Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 15.02.1974, Qupperneq 8

Ný vikutíðindi - 15.02.1974, Qupperneq 8
8 NÝ VIKUTÍÐINDI Bra.nd.ari vikunnar Benjamín Sigvaldason, þjóðsagnaritari og fornbóksali, Kafði mikinn áhuga á bókmennt- um, enda sjálfur góður hagyrðingur. Eitt sinn hitti hann Karl ísfeld á förnum vegi og tóku þeir tal saman. Meðal annars ræddu þeir skáldskap Steins Steinars. — Ég held að Steini sé að fara fram sem skáldi, sagði Benjamin. — En það er nú mað- ur sem ég hafði ekki mikið álit á. — Það er eins og drenggreyið hafi getað ort fyrir því, svaraði Karl. Enginn skaði skeður Pað var ekki efnilegt með hann Helga. Hann þjóraði. Og var á eilífu kvenna- fari. Og var úti um nætur. ~Loks fahnst könunni háns þetta of mikið af því góða, og hún fór til Iteknis og leit- aði ráða. — Nú, livað skal segja, sagði læknirinn. — Reynið þér að fara í fallegan kjól, búa til dýrðlega máltið og . bjóða honum óspart áfengi með. Þ.á finnst honum kannslce, að heima sé bezt. Frúin fór að ráðum lækn- isins. Helgi'át og dralck — og blessuð hjónin urðu bæði býsna þétt, þegar líða tók á nótt. Um fjögurleitið fór kon- an að leita hófanna: — Heyrðu, Helgi? Held- urðu að það sé ekki rcið að við förum í háttinn og höf- um það huggulegt? — Tja, jú, skítt veri meö það! Eg fæ hvort sem er skammir hjá konunni, þeg- ar ég kem heim! Plötuspil Hjónabandið var ekki sér- lega samstillt innbyrðis — og nú hafði eiginmaðurinn gert þá bommertu, að láta sjá sig með st;lku. — Hvað er við það að at- huga, sagði hann. — Þetta er eins og að spila-á gram- mófón. Stundum verður að skipta um plötu, eða hvað? — Ja, það er nú svo, sagði frúin. — Þá ættirðu ekki að ver.ða hissa á því, þó ég skipti stundum um nál! Öpið Frægur Afríku-frömuður hélt fyrirlestur í Borgarbíói í Jóhannesarborg. Meðal annars sökkti hann sér niður í frásögn af vil'lt- um kynstofni, sem hann hafði rekist á langt inni í frumskógunum. — Kynlíf þessa fölks er ákaflega athugunarvert, sagði hann. - — Þegar karl- maðurinn þarfnast kven- manns, litar hann- sig óspart í framan og rekur upp sér- kennilegt mökunaróp, sem heyrast má í margra kíló- metra fjarlægð. Þegar hér var komið gerði fyrirlesarinn lúður um munninn með höndunum og galaði: — HUUUUIAATII! Blóðið fraus í æðum á- heyrenda, og það varð dauðaþögn í salnum. Á sömu stund opnuðust dyr aftast í salnum, og eig- inkona landkönnuðsins kíkti inn: — Varstu að kalla, elsk- an? Öfug göt Tvær af verstu kjafta- kerlingum bæjarins sátu yf- ir kaffibollunum og létu móðann mása. — Nýi tannlæknirinn hef- ur hegðað sér heldur betur gagnvart Jconunni sinni. Hann hefur ekki verið á stofunni og ekki heldur komið.heim í margar vikur. Tvær litríkar bækur Reykjavík „Þetta er einkar falleg bók og fengur að henni til kynn- ingar Reykjavíkur úti í heimi,“ sagði borgarstjórinn, Birgir ísleifur Gunnarsson, þegar Gunnar Hannesson af- henti honum fyrsta eintakið af nýrri myndahók, „REYKJA- VÍK — A Panoraana in Fo'ur Sesons.“ Bók þessi er nýútkomin í útgáfu Icelnd Review, Jökull Jakobsson skrifar inngang um lífið í Reykjavík fyrr og nú, en myndirnar, sem eingöngu eru litmyndir, eru allar eftir Gunnar Hannesson. Hvergi hefur Gunnar tekið fleiri myndir en í Reykjavík — og í þessari bók birtist úrval þess fjölbreytta safns, skipt niður í árstíðirnar fjór- ar, eins og titillinn ber með sér. Þessi nýja Reykjavíkurbók er þar að auki sérstæð að því leyti, að hér er brugðið upp svipmyndum af borginni, fólk- inu í starfi og leik — og þeirri umgjörð, sem stórbrotin nátt- úran er höfuðstaðnum — í skini og skúrum skammdegis sem miðsumars. Myndir Gunn- ars á síðustu árum — og nú í vetur á sýningunni Ljós 73 — hafa einkennst af skerpu, tærleika og myndrænni skynj- un. Texti við myndirnar er á ensku og hafa þau May og Hallberg Hallmundsson annast þýðinguna. * Island Þá hefur önnur glitrík bók borist blaðinu og er hún á ensku, dönsku og þýzku. Þetta er 13. árgangur ritsins „Wel- com to . . .“, sem Anders Ny- borg international forlag í Kaupmannahöfn gefur út. Þótt myndir, myndamót, pappír og prentun gefi bók- inni Reykjavík ekkert eftir, þá er sá munur á, að hér er lögð megináherzlan á greinar og auglýsingar — og er þann- ig á sama sviði og tímaritið Iceland Review. Þarna skrifar Ólafur Jó- hannesson grein í tilefni af hátíð þeirri, sem við ætlum að halda í sumar, rætt er um Ashkenazy, grein er um ís- lenzku flugfélögin, Þorbjörn Sigurgeirsson skrifar um Vest- mannaeyjagosið, Eggert Jóns- son um fiskveiðar okkar og Mike Banks um jöklaferðalag sitt hérlendis. Auk annars efn- is má geta greinar um forn- menjasafnið, Akureyri, og — alveg sérstaklega — íslenzka matarrétti, með svo fallegum litmyndum að maður fær vatn í munninn. Loks má geta þess, að skáld- ið Indriði Þorsteinsson skrifar um tilefni þjóðhátíðar okkar í sumar og lítur lauslega yfir 11 alda búsetu norrænna manna hér á landi, enda mun ritið nú í ár helgað íslandi fyrst og fremst vegna þessa hátíðar og nefnist raunar „Welcome to Iceland.“ Þarf ekki að efa, að margur innlendur og erlendur hátíðar- gestur eigi þetta ágæta rit sem minjagrip. — Eg vil ekki láta þvo mér í framan, emjaði Gunna litla. — Víst skaltu það, skip- aði amman. — Eg hef sjálf þvegið á mér andlitið tvisvar á dag frá því ég var — Já, sjáðu bara, hvað það er orðið krullað. • Anna fékk ekki önnur laun fyrstu starfsvikuna hjá Hjálmari gamla en nátt- kjól. Hún vann aðra vikuna, og á útborgunardeginum fékk hún annan náttkjól. Hún hætti, þegar hann reyndi að .hækka launin hennar. — Geturðu sagt mér, hvernig þú hefur fengið þennan varalit á skyrtuna þína? hreytti tortryggna konan í manninn sinn. — Nei, það get ég ekki. Eg man svo vel, að ég fór úr skyrtunni! Maðurinn sagði. . . Aldrei skal því skeika, að ef ég hitti sæta stelpu, þá er annað hvort ég eða hún gift. Hann er svo Ijótur, að svefninn forðast hann, þangað til hann hefur breitt upp yfir höfuð. — Fötin erií vopn knn- unnar. Og og eins og góður hermaður, leggur hún þau 'fr'á sér, þegar lmn ar uð- — Nú, en hefurðu þá ekki heyrt þessar líka hroðalegu fréttir? Konan hans skaut hann til bana alveg nýlega! — Hvað ertu að segja? þau, sem virtusi svo ham- ingjusöm! — Já, en konan hans grunaði hann um græsku og réði sér einkaspæjara til þess að fylgjast með gerð- um hans. Og þct vitnaðist, að . . tannlæknirinn .. hafði dundað við að fylla upp í öfug göt á kvensjúklingum síwumJ ;* Erfið Kkfegrun 1 Ameríku er algengt, að sérstakir fegrunarfræðmg- ar eða jafnvel útfararstjór- ar geri líkin hin fegurstu, áður en þau eru send út í einlífðina. Þrír af þessum sérfræð- ingum sátu eitt sinn við sama borð og spjölluðu um starf sitt. Einn þeirra skýrði frá erfiðu tilfelli, sem hann hefði átt við að stríða. Það var skarfur, sem hafði lent undir sporvagni. Ég var að bardúsa við hann í heila viku, en þá var hann líka orðinn alveg óaðfinnan- legur! Annar þeirra hafði einn- ig átt við erfitt vandamál að stríða: — Maðurinn hafði lent inni í túrbínu og var alveg í kássu. En eftir þrjár vikur var hann orðinn svo álitleg- ur, að hann fékk þrjú hjú- skapartilboð, þarna sem hann lá í kistunni! Sá þriðji: — Sá versti, sem ég hef átt við að glíma, var stúlka, sem hafði kastað sér út um glugga á sjöttu hæð og lent beint á brunahana. Það tók mig mánuð að afmá sælu- svipinn af henni. Npkkrir stuttir . . . ------Hvað- eruð þér að gera, læknir, hérna í rúm- inu hjá konunni minni? — Uss, við læknarnir er- um bundnir þagnarheiti. — Jæja, svo þér þjáist af svokallaðri brókarsótt, sagði læknirinn við stúlkuna, sem komið hafði til hans á-stof- una. Ja — þjáist og þjáist ekki .... Bálreiö eiginkona: — Leyfist mér aö biöja um skýringu á því, hvers vegna þú kemur slagandi heim klukkan 5 um morg- uninn? Maöurinn: — En — hikk — elsku Margrét mín — partíiö er búiö, og hvaö átti ég aö gera af mér? _ * — — Nei, þaö eru þrjár ástæöur fyrir því, aö ég vil ekki láta aö vilja þín- um, Axel! í fyrsta lagi hef ég lofaö henni mömmu aö gera þaö ekki, í ööru lagi ætla ég aö vera jóm- frú þangað til ég giftist, og í þriöja lagi fæ ég allt- af svo voðalegan höfuð- verk á eftir . . .

x

Ný vikutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.