Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 27.11.1970, Síða 5

Ný vikutíðindi - 27.11.1970, Síða 5
NÝ VIKUTÍÐINDI 5 HejjlatíkurAjcHiJarjiit Þar sem vikudagskrá Kefla víkursjónvarpsins er ekki prent uð fyrr en seint í vikunni, en Ný vikutíðindi eru prentuð á miðvikudagskvöldum, er úr gildi fallin dagskráin, sem við birtum fyrir fyrri hluta vik- unnar, þótt yfirleitt séu dag- skrárliðirnir með svipuðum hætti viku eftir viku, að sjálf- sögðu þó með nýju efni. Hér birtist því vikudagskrá- in í heild, eins og hún kemur frá varnarliðinu þótt hún gildi ekki að fullu nema fyrir fimmtudaga, föstudaga og laugardaga (sem munu vera helztu sjónvarpsdagarnir). Fastar fréttir eru kl. 7.00 og 11.00. SUNDAY, Nov. 22 2.00 This Is the Life 2.35 Meet the Press 3.00 Crossroads 3.35 Issues and Andswers 4.05, CBS Golf Classic 5.05 Pentagon Forum 5.35 Ted Mack 6.05 NFL Action 7.15 Sacred Heart 7.35 Wild Kingdom 8.05 Ed Sullivan 9.00 Route 66 10.00 Kraft Music Hall 11.06 Northem Lights Play- house — MONDAY, Nov. 23 4.00 Afternoon Report 4.05 Mr. Magoo 4.10 Mr. Mayor 5.00 Theater 8 6.30 Your All American College Show 7.30 Bewitched 8.00 Daniel Boone 9.05 Laugh-In 10.00 Burke’s Law 11.10 Dick Cavett UV^flWVWVWWWWWWWWWVWWWWWVlUVU'WWli TUESDAY, Nov. 24 THURSDAY, Nov. 26 10.00 Iron Horse 4.00 Afternoon Report 12.25 Thanksgiving Party 11.10 Playboy After Dark 4.05 Huckelberry Hound 1.25 Mouse on the Mayflower 11.55 Night Light Theater — 4.10 Bob Cummings 2.15 Jimmy Dean VIOLENT STRANGER 4.45 Fractured Flickers 3.05 The Pilgrims (Repeat from Monday 5.15 Dupont Cavalcade 3.30 Face the Nation Theater 8) 5.40 CBS Children’s Hour 4.05 Dobie Gillis 6.30 Now-The Kid next 4.35 My Little Margie door Smokes Pot 5.00 Theater 8 SATURDAY, Nov. 28 7.30 Adventure (Repeat from Sunday 10.22 The Flinstones 8.25 Tuesday Night at the N. L. P.) 10.45 Captain Kangaroo Movies — THE FOUR 6.25 Big Pieture 11.30 Cartoon Carnival POSTER 7.15 A Call to Action 12.30 The Monkees 10.10 Johnny Cash 7.30 Love on a Roof Top 12.55 Roy Rogers 11.10 Boxing 8.00 Here come the Brides 1.25 Green Acres 9.00 Red Skelton 1.50 Beverly Hillibilles 10.00 12 O’clock High 2.15 Get it Together WEDNESDAY, Nov. 25 11.10 The Tonight Show 2.45 Game of the Week 4.00 Afternoon Report 5.25 Pro Bowlers Tour 4.05 Mr. Magoo 6.30 Billy Walker 4.10 Favorite Martian FRIDAY, Nov.. 27 6.55 Chaplain’s Corner 4.35 Wanted Dead or Alive 3.55 Voyage to the Bottom 7.15 Greatest Fights 5.00 Theater 8 — WILD of the Sea 7.35 Honey West GEESE CALLING 4.45 Theater 8 — 8.00 Andy Williams 6.25 Coronado 9 (Repeat from Tuesday 9.00 Gunsmoke 7.30 Julia Night) 9.55 Lawrence Welk 8.00 Hee Haw 6.30 Across the Seven Seas 11.06 Northern Lights Play- 9.00 Law & Mr. Jones 7.15 National Health house — (Repeat from 9.40 Durante/Lennons 7.30 Drug Abuse Theater 8 — Wednesd.) 10.35 Naked City 8.15 Mod Squad 11.10 Wrestling 9.05 National Geographic vy,' y . stjóri Samhands islenzkra á mönnum að halda, sem VERNDIÐ SJÓNINA . LITFILTAR Á SJÓNVÖRP FYRIRtlCCJANDI RAFIÐJAN VESTURGÖTU11 REYKJAVÍK SÍM119294 verður það ekki nánar rak- ið. Leiðsögumenn Á undanförnum árum lief ur talsvert verið gert að því að leita erlendrar leiðsagn- ar um framkvæmdir og rekstur fyrirtækja og stofn- ana, og hefur slíkt í sumum tilvikum komið að meira eða minna gagni. En inn- lend reynsla og þekking, studd kunnugleika af fram- óumdeild, þótt stonnur liafi staðið af framkvæmdahraða hans og athöfnum. Reyndur forvígismaður Vilhjálmur þór hefur á Islandi hafið starf sitt sem sendill hjá Kaupfélagi Ey- firðinga, fetaði þar upp starfstigann og lauk þar starfi sínu sem kaupfélags- stjóri. Síðar varð Vilhjálm- ur Landshankastjóri, for- samvinmufélaga, utanrikis- ráðlierra, aðalhankastjóri Seðlabanka íslands, auk þáttlöku i miklum fjölda fyrirtækj a, sem yfirleitt hafa vaxið lil stórrar stærð- ar og eru nú meðal traust- ustu fyrirtækj a landsins. Á erlendri grund tókst Vilhjálmur á hendur það þrekvirki að koma upp og stýra íslenzku deildinni á heimssýningunni i New York 1938, og hin síðari ár- in var Vilhjálmur einn af bánkastjórum Alþjóðabank- ans. Var hann þar, eins og allsstaðar þar sem liann hef ur starfað eða komið við stjóm og athafnir, mikils- ráðandi og vel metinn, þann ig að slíks munu ekki fordæmi með niann frá smáþjóð. Nú annast Vilhjálibur fjámiálalegt eftirlit með við skiptum Alþjóðahankans í Skandinavíu og fleiri lönd- um, en sjálfur telur Vil- hjálmur Þór sig atvinnulaus an. Slíkt er sjálfsmat hans á starfsorku sinni, og skal það ekki rengt. Skipulagsgáfa og yfirsýn íslenzka þjóðin stendur nú á þýðingarmiklum tíma mótum, hæði stjórnarfars- lega og atvinnulega, og þarf sameina hjartsýnan stórhug, úrræðasemi, þekkingu og reynslu, ásamt gerhygli á sem flestum sviðum, studdri skipulagsgáfu og yfirsýn. Slíkur maður er Vilhjálmur Þór óumdeilanlega. Þótt Vilhjálmur Þór sé nú kominn á þann aldur, sem í tizku er að islenzkir menn láti af almennum störfum, þá er hann enn á góðum starfsaldri og sá maður þjóðarinnar, sem líklegast- ur væri til að endurskipu- leggja margháttaða starf- semi þjóðarinnar og færa til hagk'væmari og betri vegar. Af framangreindum á- stæðum væri það þjóðhags- legur húhnykkui-, ef stjórn- arvöld kveddu Vilhjálm Þór aftur til stai-fs fyrir land og þjóð og fælu honum að at- liuga og gera tillögur um vandleyst en aðkallandi úr- lausnarefni; og til þeirra hluta nýtur Vilhjálmur Þór þjóðartrausts. Það er ómetanleg sóun á verðmætum að láta starfs- krafta manna eins og Vil- hjálms Þórs vera ónotaða eða vannotaða, jafn fágætir og vandfundnir slíkir hæfi- leikar eru eins og þeir, sem sameinaðir eru hjá Vil- hjálmi Þór. Brandarar Þegar eiginmaðurinn hafði lokið við að þvo upp matarílát- in, fór hann inn í stofu til konu sinnar, sem sat þar og reykti sígarettu. Hún sagði: „Jæja. Hans minn, á morgun eru 30 ár síðan við giftumst. Eigum við nú ekki að slátra tveimur hænuungum í tilefni af deginum og gera okkur glað- an dag?” Maðurinn klóraði sér í höfð- inu, vandræðalegur á svipinn, og svaraði: „Af hverju eigum við að fara að láta svona gamla yfirsjón bitna á saklausum fugl- unum?” „Er það satt, Eva, að kossar dreifi bakteríum?” ,,Það veit ég ekki, en þeir veikja áreiðanlega mótstöðuafl- ið.” í lækningastofu heyrðist kona segja: „Jæja, læknir, nú líður mér bara miklu betur þegar þér segið loksins, að eitt- hvað sé að mér.” Maður nokkur hafði hlotið ágæta stöðu. Hann var beðinn um gjöf til góðgerðarstofnunar og skrifaði þegar í stað ávísun á 100 krónur. — Þér hafið ekki ritað neitt nafn á ávísunina, sagði fulltrúi góðgerðarstofnunarinnar. — Alveg rétt, en ég óska í þessu sambandi ekki eftir því að láta nafns míns getið, anzaði maðurinn. kvæmdum, athöfnum og þróun á erlendum vettvangi, yrði tvímælalaust affarsæl- ust og happadrýgst. Nú vill svo vel til, að Is- lendingar eiga í röðum sín- um mann, sem hefur til að hera hæfni á heimsmæli- kvarða í öllum þeim efnum, sem snúa að stjórnsýslu, rekstri og uppbyggingu at- vinnureksturs og fyrir- tækja, nánast hverju nafni sem nefnist, og hefur feng- ist við fjölbreytt störf, hæði hérlendis og erlendis. Mað- ur sá, sem hér um ræðir, er Vilhjálmur Þór og er óþarfi að skeyta nokkrum starfstitl um við nafn hans, svo þekkt ur er liann og hæfni hans IXIytízku sófasett MARGAR GERÐIR: Svenbekkir, svefnstólar, svefnsófar, dívanar, hábaksstól- ar, ruggustólar, stakir stólar, blómagrindur (3 gerðir), spilaborð, saumaborð, innskotssborð o. m. fl. Yfir hundrað litir áklæða. Góðir greiðsluskilmálar; staðgreiðsluafsláttur. Sendum gegn póstkröfum um land allt. Hverfisgötu 50, sími 18830

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.