Ný vikutíðindi - 09.10.1970, Blaðsíða 8
8
NÝ VIKUTÍÐINDI
Mengnn hngaríarsin§
Er póliíízk drep§óti komin
upp ■ ${álí§tæði§i‘Iokkniim ?
1 Morgunblaðinu þann 7.
]). m. birtist greinarkorn frá
einum þekktum Sjálfstæðis-
manui og merkum borgara
og fijrrverandi leiklistar-
gagnrýnanda Morgunblaðs-
ins við góðan orðstír, Sig-
urði Grimssgni, lögfræðing.
Sigurður saknar að von-
um Bjarna heitins Behe-
diktssonar og þykir, ekki að
ástæðulausu, risið hafa
minnkdð á hinu mikið
lesna Bcykjavikurbréfi, sem
nú er óðum að missa les-
endahóp sinn.
Reykjavíkurbréfið
Sigurður finnur áð visu
ckki að þyí, að höfundur
Reykjavikurbréfs fagni
kjöri, sem hann að vísu kall
ar sigur (yfir hverjum?)
tveggja efstu manna lista
flokks síns i prófkjöri Sjálf
stæðisflokksins, eri telur að
vonura annarlegt að ekki
kuli minnst á þriðja mann-
inn, Gunnar Thoroddsen,
sem tvímælalaust hafi unriið
Dýrt spaug
Skýrt var-frá því i i)laði
nýlega, að tugur eða tylft
arkitekta liefðu í 13 ár unn-
ið að teikningum nýs stjórn
arráðshúss, sem fyrirliugað
er að reisa sunnanvert við
Bankastræti, en verkið svo
unnið á teiknistofu Húsa-
meistara rikisins.
Menn spyrja nú, hvort
þeir hafi orðið svo reiðir út
af þessu, að þeir rói að því
öllum árurn að höllin verði
ekki reist á þessum ágæta
stað, þar sem nú eru göniul
fúahreysi.
Og hvað hafa þeir samt
fengið úr ríkissjóði allan
þann tíma, sem þeir liafa
verið að dunda við starfið
án þess að koma sér sarnaii
um aðalatriðin?
Vitleysa
Það á ekki af þessum í-
þróttamönnum okkar að
ganga.
Nú hefur Geiri Hallsteins-
syni, okkar langbezta hand-
boltamanni, verið sparkað
úr landsliðinu, vegna þess
að hann mætti ekki á tvær
æfingar að ráði nuddara
síns, sökum meiðsla í öxl,
enda tilkynnt landsliðs-
nefnd forföll.
Og í Evrópukeppni í
„glæsilegastan sigur“ við
þessar kosningár.
Bendir hann á að Gunnar
hafi verið aðein 302 atkvæð
um lægri en sjálfur formað-
ur flokksins og forsætisráð-
herrann. „Rógurinn og níðið
hafði beðið ósigur,“ segir
Sigurður og telur það vera
„óafsakanleg mistök (eða
„gleymskú“ hréfritarans.. “
Sigurður lýkur svo orðum
sínum á þennan veg: „Réð
hér mengað hugarfar“?
Mogginn reiður
Morgunhlaðið hregst hið
versla við og hefði áreiðan-
lega ekki birt þessa atliuga-
senul ef hún liefði komið frá
öðrum en Sigurði. Afsakar
það bréfritara sinn með þvi,
að hánn hefði ekki ininnst á
hiná frambjpðendurna held-
ur, aðra en þá Geir og Jó-
ihann.
Hugarfar Marðar
Ný Vikutíðindi geta gjarn
an tekið undir með Merði
knattspvrnu við Hollend-
inga töpuðu Skagamenn
með 15:0 (6:0 og 9:0), og
töpuðu þar að auki 200 þús.
kr. á kappleikjunum.
Það er ekki öll vitleysan
eins, þegar íþróttamenn (og
listamenn) eiga í hlut.
>f
Efnilegur
sjónvarpsþáttur
Það var þarflegur og ágæt
ur þáttur um feimnismál
eða klám í sjónvarpinu á
þriðjudagskvöldið, sem
Gylfi Baldursson stjórnaði.
Vekur þessi nýi umræðu-
þáttur, sem nefnist Skiptar
skoðanir, vonir um gotl
framhald, ef Gylfi verður
fundvís á jafn skýra og sann
gjarna gesli og hann var
þetta kvöld.
Auðvitað voru þeir ekki
ásáttir um livað væri klám
eða hvort veita ætti meira
eða jafnvel algert frelsi i
þeim málum. Ilitt voru allir
sammála um: þörfina á al-
mennri kynferðisfræðslu,
svo vonandi verður hennar
ekki langt að híða.
Dýr kennsla
Það hljóta að vera náð-
ugir dagar hjá kennurum
Valgarðssyni og finnst það
vel við eiga, þar sem andi
hans virðist svífa öðrum
fremur yfir heimi íslenzkra
stjórnmála. En liann sagði,
er hann horfði á bardaga
])eirra Gunnars á Hlíðar-
enda og Kirkjubæjarfeðga
við Rangá: „Hér berjast þeir
þeir einir, er ég hirði ei um
lwart standa eða falla.“
En tilefnið var beiðni grið
kvenna um að skakka leik
þennan.
Stíflan brostin
Meiigun er mikið á dag-
skrá í dag og menn liafa
ekki vonum fyrr uppgötvað,
að hún nær ekki aðeins til
náttúrunnar, heldur og einn
ig til mannskepnunnar.
Það fer ekki fram hjá
neinum, sem fylgst hefur
með innanríkismálum Sjálf-
stæðisflokksins, að þar lief-
ur orðið vart verulegrar
mengunar pólilísks hugar-
ars á undanförnum árum.
Bjarna Benediklssyni
tókst samt að stífla svo frá-
rennslið að dauninn lagði
ýkja langa leið, en nú hef-
hins nýja Menntaskóla ísa-
fjarðar. Nemendur eru þrjá-
tíu og fimm, en kennarar
eru sjö, ef rektor er meðtal-
inn — allir í 1. bekk!
Mikil synd væri að segja,
að horft væri í kostnaðinn
við að troða lærdómi í þjóð-
ina. Væri ekki ódýrara að
styrkja þessar fáu hræður
til náms í f jölmennari skóla,
þar sem hægt er að nota
starfskrafta kennara, sem
þar eru fyrir?
>f
Næg atvinna
Það er gleðilegt að lesa i
blöðum, að á öllu landinu
séu einungis 290 atvinnu-
leysingjar á móti 419 i fyrra
á sama tíma, }»ar af 100 í
Reykjavík, 40 á Akureyri,
33 á Hofsósi og 21 á Skaga-
strönd, (sem eru smá kaup-
tún).
Þetta eru sannarlega góð-
ar fréttir.
Mikið af þessu fólki eru
konur, t. d. eru 11 skráðar
atvinnulausar á Éyrar-
bakka, þótt sveitirnar liði
Jjaga af kvenmannsleysi.
Raunar er það rannsókn-
arefni, hvort liorga á full-
hraustu fólki atvinnuleysis-
eða sveitarstyrk, }>egar erf-
ilt er að manna skip og báta
og sum sjávarplássin skorli
vinnuafl.
>f
Brandari vikunnar
Austurlenzkur fursti,
sem við nafngreinum ckki,
ur sliflan brosti með ófyrir-
sjánalegum afleiðingum.
Andlegt ástand
Til að sýna fram á að
þessi orð eru ekki úr lausu
lofti gripin, skal hér nefnt
dæmi, seiri sýnir andlegt á-
stand sjúklinganna:
Maður er nefndur Magnús
Kjartansson, víðförull og
vel menntur. Hann er þing-
Vm helgina var opnað
nýtt pósthús í Suðvestur-
borginni og takmarkast um-
dæmi hennar af Hringbraut
að norðah og Suðurgötu að
austan.
Útibússtjóri verður Gísli
V. Sigurðsson, en auk hcins
er 9 manna starfslið.
Þetta er 7. póststofan, sem
nú starfar í Reykjavík, en
von er á þremur mýjum, í
Breiðholli, Árbæjarhverfi og
Háaleiti.
Póstmeistari ávarpaði
blaðamenn og ýmsa gesti í
tilefni af opnuninni og sagði
m. a.:
Póststofan í Reykjavík lief
ur opnað útibú að Nesvegi
16. — Afgreiðslutími er frá
missti nýlega bæði titil og
kvennábúr og flutti blank-
ur til Bandaríkjanna. Hann
var frægur fyrir kynorku,
því sagt var að liann liefði
oft fultnægt tótf meyjum á
nóttu, þegar hann var í ess-
inu sinu í kvennabúrinu.
Kaupahéðiiin nokkur í
undirheimum stórborgar i
Ameríku frétti af þessu og
bauð honum atvinnu.
Skyldi hann sýna listir sín-
ar bak luktra dyra, og
samdist með þeim. Ráðnar
voru 12 sætar lauslætisdrós
ir, og seldust óðara upp að-
göngumiðar fyrir 100(1 kall
sætið.
Leikið var á hljóðfæri,
Ijósin voríi dempuð, tjald-
ið var dregið til hliðar og
augu litu til tólf fagurra
kvenkroppa, sitt á hverj-
um dívan. Furstinn fyrr-
verandi skálmaði inn á
sviðið og hneigði sig fyrir
públikum, sem beið í of-
væni.
Eftir allt auglýsinga-
skrumið urðu gestirnir
samt skúffaðir, þegar
kvennamaðurinn gafst upp
eftir að hafa afgreitt að-
eins fjórar dísir. Þeir heimt
uðu að fá endurgreitt að-
göngugjald siit, og undir-
heimamaðurinn varð í ör-
væntingu sinni að gera það.
Þegar gestirnir voru farn
ir, fór hann bak við sviðið
og kvartaði við fauskinn:
„Bg er rúineraður. Hvern
ig geturðu gert mér þetta?
Hvað kom eiginlega fyrir
þig ?“
Austurlenzki kvennabós-
inn hristi höfuðið hryggur
í bragði.
„Ég skil þetta ekki,’
maður fyrir Reykvíkinga
með riærri sex þúsund kjós-
endur á bak við sig. (Þess
má geta í þessu sambandi,
að 6. maður á lista Sjálf-
stæðislokksins við síðustu
Alþirigiskosningar, sein
komst á þing, er með innan
við 3000 atkvæði.)
Magnús þessi hefur þann
leiða sið að vera að agnýl-
Framhald á hls. 7.
kl. 9-17 virka daga nema
laugardaga kl. 9-12.
Póstafgreiðslan hefur með
höndúm öll almenn póst-
störf, svo sem viðtöku al-
mennra bréfa, bréfa-
spjalda, prents, skrásettra
sendinga, sendinga með á-
rituðu verði, póstkröfusend
inga og póstávisana til inn-
lendra pósthúsa og til út-
landa með tilskildum lcyf-
um, almennra höggla og
höggla með árituðu verði til
innlendra og erlendra póst-
húsa. — Einnig annast hún
útborgun póslávisana og
póstkröfuávísana, innlendra
og erlendra, sölu á orlofs-
merkjum og sparimerkjum
Framh. á bls. 4.
sagði hann. „Þetta tókst
allt svo vel við generalpruf-
una í dag.”
>f
Og svo er það bessi
— Varst það ekki þú,
sem sleizt trúlofunni við
Arna um daginn?
— Jú, rétt er það.
— En sá ég ykkur ekki
saman á rúntinum i gær-
kvöld?
— Það var vegna þess að
asninn sá arna heimtaði
hálfsmánaðar uppsagnar-
frest.
>f
Og einn enn
Norsk sveitastúlka, Mar-
ía að nafni, var vinnukona
á bóndabæ, trúlofuð her-
manni, Sverri að nafni,
sem von var á í heimsókn
í sumarleyfi.
„Hvað hefur unnusti
þinn langa permissjón?“
spurði húsmóðirin Maríu.
María steig ekki i vitið
og var síður en svo klár á
alþjóðlegum orðum. Hún
roðnaði og sagði vaiulræða-
leg:
„Ja, ég sá hann á hús-
bóndanum eitt kvöldið fyr-
ir skömmu, og hann er að
minnsta kosti ekkert hjá
því á honum Sverri!”
glasbotnínum
IMýtt pösthús við Nesveg