verið talinn í linara og
áliugaminixsta lagi unx að
greiða Guði það, sem Guðs
er og keisaranum það sem
keisarans er.
Bæjai’yfirvöld Vestmanna
eyja liælast að vonum unx,
að vera á stuttum tíma hú-
in að innheinxta unx millj-
ónatug i skaltsvikaútsvör-
um, aðallega af fiskvinnslu-
fyrirtæki og hafa hug á að
plægja þann skattaakur
betur og meir en orðið er.
x+y.
☆
- Samstarfsleysi
Framh. af hls. 8.
fyrir aðstoð sína, en að auki
liafði af hálfu útgerðar vai’ð
skipanna vei’ið lialdið uppi
Iiári-i ki-öfugei’ð fyrir aðstoð
varðskipanna við fiskiskip.
Eðlilegt og enda sjálfsagt
virðist, að slrax frá upphafi
hefði vei’ið komið á sam-
starfi á xnilli björgunarskips
tryggingafélaganna og varð-
skipanna unx skipulagningu
á aðgei'ðum til hjálpar og
aðstoðar fiskiflolans, en það
vai’ð ekki.
Við breyttar veiðiaðferð-
ir, senx fylgt liafa í kjölfar
minnkandi síldveiða, þá
hafa hin upphaflegu vei’k-
efni Goðans dregizt saman
og minnkað, en lilvera
skipsins er engu að síður til
góðra nota og aukins öi’ygg-
is fyrir fiskiflotann.
Goðinn, skip ti’yggingafé-
laganna, gæti orðið til góðra
nota í sambandi við gæzlu
landhelginnar og er furðu-
legt að í’íkisvaldið skuli
ekki hafa notfært sér þá
möguleika, senx slík not Goð
ans bjóða upp á, en nxeð
þeim liætti væri liægt að
liafa tvíþætt not af skipinu
án vei’ulegs aukins úthalds-
kostnaðar.
Nú er sanxstai-f í-íkisvalds
iiís ög tryggingafélaganna
mikið og báðum brýn nauð
syn á þvi, að það sanxstarf
sé senx hezt og til gagn-
kvænxr hagsmunaþjónustu.
Væri nú ekki ráð að horfið
yrði að því ráði, að Goð-
inn yi’ið lika notaður til
gæzlu og varna óleyfilegra
veiða innan friðlýstra veiði-
svæða?
☆
- Lögreglusagan
Framh. af bls. 7.
dinglandi í munnvikinu
lauk upp.
„Freddie?" spurði Jenk-
ins og sýndi lögregluskjöld-
inn.
„Rétt er það.“
„Við erunx lögreglumenn,
við þurfum að tala við yð-
ur.“
Freddie yppti öxlum.
„Um hvað?“ Sem svar
sýndu þeir honum miðann,
senx þeir höfðu tekið af Di
Pieti’o.
„Svo þeir ætla að koma
nxér i bölvun,“ tautaði hann.
„Hvers vegna skyldu þeir
vilja konxa yður i bölvun?“
spurði Olivera, þegar hann
sá, hvar hinn var viðkvæm
ur fyrir.
„Af þvi þeir reyndu að
svíkja mig, áður en ég sá við
þeim. Nú eru þeir hræddir
við mig og ætla að nota
þessa aðferð til að ryðja
mér úr vegi.“
Það reyndist svo, að þeir
liefðu einmitt á liinu
rétta sálfi’æðilega augna-
bliki, þegar Fi’eddie, hvers
nafn verður ekki birt af á-
stæðunx, sem síðar vei’ða
gi'eindar, var tekinn að ef-
ast um, livort ráðlegt væi’i
að lialda áfranx starfsenxi
sinni í undirheimunum.
Ilann liélt síðan áfram
að skýra frá sínum málum.
Hann kvaðst vera peninga-
skápaopnai’i að atvinnu, og
þessi hófaflokkur liefði upp-
haflega heðið hann að opna
skáp, scm eitui’Iyf voru
geynxd í. En þó ekkert yrði
úr þeim viðskiptunx, liafði
liann liaklið áfram kunnings
skap við þá og starfrækt
spilaholu ásanxt þeim.
„Svo veit ég ekki fyrr til
en einlivei’jir ungir dreng-
ormar koma inn, ræna spila
holuna og liafa á hurt með
sér 1500 dollara. Ég fór í
krána við 27. stræti og konx
að Stóra Villa og Di Pietro,
þar sexxx þeir voi’u að telja
peningana. Þeir urðu dá-
lítið grænir, þegar þeir sáu
nxig, og reyndu að leyna
aurunum. Ég lét ekkert á
því bera, að ég liefði séð
peningana, þvi ég vildi sjá,
livei’su langt þeir ætluðu að
ganga.
„Jæja, það næsta er svo
það, að lögreglan tekur
Stóra Villa fastan í gær-
kvöldi. Þegar fréttin bai’st,
byrjaði Di Pieti'o að halda
höndum um liöfuðið og
veina, að liann ætli tíu þús-
und dollara virði í fórum
Villa. Svo bað hann mig að
taka við af Villa. Hann sagð
ist skyldi boi'ga íxxér 150
dollara á viku fyrir að út-
býta dótinu fyrir sig. Ég
sagði honum, að ég ætlaði
að liugsa málið og lét hann
fá þennan miða nxeð heim-
ilisfanginu og sinxanúnxer-
inu og sagði honum að
hi’ingja til mín. Og þegar
þið komuð, var ég einmitt
að bíða eftir þvi, að liann
hringdi, en ég er víst hai-a
hölvaður asni.“
Svo innileg var grenija
lians við tilhugsunina Um,
að liann liefði verið svik-
inn i annað sinn, að lögreghi
xxxönnum konx i liug að nota
sér óvild lians. Ekkert var
þó sagt um það í bili, en
þcir höfðu hann í liuga senx
liklegan til að vitna gegn
sinttnx fyrri félögum.
Seinna, þegar liann fór
út, veittu T-mennirnir lion-
unx eftii’för i krána við 27.
stræti, þar sem þeir sáu
hann í ákafri orðasennu við
Di Pietro og nokkra af fé-
lögunx hans. Siðar komust
þeir að raun um, að hvor
liafði ásakað hiixn fyrir að
„ljóstra upp unx fyi’irtækið“,
og Di Pietro liótaði að grípa
til höi’kulegra aðgei'ða til að
komast að þvi, liver hæri
sökina.
Willianxs umsjónarmað-
ur útvegaði Olivera og .Tenk
ins nxyndir af Livio og Di
Pietro. Nú fengu þeir skip-
un um að kanna vel ná-
grenni Manhattanenda
Bi’ooklynbiúai’innar, þar
senx rauði bílinn hafði
fundizt. Jafnvel þótt þetta.
langt væri liðið, gat hugs-
ast, að einhver liefði séð
annan livorn þeirra daginn,
sem hílnum var stolið.
Þetta var leiðinlegt verk,
því þjófnaðui’inn hafði ver-
ið framinn einhverntíma
milli sjö að kvöldi og sjö
að morgni. Öll þeirra eftir-
grennslan varð að gerast að
nóttu til. Þeir töluðu við
næturvei’ði, hílaviðgei’ðar-
menn og götusópara. Að
lokum uppskáru þeir laun
ei’fiðisins, þegar næturvörð-
ur í nálægri bílageymslu
minntist þess, að fyrir
nokkrum vikum hefði hann
séð rauðan vöi’ubíl og ann-
an gulan standa þai’na á
götunni og menn, sem hlóðu
vörum á þann gula af þeinx
rauða.
„Þeir voru svo taugaó-
styi’kir og æstir, að ég hélt
þeir væi’U nxeð spi'engiefni
í höndunum. Ég spui’ði þá
nxeira að segja um það. Þeir
sögðu nxér bara að snauta
hurt, og mér fannst líka
þetta ekki konxa nxér við.“
Þegar liann sá myndirnar,
kannaðist liann strax við
Livio sem annan mannanna.
Di Pietro kannaðist hann
liinsvegar ekki við. „Þetta
er ekki hinn náunginn,“
sagði hann. „Sá, sem ég sá,
var lægi’i og sverari, og mik
ið unglegi-i.“
Með þessa vitneskju, að
Stói’i Villi hefði liaft þania
nieð sér lijálpai’nxann. lögðQ"
þeir af stað til að finna
hann.
Eftir miklal eit og snuður
í undirlieimunum komust
þeir að því, að hinn maður-
inn myndi liafa verið Paul
Della Univei’sita.
Þar eð Della Universita
var gamall kunningi lögregl
unnar, var auðvelt að fá
mynd af honunx til að sýna
vaktmanninum. „Þetta er
sá, senx sagði nxér að snauta
hurt,“ sagði vaktnxaðurinn.
„Ég myndi þekkja hann
livar sem væri.“
Það í’eyndist erfitt að hafa
upp á Della Universita.
Leynilögreglumenn höfðu
gætur á ýmsum stöðunx i
New Yoi’k og New Jersey,
þar senx þeir liöfðu ástæðu
til að ætla, að lxann sýndi
sig, en árangux’slaust.
Á meðan þessu fór fi-am,
báru rannsóknir eftir öðrum
leiðum ýnxsa kynlega á-
vexti. Það kom til dæmis á
daginn, að guli billinn, sem
notaður var við þjófnaðinn,
var í eigu hílstöðvar, þar
senx Luis nokkur Dio Gu-
ardo, alias Luis King, var á
stai’fsmannaskránni. Luis
þessi var mikilsháttar eitur
lyfjasmyglari og lians get-
ið í alþjóða svörtu bókinni.
ITann liafði fcngið skilorðs-
hundna náðun úr fylkisfang
elsinu i Lewisburg i Penn-
sylvaníu. Þó ekkert fjmdist,
sem benti til, að hann væri
viðriðinn þjófnaðinn, þá