Ný vikutíðindi - 28.03.1970, Síða 3
Nf VIKUTÍÐINDI
3
löngu erindi um æxlunarlíf-
fræði mannsins, en þau
myndu vera um að gleypa
í sig vísindalegan fyrirlestur
um stjarneðlisfræði.
f fyrsta lagi eru börn á
vissan hátt hlutlaus kyn-
ferðislega. Lesandinn hefur
ef til vill heyrt söguna um
börnin tvö, sem voru nakin
í fjöruni. Þriðja barnið fór
þar fram hjá, einnig nakið
Litli drengurinn spurði
„Hvernig ferðu að vita.
hvort það er drengur eða
telpa?” „En þú vitlaus”
svaraði telpan, „það er ekki
hægt fyrr en hann er kom-
inn i fötin”.
Börn langar ekki í lang-
dregriar skýringar á mái-
efni, sem þau hafa lítinn
áhuga á. T þeirra augum er
„Hvaðan kom ég” ekker!
mikilvægara en „Af liverju
rignir?” eða „Því gelta
hundar?”
Það, sem sex ára barn vill.
er einfalt svar. „Þú komst
innan úr móður þinni”. Það
lætur sér þessa fræðslu
lýnda, eins og aðra fróð
leiksmola. Það kærir sig
ekkert um langar útskvring-
ar, enda færu bær fvrir of-
an garð og neðan.
Ef börnunum er látið í
té of mikið af flókinni
fræðslu um þessi mál, getur
það orðið til þess að trufla
sálarlegt jafnvægi þeirra
Barnasálfræðingar liafa
komizt að þeirri niðurstöðu.
að mörgum viðkvæmum
börnum hrýs hugur við
þjeiryi. hugsun, að þau hg.fi
verið lokuð inni í móðurlifi.
Þau líkja þvi við að vera
lokuð'iíiiii i dimmum skáp
Önnur verða svo altekin at
liugsuninni, að þau vilja
tæta allt í sundur — l.d. úr
og leikföng — til |)ess að
skyggnast innan i móðurina
— og ef til vil tortíma þvi
lífi', sem þar kynni að leyn-
ast, og keppa við það um
bliðu móðurinnar.
Þó ýmsum virðist örðugt
að trúa því, liafa sumir nú-
tíma foreldrar beinlínis átt
kynferðismök í ásýn barn-
anna, svo þau gætu séð,
hvernig frjóvgun fer fram.
Eíns og við var að búast,
ollu þau mikilli skelfingu.
Svo nýtízkuleg kvnferðis-
fræðsa liefur sina galla. Var
aðferð ömmu betri? Varla.
Gallarnir á því að segja
börnunum, að þau bafi ver-
ið „keypt” á spítalanum,
storkurinn komið með þau,
eða einhver annar, eru aug-
Ijósir. Það er nokkurn veg-
inn víst, að foreldrar, sem
segja slíkar sögur, brýna
einnig fyrir börnunum, að
„ljótt” sé að minnast á kyn-
ferðismál og kynferði séu
„óhrein”. Hugmyndir barns-
ins verð því: kynferði er ó-
þrifalegur leyndardómur og
það má ekki minnast á það.
Svo springur blaðran. Frá
félögum sinum fá börnin
fræðslu á ekta rennusteins-
máli. Móðir hans hefur log-
ið að honum, og gert hann
með því að fífli i augum fé-
laganna. Einnig hefur hún
sjálf gert sig seka um það,
sem hún sagði honum að
væri ljótt. Áfallið gæti orðið
alvarlegt.
Hundrað sinnum hefur
hver barnasálfr. heyrt
svona nokkuð: „Mamma
min myndi aldrei gera
slíkt”. Lítill drengur, sem
lcominn var úr andlegu
jafnvægi af að heyra sann-
leikann um kynferðismálin,
sagði við lækninn í fullkom
ini hreinskilni: „Það er það
andstyggilegasta, sem ég hef
heyrt. Hvað, þú myndir
aldrei trúa því“
Ilvað svo? Ef ekki Ijós-
mæður og storkar, né held-
ur fullkomin hreinskilni
hvað þá? Það er auðvitað
skvnsamlegur meðalvegur.
Það er góð hugmynd að
spyrja barnið og komast að.
bve mikið það veit og
hverju það vill belzt auka
við þekkingu sína. Spurning
ar og svör á báða bóga. í
staðinn fyrir langa fyrir-
lestra. Einri frægur sálfræð
ingur segir blátt áfram-
„það, sem mestu máli skipt-
ir, er að komast að því,
hvort barninu er ekki fjand
ans sama“.
Ef til vill er bezta reglan
sú, að svara spurningum
jafnóðum og þær bef á
Igóma. Svarið þeim blátt á-
fram, án þess að vera alli
of íbyggin. Barnið er enginn
rannsóknardómari, sem er
að yfirheyra yður. Senni-
lega spyr jiað einungis einn-
|,ar spurningar með löngu
millibili.
Aidv þess vill barnið hevra
sömu svprin Iivað eftir .ann
að. Það er ekki við því að
búast að það muni allt sem
það heyrir um sköpun
barna, eftir að hafa heyrt
það aðeins einu sinni.
Það er hyggilegast að
nota blátt áfram orðalag,
en ekki tæpitungu. Og um-
fram allt ekki lilæja, hversu
fráleitar sem spurningar
barnsins eru. „Fæddist ég
ber?“ „Gæti ég átt kettlinga
í staðinn fyrir börn?“ Barn-
ið er ekki að reyna að vera
fvndið. Það spyr í hjartans
einlægni og á heimtingu á
lireinskilnum svörum.
Spurningar barnanna
geta virzt erfiðari eftir því
sem á líður. „Hvernig komsf
ég út?“ Af góðum og gild-
um ástæðum setja börn iðra
hreyfingar í samband við
jjessa spurningu. Önnur láta
sér detta í bug munninn eða
naflann. Enn er einfaldasta
svarið það bezta. „Mamma
]>ín hefur op, sem börn
koma út um. Það er milli
fótanna á henni“. Þar sem
börn tengja fæðingu næst-
um ætíð við útferð úrgangs-
efna, er rétt að benda
þeim á, að fæðingargöng séu
annað en þvagrás.
Næsta spurning er næst-
um ætíð: „Hvernig komst ég
inn í ])ig?“ Það er óþarfi að
svara þessu með langdregn-
um skýringum á liffærum
og frjóvgun. En nú er komið
SYRPAN
,-v»vvv«vwvw.v%r^wvwvvww^AV,»vwvn^^wvwwvv,Ci
Bílaþvottur. - Fatahreinsun. - Greiðug
stúlka. - Skóburstun. - Buxna-dragtir.
I góða veðrinu um síðustu helgi var
mikið að gera á bílaþvottastöðum í
Reykjavík. Langar biðraðir mynduðust
fyrir framan þvottastöðvarnar og hurfu
margir frá, þar eð búast mátti við
langri bið.
Þvotta- og bónstöðin í Sigtúni 3 yirð-
ist vera sérstaklega vinsæl meðal bíl-
eigenda, enda er þar bæði góð og hröð
þjónusta. Þar að auki geta viðskiptavin-
ir fengið sér kaffi, kökur, smurt brauð
eða annað góðgæti meðan þeir bíða, á
mjög snoturri kaffistofu, sem nýlega
var opnuð í húsinu.
Sem sagt, bíllinn rennur í gegn, og
kemur hreinn og bónaður út, en eigand-
inn kemur saddur og sæll út úr kaffi-
stofunni.
Stofufélagi mannsins kunni þessu
illa og hringdi í hjúkrunarkonu. Brá
henni heldur betur í brún, er hún sá
aðfarirnar og hljóp fram og náðj i
mannafla til að skakka leikinn.
Þegar stúlkukindinni var að lokum
komið út úr stofunni, hrópaði hún yfir
viðstadda, að það væri helv ... ótuktar-
skapur að láta manninn vera þarna
kvenmannslausan vikum saman.
Já, það má nú segja, að aldrei verður
góðsemi kvenna oflofuð.
*
~X
Nýlega var í einu dagblaði borgarinn-
ar viðtal við mann, sem víða hefur far-
ið, og kom þar meðal annars fram, að
hann hafði sett á stofn efnalaug í Am-
eríku. Þar kom í ljós, að umræddur
maður hafði farið í sérstakan skóla, áð-
ur en hann hóf rekstur fyrirtækisins.
Okkur datt í hug í sambandi við við-
þetta, hvort allir þeir mörgu, sem efna-
laugar reka í Reykjavík, hafi sérhæft
sig í sambandi við starfið, því ef satt
skal segja vill verða æði mikill mis-
brestur á, að flíkur komi jafngóðár úr
höndum þeirra.
Sérstaklega eru það kjólar, sem verða
fyrir barðinu á æfingastarfsemi starfs-
fólksins; og enginn virðist vera ábyrg-
ur fyrir skemmdum á rándýrum flík-
um.
fslenzkir karlmenn eiga sjálfsagt
heimsmet í því að ganga í óburstuðum
skóm, hvort sem um er að kenna leti
þeirra sjálfra eða þá eiginkvenna þeirra.
Væri ekki athugandi fyrir einhvern
atvinnulausan ungling að fá sér skó-
áburð og skóbursta og taka að sér að
pússa skó reykvískra karlmanna.
*
í.«» ihii 1
Og úr því farið er að tala um klæða-
burð, þá jvseri ekki úr vegi að minnast
á buxnadraktir kvenna.
Til að bera buxnadrakt þarf fyrst og
fremst grannan og glæsilegan vöxt, fyr-
ir nú utan, að flíkin þarf að vera vel
sniðin.
En nú klæðast flestar konur flíkum
þessum, og er það ömurleg sjón að sjá
feitar og rasssíðar jússur í hólkvíðum
buxum sporta sig á skemmtistöðum
borgarinnar.
Heimsóknartímar á sjúkrahúsum eru
alltaf mikið tilhlökkunarefni sjúklinga,
enda tilbreyting í því að fá vini og
vandamenn í heimsókn. Flestir koma
færandi hendi, og er þá oftast komið
með sælgæti, blóm eða bækur.
Stúlka nokkur, sem kom í sjúkra-
heimsókn til vinar síns um daginn, brá
heldur betur út af því venjulega um
gjafir handa sjúklingum. — Hún brá
sér óðara upp í hjá manninum, og hófst
nú hinn æsilegasti ástarleikur.
Maður nokkur hringdi til okkar s.l.
sunnudag og sagði sínar farir ekki slétt-
ar. Hann sagðist vera búinn að vera í
áfengisbindindi í tvo mánuði, og hafði
ekki hugsað sér að bragða áfengi á næst-
unni.
„En svo gekk ég niður Bankastræti,“
sagði hann, „og þar sá ég útstillta
vodka-flösku í Málaraglugganum. Og
þar sem þetta er minn uppáhaldsdrykk-
ur, þá kom löngunin upp í mér — og ég
datt í það!“
IIRUND.
V,^«"^-V"«V«V»"-"«V^V"i/,^V,^^^«VVV,J,V"hVVV,i^-VVW,«,VVimVV,«VVVVV,JVV,«V,A"JWV%%%%VV
að því að minnast á hlut-
verk föðursins i æxluninni.
Allt til þessa hefur hann
ekki komið við sögu. I sem
einföldustu orðum ætti þá
að skýra frá egg- og sæðis-
sellum.
Barnafræðslusambaiv'
Ameríku hefur gefið ú' ■■
gætan bækling: „Þegar •
spyrja um kynlif“. Þar ei
haldið fram, að ekki se erf-
itt að skýra hlutverk föðurs-
ins — hafi fyrri spurning-
um verið svarað á heiðarleg
an bátt.
„Þú getur sagt“, segir í
: æk’.ingnum, „að faðirinn
'áti Vitlar sellur, nefndar
«'ð!. ’nn i líkama móður-
imar, þar sem þær samein
I asl annarri sellu, sem nefn-
ist egg. Þetta frjóvgaða egg
rex svo, unz það verður að
barni. Sæðið kemur út um
getnaðarlim föðursins, og er
dælt inn í leggöng móðurinn
ar. Það er kallað samfarir“.
Þetta virðist ef til vill
snubbóttar skýringar. En
börn kunna snubbóttum
skýringum bezt. Nákvæmar
Framhald á bls. 4