Nýi tíminn - 22.09.1942, Page 1

Nýi tíminn - 22.09.1942, Page 1
Tryggiff sameiningarsigur alþýffunnar í kosningun- mn 18.—19. október. 1. árgangur. Reykjavík. 22.. sept. 1942. 1. tölublað. Heilbrigð skipulagning atvinnuvegarins, samfara aukinni véltækni. Hér fer á eftir þingsályktunartillaga sú. er þingmenn flokksins fluttu á síðasta þingi. Alþingi ályktar að fela Búnaðarfélagi íslands eftirfarandi verkefni: 1. .Að láta fara frara rannsókn á því, hvar heppilegust eru skil- yrði með tilliti til ræktunar, rafvirltjunar, samgangna o. s. frv. til landbúnaðarframleiðslu í ýmsum greinum, með það fyrir augum, að byggðin færist saman. 2. Að gera áætlun um rafvirkjun sveitabyggða og samgöngukerfi sveitanna með hliðsjón af rannsókn þeirri, er greinir í 1. lið, i samvinnu við aðrar lilutaðeigandi ríldsstofnanir. 3. 1 sambandi við ofangreinda rannsókn að gera tállögur mn stofn- un fyrirmyndarbúa á ýmsum stöðum á landinu og um fyrir- komulag þeirra, og skulu verkefni þeirra vera m. a. að gera tilraunir í ræktunar og búrekstri, halda námskeið fjuir bændur, útvega vélar o. s. frv. 4. Að undirbúa löggjöf um framkvæmdir og aðstoð við Iandbúnað- inn á grundvelli þess imdirbúningsstarfs, sem að ofan greinir, og að endurskoða gildandi búnaðarlöggjöf, til að greiða fyrir þróun hans í samræmi við þær niðurstöður, sem rannsókn sú ,er um getur í 1. lið, leiðir í ljós. Kostnaður greiðist úr ríkissjóði. Ávarp til lesenda Átök þau, sem nú iara fram mn heim allan, munu valda meiri alda livörfum í sögu mannkynsins en dæmi finnast áður til. Enn er að vísu vant að geta sér til um úr- slit yfirstandandi styrjaldar, en jafnvel þótt svo hörmulega færi að fasisminn bæri sigur af hólmi í sjálfum vopnaviðskiptunum, þá myndi skamma stund hönd verða liöggi fegin. Ríki þeirrar nýskip- unar, sem reist yrði á ofbeldi og kúgun gagngerðrar öfugþróunar, gæti aldrei átt sér langan aldur — f jnrr en varði myndi það hrynja um sjálft sig. Askur lífs- ins er ódauðlegur og mun halda áfram að vaxa af því dýpri rót sem grimmilegar er ofan af hon- um höggvið. Enn mun hann sprengja af sér helfjötra þá, sem á hann hafa verið lagðir um sinn og gnæfa síðan við himin fagur- limaðri en nokkru sinni fyrr. En til þess að slíkt megi verða sem fyrst, er hverjum góðum manni skylt að leggja fram alla krafta sína — einnig hér við hið yzta haf. Einnig hér skerpast á- tökin æ meir, enda þótt vér Is- lendingar eigiun nú ærna sér- stöðu um margt. En ýmsum mun veitast örðugt að átta sig til hlít- ar á þeim flóknu öflum, er dylj- ast að baki atburðanna og knýja þá fram. Einkum mun alþýðu manna í sveitum og hiniun af- skekktari kauptúnum næsta tor- velt að ná til þeirra heimilda, er veita jafnliarðan drög að tíma- bærum skilningi á þeim táknum og stórmerkjum, sem nú blika á lofti innan lands sem utan. Er þó mála sannast, að oft hafi ver- ið á slíku þörf, en nú sé nauðsyn. Nauðsyn alþýðunnar, hvar sem hún er í sveit sett, á því að end- urskoða afstöðu sína til mannfé- lagsmálanna almennt er nú orðin svo brýn, að henni má ekld lengur slá á frest. Öll hin gömlu verðmæti þarf að meta á ný, strika yfir þau, sem fallin eru í fyrnsku, og afla sér annara nýrra í þeirra stað. Að öðrum kosti er sjálfur lífsmeiður vor í liættu: hraði þróunarinnar vex oss yfir höfuð og vér sitjum eftir með sárt ennið, yfirgefin og ráðþrota. Sóknin snýst þá upp í vörn, er verður þeim mun vonlausari sem vér streitumst meira við. . . Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn er fylking þeirra íslendinga, sem ekki vilja verða á eftir tímanum, heldur freista þesk að fylgjast með hon- um og skapa hann og móta í þágu sameiginlegrar ^uennmgar. Hann er eini stjórnmálaflokkurinn á Islandi, sem hefur sett sér það markmið að standa ekki í vegi íyrir óhjákvæmilegri þróun, held- ur hjálpa henni álciðis eftir mætti. Öll barátta hans er miðuð við vísindalega fræðikenningu, sem byggð var á endurtekinni reynsla liðinna kynslóða og hefur sannazt því betur sem lengur leið. Það er markmið þessa flokks að fá hvern einasta íslending í lið með sér, því að sannfæring hans er sú, að hugsjón hans, sósíalism- inn, sé eini vegurinn til giftu- samlegrar , framtíðar. Hinsvegar skal rík áherzla lögð á það, að á meðan ekki vinnst aðstaða til fullkominnar valdatöku alþýðunnar, vill flokkurinn beita öllu afli sínu til róttækra aðgerða á þeim grundvelli, sem er, en lít- ur þó á alla þá baráttu sína sem markvissan undirbúning undir hið komandi framtíðarskipulag. Fyrir því sendir hann yður þetta bláð í von um góða áheym og síðan samvinnu. Þetta blað er ætlað alþýðu í sveitum og kauptúnum úti um land, þar sem dagblaði verður ekld við komið að ráði. Það vill koma til yðar einu sinni i mán- uði, og oftar, ef kostur verður á, og reyna að varpa sem skýr- ustu ljósi yfir þau viðhorf, sem efst eru á baugi á hverjum tíma. Það vill verða vinur yðar og ráð- gjafi í hinni vandasömustu lífs- baráttu, sem nokkur íslenzk kyn- slóð hefur háð. En jafnframt vill það heyra áhyggjuefni yðar, ósk- ir og tillögur, eftir því sem við verður komið. Sameining allrar íslenzkrar al- þýðu í sveit og við sjó í órjúfandi fylkingu í baráttu fyrir raunvem- legu frelsi sínu, er draumur, sem verður að rætast;. Meingerðamönn- um þjóðfélagsins má ekki haldast það öllu lengur uppi að máka krókinn á misskilningi og úlfúð milli hinna vinnandi stétta inn- byrðis, heldur verða þær að beina einum og sama geiri þangað, sem rökin standa til. Þá væri betur farið en heima setið, ef þessu litla blaði auðnaðist að leggja sinn skerf til þess að svo mætti verða. 1 styrjöld á Norðuratlants- hafinu hlýtur að skapast dýr- tíð hér á landi, hlutfallslega meiri en víðast hvar annars- staðar. Flutningaleiðirnar að og frá landinu eru langar og hættulegar. Farmgjöld öll og vátryggingar verða því dýrar. Ofan á þessar venjulegu á- stæður til dýrtíðar, bætist 1 þessu stríði, að fjölmennt er- lent lið hefur tekið sér setu í landinu. En því hefur fylgt aukin eftirspum á vinnuafli og vörum. Dýrtíð og það mikil dýrtíð hlaut því að verða Greinargerð: Undanfarna áratugi hefur rík- ið árlega lagt fram nokkurt fé í því skyni að skapa betri lífs- skilyrði í sveitum landsins. Þessu fé hefur aðallega verið varið til aukinnar ræktunar og til þess að gera mögulegt að nota v'élar í stað handverkfæra við landbúnaðarstörf. Nokkuð hefur áunnizt við þetta, en langt er þó í land með sama hraða, að vélar verði notaðar við alla vinnu, þar sem hagkvæmt er að nota þær. Enn er verulegs hluta af heyfeng landsmanna aflað á þýfðum og rányrktum engj- um. Á öðrum sviðum landbún- aðarins er breytingin þó víðast förunautur þessarar styrjald- ar. En þrátt fyrir þetta, er ástæða til að ætla, að dýrtíð sé orðin meiri en eölileg rök standa til. Það virðist í það minnsta ástæðulaust að dýr- tíðin innanlands fari langt fram úr því sem aökeyptar vörur hækka í verði. Ef allt væri eðlilegt, ætti meðaltala dýrtíðarinnar að vera lægri . en meðalhækkun aðkeyptra nauösynjavara. En það er eitt hvað annaö en svo sé. Að- keyptar nauðsynjavörur munu Framhald á 2. síðu skemmra á veg komin. Enda munu tekjur smábænda, eink- um þeirra, sem afskekkt búa, vera minni samanborið við erf- iði en nokkurra annarra stétta landsins. Það horfir því svo enn, þrátt fyrir aðgerðir ríkisins, að fjöldi bænda hlýtur á næstunni að hverfa til annarra starfa, ef tækifæri býðst, nema kjör þeirra breytist að mun til batnaðar. Enginn ágreiningur er um það, að það sé hin mesta nauð- syn, að við framleiðum eins mikið af þeim landbúnaðarvör- um, sem við þurfum að nota, og frekast er unnt. Eðlileg afleið- ing þeirrar skoðunar er, að ríkið geri ráðstafanir til, að tekjur fólksins, sem að landbúnaði vlnn- ur, verði viðunandi og lífsþæg- indi þess og menningaraðstaða eins góð og annarra landsbúa. Kemur þá til álita, hvort byggja skuli á sama grundvelli og undanfarin ár um aðstöðu til landbúnaðarins, en auka fjár- framlögin, eða hvort ætla má, að meira mundi vinnast með breyttu skipulagi byggðanna og breyttum búskaparháttum og leggja þá megináherzluna. á að vinna að því að hið nýja byggðaskipulag kom- ist á og þeir búskaparhættir, sem því fylgja, þó að áfram yrði veittur styrkur til þeirra, sem búa vilja. í gamla horfinu. Landbúnaður, sem rekinn er með rányrkju án véla, þarf á miklu landsvæði að halda sam- anborið við áhöfn, þörf á flutn- Framhald á 3. síðu. Sósíalistaflokkurinn hefur menn í framboöi í öllum kjör- dæmum landsins við kosning- arnar 18.—19. okt. Fara hér á eftir nöfn fram- bjóðenda. Reykjavík: Einar Olgeirsson, alþingism., Brynjólfur Bjarnason, alþm., Sigfús Sigurhjartarson, alþm., Siguröur Guönason, formaður Dagsbrúnar, Katrín Thorodd- sen, læknir, Bjöm Bjamason, form. Iöju, Kom-áð Gíslason, form. Skipstj.- og stýrim.fél. Rvíkur, Snorri Jónsson, form. Fél. jámiðnaöarmanna, Ár- sæll Sigurðsson, form. Sósíal- istafél. Rvíkur, Stefán Ög- mundsson, prentari, Sveinbj. Guðlaugsson, form. KRON, Petrína Jakobsson, skrifari, Sigm-vin Össurarson, sjómað- ur, Zóphónías Jónsson, verka- maður, Amfinnur Jónsson, kennari, Halldór Kiljan Lax- ness, rithöfundur. Eyjafjarffarsýsla: Þóroddur Guðmundsson, verkam., Páll Sigurðsson, kenn ari, Ingólfur Guðmundsson, bóndi, Gunnlaugur Hallgríms- son, kennari. Norður-Múlasýsla: Jóhannes Stefánsson, skrif- ari, Sigurður Ámason, bóndi, Þórður Þórðarson, bóndi, Gunn þór Eiríksson, verkamaður. Suffur-Múlasýsla: Lúðvík Jósefsson, kennari, Einar Ástráðsson, læknir, Sig- fús Jóelsson, kennari, Sigur- geir Stefánsson, sjómáður. Rangárvallasýsla: Sverrir Kristjánsson, sagn- fræðingur, Katrín Pálsdóttir, frú. Ámessýsla: Gunnar Benediktsson, rith., Hlöðver Sigurðsson, skólastj., Guðm. Egilsson, bóndi, Sigurð- m’ Jónsson, hreppstjóri. Borgarf jar ff arsýsla: Steinþór Guðmundsson, kennari. Mýrasýsla: Jóhann J. E. Kúld, rithöf. Snæfellsness- og Hnappadals- sýsla: Guðmundur Vigfússon, verkamaður. Dalasýsla: Jóhannes úr Kötlum, rithöf. Barðastrandarsýsla: Albert Guðmundsson, kaup- félagsstjóri. Framhald á 4. síðu. ------------—------------ Afurðaverðið« kaupgjaldið

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.