Sameiningin

Árgangur

Sameiningin - 01.08.1911, Blaðsíða 23

Sameiningin - 01.08.1911, Blaðsíða 23
i83 stjóra, að hann þyrfti ekki að saurga sig. 9. Og guð lét Daníet verða náðar og líknar auðið hjá hirðstjóranum. 10. En hirSstjóri sagði viS Daníel: Eg er hræddr um, aS minn herra, konungrinn, sem tiltekiS hefir mat yðar og drykk, sjái y'Sr fölari í bragSi en aSra sveina á ySar aldri, og verSiS þér svo þess valdandi, aS eg fyrir- gjöri lífi mínu viS konunginn. 11. Þá sagSi Daníel viS tilsjónar- manninn, er hirSstjórinn hafSi sett yfir þá Daníel, Hananía, Mísael og Asaría: 12. Gjör tilraun viS oss, þjóna þína, í tíu daga og lát gefa oss kálmeti aS eta og vatn aS drekka. 13. SkoSaSu síSan yfir- bragS vort og yfirbragS sveina þeirra, er eta viS konungsborS, og gjör þvínæst viS oss eftir því, sem þér þá lízt á oss. 14. Og hann veitti þeim bón þessa og gjörSi tilraun viS þá í tíu daga. 15. Og aS tíu dögum liSnum reyndust þeir fegri ásýndum og feitari á hold en allir sveinarnir, sem átu viS konungsborS ? 16. Eftir þaS lét tilsjónarmaSrinn bera burt matinn og víniS, sem þeim hafSi veriS ætlaS, og gaf þeim kálmeti. 17. Og þessum fjórum sveinum gaf guS kunnáttu og skilning á allskonar rit og vísindi; en Daníel kunni og skyn á allskonar vitrunum og draumum. 18. Og er liSinn var sá tími, er konungr hafSi tiltekiS, aS þá skyldi leiSa á sinn fund, þá leiddi hirSstjóri þá fyrir Nebúkadnezar. 19. Og konungr átti tal viS þá, en ekki fannst neinn af þeim öllum slíkr sem þeir Daníel, Hananía, Mísael og Asaría; og gengu þeir í þjónustu kon- ungs. 20. Og í öllum hlutum, sem vizku og skilning þurfti viS aS hafa og konungr spurSi þá um, reyndust þeir tíu sinnum fremri en allir spásagnamenn og sœringamenn í öllu ríki hans. Leg|: Daniel 1. kap. — Minnistexti: i>að' er rétt að eta hvorki kjöt né drekka vín né gjöra neitt, sem bróðir þinn steytir sig á ('Róm. 14, 21). 1.—7. v.: Sama áriS, sem Nebúkadnezar tók viS konungdómi. Byrjun herleiöingarinnar éár 605 f. KrJ, sem Neb. fullkomnaSi 18 árum síSar ('lexía 27. Ág.). 8. v1.: saurga sig ekki: sumt af fœöu Kaldea bannaöi lögmáliS GySingum aS eta ("sbr. 3. Mós. 11. kapj.—Daníel sýndi meS því bæSi trú og hugrekki,—skoraöist undan aS fylgja tízku, sem var í móti samvizku hans. Framkoma þessarra ungu manna í framandi landí sýndi, hvaSa uppeldi þeir höfSu fengiS; þeir gjörSu heimilum sín- um og þjóS sóma. Árangr bindindisseminnar ('iS- v.) : betri heilsa en hjá hinum (hþróttamenn eru bindindissamir til þess aS verSa þolnari) og skarp- ari greind (17. v.ý. Lexía 17. September 1911: Vinir Daníels í eldsofninum—Dan. 3. 13. lÞá fylltist Nebúkadnezar reiöi og heift og bauS aö leiSa fram þá Sadrak, Mesak og Abeó>-Negó; og voru þessir menn leiddir fyrir konunginn. 14. Nebúkadnezar tók til máls og sagSi viS þá: Er þaS af ásettu ráöi, Sadrak! Mesak! og Abed-Negó! aS þér dýrkiö^

x

Sameiningin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sameiningin
https://timarit.is/publication/673

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.