Ný vikutíðindi


Ný vikutíðindi - 31.05.1974, Blaðsíða 6

Ný vikutíðindi - 31.05.1974, Blaðsíða 6
6 NÝ VIKUTÍÐMDI Framhald úr síðasta blaði HÚN var einkennisklædd og í háum gljáandi stígvél- um. Hún teymdi á • eftir sér tvo stóra hunda, kolsvarta að lit og hlekkjaða saman. Hundarnir virtust vita hvað í vændum væri, því að þeir byrjuðu að láta illa og toga í festarnar. Stúlkan hló hrossa- hlátri og sleppti hundunum, sem tóku þegar til fótanna og stukku á næsta mann. Adrienne reyndi að loka aug- um sínum og eyrum, fyrir neyðarópum mannanna og hrjálæðiskenndum hlátri stúlk- unnar. — • — Pierre var lengi meðvitund- arlaus eftir þessa síðustu pín- ingu. En svo var það einn dag- inn, að honum jukust svo kraft- arnir á ný, að þegar vörðurinn færði honum að drekka, þá gat hann stokkið á hann, og í átök- unum, þá skaut annar vörður hann óviljandi. Þeir tóku í fæt- ur hans og drógu hann út og skildu blóðpollinn eftir fyrir Adrienne að horfa á. Þar með var Pierre sloppinn út fyrir valdsvið nazistanna, en eftir var Adrienne. Hún hugsaði sér nú að grípa til sama fangaráðs og Pierre og beið nú færis. Einn daginn, þegar liðsfor- ingi nokkur kom inn í klefann til að nauðga henni, réðist hún á hann með kjafti og klóm. Þau veltust um á gólfinu og 'hún' sætti færis að bíta hann. Henni tókst það, og munnur hennar fyiltist af blóði, en liðsfófingj- um tókst að koma á hana höggi, svo að hún missti meðvitund. Klukkustund síðar komu þeir og drógu úr henni allar tenn- urnar * Nú jcið ekki á löngu áður en Adrienne yrði flutt um langan veg. En það olli henni ekki lengur áhygyjum, hvorki það né annað. Hún var löngu orðin sljó, jafnvel fyrir pyndingun- um, og þannig var ástatt um flesta fangana, sem fóru með sömu lest og hún. Það virtist ekki skipta neinn þeirra nokkru máli, hvað um þá yrði. Svo mjög var búið að þjarma að þeim öllum. Ferðinni var heitið til Dach- au, og þar er það sem sögumað- ur hittir Adrienne, eða ræfil- inn af henni, þegar sagan hefst. Það var fátt sameiginlegt með þeirri Adrienne, sem lagði upp í flugferðina inn yfir Belgíu og hinni, sem lá þarna i fletinu í Dachau. Adrienne komst til nokkurr- ar heilsu eftir margra mánaða dvöl á heilsuhæli, og hún sneri aftur þeim til Belgíu og virtist nú sem hún myndi geta átt all- góða daga framundan, því að hún var sæmilega efnuð. Donovan hershöfðingi var tekinn til við lögfræðistörf sín aftur og meir en ár var liðið síðan stríðinu lauk. Ég átti leið um New York, og eins og ævin- lega, þegar ég var þar á ferð, borðuðum við Donovan saman og ræddum þá alltaf um liðna daga í stríðinu og gömlu stríðs- félagana. Þegar við hittumst í þetta skipti, hafði Donovan fengið fregnir af Adrienne fyrir stuttu síðan. Hún hafði, eins og áður er sagt, farið til Belgíu, þegar hún hafði jafnað sig á heilsu- hælinu í Bretlandi. Hún, sem lifði af allar pynd- ingar nazistanna og tvö ár í Dachau, hafði hengt sig á snaga í klæðaskápnum- sínum. Framhald af bls. 3. minni læti, ef ég vissi. sko um, að þér hefðuð verið hjá henni.-Sem sagt, þér gleymið því, að þér haíið séð vinkonu mína, og ég gleymi því að hafa séð yð,ur? — Fyrirtak! sagði Halme forstjóri. — Ég skal ekki segja konu yðar eitt orð um það. Annars hefi ég kvatt hana, svo að ég get hypjað mig sam- stundis. Verið þér sælir! — Nei, bíðið andarta'k, góði. Þér gleymið jakkanum yðar og hálsbindinu. Jörgen Halme roðnaði. — Skrattinn sjálfur. Þessu gleymdi ég uppi í . . . Strand forstjóri brosti. — Þér skulið bara fara upp og sækja hvort tveggja, og ef yður langar til, þá gerir svo sem ekkert til, þótt þér verð- ið hérna þangað til í fyrramál- ið. Ég er nefnilega á förum á- samt vinkonu minni. Við erum að fara út í sumarbústaðinn minn. Góða nótt — og gleym- ið nú að bera kveðju mína. ■ Hann gekk út í forstofuna, og Jörgen heyrði hann tala við vinkonu sína. Síðan skall hurðin í lát og allt varð hljótt. Hann flýtti sér upp stigann og inn í svefnherbergið. — Ástin mín! hvíslaði hann sigri hrósandi. — Maðurinn þinn er farinn aftur. Hann kom bara hingað til að sækja eitthvað, og . . . Þegar enginn svaraði, kveikti hann ljósið. Frú Strand var horfin. Það eina, sem minnti á hana, var dauf ilmvatnslykt og opinn gluggi. Jörgen tók jakkann sinn. Veskið hans var horfið, en á náttborðinu lá miði: „Kæri vinur! Því miður varð ég að fara. Þú skalt ekiki láta þér þykja það neitt leiðinlegt, því að ég tók veskið þitt. Ef til vill er þér það líka huggun, að ég skyldi hafa á brott með mér skartgripas'krín hinnar réttu frú Strand. Berið henni kveðju mína ef þér kynnuð að hitta hana“. Engin undirskrift. Jör.gen ruddi úr sér formælingum, leit saknaðaraugum á rúmið og andvarpaði. Jæja, þó nokk- uð hafði hann þó fengið fyrir snúð sinn! Daginn eftir hringdi hann til Strand forstjóra og stakk upp 'á, að þeir skýrðu lögregl- unni frá málavöxtum. Það vildi Strand forstjóri ekki heyra nefnt. Hins vegar bauð hann Halme forstjóra heirn til sín um kvöldið. — Ég þekki t-vær ágæéa-r dansmeyjar! sagði hann. — Ætli þær megni ekki að hugga ofckur? AUGLÝSIÐ I NÝJUM VIKUTÍÐINDUM HAPPDRÆTTISLÁN RÍKISSJÓÐS 1974 SkuUtxbrM txtu *r hluti N6 hundruS og flmmllu (nllllön króna (kuldahrétalöna rfctaalóSa « VagaajöSa og ar gaflS út *airúi*»mt halmlld I t|*ftó®um fyrlr örlS 1t74, abr. Iftg um akatulaga maStarB *ar8brö4a o. II.. aam rR>laa|ÖSur >alur Innanland*. frá mara 1*74, um fjárftflun Ml vaga- og brúagarBa é SkalSaréraanrM. ar opnl hrlngvag um landlS. — • ■- Kftnur.________ RiklaalöSur ar akuldugur ■SWL'DflBREF, RfelaalóSur andurgralSV akuldlna maS varSbötum I htutfalll *fS þá hmkkun. a kann aS *arBa é lénallmanum é þalrrt »la*- , tftfu framfmralukoatnaSar. ar rafenuS ar 30. mara 1*74 tM glalddaga bréfa þaaaa 20. mara 1844 MISaBar «18 akrénlngu Hagatofu lalanda é rlaltftlu framfaaralukoatnaSar, 1 HAPPDRÆTTISLÁN RlKISSJÓDS 1974 W Skuldabröf þatU er hlutl trft hundru léuL VagaajöSa og ar gaflS u a-AÍ _ _ •>- iftn «a»ii«Uga maBfarS » hundrufl og„flmmtiu fnlll|ön kröna akuldabréfaiéna rfklaajéSa » gaflfl ut aamkvaamf halmitd I f)arlftgum fyrtr ÉrlS 1S74. ga maSfatS varSbréfa o. fl., aam rfelaajöSur aaiur Innanianda. tré a • : ' :. . ' 'TOiiUCr brúa Framkvæmdir við vega- og brúagerð á Skeiðarársandi vegna hringveg- arins hafa gengið samkværnt áætl- un. Þessar framkvæmdir eru fjár- magnaðar með fé, sem inn kemur fyrír happdrættisskuldabréf rikis- verið beðið eftir þeirri brú, sem nú er að verða að veruleika. Enn vantar nokkuð á, að bilið sé brúað, þess vegna eru nú-til sölu brúar yfir Skeiðará, sem mun verða lengsta brú landsíns, 900 metra löng. bréf ríkissjóðs, þau kosta 2000 krónur. Brúum bilið. '"tArlO*’ ) SEÐLABANKI ISLANDS

x

Ný vikutíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný vikutíðindi
https://timarit.is/publication/881

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.