Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 08.12.1972, Blaðsíða 2

Ný vikutíðindi - 08.12.1972, Blaðsíða 2
2 NÝ VIKUTÍÐINDI NÝ VIKUTÍÐINDl CJtgelandi og ntstjón: Geir Gunnarsson. Ritstjórn og auglýsíngai Hverfisgötu 101A, 2. næð Simi 26833 Pósth. 5094 Prentuns Prentsm. Þjóðviljans Setnings Félagsprentsmiðjan Myndamðtí Nýjá prentmynda- gerðin Gleðisaga Orðskár kokkáll Þessi skringilega saga er úr bókinni „Sulasmiths have“, eftir danska skáldið Cari Ewald (1857-1908) Landhelgin Nú er svo komiö aö telja má víst, að Bretar sendi hingað herskip gegn varö- skipunum okkar, til vernd- ar togurum sínum, svo að þeir geti togaö í friöi inn- Fyrir allmörgum árum bjó hér ' borginni maður nokkur, sem átti mjög snotra konu. Hann gaf henni falleg föt og sagði aidrei styggðaryrði við hana. Þar að auki virti hann hana o gdáði eins og góðum eiginmanni sæmir, og annað hvert ái skenkti hann henni an 50 mílna markalínunn- ar. Fer þá sagan aö endur- barn. taka sig frá því í fyrra þorskastríðinu, og hlakkar sjálfsagt engan til þess. Ekki má heldur miklu muna, aö önnur bezta við- skiptaþjóð okkar í Evrópu, Vestur -Þj óöverj ar, beiti okk- ur höröu. Viöbúiö er aö þess verði ekki langt aö bíða eftir öllum sólarmerkjum aö dæma. Er þá svo komið aö einskonar hernaöará- stand ríkir milli íslands og þessara tveggja fyrrverandi miklu viöskipta- og vina- landa í nágrenni okkar í Evrópu. Viö þetta bætist, aö Rúss- ar hafa hér mikilla hags- muna aö gæta, og er viðbú- ið að komið geti til árekstra viö þá líka. Þegar svo bæt- ist við, aö Bandaríkjamenn og jafnvel Danir snúast öndveröir gegn útfærslu landhelgi okkar, fer vina- þjóðum okkar allmjög að fækka — a.m.k. meöal þeirra, sem við höfum mest skipti viö. Sennilega hefur ríkis- stjórnin lifaö í þeirri trú, að við gætum samið viö Breta, Þjóðverja og Rússa á svip- uðum grundvelli og Belgíu- menn, en þá þekkja þeir ekki Bretana nógu vel. Það hefur líka komið á daginn, aö þeir ætla sér ekki aö semja af sér, fremur en þeir eru vanir. Útfærsla landhelginnar var okkur aö vísu lífsnauö- syn. Þaö sannar hinn stór- um minnkandi afli viö strend.ur landsins. En kapp- inu heföi þurft aö fylgja meiri forsjá. Aflamagnstöl- ur hljóta raunar aö koma vitinu fyrir þær þjóðir, sem hér veiöa, fyrr eöa síöar. ÞaÖ er bara ekki sama hvernig hlutirnir eru gerö- ir. Undarlegt er þaö, aö ekki skuli mega semja til bráöa- birgða, t.d. 1 eitt eða tvö ár, á grundvelli þeim sem Bret- ar hafa gert tillögur um, meðan frekari samkomu- lagsumræður fara fram. Sveigjanleiki er nauðsynleg- ur í samskiptum einstakl- inga og þjóða ef vel á aö fara — og það er naumast hægt aö búast viö því, að En hvort sem það var vegna þess, að þrátt fyrir allt var eitthvað athugavert við hgnn ^ða að hún gekk ef til vill mjög svo í augun á karlmönn- um, þá var staðreyndin sú, að hún :fór að leggja lag sitt við annan mann, sem hún hafði fengið meiri velþóknun á en nokkrum öði’um er hún hafði áður kynnst. Allir undruðust þetta — ekki sízt eiginmaður hennar. Hann var samt svo skynsam- ur að spyrna ekki gegn broddunum, en lét örlög ráða og beið þolinmóður eftir því að hans tími kæmi. Þannig ! æxlaðist þetta langa hríð — öllum illum tungum til- yndis og ánægju. En svo vildi svo illa til, að dag nokkurn kom eiginmað- urinn að eiginkonu sinni og elskhuga hennar á þeirri stundu. sem hann hefði ekki átt að láta sjá sig. Það var ekki með vilja gert, og hann sneri'oðára áftur til vinnuher- bergis síns, lokaði dyrunum á eftir sér og settist við skriftir eins og ekkert hefði skeð. Hann sat og blístraði fjörugt lag, þegar elskhuginn kom inn til hans og hegðaði sér eins og maður, sem veit að komið er að skuldadögum. Hann stakk höndunum í vas- ana og tók þær upp úr þeim á víxl, reif í skegg sér, klór- aði sér í höfðinu — og svo stóð hann gleitt og krosslagði hendurnar á brjóstinu. Eiginmaðurinn andvarpaði, leit á hann meðaumkunaraug- um og beið. En þegar góður tími hafði liðið og hvorugur sagt orð, tók hann um arm mannsins, leiddi hann vin- gjarnlega til sætis og sagði: „Kæri vinur, ég skil aðstöðu þína og vorkenni þér svo sann- arlega.“ Elskhuginn ætlaði að fara að segja eitthvað, en eiginmaður- inn varð fyrri til. okkur takist að útiloka með einu pennastriki, öllum aö óvörum, þjóðir frá veiöi- stööum, sem þeir hafa stundað og treyst á í alda- raöir. Semjum því til bráöa- birgða, þótt viö þurfum að láta undan, meira en viö helzt óskuöum. Annaö er bókstaflega ekki hægt, ef viö ætlum ekki aö eiga þaö á hætiu að standa einir uppi í heiminum. „Segðu ekkert. Til hvers væri það? Heldurðu að ég sé blindur? Eða heldurðu að ég sé hreinn fábjáni? Ó-nei — ég veit vel hvað þú hefur þurft að þoia.“ Hann klappaði elskhuganum á öxlina, og rödd hans var mild og sorgmædd, þegar hann hélt áfram: „Hér hefur þú umgengist mig og látist vera vinur minn. Þú hefur borðað mat minn og drukkið vín mitt — og allan tímann hefurðu skammast þín eins og hundur. Hvílíka auð- mýkingu hefurðu ekki þurft að þola! Ávallt varðstu að vera kurteis, jafnvel þótt þú fyrir- litir mig — og þú varðst að hlusta alvörugefinn á allt sem ég sagði, enda þótt þér fynd- ist ég hlægilegur og heimsk- ur. Og ef ég vildi fara snemma úr heimboði hjá þér, varðstu að biðja mig að vera lengur, þótt þú sért betri skákmaður til. Þú tefldir við mig, og enda þótt þú sért betri skákmaður en ég fannst þér þú vera skyldugur að tapa. Þú varst neyddur til að vera á sama máli og ég í stjórnmalaskoðun- um — og þú drakkst dús við mig, þótt þér flökraði við að hafa mig fyrir augunum.“ Elskhuginn reis úr sæti sínu og fór að tauta eitthvað, en eiginmaðurinn þrýsti honum aftur niður á stólinn og reyndi að róa hann. „Já, já, vist svo, allt í lagi — ég veit þetta betur en þú heldur í hvert skipti, sem þú komst hingað , grannskoðað- irðu andlitið á mér og reyndir að sjá af svip mínum ,hvort ég vissi eitthvað — og þú varst hræddur í hvert sinn, sem ég kom til þín.“ Nú spratt elskhuginn upp og ýtti svo harkalega við kvalara sín.um að gleraugun hans duttu á gólfið. En eginmaður- inn tók þau í rólegheitum upp aftur, pússaði þau, lét þau á sig aftur og sagði: „Þetta gerir ekkert til, það er enginn skaði skeður — gler- augun brotnuðu ekki. Ég skil vel hvað þú ert æstur — þú hugsar um börnin — heldurðu að mér sé ókunugt um það allt. Þau þrjú, sem ég á, og það fjórða, sem þú átt, en aldrei mun kalla þig föður. Æ-já, þér er sannarlega vor- kunn! En hvað viltu að ég geri fyrir þig?“ Elskhuginn svaraði ekki — Jackson-, förstjóri hafði verið á ferðalagi í Austurlöndum ásamt konu sinni og dóttur í hálfau annan mánuð, og það hafði verið mjög dásamlegur hann tók hattinn sinn og gekk til dyra. „Ég skal að sjálfsögðu ekki aftra þér að fara,“ sagði eigin- maðurinn og þrýsti hönd hans í kveðjuskyni. „Huggunarorð eru lítils megnug ,og þú þarft að vera í einrúmi með hugs- anir þínar. En hinkraðu að- eins.“ Hanr. gekk að skrifborðinu, dró fram skúffu og tók upp vindlakassa. „Ég á ennþá nokkra af þeim góðu, sem þú gafst mér síðast — gerðu svo vel. Og hérna eru nokkrir, sem ég hef sjálf- ur keypt, stingdu fáeinum þeirra líka í vasann — þótt þeir séu ekki sérlega góðir má vel reykja þá undir beru lofti. Ekkert að þakka, kæri vinur. Og svo vona ég að þú heim- sækir okkur, þegar þú hefur náð þér eftir þetta.“ Með þessum orðum fylgdi hann elskhuganum til dyra, kvaddi hann með handabandi og lokaði á eftir honum. tími fyrir þau. Þegarþau kcrmu aftur heim, héldu þamnmkla veizlu fyrir vini sína, til þess að þeir gætu heyrt ságt frá hinu dásamlega ferðalagi. Prentsmiðjan ODDI hf. BRÆÐRABORGARSTÍG 7 - SÍMI 20280, 3 línur - REYKJAVÍK Ef þér þurfið að láta prenta: Bækur, Blöð, Tímarit, þá talið við okkur og fáið allar upplýsingar um verð og tilögun. Prentsmiðjan 0DDI hf. BRÆÐRABORGARSTÍG 7 - SÍMI 20280, 3 línur - REYKJAVÍK Lampinn Þýtt sögukorn

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.