Ný vikutíðindi - 01.05.1970, Blaðsíða 8
8
NÝ VIKUTlÐINDI
Pókerspilamennska
Það er irakið í borði hjá peninga-
mönnum í stærstu verstöð landsins
Sérkennileg og óvenjuleg
kosningabarátta í sambandi
við bæjarstjórnarkosningarn-
ar í vor, fer nú fram í Vest-
mannaeyjum. Sjálfstæðis-
flokkurinn, sem hafði farið
með stjórn bæjarmálanna í
Eyjum um nokkurt árabil,
missti meirihlutaaðstöðu sína
í síðustu bæjarstjórnarkosn-
ingum, en við tók samstjórn
Framsóknarflokksins, Al-
þýðubandalagsins og Alþýðu-
flokksins, sem hafa saman-
lagt fimm bæjarfulltrúa.
Allir þessir sönm flokkar
bjóða fram við í hönd far-
andi kosningar og eru efstu
menn á lista Sjálfstæðis-
flokksins Guðlaugur Gíslason
og Gísli Gíslason, bankaráðs-
menn Otvegsbankans. Þriðji
maðurinn á listanum er
starfsmaður Gísla Gíslason-
ar, sá fjórði er giftur systur
Gísla, en fimmti maðurinn er
skólastjóri Stýrimannaskól-
ans i Vestmannaeyjum,
danskmenntaður sjóliðsfor-
ingi.
Hin víðtæku skattsvika-
mál bafa baft óheillavænleg
áhrif fyrir Sjálfstæðisflokk-
inn í Eyjum, og þar við bæt-
ist, að þeir, sem í klóm
skattalögreglunnar bafa lent,
eru ekki með öllu grunlausir
um, að samflokksmenn þeirra
hafi verið með í verki um að
benda á þá. Við þetta bætist
það svo enn, að Sigfúsi John-
sen var á sínum tíma bolað
út af lista Sjálfstæðisflokks-
ins með atfylgi Gísla Gísla-
sonar við síðustu Alþingis-
kosningar, og í framhaldi þar
af, á öðrum vettvangi, hafa
hafist málaferli, sem liaft
hafa fangelsisdóma í för
með sér.
Gísli Gíslason stefnir mark-
víst að því, að bola Guðlaugi
Gíslasyni frá þingmennsku
og komast sjálfur í framboð
við næstu alþingiskosningar.
Gísli hefur morð fjár og tek-
ur viðskipti með þátttöku
ráðherra og bankaráðs-
manna, en Guðlaugur Gísla-
son mun aftur á móti ekki
búa við neinar ofgnægðir
fjár.
Fari svo, að Sjálfstæðis-
flokkurinn í Eyjum bíði
áframhaldandi afhroð i bæj-
arstjómarkosningunum nú i
vor, þá yrði það fyrst og
fremst persónulegur ósigur
fyrir Guðlaug Gíslason, sem
Gísli Gíslason gæti notað sér
til l'ramdráttar við að koma
honum frá og úr leik við
næstu alþingiskosningar.
Ábugi Gísla þessa fyrir
setu í bæjarstjórn Vest-
mannaeyja, þrátt fyrir það
að liann er mestan bluta árs-
ins fjarverandi úr Eyjum, í
Reykjavík, þar sem bann á
böll til íbúðar, eða í Þýzka-
landi, er tvíþættur: hags-
munagæzla til að halda lélt-
bærum gjöldum á fyrirtækj-
um sínum og svo að tryggja
sér og sínum sem mest við-
skipti við Vestmannaeyjabæ
og fyrirtæki hans.
Gísli er lipurmenni hið
mesta, smýgur allar torfær-
ur, talar alltaf vel um alla
og hefur æfingu i að hag-
nýta kossa með sama hætti
og Júdas gerði. Það er óneit-
anlega dálítið óvenjuleg að-
ferð og starfsaðstaða, að eiga
mest gengi undir því komið
að raka fylgið af samflokks-
mönnum sínum!
En til viðbótar því, sem að
framan greinir, þá er aðstaða
Gísla mun sterkari innan
bæjarstjórnarinnar en staða
Guðlaugs. Hann hefur meiri-
Burstagerðin á 40 ára af-
mæli um þessar mundir og
hafði í því tilefni boð inni
fyrir blaðamenn og velunn-
endur fyrirtækisins í nýjum
húsakynnum að Auðbrekku
36 í Kópavogi.
Stofnandi Burstagerðarinn-
ar var Hróbjartur Árnason,
sem hafði lært bursta- og
penslagei’ðariðn í Danmörku,
og mun hann vera eini Is-
lendingurinn, sem hefur
meistararéttimli í þeirri iðn-
hlutaaðstöðu innan Sjálf-
stæðisflokksins í Eyjum,
bæði í skjóli fjármagnsyfir-
ráða og ítökum og yfirráð-
um þýðingarmikilla atvinnu-
tækja, ásamt varabankaráðs-
starfinu og húsbóndarétti og
tengdum við aðra.
Loks ná búsbóndayfirráð
Gísla lil fulltrúa í öðrum
flokki og tengda yfir í þriðja
flokkinn, og svo er hann
frændi núverandi forseta
bæjarstjórnarinnar.
I Vestmannaeyjum og víð-
ar er fylgst af vaxandi áhuga
með refskákum þeim, sem
þar eru tefldar innan flokk-
grein, — en hún er raunar
talin til iðju hér á landi. Hef-
ur lærdómur hans og þekk-
ing reynst staðgóður grund-
völlur fyrir þá, sem unnið
hafa að þessari slarfsemi síð-
an.
I fyrstunni var burstagerð
hér eingöngu liandiðn, en á
síðari árum hefur orðið svo
stórkostleg vélvæðing hjá
fyrirtækinu, að mann rekur
í rogastanz, þegar litið er
(Framh. á bls. 4)
anna.
Fyrirtæki á uppleið
BUKSTAGERÐIN 40 ÁRA
m m
gmsDotninum
ILLFISKI
Mörgum verðuir tíðrætt
um hina gífurlegu aflahrotu
sem verið hefur að undan-
förnu, þótt mörgum ofbjóði
upijmokslur smáfiskjar úr
sjó.
Á liinn bóginn hefur ekk-
ert frétzt af því, að innbyrt-
ir hafi verið illfiski eins og
óskabjörn eða taumafiskur,
sem forfeður okkar höfðu
hinn mesta ímugust af, svo
sem sögur henna.
Taumafiskur var talinn
liið mesta og skelfilegasta
illhveli í sjó. Honum er lýst
þannig, að hann sé hrafn-
svartur á l'it og hvitar rákir
eða taumar séu úr augunum
ofan i kjaftvikin. Yrði vart
við hann var úti um skipið.
Um óskabjörn er einnig
sagt að bann liafi verið 'hinn
versti illfiskur i sjó. Hann
ætlaði eitt sinn að granda
sankti Pétri, en Pétur lagði
þá á hann, að hann skyldi
verða hið vesælasta kvikindi
í sjó og skríða á sporði ann-
arra fiska.
MANNVIT KVENNA
Eftirfarandi vísa er höfð
eftir Staðarhóls-Páli um
Helcju konu sína, en sum-
ir telja hana eftir Ölaf ÓI-
afsson frái Eyri sekretéra,
sem er að líkindum rangt:
Lítið er lunga
í lóuprælsunga,
en ]>ó cr enn minna
mannvitið kvinna.
"X
GALLAÐIR SEÐLAR
Það er frámunalegur
dónaskapur að gefa rifna
peningaseðla til baka ef
skipt er, eða borga reikn-
inga með þeim. Lágmark
ætti að vera að líma þá
saman með glæru lím-
bandi.
Siíka seðla á að taka frá
og láta banka innleysa ]iá
sérstaklega. Þeir eiga ekki
heima innan um hcila
seðla, enda láta banka-
gjaldkerar gallaða peninga
ekki frá sér fara, nema
þeim sjáist yfir þá.
SNARLEGA SVARAÐ
Þeir Helgi Sæmundsson.
formaður Menntamála-
ráðs, og Lúðvík Guðmunds
son, raf virkjameistari,
sátu eitt sinn ásamt þriðja
manni yfir glasi inni á
vertshúsi. Þá segir Lúðvík
við sessunaut sinn svo
Helgi heyrir:
„Það er leiðinlegt með
hann Helga, hvað hann er
holgóma.“
„Það er nú ekkert," segir
Helgi samstundis. „En
verra er að hafa kjaft eins
og Lúðvík og misnota hann
eins og hann gerir.“
GÖMUL VÍSA
Sagt er að visa þessi sé
ort um Þórarinn sýslu-
mann Jónsson á Grund
(ættföður Tborarensen-
anna 1758-1807), og lýsir
gestrisni hans við ókunn-
uga manneskju.
Framandi kom ég fyrst að
Grund,
falleguir er sá staður,
Þórarinn bauð mér þýða
lund,
það var blessaður maður.
Ilann gaf mér hveitibrauð,
hangikjöt lika af sauð,
setti á sessuver,
svona lét liann að mér.
Líkaminn gerðist glaður.
*
UT úr höl
Væri ekki tilvalið fyrir
einhverja af nýjustu dans-
lagahöfundum okkar að
semja lag við eftirfarandi
stemmu, sem heyrðist
kveðin út úr hól laust eft-
ir byrjun 10. aldar?
Ali mírin dansi flírin
bimbsi,
lárinn dansar og stigur
sonarkorn.
X-
LEIÐINLEGT SJÓNVARP
Nú er nýja brumið farið
af sjónvarpinu hjá flest-
um, enda ber mönnum
saman um að það sé naum
ast opnað nema þegair frétt
ir eru.
Virðist svo sem kvik-
myndahúsaeigendur hafi
komið því í gegn á ein-
hvern furðulegan hátt, að
liafa efni sjónvarpsims svo
leiðinlegt að fólk fari frem
ur í bió en boi'fa á sjón-
varp heima.
Raunar er það staðreynd
að unga fólkið I'ítur ekki á
sjónvarp, nema ef Apaspil
eða þvílíkt er á boðstólum.
Það hlustar fremur á
létta músík.
BRANDARI VIKUNNAR
Ung hjón höfðu kvöld
nokkurt boðið piparsveini
í sama húsi i kvöldkaffi,
og brált snerist samtalið
um kynlífsmóralinn.
„Fyrsl þú ert svona
frjálslyndur, þá ertu kann-
ske fús til að leyfa mér að
kyssa brjóstin á konunni
þinni fyrir þúsund doll
ara?“ spurði gesturinn.
Þar sem hjónin vildu
ekki virðast þröngsýn og
höfðu auk þess þörf fyrir
peningana, samþykktu þau
tilboðið, og frúin . fór úr
blússunni og brjóstahaldar
anum. Nágranninn gróf
andlitið milli brjóstanna á
fallegu ungu konunni og
lá þannig nokkrar mínút-
ur, þangað til eiginmaður-
inn varð óþolinmóður.
„Nú, blessaður láttu þá
vcrða af því að kyssa þau
maður!" sagði hann.
„Það vildi ég mjög
gjarnan,“ andvarpaði gest
urinn, „en hef vist bara
ekki efni á þvi.“
tX
OG SVO ER ÞAÐ ÞESSI
Velklæddur, en bersýni-
lega mjög drukkinn maður
slagaði til lögregluþjóns á
Broadway og sagði draf-
andi tungu:
„Það hefur einihver stot-
ið bilnum mínum! Ég var
með bann rétt fyrir fram-
an skeggið á bíllyklinum
minum!“
„Þá skulum við fara á
stöðina og tilkynna stuld-
inn,“ sagði lögreglumaður-
inn sem hafði lúmskt gam-
an að ofui'ölvaða mannin-
um. „En mér fyndist við-
kunnanlegra ef þér lokuð-
uð buxnaklaufinni yðar áð
ur en við höldum Iengra.“
„Guð sé oss næstur,“
drafaði i manninum þegar
hann leit niður á opna
klaufina. „Það hlýtur ein-
liver að liafa stolið skvis-
unni minni líka!“