Sameiningin

Årgang

Sameiningin - 01.08.1911, Side 22

Sameiningin - 01.08.1911, Side 22
l8 2 SigurSr Steinsson, göfugr öldungr, 82 ára, lézt á heimili sínu í Argyle-byggð, Man., 9. Júlí. Kom fyrir tuttugu árum hingað vestr frá íslandi JHarðbak á MelrakkasléttuJ með konu sinni, Friðnýju Friðriksdóttur, sem enn er á lífi, og sumum barna þeirra. Auk ekkjunnar lætr hann eftir sig tvo sonu og fjórar dœtr; ein dœtranna er húsfreyja hr. Friöjóns Friðrikssonar í W.peg, önnur er húsfreyja séra Guttorms Vigfússonar í StöS ('seinni kona hansj. — Um sama leyti andaSist einnig þar í byggð Sigríðr Björnsdóttir, ættuð úr Vopnafirði, ekkja Þórarins heitins Finnbogasonar, járnsmiðs, sem eitt sinn átti heima í Seyðisfjarðar-kauptúni, en dó í Winnipeg 1895. Sigríðr heitin var væn kona og vel metin. Anna bórunn Thorsteinsson, eiginkona Kristjáns Thorsteins*. son verzlunarmanns, andaðist á heimili foreldra sinna, Guðbrands Erlendssonar og Sigríöar konu hans, í Hallson-byggð, N.-Dak., 4. Júli síðastl., aðeins 28 ára gömul (í. 8. Júlí 1883J. Væn kona og vel menntuð. Helga Sigurðardóttir Baldzvinson, húsfreyja Baldvins L. Bald- vvinson, þingmanns og ritstjóra, andaðist hér í Winnipeg sunnu- dag 13. Ágúst á 43. aldrsári (í. 13. Nóv. 1866J. Hún var fœdd á íslandi (\ Glaumbœ í SkagafirðiJ, kom þaðan vestr hingað 16 ára með foreldrum sínum Sigurði Guðmundssyni og konu hans Guð- rúnu Helgadóttur, sem enn eru á lífi (að Geysi í Nýja-ísl..J ; giftist B. L. B. 24. Sept. 1886; höfðu þau því nærri því 25 ár lifað saman i hjónabandi; börn þeirra uppkomin, fjögur. Mrs. Baldwinson heitin var mesta valkvendi. Sunnudagsskóla-lexíur. Lexía 3. September 19011: Yfirlit yfir sögu Júdaríkis. Minnistexti: Forðast illt og gjörðu gott, leita friðar og legg stund á hann fSálm. 34, 13J. Góð œfing fyrir nemendr að svara skriflega þessum spurn- ingum: Hverra konunga er getið (í lexíunumj í Júdaríki, frá skifting ríkisins og fram að herleiðingunni ? Hvernig menn voru það? Hverjir voru merkustu viðburðir, sem um er getið á þessu tíma'bili? Hverra spámanna er getið í Júdaríki? Hvers er lielzt getið úr æfisögu þeirra? Lexia 10. September 19111: Daníel og félagar hans fbindindis-lexíaj —Dan. 1, 8—20. 8. Bn Daníel einsetti sér að saurga sig ekki á matnum frá kon- ntngsborði né á víni því, er konungr drakk, og beiddist þess af hirð-

x

Sameiningin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.