Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.02.1974, Side 3

Ný vikutíðindi - 15.02.1974, Side 3
NÝ VIKUTÍÐINDI 3 ótrúlegt, að hann sé svo blind- ur, að hann viti ekki að hann sé kokkálaður. Eftir að við höfðum rabbað saman góða stund, gekk ég'til sængur. En tímanlega morgun- inn eftir vaknaði ég við það, að síminn hringdi á náttborð- inu. Þegar ég þekkti rödd Maurice í símanum, rann mér allur svefndrungi af augum. — Það er öllu óhætt, sagði vinur minn glaðlega. — Lís- etta er farin fyrir fimmtán mínútum, svo þú getur haldið heim, þegar þér sýnist. — Fór ekki allt samkvæmt áætlun? gat ég ekki stillt mig um að spyrja. — Því er bæði hægt að svara játandi og neitandi, sagði hann. — Ég skal segja þér alla söguna þegar þú kemur heim. Tveimur tímum síðar létum við fara vel um okkur úti á svölunum heima hjá mér. ÞaS leyndi sér ekki að vinur minn var í góðu skapi, en ég gat ekki að því gert, að ég fór svolítið hjá mér og vissi ekki, hvernig ég ætti að innleiða samtalið. En hann tók það ó- mak af mér. — Þér er mæta vel kunnugt um það, að ég hef alltaf elsk- að Lísettu, byrjaði hann. — Við getum hlaupið yfir það, þegar ég bað hennar hérna á árunum, með þeim afleiðing- um, sem þér eru kunnar; og hjónaband mitt er þessu einn- ig óviðkomandi. En þrátt fyr- ir ást mína á Lísettu, var ég hættur að gera mér tyllivonir í sambandi við hana. Þú mátj því geta nærri, að ég var^ meira en lítið undrandi, þega? hún hringdi til mín að fyrra bragði bg mæltist til þess að eiga við mig stefnumót, sem ekki varð skilið nema á einn veg. Mér varð þegar ljóst, að hér bjó eitthvað undir, eins og líka kom á daginn. — Sveik hún þig kannske, þegar á reyndi? spurði ég. Vinur minn brosti leyndar- dómsfullu brosi. — Ég ætla að láta því ó- svarað að sinni. — En þegar hún kom á minn fund, var hún yndislegri en nokkru sinni fyrr. Ástin bálaði upp í brjósti mínu, og ég var ham- ingjusamur yfir því, að vera í návist hennar. Til að byrja með rifjuðum við upp gamlar endurminningar, en svo vék hún sér allt í einu að efninu. innans skamms. En ég er fá- tæk, og maðurinn, sem ég ætla að giftast, er líka fátæk- ur, en hann er dugandi mað- ur. Þú veizt að það er erfitt, jafnvel fyrir dugandi menn, að fá atvinnu eins og tímarnir eru, og það er útilokað, að við getum gift okkur, fyrr en hann hefir náð sér i stöðu. Það er í þínum höndum, Maurice, að stuðla að því, að svo geti orðið. — í mínum höndum? át ég eftir undrandi. — Viltu ekki skýra þetta svolítið betur? Þú getur hjálpað okkur með því að láta Jósep hafa stöðu við fyrirtæki þitt, hélt hún áfram biðjandi. Þessi bón hennar kom svo flatt upp á mig, að ég kom í fyrstu ekki upp einu orði. — Ég veit, að ég fer fram á mikið, sagði hún í sama málrómnum. — Og ef til vill er það til allt of mikils mælzt, eftir það, sem okkur hefir farið í milli, að ætlast til að þú hjálpir okkur. En ég er fús til þess að fórna miklu hans vegna. — Hvað viltu leggja í söl- urnar? hraut út úr mér. — Þú bauðst mér einu sinni eina milljón franka fyrir að ég elskaði þig eina nótt, sagði hún. — Voila! Ég skal veita þér það, ef þú vilt láta Jósep hafa stöðu. Tilboð hennar kom svo flatt upp á mig, að ég vissi varla mitt rjúkandi ráð. Til þess að segja eitthtvað, spurði ég hvað unnusti hennar héti. — Hann heitir Jósep Bour- rei . er, K. pifglýpj^g^gppfrspð-,, ingur, sagði hún. — Jósep Bourret auglýs- ingasérfræðingur, endurtók ég. Og allt í einu var ég gripinn óstöðvandi hlátri. Ég hló svo hátt og lengi, að Lísettu varð ekki um sel. — Fyrirgefðu sagði ég, þeg- ar mér tókst loksins að vinna bug á hlátrinum. — Mér þyk- ir leitt, ef ég hef sært þig, en sannleikurinn er sá, að taugar mínar eru ekki í sem beztu lagi eins og stendur. En svo við víkjum aftur að efninu: Ég geng að þessu skilyrði. Jó$ep þinn skal fá stöðu hjá mér, gegn því að þú elskir mig eina nótt. Og ef þér er það ekki á móti skapi, 'þá sé ég ekki, að við höfum eftir neinu að bíða. Mér er ekki grunlaust um, að það hafi hvarflað að henni að hætta við allt saman, áður en lengra væri haldið, en svo kinkaði hún kolli til samþykk- is. Ég dró mig í hlé um stund, því hvað mig snerti, hafði ég þörf fyrir einveru til þess að átta mig fullkomlega á því, hvernig málum var háttað. Maurice kveikti sér í nýrri sígarettu, og það var ekki laust óstyrk í rödd hans, þeg- ar hann hélt áfram: — Maurice! sagði hún. — Elskarðu mig í sannleika enn- þá eins og þú gerðir fyrir þremur árum? Mér lá við svima, bara við það að heyra rödd hennar. — Lísetta, svaraði ég. — Þú ert mér meira virði en allt annað. Ég hef aldrei, og mun aldrei, elska neina aðra en þig- Hún lagði hönd sína oían á mína og horfði á mig þeim augum, sem geta gert hvern — Klukkutíma síðar var einasta karlmann brjálaðan. rjálað hljóðlega við svefnher- — Viltu gera allt fyrir mig? bergisdyrnar, og Lísetta — Allt, sem í mínu valdi smeygði sér inn. Hún hafði stendur að gera, sagði ég. sveipað um sig skrautlegum — Maurice, hélt hún áfram morgunslopp, og með hlé- blíðlega. — Þú veizt, að ég er drægni, sem fór henni vel, íj trúlofuð og ætla að gifta mig, ”----’--’J "£" 1 SvikRússa. - Þörf ráðstöfun. - T^mataokur. - Smyglið. - Hasssmygl. - Æstir hiustenaur. - Ofstopi lögmannsins. Rússar eru nú farnir að svíkja gerða samninga um olíusölu til ís- lands. Þeir hafa ekki staðið við loforð um afhendingu á réttum tíma, og pví hefur orðið að leita til annarra Evr- ópulanda um olíukaup og pannig ver- ið komið í veg fyrir vandrœðaástand. Rússar hafa ekki gefið neina skýr- ingu á pessum svikum, og forráða- menn olíufélaganna hér segjast halda, að petta stafi af tœknilegum vandrœðum hjá Rússum. Hafa Rússar verið krafðir um skýr- ingar eða ekki? flutt með sér margfalt magn af á- fengi, miðað við pað sem löglegt er. >f X- Loksins á að reyna að draga úr innflutningi á notuðum bílum frá Bandaríkjunum með pví að hœkka tollverð peirra. Þetta er fylliletga tímabœr ráðstöf- un. Yfirleitt hafa verið fluttir inn stórir og eyðslufrekir bílar, og marg- ir hverjir ekki í sem beztu ásigkomu- lagi. Nokkrir aðilar hafa haft penn- an innflutning fyrir aðalatvinnu og hagnast vel á viðskiptunum. Hins Fyrir stuttu skýrðum við frá pví að óvenjumikið magn af „reyk og sýru“ vœri í umferð hérlendis, en pav nöfn eru notuð yfir lxass og LSD. Rétt á eftir birtist frétt í einu dag blaðanna, par sem pessu var mót- mælt og pví haldið fram, að nú væn skortur á pessum efnum. í síðustu viku var síðan viðurkennt af opin- berum aðilum, að unnið væri að rannsókn á stórfelldu smygli fíkni- efna til landsins nýverið. Við viljum endurtaka ábendingar okkar um, að nú verði áróðurinn gegn pessum eiturefnum hertur að miklum mun og sjónvarpinu beitt í pessu skyni. X- Varnarmálin eru greinilega ákaf- lega vel til pess fallin að œsa skaps- muni manna. í pættinum „Bein lína“ voru sum- vegar hlýtur pessi mnflutnirigw. áð ÍT pejtTTA, er,,Þáru fram spurningar- vera mjög óhagstœður fyrir pjóðar- búið. Annað mál er pað, að tími er kom- inn til að lækka innflutningsgjöld á nýjum bílum að miklum mun. Það er hreint rán, að ríkið skuli hirða stærstan hluta útsöluverðs af nýjum bílum, sem hér eru seldir. x- Einn sá mesti lúxus í ávaxtakaup- um, sem pekkist hérlendis, er ef fólk lætur eftir sér að kaupa tómata. Kílóið af tómötum er nú selt út úr verzlunum á tæplega 500 krónur. Þetta er okurverð, og par fyrir utan er varan alls ekki fyrsta flokks í mörgum tilvikum. Auðvitað purfa garðyrkjubœndur að lifa eins og aðrir, en fyrr má nú rota en dauðrota. hreinlega froðufellandi af æsingi og reiði. Ruddu peir út úr sér hinum furðulegasta samsetningi, sem verk* aði eins og rugl vanheilla manna á venjulegt fólk. Það er greinilegt, að ef herstöðvar- andstœðingar og herstöðvarvinir myndu efna til kapprœðufundar, yrði pað til pess að fram færu mestu fjöldaslagsmál í manna minnum. En pessir œsingaseggir stór- skemmdu páttinn, enda virtust sum- ir hafa nœsta litla hugmynd um pað mál, sem pátturinn snerist um. X1 X- Við bentum á pað hér í blaðinu ekki alls fyrir löngu, að flugáhafnir flyttu með sér gífurlegt magn af áfengi inn í landið, án pess að greiða af pví toll. Nú hefur fjármálaráðuneytið sett strangari reglur um pennan innflutn- ing. Verða áhafnir að sýna allt sitt vín, áður en tollskoðun fer fram, og ef eitthvað finnst við tollskoðun til viðbótar, er pað umsvifalaust gert upptœkt. Hingað til hefur aðeins purft að greiða toll af víni, sem fundist hefur við leit, og pví hafa flugliðar getað Einn hörundssárasti embættismað- ur, sem um getur, er Páll Líndál borgarlögmaður o. fl. o. fl. Þegar dr. Bjarni Jónsson yfirlœknir leyfði sér pá ósvinnu að benda á svik bygginganefndar borgarinnar viðvíkj- andi bílskúrsbyggingu, brást borgar- lögmaður við hart og skrifaði grein- ar um málið. Mátti skilja af orðum Páls, að hann teldi pað fráleitt, að óbreyttir borgarar fœru að skipta sér af gerðum hans í starfi. Þegar fram kom hógvær gagnrýni á fjárveitingar til listaverkakaupa, i sjónvarpspætti fyrir stuttu, varð borgarlögmaður œfur, enda er hann svo til einráður um pessi kaup. Héllti hann slíkum fúkyrðum yfir umsjón- armann páttarins, að með fádæmum má teljast. Það er greinilega ekki heiglum hent að ætla sér að gagnrýna störf pessa skapstóra og ráðríka embættis- manns. FRÓDI Framhald á bls. 7. tVWSTbWWVWVjWWA^VV'UVVWWWV'WWWWWWWVWWWWWftfWWVWWWWWWy'WVWVy

x

Ný vikutíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.