Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.02.1974, Síða 1

Ný vikutíðindi - 15.02.1974, Síða 1
EFN I : Fórn hennar (gleðisaga). — Kompan. — Kröfur (leiðari). — Lífseigur njósnari (saga). — Glas- botn. — Krossgáta. — Keflavíkursjónvarpið. — Bridge o. fl. FUF hótar að kljúfa Framsóknarí okkinn endanlega Búast má við að Fram- sóknarflokkurinn klofni al- gjörlega á nœstu vikum vegna mismunandi afstöðu flokksmanna til varnarmál- anna. Ungir framsóknarmenn eru sagðir hafa gert for- sætisráðherra það Ijóst, að ef flokkurinn standi ekki við loforð sitt um brottför hersins, muni þeir krefjast þess að flokksþing verði kallað saman. Þar hyggjast þeir gera úrslitatilraun til að ná undirtökunum í sam- vinnu við nokkra éldn her- stöðvaandstæðinga innan flokksins. Ef það mistekst muni þeir hiklaust kljúfa flokkkinn og telja þeir að þá geti orðið um tvo álíka stóra hópa að ræöa. Helztu forsprakkar þess- arar byltingar eru aS sjálf- sögðu dr. Ólafur Ragnar Grímsson, Elías Snæland, fyrrverandi blaðamaður Tímans, Einar Karl Har- aldsson, fréttamaður, og Pétur Einarsson. Með stofnun Möðruvalla- fireyfingarinnar náöu þeir til sín umtalsveröum hóp úr flestum kjördæmum, sem fylgja foringjunum eindregið 1 herstöðvarmál- inu. Einari hafnað Þetta sprengilið Fram- sóknarf lokksins hef ur al- gjörlega hafnað tillögum Einars Ágústssonar í varn- armálunum og krefst þess, að allur her veröi rekinn úr landi hið bráöasta. Þar komi ekki nein málamiðl- unartillaga til greina. Þeir hafa ráðist harka- Hvert var erindi fiski- matsstjóra til Jaþáns? Fiskmatsstjóri ríkisins birtist nýlega á skjánum í fréttatíma. Var háft við hann viðtal og hann spurð- ur um nýafstaðna ferð hans til Japan. í viðtalinu kom ekki fram nein viðhlítandi skýr- ing á þessu flandri til Jap- ans, og voru sjónvarpsnot- endur jafnnær um erindi hans þangað að viðtalinu loknu. Fiskmatsstjóri tæpti á því, að hann hefði farið til Japans í þeim tilgangi að athuga, hvernig Japanir vildu hafa frystu loðnuna, sem þeir kaupa af okkur Hann kvað þó alltof langí mál að skýra frá þeim kröf.um, sem Japanir gerðu í þessum efnum. Fréttamaður spurði þá, hvort Japanir vildu að loðnan liti vel út og játti fiskmatsstjóri því. Var þetta eina niðurstaðan, sem fékkst út úr þessu viðtali! Nú er ekki annað að sjá, en þessi ferð hafi verið með öllu óþörf. Sendimenn frá loðnuútflytjendum hafa farið til Japans í vetur tii að gera sölusamninga og hafa þá væntanlega komist að raun um, hvaða kröfur Japanir gera. Einnig hafa Japanir komið hingað til Framhald á bls. 7. lega að ráðherrnum flokks- Framhald á bls. 7. Faíafellur vikiimiar SÍS veitt fríðindi bak við tjöldin. — Hvers vegna eru Rússar tregir til að kaupa ís- lenzkar vörur allt í einu. Ráðherrar hafa að und- anförnu setið leynilega fundi með forráðamönnum SÍS, þar sem rætt hefur verið um leiðir til að bjarga Sambandinu frá stórfelldu tapi, vegna þess að Rússar hafa kippt að sér hendinm með kaup á ullarvörum frá Sambandsverksmiðjunum. Árangurinn er þegar far- inn að koma í Ijós. Sambandið hefur náð til sín milljónasamningi frá Álafossi um sölu á kápum á Ameríkumarkað. Það gat boðið lœgra verð en 'Ála- foss, eftir að iönaðarráð- herra heimilaði SiS að láta sauma kápurnar erlendis og svipti þannig innlendar saumastofur stóru verkefni., Er gífurleg gremja ríkj- andi meðal iðnrekenda út af margháttaðri fyrir- greiðslu, sem SÍS er veitt vak við tjöldin, en öðrum er neitað um. Undanfarin ár hafa Rússar keypt geysimikið magn af ullarteppum og peysum af Sambandinu. Hefur þéssi framleiðsla ver- Öiaf í Jó. settur stóll- inn fyrir dyrnar Hlustendakönnun sem segir sex Hringlandahátturinn með fréttatímann — Vilja útvarpsmenn máske fá að vita hvað menn hafa í matinn?! Nú er lokið einm furöu- legustu hlustendakönnun, sem fram hefur farið hér- lendis. Kvöldfréttatími útvarps var fyrir nokkrum mánuð- um fœrður fram um hálfa klukkustund og jafnfrarnt styttur niður i 15 mínút- ur. Formaður útvarpsráðs, Njörður Njarövík, hefur lýst því yfir, að þetta hafi verið nauösynleg ráðstöfun, þar sem vitað hefði verið að langflestir útvarpshlust- endur vœru ánœgöir með fréttatímann eins og hann var, eða klukkan sjö. Er þetta ein furðulegasta rök- semdarfærsla, sem fram hefur verið borin fyrir al- menning i þessu landi. Strax eftir að fréttatím- anum var breytt kom i ljós, að langmestur hluti hlust- enda var breytingunni al- gjörlega mótfallinn, og sömuleiðis allir fréttamenn útvarpsins, enda fréttatím- anum þá mjög þröngur stakkur skorinn. Ekki sinnti útvarpsráö þessum háværu kvörtunum í neinu. Þess í stað var ákveöiö aö fela einum út- varpsráðsmanni, dr. Ólafi Ragnari Grímssyni, að framkvæma umfangsmikla og kostnaöarsama könnun til að komast að því, hvort hlustendur væru óánægðir með þennan breytta tíma. Að sjálfsögðu kom í ljós, að mikill meirihluti lands- manna gat ekki hlustað á fréttir klukkan hálf-sjö, og því hefur verið ákveðiö að breyta tímanum í fyrra horf. Speki Njarðar Sem fyrr segir er rök- semdarfærsla Njarðar Njarðvík all-einkennileg. Hann sagði, aö nauðsyn- legt hefði hann verið aö færa tímann fram um hálfa klukkustund, til að komast að raun um, hvort allir væru ánægðir með fréttatímann klukkan sjö. Það væri nefnilega vitað mál, að ef menn hefðu ver- Framhald á bls. 7. iö unnin í verksmiðjunum á Akureyri, og hefur salan farið; vaxandi undanfarin ár. Vegna þessa mikla áhuga Rússa á vörunum. héfu'r ekki verið hugsaö um að kanna aöra markaði. Nú skyndilega hafa Rúss- ar tekið upp aöra stefnu og vilja ekki kaupa nema á verði, sem er talsvert undir kostnaðarverði við að framleiða vöruna. Á þetta raunar við um fleiri íslenzkar vörur. Eða hvernig fór t. d. með loönu- söluna til leppríki Rússa, Póllands? Forráðamenn SÍS hafa borið sig upp við ríkis- stjórnina út af þessum málum. Ráðherrar fram- Framhald á bls. 7.

x

Ný vikutíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.