Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.02.1970, Side 7

Ný vikutíðindi - 27.02.1970, Side 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 f 0=£> DÆGRADV Ö BftlDGEÞRAUT: S: G 8 7 2 H: 9 8 7 T: 10 2 L: G 9 7 5 S: D 10 9 H: K 5 T: Á K G 8 7 L: D 3 2 S: A K 6 5 4 3 H: 10 T: D 9 6 L: 10 8 6 S: — H: ÁDG6432 T: 5 4 3 L: Á K 4 -★— ir þúsundir glasa af mor- íni og kódíni fylltu sex þétt vélritaðar arkir. T- mennirnir kynntu sér fortíð og alla hagi þeirra starfs- manna firmans, sem um sendingarnar vissu, en fundu ekkert, sem bent gæti til þess, að þjófnaður- inn hefði verið framinn i samráði við einhvern þeirra. Þvi næst töluðu þeir við for stjóra firmans, og hann lof- aði allri þeirri aðstoð, er hann gæti í té látið. Williams umsjónarmaður í New York lagði fyrir starfs menn sina að liafa nánar gætur á þvi, hvort eitur- lyfjaneytendur væru farnir að fá í hendur morfín eða kodín í glösum. Fölir, syfju- legir náungar voru vandlega aðgættir, er þeir reyndu að seðja þann djöful, sem var að eyðileggja þá. í lélegum leiguhúsum, þar sem þilin voru svo þunn, að allt, sem fram fór í einu herhergi, heyrðist glöggt inn i það næsta, lágu leynilögreglu- menn á híeri til þess að hlusta eftir vísbendingum um það, hvort þetta mikla þýfi væri komið á mai’kað- inn. Nokkrir dagar liðu án þess nokkur árangur feng- ist. Og svo, þann 2. októher, fundu T-menn í einu slíku herbergi þrjú tóm glös, sem voru svo lítil, að þau mátti fela í lófa sér. En það, sem einkum vakti athygli þeirra, voru miðárnir á glösunum: „Morfín-súlfat“. Ennfremur voru tölumerki. „55644)L 385811“. I skrifstofunni var þetta merki í skyndi borið saman við skrána frá Iyfjáverk- smiðjunni. Á þriðju síðunni fánnst flokkurinn, sem þetta merki átti við. Þegar Williams var skýrt frá þessu, sagði hann: „Við er- um á réttri leið, en við verðum að liafa liraðann á lil að koma í veg fyrir, að rneira af þessu komist á markaðinn." Olivera og Jenkins, sem höfðu fundið glösin, fengu skipun um að rannsaka, hvaðan þau væru komin. Það var orðið dimmt að kvöldi áður en þeim tókst að hafa upp á föla, horaða manninum, sem búið hafði í herherginu. Þeir veittu honum eftirför til götuhorns á Níundugötu, þar sem hann stanzaði og liallaði sér upp að dimmum búðarglugga. Hann gaut augunum til og frá eins og maður, sem á i vændum fróunarlyf við titr- andi taugum. Mínúturnar liðu, og föli maðurinn, sem heið, varð ó- þolinmóðari. En svo kom fyrir hornið stór maður, sex fet á hæð og að minnsta kosti 200 pund á þyngd. Hann var rjóður í kinnum, augun voru skær og það glitraði á demantshring á éinum fingri lians. „Héfuiðu það?“ spurði sá, sem beið. GLETTA. Maður nokkur borðar eitt egg á dag. Hann kaup- ir það þó ekki og stelur þvi ekki heldur eða rænir, hann finnur það ekki, fær það ekki gefins og liann á ekki liænsni. Hvernig getur þetta þá verið? TRÚBOÐARNIR OG MANNÆTURNAR Ef til vill liefurðu heyrt Stóri maðurinn kinkaði kolli og brosti. Þeir hoi'fðu livor á annan éitt andartak, svo tókust þeir í hendilr. Sá stóri arkaði hurt. Hægri hönd Iians var kreppt og liann stakk lienni í vasann. Þegar hann liafði gengið nokkur skref, komu Olivera og Jenkins fram úr skugg- antiin hinumegin götunnar og liéldu í liumátt á eftir lionum. Hann stefndi til Hudsonárinnar. Þar sáu þeir liann fara inn i leigu- liús. I glugga var skilti: „Ekkert húsnæði laust.“ Þeir stönzuðu andspænis húsinu, og sáu eftir nokkur augnahlik, að ljós var kveikl á annarri hæð. Þó glugga- tjöldin væru dregin fyrir, sáu þeir móta fyrir mann- inum, er liann gékk um lier- hergið. Svo var ljósið slökkt, og hrátt birtist stóri maður- inn aftur á götunni. Ilann fór nú ölTu varlegar en áð- ur, stanzaði öðru hvoru og aðgætti, livort sér væri veitt eflirför. En lögreglumenn- irnir fóru einnig varlega. Ilann fór til liornsins á Niundugötu, þar sem þeir fyrst höfðu komizt á slóð lians. 1 þetta sinn beið lians eldri maður — grámygluleg ur náungi í flihhalausri skyrtu. Þótt sæmilega lilýlt væri í veðri, skalf llann eins og espilauf, og þégar sá slóri lét hann fá glas með hvitu dufti, greip hanii það gráðugum höndum. Jafnskjótt og viðskiplun- um var lokið, flýttu T-menn imir sér á vettvang. Stóri þessa getraun áður, en senni lega þá glejnnt lausninni. Þrir trúboðar og þrjár mannætur þurfa að fara yf- ir fljót, en báturinn, sem þeir liafa, tekur aðeins tvo menn í einu. Nú má aldrei skilja einn trúboða eftir lijá tveimur mannætum, því þá getur illa farið. Þó tókst trú- boðunum að ferja alla yfir, án þess að til slíks kæmi. Hvernig fóru þeir að því? maðurinn ætlaði að taka til fótanna, eii lögreglumenn- irnlr afkróuðu Iiann uppi við liúsið og tilkynntU hbn- um, að liann væri hcr með liendtekinn* Ilann leit á þá andartalc litlum, stingandi augum. „Ég er lieiðvirður borgari,“ sagði liann loðmæltUr. „Ykk ur hlýtur að skjátlast hrap- allega.“ T-mennirnir tóku það lítt til greina, lieldur leituðu á honUm i skyndi. Síðan fóru þeir með honum lifeini í leiguhúsið við 27. stræti, því að þeir liöfðu meðal annars fundið á Iion- utti lýkil merktan „Ilerhergi 5“. í leiguhúsinu skoðaði Jenkins í gestahókina. Nr. 5 liafði verið leigt siðan daginn eftir hílþjófnaðinn, og þeir hlökkuðu allmikið til að líta á það herbergi. Það var óþrifleg vistar- vera með rúmstæði, ruggu- stól, horði og slitnum gólf- dúk. Enginn fatnaður liékk á snögunum og engin sæng- urföt voru í rúminu. Ekkert henti til þess, að búið væri i lierberginu, að undanskil- inni svartri handtösku und- ir rúminu. Lögreglumenn- irnir sogðu þeim feita að setjast i ruggustólinn á með an þeir opnuðu töskuna. Iiún var með smellilás, sem þeir gátu loks opnað með linif. Þarna gaf á að líta þéttan stafla af glösum með 5000 morfintöflum. Á hverju glasi voru tölumerki, sem kom heim við skrána yfir Skrítin ástarjátning Jones: — Elskan mín, ég er alltaf blankur núna, síðan ég gekk í herinn. Kitty: — Það gerir engan mismun í mínum augum. Ég elska þig eftir sem áður, jafn- vel þó að ég sjái þig aldrei framar. stolnu eiturlyfiiii Auk þess voru þarna sjötíu og sjö pakkar af heróín, svo verð- mæti fengsins var um TO þúsund dollarar. Sá feiti sneri sér gloltandi að lögreglumönnunum. „Þið eruð sniðugir náungar. Þið ættuð að fá orðu fyrir þetta. En ég skal fyrr drepast en segja ykkur nokkuð. Svo það þýðir ekki að spyrja mig.“ Fingrafaraskráin sýndi, að hann var Ignazio Livio, öðru nafni Stóri Villi, fyrr- verandi tugthúslimur. Þó hann neitaði að tala um, Iivar liann liefði fengið hirgðir sínar, liöfðu yfir- völdin önnur ráð til að liahla áfram rannsókninni. „Biðið og sjáið, liver kem ur í staðinn fju’ir Stóra Villa,“ ráðlagði Williams uinsj ónarmaður. „Fram- koma neytendanna ætti að verða góð vísbending.“ Samkvæmt þessu héldu lögreglumennirnir áfrani að fylgjast með eirðarlaus- uin og titrandi eiturlyfja- neylendunum, sem fullir ör- væntingar reyndu að finna nýjan viðskiptavin, eftir að fréttin um handtöku Stóra Vllla hafði breiðzt út um undirlieimana. Þeir komust hrátt að því, að staðgengill Slóra Villa var refslegur, dökkhærður kauði með ör á hökunni. Þó hann seldi ekki neitt, tók liann væntanlega viðskipta- vini tali og hvíslaði að þeim nokkrum orðum, svo þeir flýttu sér burt. Um kvöldið Hvernig fer Suður nð vinna 7 hjörtu? — Fyrsta útspil Vesturs er spaða 2, Norður lætur spaða 9, Aust- ur hækkar með spaða kóng og Suður drepur með trompi. <---------------------- TALNAÞRAUT. Hvað getið þið sett saman margar fjögra stafa tölur úr tölustöfunum 1, 2, 3, 4, með því að færa þær til? (Svör annarsstaðar í bl.) VATN Frúin bað nýju vinnukonuna um að sækja handa sér glas af vatni. og stúlkan kom með glas í hendinni. „Svona eigið þér ekki að koma með glas af vatni inn,“ sagði frúin. „Þér verðið alltaf að koma með það á skál.“ Næst þegar frúin bað um vatn, kom stúlkán inn með súpuskál fulla af vatni. „Afsakið. frú,“ sagði hún, „en ég tók líka með mér skeið, því ég býst við að þér ætlið að slafra því í yður.“ HEIMILISFAN GIÐ Róni nokkur var handtek- inn ákærður fyrir hnupl. „Heimilisfang yðar?“ spurði dómarinn. „Undir bát á hvolfi,“ svar- aði ákærði. „Hm, það hlýtur að vera kalt þar stundum.“ „Já, en ég er svo sjaldan heima.“ voru lögreglumennirnir bún ir að fylgjast nóg með hon- um til að kyrrsetja hann og ýfirheyrá. Þegár liánn kóih út úr krá einni, komu þcir sinn að hvorri hlið hans, sýndu silfurskildi sína og sögðu: „Andartak, við þurfum að tala við yður.“ Röddin, sem anzaði þeim, var furðulega kæruleysis- leg. „Milcið rétt. Um hvað?“ „Stóra Villa.“ Maðurinn með örið yppti öxlum. „Aldrei heyrt lians getið.“ „Þér virðist þó þekkja alla vini hans.“ Maðurinn leit á þá án svip hreytinga. „Ég skil ykkur ekki,“ sagði hann. Lögreglumennirnir á- kváðu að eyða ekki við liann fleiri orðum, en leit- uðu þegar á honum. Þeir fundu ökuskírteini með nafni Vincent di Pietro, scm hann sagðist lieita. Það eina, sem þeir fundu auk þcssa, var miði, sem stóð á: „Freddie, íbúð 102, síma- numer og héimilisfang við 45. stræti.“ Lögreglumennirnir skil- uðu skirteininu, en liéldu eftir miðanum. Þá grunaði, að lieimilisfangið ætti við nýja sölumanninn, sem tek- ið hafði við af Stóra Villa. Þeir héldu þvi til hússins við 45. stræti, sem reyndist vera stórt leiguhús. Þeir héldu upp á aðra hæð og drápu á dyr merktar nr. 102. Maður með sigarettu Framh. á 4. síðu.

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.