Ný vikutíðindi - 27.02.1970, Blaðsíða 5
NÝ VIíCUTtBlNDt
5
HefilaiJíkurájcHiJarfíi}
Hér eru nokkrir liðir úr dag-
skrá fyrri hluta þessarar viku,
sem ætla mætti að væru fastir
liði og gætu því orðið til við-
miðunar næstu viku, en því
miður fáum við ekki dagskrána
fyrr en svo seint, að síðustu
dagar vikunnar eru einir full-
gildir.
Á sunnudögum er byrjað að
sjónvarpa kl. 2, „The Answer“,
„This is the Life“ og „Pro Foot-
bolI“, kl. 3:30 er gólfkeppni,
kl. 4:30 kvikmynd, kl. 6:30
Waterfront, kl. 7:30 High
Water, kl. 8:00 Ed Sullivan,
kl. 9:00 Green Acres, kl. 9:30
er Felony Squad, kl. 10:00 The
Big Valley og kvikmynd kl.
11:15.
Mánudagur byrjar með
Danny Kaye kl. 4:00, kvikmynd
kl. 5:00 þeirri sömu og kvöld-
ið áður), „Crossroáds kl.
6:30, Bewitched“ er kl. 7:30,
„Wild Wild West“ kl. 8:00,
The Goldiggers kl. 9:00,
Burkes Law kl. 10:00 og kvik-
mynd kl. 11:15. Síðdegismynd
sunnudags endursýnd.
Á þriðjud. eru gamanþættir,
kl. 4:00, kvikmynd kl. 5:00,
Behind Closed Doors kl. 6:30,
Rawhide kl. 7:30, The 21st
Century kl. 8:30, sjó kl. 9:00,
„The Untouchables“ kl. 10:00
og hnefaleikar kl. 11:15.
Á miðvikudögum er „Gentle
Ben“ kl. 3:55, Fljúg-
andi fiskimenn kl. 5:30
Hawaii Calls kl. 9:05, The King
Family kl. 6:30, Daniel Boone
kl. 7:30, Julia kl. 8:30, „The
High Chaparral“ kl. 9:00,
Jimmy Rodgers kl. 10:00 og
kvikmynd kl. 11:15.
Fréttir eru kl. 3:55, 7:00 og
11:00,
Svo er hér dagskráin seinni
hluta vikunnar samkvæmt upp-
lýsingum frá Varnarliðinu.
THURSDAY, February 26
4.00 Dobie Gillis
4.30 Shari Lewis
5.00 Theater 8 —
THE HUSTLER —
Repeat of Tuesday
Night
(Paul Newman, Piper
Laurie, Jackie Gleason).
7.30 Hawaii Calls
8.00 Thursday Theater —
THE LOVES OF
EDGAR ALLEN POE.
9:00 Hawaii Five-O
10:00 The Defenders
11:17 The Tonight Show
FRIDAY, February 27
4.00 Lost in Space
5.00 All Star Theater
5.30 Dupont Cavalcade
6:00 Wanted Dead or Alive
6.30 Impression ’70
7.30 It’s A Wonderful World
8.00 Project 20 —
9.0 The Mod Squad —
10.00. The Outcasts
11.17 Northern Lights
Playhouse —
Repeat of Tuesday’s
Theater
(Ronald Shiner, Diane
Hart).
SATURDAY, February 28
10:30 Captain Kangaroo
11.20 The Flintstones —
11.40 Cartoon Carnival —
Clutch Cargo, Dick Tracy
and Mack & Myer.
1.00 Sergeant Preston.
1.30 My Favorite Martian
2.00 Animal Secrets
2.30 The Beverly Hillbillies
3.00 Game of the Week
5.30 The Flying Nun
6.00 Off Ramp —
6.30 News Special
7.15 The Christophers —
7.30 Accent
8.00 Here Come the Brides
9.00 Gunsmoke —
LYLE’S KID
10.00 Perry Mason
11.17 Northern Lights
Playhouse —
BREAKOUT.
nægði það, að starfsmanna-
skráin var fölsuð og að hann
vann aldrei neitt hjá bila-
stöðinni.
Það var ekki fyrr en 3.
maí 1946, að lögreglunni
tókst að hafa upp á Della
Universita. Með þvi að halda
að sér höndum og safna
gögnum með leynd, hafði
lögreglunni tekizt að láta
líta svo út, sem málið hefði
lognast út af. Þegar liann
var handtekinn, grunaður
um þjófnað, varð liann að
leggja fram 15000 dollara
tryggingu, sem hann útveg-
aði á nokkrum mínútum. Di
Pietro var liandtekinn sama
dag. Það hafði verið fylgzt
vel með viðskiptum hans
undanfarið, og aflað nægra
sannana um viðslcipti hans
og annarra eiturlyfj aprang-
ara? "r
Þegar ákærurnar voru
lagðar fram, játaði bófa-
flokkurinn sig sekan um
þennan mesta eiturlyfja-
þjófnað, sem sögur fara af.
Stóri Villi Livio var dæmd-
ur í fjögurra og hálfs árs
fangeisi. Di Pietro og Della
Universita fengu hvor um
sig þrjú ár.
Ekki var rannsókn máls-
ins þar með lokið. Enda
þótt enn kæmu 2500 töflur
í leitirnar hjá eiturlyfja-
prangara, sem var í þann
— Háttprýði
Framhald af bls. 3.
glæsilegri frammistöðu
barna yðar við svipuð tæki-
færi.
Hcimsókn til sjúklings.
Ef kona yðar veikist, mun
hún eflaust gleðjast yfir
Iieimsókn yðar, svo framar-
lega sem hún er ekki alvar-
lega veik. Þótt sjúklingur-
inn vilji gjarnan tala um
veikindi sin, megið þér alls
ekki rekja öll svipuð tilfelli
í veraldarsögunni og lieldur
ekki tala um, live margir
hafa dáið eða afskræmzt
mikið einmitt af þessum
sjúkdómi. Eigi sjúklingur-
inn í langvinnum veikind-
um og liafi litla von um að
komast á fætur fyrst um
sinn, skuluð þér ekki hefja
miklar frásagnir af öllu þvi,
sem liún fer á mis við, þeg-
ar hún getur ekki tekið þátt
i boðum kunningjanna;
hvað maður hennar
skemmti sér vel í veizlunni
hjá Jóni um daginn, og held
ur ekki, hvað fjölskylda
veginn að stíga upp í flug-
vél til Chicago, gera hæði
T-menn og New York lög-
reglan sér allt far um að
hafa upp á þvi, sem enn
vantar af eiturlyfjunum, er
stolið var.
AÐVÖRUN
UM STÖÐVUN ATVINNUREKSTRAR VEGNA
VANSKILA Á SÖLUSKATTI
Samkæmt kröfu tollstjórans í Reykjavik og
heimild í lögum nr. 10 22. marz 1960, verður at-
vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu,
sem enn skulda söluskatt 4. ársfjói'ðungs 1969
svo og söluskatt fyrri ára, stöðvaður, þar til þau
hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum
ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði.
Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að
gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunn-
ar, Arnarhvoli.
Lögreglustjórinn í Reykjavik,
24. febrúar 1970.
SIGURJÓN SIGURÐSSON.
hennar er vanrækt og illa út
lítandi. Spjallið við liana
um hina skemmtilegri þætti
daglegs lífs, hve mikið
liennar er saknað og hve
skemmtilegt verði, þegar
hún kemst á fætur aftur.
Vinkonan liggur á sæng.
Og svo er það vinkonan,
sem liggur á sæng. Hún
hlakkar líka til að sjá yður
og sýna yður barnið. En
hringið fyrst til hins ham-
ingjusama föður og spyrjið,
hvenær frúin talci á móti
lieimsóknum og hvort komi
sér vel, að þér komið tiltek-
inn dag. Heimsóknir koma
sér ekki alltaf vel oq sér-
staldega ekki fyrs<’ ma
eftir fæðinguna að
er mjög skemmtilegt að fá
heimsókn, þegar lieilsan er
farin að skána. Og þegar
þér eruð komnar í heimsókn
ina og farnar að dást að
barninu, skuluð þér láta
móðurina um það sjálfa að
segja, að barnið líkist Ólafi
Thors, Jónasi frá Hriflu eða
tengdamóðurinni. Það er
ekki víst, að hún sjái neitt
fyndið við það. Illustið
svo með mikilli athygli og
skilningi á alla söguna um
hina einstæðu fæðingu. Þér
megið ekki falla fyrir freist-
ingunni og segja, að barn-
eignir yðar liafi gengið ná-
kvæmlega eins. Það er ó-
kurteisi, því að hver fæðing
er einstæður atburður.
☆
SVÖR
við daegradvöl
BRIDGE-þraut:
Suður trompar fimm sinn
um út og kastar þremur
tiglum frá Norðri. Síðan
spilar liann laufi þrisvar.
Áður en hann lætur út lauf
4 eru spilin þannig:
Norður: S: D 10 H: —
T: Á K — L: D.
Austur: S: Á 6 H: — T:
D 9 6 L: •—.
Vestur: S: G 8 H: — T:
10 2 L: G.
Suður: S: — H: 2 T: 5 4 3
L: 4.
Nú spilar Suður út lauf 4.
Við það kemst Norður inn á
lauf drottningu og um leið
kemst Austur í kastþröng.
Ef hann kastar tígli fær
Norður ásinn og kónginn
og svo á Suður alla slagina
sem eftir eru. Ef liann kast-
ar spaða 6 spilar Norður út
spaða 10, sem Austur verð-
ur að drepa með ásnum, en
Suður trompar og vinnur
því næst auðveldlega.
GLETTA.
Maðurinn átti endur
borðaði andaregg.
°g
TRÚBOÐARNIR OG
MANNÆTURNAR.
Fyrst réri einn trúboði og
ein mannæta yfir, en trú-
boðinn fró einsamall til
baka. Svo réru tvær mann-
ætur yfir, og önnur þeirra
kom aftur. Því næst fóru
tveir trúboðar yfir, en trú-
boðinn far einsamall til
um til baka. Þá réru tveir
trúboðar yfir og sendu
mannætu með bátinn að
hinum bakkanum. Loks
réru tvær mannætur yfir og
annar þeirra varð svo eftir
hjá trúboðanum, meðan
hinn fór að sækja síðustu
mannætuna.
flr heimspressunni
AÐ SLÁ EÐA SLÁ EKKI
Enski leikarinn Roger Moore, þekkt-
ari sem Simon Templar (Dýrlingur-
inn), fékk loks fyrir ári skilnað frá
fyrri konu sinni og lcvæntist þá óðara
sinni ástfólgnu Luisa, sem er ítölsk
og hafði eignast tvö börn með honum
áður en hann skildi.
Þau Lusia og hann voru nýlega i
partíi ásamt stúlku, sem gerði sér
dælla við hann en góðu hófi gengdi.
Hún gekk meira að segja svo langt að
gefa honum i skyn að hún væri til i
tuskið með honum. Hann lézt ekki
heyra þetta, en Luisa heyrði það og
hið ítal'ska blóð hennar fór að sjóða,
svo að Roger ýtti þeirri sænsku hast-
arlega frá sér.
Luisa var samt ekki ánægð, og á
leiðinni lieim í bílnum spurði hún bál-
reið:
„Af hverju slóstu stelpuna ekki utan
undir?“
Roger kvaðst hneykslaður á fram-
komu stúlknanna, en það væri full-
mikið að slá hana þess vegna. Þá svar
aði Luisa af kvenlegri rökvisi:
„Ef karlmaður bæði mig um að
vera „notaleg“ við sig, þá myndi ég
slá hann!“
HNlFUR Á LOFTI
Elzti sonur Roosevelts heitins for-
seta Bandaríkjanna, i Genf í Sviss,
hefur nýlega slcilið við Gladys konu
sína eftir 13 ára hjónaband.
Það er skiljanlegt að James hafi
ekki viljað búa lengur með Gladys,
því í vor rak hún hníf í bakið á hon-
um, vegna þess að hún hélt að hann
væri í tæri við annan kvenmann.