Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 24.03.1972, Blaðsíða 7

Ný vikutíðindi - 24.03.1972, Blaðsíða 7
NÝ VIKUTÍÐINDI 7 LÁRÉTT: 45 tog *14 gíatt 1 litarefnið 48 mjúka 16 sæti 7 horaða 49 stúlku 17 bergtegund 12 smyr 50 kyrra 20 eldstæði 13 háð 52 fauti 21 veizla 15 tvíhljóði 54 áhald 22 spil 16 ritunartæki ; 55 E. S. 23 flausturs 18 fseði 56 rimmurnar 26 vend 19 gerast 59 49 27 raul 20 forsögn 60 tómum 31 eðja 22 fæða 63 átt 32 þramm 24 á húsi 65 rumdi 35 brugðu 25 pinna 66 blessun 37 vopn 26 28 fjærst samkomulag LÓÐRÉTT: 38 41 for fiskur 29 áhald 1 braka 42 röskir 30 tón 2 feðra 43 fríð 31 flana 3 eins 46 skammst. 33 guð 4 þref 47 forsetning 34 gróðurtoppur 5 duft 51 tvinnuðuð 35 tröllamatur 6 Gjúkungalands 53 linku 36 skammst. 7 tvinnaði 57 svelgur 38 á nótum 8 slétt 58 fag 39 dreif 9 nokkur 61 ending 40 hvíldist 10 999 62 1001 42 skammst. 11 fremur há 63 frumefni 44 áhaldi 12 stór 64 stafi skafningur, Enver Pasha, hvísl- aði hughreystingarorðum í eyra hans; Enver Pasha hafði aldrei imnið orustu og aldrei tapað stjómmálaslag. Milne hershöfðingi jók enn ósam- ræmi þessárar myndar. Hann sat við stórt borð og afgreiddi skjöl í haugum. Sendiboðar streymdu stanzlaust út og inn. Engar af hinum skjótu ákvörð- unum Milnes voru bornar und- ir Vaihedden soldán. Þeir höfðu jafnvel lagt niður þau látalæti. „Er þetta Kemal?“ spurði Milne. „Já,“ sagði Vaihedden skjálf raddaður. „Þetta er hann. Þetta' er sá hinn sami.“ „Mér þykir hann ekki líkj- ast mikið hetjunni frá Dard- anellasundi.“ Enver greip fram í. „Hann ávann sér nafnið Kemal — hinn ágæti. Ávann sér það þegar í herskólanum. Alveg eins og hann ávann sér her- foringjatign. Trúið mér, Milne hershöfðingi, við gáfum hon- um aldrei neitt. Hann tók allt. Þér sjáið fyrir yður hættuleg- asta mann í Tyrklandi.“ MILNE mældi hinn litla mann með augunum. „Hvað þá? líann er drykkjurútur. Ég finn lyktina af honum hingað.“ Enver brosti kalt. „Það er hann ekki. Hann drekkur, en það hefur engin áhrif á heila hans. Varið yður á honum.“ „Verið þér ákaflega varkár, hrópaði Vaihedden. „Hann er sá, sem reif Abdul hinn bölv- aða úr hásætinu. Þessu hásæti hérna. Hann fer eins með mig, ef þér verndið mig ekki.“ Brezki herforinginn bandaði róandi hendi til Vaihedden, gekk að Kemal og laut yfir hann. „Ég hefi sannarlega heyrt nóg um yður. Orðrómurinn segir, að þér standið bak við öll þessi innbrot í hergagna- geymslur. Þrjú í síðustu viku. Tonnum af vopnum og skot- færum hefur verið stolið. Ég er viss um að þetta hefur ver- ið ferjað yfir til Asíu, en hver einasti ferjmnaðirr segist ekk- ert vita. Hver tekur við þessu í Anatolíu? Hvar er það falið? Til hvers? Tyrkland er tapað. Talið þér, maður. Segið þér mér þetta. Það getur ekki skað að nú.“ Kemal talaði, en ekki til Milne. Hann öskraði á skelfd- an þjón. „Hæ, þú þarna! Færðu mér raki. Chabouk. Fljótt.“ SVO sneri hann sér að enska hershöfðingjanum. „Hvað viljið þér að ég segi? Að ég, hati ykkur innilega? Satt er það, dagsatt. Að Vai- hedden þarna sé skríðandi aum ingi, sem ekki gæti setið eina mínútu í hásætinu án herskipa ykkar og herliðs? Ég sver við Sheitan og hundrað þúsvrnd aðra djöfla, að ég skal aldrei láta ykkur í friði.“ Hann þreif rakiflöskuna og svalg beint af stútnum. „Þetta er skál þess, að þið megið stikna í helvíti.“ „Vopnin," þrumaði Milne. „Hvað hefur orðið um hin stolnu vopn?“ „Ég vildi óska að ég hefði þau,“ æpti Kemal. „Ég vildi að ég hefði þau með askara mína bak við þau. Ég myndi reka hvert einasta svín, eins og þið eruð allir, út í Mið- jarðarhafið.“ Francis Milne, hershöfðingi, brosti. „Þetta er aðeins ærður, gort- andi drykkjurútur. Úttútinn vindbelgur, fullur af engu. Hættulegur? Nei. Það kynni að vera miskunnarverk að kasta honum í fangelsi, til þess að láta renna af honum, en við munum lofa honum að drekka sig í hel í friði. Þér eruð frjáls maður, Mustafa Kemal Pasha.“ „Frjáls!“ öskraði litli mað- urinn. „Meðan Tyrkland er hersetið, er enginn Tyrki frjáls. Meðan LÍoyd George, Clemenceau, Orlando og Wil- son sitja við borð og spila um þjóðir og fara svívirðilega með okkur, þá blaðrið þér um að ég sé frjáls. Frjáls til að gera hvað? Frjáls til að fara hvert?“ „Hvert sem þér viljið,“ hreytti Milne út úr sér. Kemal snerist á hæli. „Þér eruð að gera skyssu,“ sagði Enver. „Við munum hremma hann,“ svaraði Milne rólega. MUSTAFA Kemal kom æð- andi inn í hús sitt í Galata. Þótt ekki væri orðið dimmt, var veizla þar í fullum gangi. Húsið var þegar alræmt, og talið til skammar fyrir hið ró- lega nágrenni. Ekki svo að skilja að nokkur þyrði að and- mæla. Þessir félagar Kemals voru harðsnúnir hermenn, öl- kærir, vífnir og sættu sig ekki við afskiptasemi. Þeir öskruðu af gleði þegar þeir sáu her- foringjann. „Nei, ég er ekki í fangelsi,“ beljaði hann. „Þeir slepptu mér. Opnið þið rakiflöskurn- ar.“ í hópnum voru ókunnugir menn, sem enginn virtist þekkja. En í þessu húsi villtr- ar gestrisni voru allir vel- komnir. Veizlan varð trylltári. Sker- andi kvennaraddir smugu gegn um grófa hermannabassa. Kem al gekk á milli, veðjaði á spil, hellti í sig raki. Hann greip um úlnlið lostfagrar, búlgaskr- ar stúlku. Kjóll hennar var I ekkert að aftan og lítið að framan og brjóstin til sýnis. „Þú,“ urraði hann. „Inn í svefnherbergið.“ „Ekki núna,“ hló hún. „Þegar ég segi núna, þá þýð- ir það núna,“ og Kemal þveitti henni gegnum dyrnar. Hópur- inn horfði þegjandi á hvernig Kemal svipti af henni kjóln- um í einu handtaki og skellt á beran bakhluta hennar eins og til þess að kenna henni að hlýða. Hlátursöskur kváðu við þegar hurðin lokaðist. Tíu mínútum síðar voru þau komin aftur. Kemal lét skína í tennurnar. Búlgarska stúlkan reyndi að hylja nekt sína und- ir skikkju herforingjáns - og hélt henni saman báðum hönd- um. „Þú sveikst okkur, Kemal. Þú lézt hana hafa skikkjuna.“ „Hvað! Segirðu að ég svíki? Hreint ekki. Það deila allir með mér því, sem ég á. Taktu skikkjuna mína, Arif.“ Harðar hendur köstuðu skikkjunni út í hom. Stúlkan skrækti, hljóp á eftir henni, en var ýtt út á mitt gólfið. Einhver sló á timbal. Karl- mennirnir stóðu í hring, klöpp uðu og stöppuðu til þess að ná taktinum. í gildrunni brosti stúlkan og fór að hreyfa fæt- ur sínar eftir taktinum, hvirfl- aðist í nektardans. Hraðinn jókst, hendur flugu, fætur stöppuðu fastar og fastar, augu glóðu, andardrátt- ur varð hvásandi. „Hayda!“ hrópuðu karlarnir. „Hayda! Hayda! Hraðar Hraðar.“ ALLT í einu snerist veizlan upp í það, að gestirnir rudd- ust út til hestanna, sem biðu bundnir fyrir utan. Veifandi flöskum riðu þessir „þrjótar“ í loftköstum, svo að skikkj- urnar stóðu beint aftur af þeim, yfir Galatabrúna til Kon stantínópel. Við brúarsporðinn var Mustafa stöðvaður af skít- ugum gömlum betlara. Svo hljómaði hinn aldagamli söng- ur Asíu: „Ölmusu! Ölmusu, herrar. Fyrir Allahs skuld, ölmusu.“ Mustafa fleygði til hans handfylli af pjöstrum. „Þarna, gamli maður Orn- aðu þér við unga konu eins og við ætlum að gera.“ I Betlarinn hneigði sig djúpt. KROSSGÁTAN „Blessun Allah veri með þer, herra.“ Með lotnu höfði hélt hann áfram lægri rómi, rétt eins og hann væri að tala við ístaðið. „Fevzi bíður þín í Anatolíu, Pasha. „Græni her- inn“ þinn hefur stöðvað Frakka við Mosul. Þeir geta að eins hörfað. Tíminn er kom- inn.“ „Eyddu því ekki öllu í einu,“ sagði Kemal hlæjandi. Hann stóð uppréttur í ístöðun- um og veifaði flöskunni. „Á-1 fram til húss „Þúsund og einn' ar gleði.“ Með skarki, látum, árekstr- um og ópum, syngjandi franska amorssöngva, þeystu þeir inn i ’Peráhverfið. „Hó, nemið staðar,“ æpti Kemal, og benti á feitan mann, sem klæddur var að vestræn- um hætti, en var með fez. „Þarna fer bezti melludólgur í allri Konstantínópel.“ Hestur- inn kom þétt að manninum. „Hvað hefur þú handa okkur i kvöld, þitt hóruafkvæmi?“ Bridge- Þ Á T T U R Suður gefur. — Báðir á hættu. Spilin lágu þannig: Norður: S; Á G H: Á K 4 3 T: 6 5 4 2 L: G 5 2 Vestur: Austur: S: 10 8 7 5 3 2 S: K 6 H; G 9 8 7 H: D 10 T: — T: D 10 9 7 L: D 9 6 L: K 8 7 4 3 Suður: S: D 9 4 H: 6 5 2 T: A K G 8 3 L: Á H Suður opnaði á einum tígli, Norður svaraði með einu hjarta Suður sagði eitt grand, og Norður hoppaði í þrjú grönd sem varð endasögnin. Austur og Vestur sögðu ávallt pass. Vestur spilaði út spaða 5, og Suður sem vildi alls ekki leyfa Austur að komast inn „Rauðhærðar frá Ciracassiu, ó, girndarseggur," vældi sá feiti. „Arabiskar dansmeyjar af Oued Nail ættflokknum — leiknustu vændiskonur í heimi. Þú þarft ekki annað en að spyrja Talaam, bezta hóru- mangara í Austurlöndum,“ lauk hann máli sínu með hönd yfir hjartastað. Kemal öskraði af hlátri, en vælið í feita manninum lækkaði í kyrra bassarödd. „Við brjótumst inn i Shisli- vöruskemmuna i nótt. Þúsund rifflar og 50 þúsund skot, Kem- al. Komdu fljótt, við þörfn- umst þín.“ Kemal litaðist um. Hinir dularfullu, ókunnugu menn gáfu honum nánar gætur. „Þú selur lélegan varning, Talaam,“ hrópáði' hahn, „'að-1’' eins druslur og sjúkdóma.“ Síðan hvíslaði hann í flýti: „Ég kem til ykkai innan skamms, vinur. Mjög bráð- lega.“ Framh. á bls. 4 og spila spaða aftur til Vest- urs, drap með Á. Næst spilaði Suður tígli úr borði. Austur lét 7 og Suður hugsaði sig um. Átti hann að gera ráð fyrir að D félli í? Gömul regla í slíku tilfelli er þessi: — Með átta alltaf, með níu aldrei. Með öðrum orðum: svínaðu á D ef þú hefur átta spil á báðum hönd- um í litnum, en ekki ef þú hefur níu spil. Samt reyndi Suður að svína G. Það fór alltof vel. Vestur kastaði spaða, og það varð Ijóst að Austur fengi slag í tígli. Þegar Austur tók tígulslag- inn, lét hann út lágt lauf. Vestur fékk á D og svaraði í laufi, en Suður fékk á blank- an Á. Næst komst Austur inn á spaða K og hnekkti sögninni með fríslögum í laufi. Suður átti að drepa tígul 7 Austurs með 8. Ef Vestur fær þann slag, fellur restin af tíglinum í Á K; Vestur getur ekki ráðist á laufið af nokkurri skynsemi Geti Vest- ur á hinn bóginn ekki drepið tígul 8, er hægðarleikur fyrir Suður að koma blindi inn aft- ur og svína tíglinum á nýjan leik.

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.