Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.02.1970, Síða 6

Ný vikutíðindi - 27.02.1970, Síða 6
NÝ VIKUTÍÐINDI * 'Kr amálum lögreglumah LEYNDARDÓMVRIM í HERBERGI NR. 5 Garland Williams, yfir- maður eiturlyfjaskrifstofu fjármálaráðuneytisins, var að líta gegnum morgunpóst inn i skrifstofu sinni við Breiðgötu, þegar bréf frá skrifstofu heimsþekkts lyfja firma í New York vakti at- liygli lians. Bréfið var dagsett 20. sept ember 1954, og í þvi var skýrt frá því, að firmað liefði sent með járnbraut eft irtaldar vörur, sem flytja átti með skipi frá New York til útlanda: Einn kassa og þrjár tunnur af eiturlyfjum þann 17. ágúsl, og fimm kassa þann 23. ágúst, en hvorug sendingin hefði kom ist til viðtakanda, og þó firmað hefði ekki ástæðu til að ætla annað en að þær myndu brátt fá þær, töldu þeir þó rétt að gera eitur- lyfj askrifstofunni aðvart. Williams lagði hréfið frá sér hugsandi, þvi þar eð út- lendar hirgðir höfðu ekki getað horist að ráði eflir striðið, , höfðú , eiLurlyfjR- prangarar orðið að lifa frá hendinni til munnsins, ef syo mqetii .SSgj^, ,Og orðjð að láta sér nægja þá smá- skammla, sem hægt var að útvega með innbrotum i lyfjabúðir. llonum óaði við að hugsa til þess að annað eins magn og nefnt var í bréfinu, félli í gráðugar klær undirheimabófa. Vegna þessa hringdi hann til New York skrifstofu firmans. „Hafið þið grennslasl nokkuð nánar eftir þessum sendingum?“ spurði hann forstjórann. „Já, það hef ég,“ svaraði hann, „og ég er hræddur um, að fréttirnar séu slæm- ar. Járnhraularfélagið upp- lýsir, að vörubíl hafi verið stolið frá fyrirtæki, sem ann aðist flutninga fyrir það, og þeir álíta, að háðar sending ar okkar hafi liorfið um Ieið.“ „Hvert var innihaldið ?“ spurði Williams. „Það var um 400.000 töfl- ur af morfíni og 100.000 töflur af Kodin“. Williams dró andann djúpt að sér. Gangverð í undirhÆÍmunum. var einn dollar á töflu, svo markaðs verðið var hálf milljón doll- ftrar,,..si . „Hvenær skeði þella?“ spurði hann því næst. „Fyrir um það bil þrem vikum. Eg spurði, af hverju okkur liefði ekki verið gerl aðvart fyrr, og var sagt, að töf liefði orðið á staðfest- ingu vegna rannsóknar málsins.“ „Við verðum að liafa liraðann á til að vinna upp glataðan tima,“ sagði yfir- umsjónarmaðurinn. Ég hringi til yðar eftir nánari upplýsingum, þegar ég er húinn að leggja málið fyrir starfsmenn mína“. Þegar hann hafði lagt frá sér símann, gerði hann hoð fyrir einn starfsmanna sinna. „Er Olivera viðstaddur?“ spurði liann. »Já.“ „Gjörið svo vel að senda liann til mín“. Williams gekk um gólf þeg ar eiturlyfj aspæj arinn Ray Olivera kom inn. Hann var velvaxinn og sólbrúnn, öllu líkari efnuðum kaupsýslu- manni en slyngum lögreglu- manni, sem undirheimunum stóð ógn af. En skráin yfir afrek hans var slík, að hann var talinn einn allra fremsti lögreglumaður á sínu sviði. I fáum orðum skýrði yfir- umsjónarmaðurinn lionum frá þvi, sem skeð hafði. „Eg vil, að þér grennslist fyrir lijá Ncw York lögregl- unni, járnhrautarfélaginu og öðrum, sem við málið eru riðnir, og aflið allra fáanlegra upplýsinga. Látið mig vita, jafnskjótt og þér hafið fengið að vita, hvern- ig þelta skeði.“ Þegar Olivera var farinn, lét Williams einkaritara sinn senda skeyti lil aðal-eil Feiti maðurinn reyndi að hlaupa burt, en T-mennirn- ir stöðvuðu hann. Við fljóta leit fannst lykill, sem merkt- var „Herbergi 5“ — „Fið eruð sniðugir,“ sagði fang- inn. „En ég skal fyrr drep- ast en segja ykkur nokkuð um þetta.“ urlyfjaskrifstofunni i Was- hington. Hann talaði síðan við yfirmann sinn þar, Ilarry Auslinger, og tjáði honum: „Hér í horg hefur ekkert horið á auknu fram- hoði á eiturlyfjum, og eng- inn orðrómur hefur borizt upp úr undirheimunum um sl'íkan ])jófnað. Þetta getur hent til þess, að þjófarnir eigi i einhverjum örðugleik- um. ;með, að. koma eilurlyfj- unum á markaðinn. Olivera hefur verið falið að annasl rannsókn málsins og ég vona að geta gefið yður nán- ari upplýsingar síðdegis.“ Auslinger varð þungur á svip, er lionum bárust þessi tíðindi. Hann tók saman stutta orðsendingu til allra eiturlyfjaumsjónarmanna. Hann hvatti þá til að liafa góðar gætur á eiturlyfjum, sem vera kynnu hluti af þessu geysimikla þýfi. „Sér- hverjar upplýsingar eða orð rómur um meiriháttar magn af eiturlyfjum, ætti slrax að tilkynna aðalskrifstofunni, sem og New York-skrifstof unni,“ lauk hann orðsend- ingunni. Á meðan þetta var sent út um öll Bandaríkin, þrammaði Olivera um göt- urnar i New York í leit að upplýsingum. Hann byrjaði á járnhraut arstöðinni við 50. bryggju og komst að því, að þessar tvær sendingar frá verk- smiðju lyfjafirmans liefðu háðar horizt þangað síðdeg is þann 31. ágúst. Hér liafði þeim verið hlaðið á vöru- híl nr. 4, sem var eign vöru bílastöðvar, er starfaði fyr- ir járnbrautarfélagið. Öðr- um vörum hafði einnig ver ið hlaðið á híla, en þar eð of áliðið var dags lil að flytja vörurnar um horð i skip, hafði bílnum verið ekið inn í geymslu stöðvar- innar i Brooklyn. Samkvæmt frásögn járn- hrautarlögreglunnar, varð þjófnaðarins vart klukkan hálfátta morguninn eftir, þegar einn af hílstjórunum, sem kom til vinnu, tók eftir því, að framdyr bílageymsl unnar liöfðu verið hrotnar upp, og rauði híllinn nr. 4 var horfinn. „Leynilögreglan í Brook- lyn fór með málið eftir það. Þeir geta sagt ykkur meira um það en við.“ Olivera tók sér far með næstu neðanjarðarlest, og hálftima seinna var hann staddur i skrifstofu William Kimmins Ieynilögreglufor- ingja. Sá síðarnefndi Idustaði á erindi hans og kallaði þvi næst William Jenkins leyni- lögreglumann á sinn fund. Jenkins liafði uppliaflega annast rannsókn bílaþjófn- aðarins. Skjölin voru fengin Oli- vera lil yfirlesturs. Þar var skýrt frá öllu, sem gerst hafði eftir að tilkynningin um þjófnaðinu harst lög- reglunni. Klukkan átta um morguninn, þann 1. septem- her, hálftíma eftir að vart varð við þjófnaðinn, hafði annar hilstjóri frá félaginu komið auga á stolna hílinn undir Brooklyn-Jnúnni, á horninu á Goldstræti og Frankfortstræti á Manhatt- an. Að undanskyldum þung um vélahlula, voru engar vörur á rauða hílnum. Leit að liafði verið að fingraför- um, en sú leit hafði ekki hor ið neinn árangur. „Við höfum hallast að ])ví, að þetta liafi verið fram ið af bómullarþjófum, og annað, sem stolið var, hafi einungis verið af hendingu á hilnum“. sagði Kimmins lögregluforingi. Olivera ln-isti höfuðið. „Það, sem þér kallið, að ver- ið hafi á bilnum af liend- ingu, var reyndar liálfrar milljónar dollara virði af eiturlyfjum. Það er aðeins of mikið lil að bómullar- þjófar rekist á það af til- viljun“. Ilann skilaði aftur skýrslunum. „Ef þið hafið ekki á móti því, held ég að ég líti á hilagejunsluna, þar sem þetla gerðist.4 „Ágætt. Jenkis getur far- ið yður til aðstoðar," sagði Kimmins. Þegar þessir tveir lög- reglumenn héldu hrott, hófst með þeirn árangurs- ríkt samstarf við rannsókn máls, sem annars vegar fjár málaráðuneyti Bandaríkj- anna og hins vegar New York lögreglan lögðu allt kapp á að upplýsa í sam- einingu. Bilageymslan í Brooklyn reyndist vera traustbyggt einnar hæðar steinhús. Á- fast við austurenda þess var þriggja liæða íbúðarliús, að veslan var öngstræti, en aft an við liúsið var leikvöllur. Olivera spurði, hvort mögu- legt hefði verið að nota hrunastiga íbúðarhússins til að komast að geymslunni. „Við höfurn athugað það,“ sagði Jenkins. „Glerið er hrotið í þakglugganum, en innan við það eru járnriml- ar, svo elcki hafa þeir kom- ist þar inn. „Það eru aðeins einar inngöngudyr, og við fund- um engin merki þess, að þær hefðu verið hrotnar upp. Ég tók sjálfur lásinn sundur, og á honum sáust engin för eftir dírkara eða önnur slík tæki. Ég álit, að sá, sem þarna var að verki, líafi Jiaft lykil.“ „Einliver af starfsmönn- um, eða hvað?“ Jenkins yppti öxlum. „Við höfum alhugað þann mögu- leika, en lítið orðið ágengl. Allir hílstjórarnir liafa unn ið Iijá félaginu í að minnsta kosti sex ár og liafa áunnið sér fyllsta traust í starfinu. Eigandinn telur sig geta á- hyrgst þá alla, og hotnar ekkert i því, hvernig þessi þjófnaður getur liafa verið framinn. Við höfum einnig grennslast fyrir um fyrrver andi starfsmenn, en okkur hefur ekki heldur orðið neitt ágengt þar.“ Eftir að hafa skoðað geymsluna og talað við eig- andann, varð Olivera sam- mála félaga sínum um það, að vísbendingar væru mjög af skornum skammti. Ilann hringdi til Williams umsjónármanns og til- kynnti honum það. Willi- ams talaði við eiturlyfj auin sjónarmanninn í Chicago, James Biggins, og hað hann að útvega frá verksmiðju lyfjafirmans nákvæma skrá yfir vörurnar, ásamt talna- merkjum glasanna, svo hægt væri að þekkja þau, ef þau næðust á löglegum markaði. Áður en dagurinn var lið- inn, liafði Biggins sent menn til aðalskrifstolu lyfjafirm- ans. Farmskrár voru fengn- ar, og talnamerkjaskrár yf-

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.