Ný vikutíðindi - 01.05.1970, Blaðsíða 1
EFNI m. a.:
Kvennadálkar
Syrpan
Sjónvarpsdagskrá
varnarliðsins
Sakamálasaga
Krossgáta
Dægradvöl
IMORÐRI
Uppivöðslulyð komm-
únista verði refsað
Ellefu-menningarnir í Stokkbólmí verði
sviptir lánum og styrkjum
Engin vettlingatök
Er ekki kominn tími til
að spyrna við ofbeldisað-
gerðum ungs fólks, sem í
auknuin mæli lætur að sér
kveða i einni eða annarri
mynd, og nú síðast með
slíkri dæmalausri frekju,
að orð fá vart lýst.
Framferði islenzku náms-
mannanna i sendiráðinu í
Stökkhólmi vekur menn til
umhugsunar um það, livort
nú eigi ekki einmitt að beita
hörku til varnaðar öðrum.
Vettlingalökin duga ekki
lengur og þessi ellefu ung-
nienni verða að gera sér
ljóst, að opinberir aðilar
yerða að gera þeim ljóst, að
slík framkoma er ekki í
anda þess lýðræðisskipu
lags, sem við búum við, og
er ekki sú leið, sem vænleg
er til árangurs.
Það hefur líka berlega
komið fram, að öll þessi
ungmenni voru ekki að krefj
ast aukins námsstyrks, held
ur kommúnistískrar bylting
ar í anda skoðanabræðra
þeirra og drullusokka, sem
hafa undirokað og kúgað
hverja þjóðina af annarri
síðan 1918 og láta einskis
freistað til að koma ár
sinni fyrir borð með ofbeldi,
ef ekki vill betur.
Pramh. á bls. 5.
Sameining fiskvínnslustöðva
Atök og árekstrar yfirvofandi
Breytingar hafa orðið á
framkvæmdastjórn og eigna-
yfirráðum helstu Jörgensens-
fyrirtækjanna, svoköllnðu,
Fiskimj ölsverksmiðj unni í
Vestmannaeyjum h.f. og
móðurskipinu, Fiskiðjunni
Leikfélag Reykjavíkur sýnir nú „Þið munið hann Jörund“ eftir
Jónas Árnason. — Hér er sviðsmynd, sem sýnir þá Guðmund
Pálsson sem Stúdíósos og Helga Skúlason sem Jörund.
b.f. Eru framangreind fyrir-
tæki nú komin undir yfirráð
Gísla Gíslasonar, bankaráðs-
manns, og Haraldar sonar
lians.
Búist er við framhaldandi
þróun i þá átt, að fisk-
vinnslufyrirtækin í Vest-
mannaeyjum, hin helstu,
verði í vaxandi mæli sam-
einuð, en Gísli Gíslason hef-
ur nú þegar náð undir sig
meginhluta framleiðsluvara
þessara fyrirtækja, þeirra,
sem ekki þurfa að flytjast í
frystirými, en með því reikn-
að, að ekki líði á löngu þar
til hann bætir frystiskipum
við flota Hafskipa.
I sambandi við breytt yfir-
ráð og framkvmdastjórn fyr-
irtækjanna munu vera fyrir-
hugaðar breytingar á starfs-
liði fyrirtækjanna og ýmsir
þeir, sem þar eru nú í for-
svari, verði látnir víkja fyrir
yngri mönnum, en vegna ná-
lægðar bæjarstjórnarkosn-
inganna og jafnvel með til-
liti til næslu þingkosninga,
mun verða farið að því með
nokkurri gát að ýta mönnum
úr stöðum.
Þó hefur sú frétt flogið
fyrir, að emn af forsvars-
mönnum í fiskvinnslunni i
Eyjum hafi gert tilraun til
myndunar samtaka um að
láta alla núverandi starfs-
menn fiskvinnslustöðvanna,
sextuga og eldri, hætta störf-
um, en að einn af forstjór-
unum, sem sjálfur er á sjö-
tugsaldri, hafi stöðvað þess-
ar ráðagérðir, a. m. k. í bili.
Þá hefur það flogið fyrir,
að hiniim nýju raðamönnum
hafi dottið í lmg að láta
þennan sania aldna forstjóra
fá lausn frá störfum.
Er ekki með ólíkindum,
j)ótt eftir eigi að koma til
árekstra og átaka vegna þess-
ara mála í Vestmannaeyjum.
Ríkisvaldið og tryggingafélögin
Alvarlegt mál, að ríkissjóður skuli
ekki vátryggja eignir sínar
Tryggingamálin og ís-
lenzku trgggingaf élögin
hafa verið meira á dagskrá
á þessu ári en oft áður. Nú
hefur hins vegar ngtt atvik
orðið til þess, að trgggingar
málin hafa komizt á ng und
ir kastljós almenningsálits-
ins, en tilefnið er það, að
nglega varð bruni i húsi í
Regkjavík, þar sem Lgfja-
verzlu ríkisins hafði starf-
rækslu og gegmslu verð-
mæta. Varð þetta ríkisfgrir-
tæki fgrir milliónatjóni af
eldsvoða þessum og þá kom
það i Ijós, að hinar opin-
heru eignir og verðmæli,
sem þarna varð stórtjón á,
voru ólrgggð.ar, segi og
skrifa ótrgggðar með öllu,
og tjónið, sem þarna varð
og nam milljónum, fæst þar
af leiðandi lwergi bætt; og
þetla skapar hrein útgjöld
ríkisfgrirtækisins, sem tjón
inu nemur.
Ef nánar var kynnt sér
umrætt tjón og hversvegna
hið brunna góss,. vörur og
tæki voru ótryggð, þá upp-
lýsist jiað, að samkvæmt fyr-
irmælum fj ármálaráðherra
væi'i hætt að tryggja opin-
berar eignir og hagsmuni
urnfram lögboðnar ábættu-
tryggingar á bifreiðum.
Þetta þóttu að vonum mikil
tíðindi, en þó varð ekkert
um umræður eða gagnrýni
á ])essu tryggingarleysi að
ræða hjá flokksblöðunum,
aðeins sagt lauslega frá tjón-
inu og birt breystiyj ði fjár-
Framh. á 4. síðu.