Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 13.10.1972, Page 1

Ný vikutíðindi - 13.10.1972, Page 1
Rfllt WD [JSCLD nnrmi) WPBP ifflH Föstudagurinn 13. október 1972. — 40. tbl., 15. árg. — Verð 30 krónur DAGSKRÁ Kefiavíkur* sjónvarpsins á bls. 5 Fjandinn laus í Nesprestakalli Prestar ausa óþverra. - Kosningaviðbjóður í hámarki. - Andstyggilegur skrípaleikur. Prestskosningar eru ný- afstaðnar í Nespresta- kalli, og fór sem marg- an grunaði, að varla kom helmingur þeirra, sem á kjörskrá eru á kjörstað. Sýnir petta út af fynr sig, liver afstaða borgarbúa er til kirkjunnar. Fólk nenn ir ekki einu sinni á kjör- stað til þess að setja kross við þann klerk, sem óskar eftir því að tóna guðspjöllin fyrir tómu húsi til œviloka. í Nesprestakalli hafa aö undanförnu veriö hinar mestu væringjar; og hafa þeir prestar, sem þar sátu fyrir, haft það fyrir stafni ööru fremur að ausa hvorn annan auri og öðrum ó- þverra. Má segja aö and- skotinn hafi verið laus í Nespiestakalli á undanförn- um árum, eöa frá því að séra Frank Halldórsson kom í sóknina og sagöi Jóni Thorarensen stríö á hendur fyrir nokkrum árum. Nú hefur gamli Jón látiö af störfum, og höfðu menn þá látiö sér detta í hug, aö rógur, níö og óþverri yröi látinn liggja í láginni svo- litla stund aö minnsta kosti, en ekki var því aö heilsa. Við prestskosningarnar siöustu var rógmaskínan svo sannarlega sett í gang. Kosningaskrifstofur voru settar á stofn undir þvi yfir- skyni, aö veriö væri aö „smala“ atkvæöum, en auö- vitaö var eins og venjulega veriö aö sjóöa saman níö um hinn prestinn, og síöan var ósómanum ausiö yfir væntanlega kjósendur. Þrátt fyrir haröa kosn- ingasmölun á báöa bóga, varö kosningin ólögmæt vegna áhugaleysis kjósenda, sem ef til vill hefur öðru fremur spunnizt af viöbjóöi á þeim aöferöum, sem beitt var í kosningunum — og virðist raunar alltaf vera beitt, þegar gengiö er til prestskosninga hérlendis. Sannleikurinn er sá, aö prestkosningar hér á landi eru einhver viöurstyggileg- asti skrípaleikur, sem um getur og eru látnar við- gangast, aö því er viröist eingöngu vegna þess, aö kirkjuyíirvöld hafa aldrei kunnað — og kunna ekki enn — aö skammast sín. Falliim foringi Hrapandi ^engi Jiihanns Ilafsieins Þrálátur orðrómur um heilsuleysi Hannibals, Magmísar Kjartanssonar og Einars.-Landsmenn heimta sannleikann til að œtla aö hér sé um TaliS er víst aS Jóhanni Hafstein verði sparkað sem formanni Sjálfstæðisflokks- ins, en að Gunnar Thor. eða Geir borgarstjóri taki við af honum. Ungir félagar úr Sjálfstæð isflokknum komu saman i Skíðaskálanum fyrir nokkru. Gerðu menn sér þar til gamans m. a. að kjósa formannsefni fyrir Sjálfstæðisflokkinn, og við- höfðu nafnakall. Úrslitin urðu þau, að Jó- hann Hafstein hlaut ekkert atkvæði, Geir Hallgrímssoon 4, en Gunnar Thoroddsen 12. — Einhverjir voru víst farnir af fundinum, þegar atkvæðagreiðslan fór fram. Þessi saga er sönn, og hefur blaðið hana frá fyrstu hendi. Sannleikurinn er sá, að einhver deyfð og áhugaleysi mun hafa gripið Jóhann. Munu menn hafa fundið það bezt, þegar hann fór að vinna á skrifstofu Sjálfstæð- isflokksins, en það mun hafa verið steindautt starf. Á hinn bóginn er Geir svo starfsamur að áhuga- samur borgarstjóri, að ráð- andi menn í Sjálfstæðis- flokknum og borgarmálefn- um mega ekki til þess hugsa að missa hann úr höfuðborg- arvígi flokksins. Auk þess er hann formaður útgáfu félags Morgunblaðsins, eri sem málgagn flokksins er það ekki í miklu áliti, og geldur Geir þess nokkuð. En verði hann gerður að formanni flokksins má bú- ast við því, að hann fái stjórnartauma Reykjavíkur- borgar öðrum í hendur, en það finnst flokksforystunni ekki tímabært að svo komnu máli. Röðin kemur seinua að honum, segja þeir. Gunnar Thoroddsen er eftir þessari atkvæða- greiðslu að dæma líklegasti formaður flokksins, enda skórulegur, gáfaður og reyndur forystumaður. Líkur benda því til, að Jóhann Hafstein sé fallinn foringi, a. m. k. er hann ekki í miklu áliti hjá ung- um Sjálfstæðismönnum. Vinstri stjórnin hefur nu setið að völdum í rúmt ár, og er víst óhœtt að segja, að engum dylst að vanda- málin, sem ráðherrarnir haf þurft að glíma við, séu ófá. Mörg Ijón hafa orðið á vegi þessarar ríkssstjórn- ar, enda viö harða og ó- prúttna stjórnarandstööu að etja, stjórnarandstöðu, sem hefur yfir aö ráða fjórum dagblöðum, þar af einu, sem talið er útbreiddasta dagblaö veraldar — ef mið- að er við gamla góöa fólks- fjöldann — nefnilega Morg- unblaðinu. í rauninni' eru öll þessi blöö málpipur Sjálfstæöis- floksins, síöan Alþýöublaöiö skreið upp í hjá Vísi og hef- ur nú aö sögn aöeins eina síöu í blaöi sínu til yfirráöa. Eftir þessa eins árs setu er ríkisstjórnin sannarlega eki alltof vinsæl, og veldur þar mest um skattbyröarn- ar, sem lagöar eru á fólk meö miölungstekjur. Enn sleppa þeir, sem - ráð œttu aö hafa á, aö borga skatta, og höföu menn þó gert sér vonir um að þeim málum yrði kippt.að einhverju leyti í lag. Eitt alvarlegasta áliyggju- efni stjórnarflokanna í dag mun þó ver heilsufar ráö- herranha, en full ástœða er „Að blanda saman hassi og einhverri Jesúbyltingu get ég ekki skilið að vel eigi saman, en það mun nú samt vera til- fellið. Sjálfsagt er að reyna að stemma stigu fyrir hassneyzlu sem annarri notkun nautna- eða eiturlyfja, en sú rússnezka löggæzla, sem nú kveður svo rammt að, leiðir til þess að þeir smáu eru teknir, en þeir stærri sleppa. Það þarf enginn, að segja mér, að hálf-vitlaus: krakkalýð- ur standi fyrir þessu. Samt er alvarlegt mál að ræða, þótt leynt fari. Sögusagnir um heilsufar ráðherranna-hafa aö undan förnu fengiö byr undir báöa vængi og er þaö altalaö, að þrír af sjö -ráðherrum eigi Framh. á bls. 5 heiðarlegt fólk elt á röndum, að- því er mér er tjáð, ends vissi ég það áður. Kvarta jafn- vel sumir um óþolandi ofstæki í þessum efnum. Aðallega munu bílaeigendur fá á bauk- inn, og eins eru löggæzlumenn snuðrandi inn um öll veitinga- hús, iíkast því sem Gestapó varð fræg fyrir. Hér er ég ekki að fara fram á, að engin löggæzla sé, en of mikið má þó af öllu gera. Ég hef alltaf álitið hass — og mun gera — ekki verra en Framh. á bls. 5 RADDIR LESENDA Has§ og oísóknir

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.