Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 08.02.1974, Qupperneq 1

Ný vikutíðindi - 08.02.1974, Qupperneq 1
EFNI: Grálynda hjúkrunarkonan (gleðisaga). — Samningar (Ieiðari). — Hefndin er sælgæti morðingja (saga). — Kompan. — Krossgáfa. Bridge. — Keflavíkursjón- varpið. — Glasbotn. — Athafnasamur kvenvargur: BORGAÐI), eðaég kæriþig fyrir nauðgun! Blásaklaus Vestfirðingur var staddur hér í höfuðborg- inni fyrir hálfum mánuði og brá sér á vínbar. Sat hann þar í rólegheitum og sötraði úr glasi sínu er bráðlagleg blóma rós settist við hlið hans. Hófu þau samræður og kom brátt í Ijós að hún þekkti talsvert marga af vinum mannsins þarna fyrir vestan. Voru þau í hrókasamræðum þegar stað- urinn lokaði og í grandaleysi bauð maðurinn stúlkunni með sér heim á hótel til að halda spjallinu áfram. Þvertekur hann fyrir að hafa ætlað sér að glingra eitthvað við meyna. Vel gekk að koma piunni uppá herbergi og héldu þau þar áfram spjallinu yfir glasi. Eftir nokkra stund íor stiilk- an að bera upp vandræði sín. Hún ætti heima suður með sjó og það væri dýrt að taka þangað leigubíl. Auk þess væri mjög erfitt að fá bíl á þesum tíma nætur. Vestfirð- ingurinn var allur að vijja gerður til að veita aðstoð sína og bauð stúlkunni gistingu í lierbergi sínu, sem hún fús- lega þáði. Og að sjálfsögðu endaði þetta með þvi að þau gistu eina sæng og kveðst Stofnun nekt- arklúbbs í bígerð Víða erlendis eru starf- andi nektarklúþbar og hafa margir klúbbanna sér- stök útivistarsvæði þar sem meðlimir geta striplast í næði. Þessi hreyfing hefur enn ekki fest rætur hér- lendis, en það mun nú standa til bóta. Hefur blað- ið fregnað, að milli 20 og 30 manns, h jón og einstakl- ingar, hafi ákveðið að stofna hér nektaklúbb og er undirbúningur þegar hafinn. Það skal tekið fram, að þessi klúbbur er ekki ætl- aður sem neinn svallklúbb- ur, heldur er ætlunin sú, að meðlimir hafi aðgang að sérstöku landssvæði þar sem þeir geta sprangað um kviknaktir í friði fyrir for- vitnum augum fólks í föt- um. Framhald á bls. 7. maðurinn aldrei liafa átt jafn g'óða nótt, og eru þær þó fjör- ugar fyrir vestan, bætti liann við. Eftir að þau liöfðu klæðst morguninn eftir og stúlkan bjóst til brottferðar kom babb í bátinn. Stúlkan krafði manninn um þrjú þúsund krónur. Hann skildi ekki fyrst livað hún var að fara og hélt að hún vildi fá þessa peninga að láni. En því íor fjari'i. Hér var eingöngu uin greiðslu fyr- ir nætui’gamanið að ræða. Sá vestfirski hafði heyrt um á- líka atvik og húgðist vera harður og neita að greiða, enda taldi hann að stúlkan befði ekki síður haft ánægju af nóttinni. En hún var gall- börð og kvaðst umsvifalaust kæi’a hann fyi'ir nauðgun ef hann ekki boi’gaði strax. Þá yrði hann dæmdur í að minnsta kosti 10 daga gæzlu- varðhahl meðan rannsókn færi frám og þetta yrði á allra vitorði. Sá maðurinn sitt ó- vænna og reiddi af hendi þess- ar þrjú þúsund krónur sem krafist var. Eftir að maðurinn-kom til síns heima trúði hann vini sínum fyrir þessu ævintýri. Sá varð æri langleitur meðan liann lilustaði á söguna . og bað síðan um nákvæma lýs- ingu á kvenmanninum. Það kom ncfnilega í ljós, að hann hafði sjálfur lent á þessari sömu slúlku er hann var á ferð í Reykjavík í nóvember. Vissi' hann um fleiri kunn- ingja þeirra er höfðu einnig samrekkt stúlkunni og orðið að greiða tvö til fjögur þús- und fyrir til að losna við nauðgunarákæru. Þetta er nýj asta sagan sem við höfuin hcyrt um athæfi Framhald -á bls. 7. ) Fatafella ÍM AUKAST VIÐ DANSHÚSIN — Beðið eftir stórhýsi Sigmars Eftir þjónaverkfallið ákvað Hótel Loftleiðir að hætta al- mennu dansleikjahaldi. Þetta hefur orðið þess valdandi að þrengslin við önnur danshús hafa stóraukist um helgar og var þó ekki á bætandi. Er haft á orði, að vilji menn komast á Sögu um helgar sé vissara að vera kominn um kvöld- matarleytið til að fá örugg- lega inngöngu. Þá bætir það ekki úr skák, að árshátíðir eru nú í fullum gangi og þess vegna eru danssalir hótelanna oft lokaðir almenningi um helgar. Hefur þetta skapað vandræðaástand sem illt er við að búa. Að öllum líkindum hafa 5- 600 manns rúmast á Loftleið- um þegar dansleikir fóru fram og nú kemur þessi f jöldi sem aukning á hin liúsin. Eng- ar líkur eru til að ástandið lagist fyrr en Sigmar Péturs- son hefur opnað hinn nýja skemmtistað sem hann er nú að innrétta. Það á að- verða stærsti skemmtistaður lands- ins og verður þar dansað á mörgurn liæðum. Sigmár er lí'tið-gefinn fyrir að haf alærða þjóna: við sj'örf ög liiun' sýo ekki verða á nýja staðnum. Standá voiíir lil að staðurinn opni ©ftir nokkrar vikur. Peladrykkja Fregnir herma,, að eftir hina gífurlegu verðhækkun sem varð á áfengi hafi pela- drykkja færst mjög i vöxt á yínveilingahúsunum. Er það í raun og veru , eðlileg afleið- ing af því þegar vdnglas með Framhald á bls. 7. vikunnar BAKTJALDAMAKK IWVlllS J. í BANKAMÁLUM - Er stöðugt að boða ný frumvörp sem aldrei koma fram. Lúðvík Jósepsson banka- málaráðherra er stöðugt að boða hinar og þessar breyt- ingar á bankakerfinu. Hins vegar bólar ekkert á fram- kvæmdum og virðast yfirlýs- ingar hans aðeins vera gerð- ar í þeim tilgangi að skáka framsóknarmönnum í ríkis- stjórninni. I nóvember lýsti' Lúðvík því yfir, að innan skamnis myndi hann lcggja fram frumvarp til laga um að B,ún- aðarbankinn fái réttindi til gj aldeyrisviðskipta-og banka- stjórum um leið fjölgað í þrjá. Jafnframt upþlýsti Lúð- vík, að þar sem ekki hefði náðst samslaða um samein- ingu Útvegsbankans kæmi slík sameining ekki til fram- kvæmda, Þetta frumvarp átti að leggja fram seint í nóv- embér. Siðan skeður ekkert fyrr en í byrjun janúar. Þá kemur Lúðvík frani.í sjónyarpi og gefur þá yfirlýsingu, að um leið og þing komi saman muni hann; leggja franv frumvarp um sameiiiingu_Útvegsbank- ans og Búnaðarbankans. EJíki hefur cnn bólað á þessu frum- varpi. Baktjaldamakk Þessar yfirlýsingar Lúðvíks eru gefiiar i ákveðnum lil- gangi. I fyrsta lagi vill hann gera alþjóð kunnugt, að hann og aðeins hann ráði banka- niálum landsins. Þetta her- lierbragð mistekst þó gjör- samlega, þar sem liinn sami Lúðvík hefur sag.t á Alþingi, að liann ráði engú um mál- efni Seðlabankans. Þó tókst hanum áð’troða sínum manni í bankastjórastöðu þar, þvert ofan í vilja bánkaráðs. Hefur áðúr verið fjallað um þá veit- ingu hér í blaðinu. Þá ei’; Lúðvik mpð þessu móti.að. reyiia á alla. lund að klckkja á framsóknarmönn- um. Sérstaklega er hann reið- ur út í Stefán Valgeirsson, formann bankaráðs Búnaðar- bankans, eftir að Stefán neit- aði að stuðla að kjöri Guð- muhdar Hjartarsonar sem bankastjóra við Búnaðar- bánkann. Hyggst Lúðvik nú rugla þá framsók-narmenn gjörsamlega í riminu með því að segja eitt í dag og annað á morgun um fyrirætlanir sín- ar í bankamálum. — Ætlar hann sér síðan að notfæra sér ringulreiðina til að ota sínum mönnum fram sem víðast inn- an bankakerfisins. Hagsmunaklíkur Þegar vinstri stjómin var mynduð var þvi lofað, að Framhald á bls. 5.

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.