Nýi tíminn - 16.04.1946, Page 1

Nýi tíminn - 16.04.1946, Page 1
5. árqanqur. Þriðjudaqur 16. marz 1946. 6. tölublað. 15,000 hættulegir Þjóðverjar á Spáni t tilkynringu frá utamiíkis- málaráðuneyti Bandaríkjanna segir, að ráðuneytinu sé kunn ugt um, að 15.009 hættulegir Þjóðverjar dvelji nú á Spáni. Þetta séu allt menn, sem stuðlað hafi að stríðsrekstri Þjóðver.ia og hafi ráðuneytið sent spönsku stjórninni heim- ilisföng þeirra, og krafizt þsss að þeir væru framseldir. Þá segir í tiikynningu ráðuneyt- isins, að vitað sé um þýzkar vopnasmiðjur í Bilbao, en ó- víst sé, hvort þar fari fram kjarnorkurannsóknir. Frakkar veita Indo-Kína sjálfstæði Frakkar hafa lokið samn- ingum við Vieth Nahn, þjóð- frelsishreyfingu Indo-Kína. Fyrst eftir uppgjöf Japana leit út fyrir að Frakkar ætl- Afstaða Morgunbíaðsms máli Islendinga er orðin Standa forystumenn Sjálfstæðisfl. á bak við skrif þess? pjóðhættuleg Morgunblaðið birti inn- rammaða grein á forsíðu 11- þ. m., þar sem tekin er svo þjóðhættuleg stefna í sjálf- stæðismáli voru, að íslend- ingar verða, hvar í flokki sem þeir standa, að vakna til íhugunar um, hvað hér muni vera á ferðinni. í fyrsta lagi lýsir Morgun- blaðið enn einu sinni yfir því, að það vilji ekki og ætli sér ekki að taka neinn þátt í mótmælakröfum íslenzku þjóðarinnar gegn dvöl er- lends hers á íslandi. brjósti íslendinga, og þjóðin stofnunina með þátttöku Sósí hlýtur að fara að spyrja: Sit- alistaflokksins, hafði það ur Morgunblaðið á svikráð- fyrst og fremst á stefnuskrá um við málstað íslendinga? Og sú spurning leiðir aðræ af sér: Hverjir eru það sinni að tryggja efnahagslegt og stjórnarfarslegt sjálf- stæði Íslands. Stærsti stjórn- í. Sjálfstæðisflokknum, sem j málaflokkurinn á Íslandi, og standa á bak við skrif þess? I jafnframt sá flokkurinn, sem Öll þjóðin veit, að mánuðir I beinlínis kennir sig við sjálf- eru liðnir, síðan stjórn Banda | stæði og mest hefur gumað ríkjanna fór fram á það við, af forustu sinni í sjálfstæðis- ríkisstjórn íslands að fá leigð baráttu íslendinga síðari ár- ar til langs tíma herstöðvar j in, fékk forsætis- og utanríkis á íslandi, á Reykjanesi, í | ráðherrann -í hinni nýju rík- Hvalfirði og jafnvel flugvöll-1 isstjórn, svo að þjóðin gat 'nn í Reykjavík. Þessi beiðnijvænzt þess, að fast og örugg- í öðru lagi heldur það því!kom fram um sama leyfi ogHega yrði haldið á sjálfstæðis- fram, að kröfurnar gegn af- sali íslenzkra landsréttinda séu eingöngu pólitískt áhuga mál Sósíalistaflokksins og tekur þannig undir með þeim' afturhaldsöflum í Bandaríkj- ferðum í Indo-Kína og Bret- ar í Indonesíu. En er de Gaulle sagði af séi', breytti franska stjórnin um stefnu fyrir tilstilli kommúnista. Tókust samningar um, að Frakkar viðurkenndu sjálf- stæði Indo-Kína, sem fengi sína eigin stjórn, fjárhag, þing og her. Formaður sendi- nefndar kínverskra kommún ista í Sjúngking, Sjúenlæ hershöfðingi hefur látið svo um mælt, að samkomulagið beri vott um víðsýni Frakka í nýlendumálum. „Þetta sam komulag gæti orðið fyrir- mynd að lausn á þeim vanda málum, sem komið hafa upp í Indonesíu, Burma og á Mal- akkaskaga“, segir Sjúenlæ. uðu að beita sömu ofbeldisað unum sem eru að krefjast yf- irráða yfir íslandi. í þriðja lagi bregzt blað utanríkis- og forsætisráðherr- ans á íslandi hið reiðasta við út af fregn um það, að til skuli vera ríki, og það eitt af voldugustu ríkjum heims- ins, sem ætli að gerast mál- svari íslenzku þjóðarinnar í Öryggisráði hinna Samein- uðu þjóða. í fjórða lagi eru ritstjórar blaðsins ofsareiðir við Þjóð- viljann út af því, að hann skuli ekki, eins og Morgun- blaðið, dylja íslenzku þjóðina þess, sem ritað er um her- stöðvamálið erlendis. Islendingar vonuðu, að Banda ríkjaherinn væri á förum héð an samkvæmt samriingi og gefnu loforði æðsta manns Bandaríkjanna, Roosevelts forseta. Fregnin um þessa kröfu Bandaríkjastjórnar vakti mik inn ótta hjá íslendingum og furðu, að slík krafa kæmi máli hennar fyrst og fremst og því hefur hún viljað treysta. En hvað hefur svo gerzt, síðan krafan kom frá stjórri Bandaríkjanna um áfram- haldandi hernám íslands? Hefur utanríkis- og forsætis- Truman aðhyllist steínu Roosevelts A ártíð Roosevelts forseta 12. þ. m. lagði Thuman forseti blómsveig á leiði fyrirrennara síns :í Hyde Park. Kvaðst Truman vcra stað- ráðinn í þvl að íýlgja stefnu hins látna forseta bæði í utan- og innanríkismálum. í utan- ríkisríkismálum stefnu hins góða nágranna, s?m engu ríki sýni ásælni né yflrgang og í innanríkismálum ..Ne'W Deal‘‘- stefnunni, að ríkið væri ekki til fyrir fáa útvalda heldur alla alþýðu. Fyrsta boðorð þeirrar stefnu væri að tryggja öllum atvinnu. Roosevelts forseta var minnst víða um heim. „Pravda“ birti ritstjómar- grein í minningu bans. Attlee sendi Truman forseta sam- hryggðárskeyti og franska stjórnlagasamkundan m'rn4'.- ist hans með eiirnar mínútu þögn. ráðherra Sjálfstæðisflokksins tekið skelegga afstöðu og ó Van Acker fær trausts yfirlýsingu Stjórn Van Ackers í Belg- iu fékk traustsyfirlýsingu “ í öldunqadeild þingsins nýlega. Framhald á 8. síðu fram að ófriðarástandi loknu. j tvíræða í þessu máli? Því fer Hins vegar dró það úr ótta þjóðarinnar, að hún taldi sig ■hafa reist hið unga lýðveldi sitt á traustu, óbifanlegu •bjargi: einhug og fullri sam- heldni allra Islendinga og allra stjórnmálaflokka á ís- landi. Þjóðin hafði sýnt hið fegursta dæmi slíks eirihugar við atkvæðágreiðsluna um lýðveldisstofnunina, og hún hafði fagnað henni óskipt og — að því er hún treysti — af heilum hug. Allar heitustu Þessi afstaða Morgunblaðs-óskir Þjóðarinnar, síðan lýð- ins, jafn ljós sem hún er að|veldlð var stofnað, eru tengd- verða, hlýtur að vekja ótta í ar Þvl að iry99Ía sem Þezt og varaUlegast sjálfstœði Is- lands, að leggja sem traust- astan grundvöll að framtíð j íslands sem sjálfstæðs ríkis. Og hin nýja ríkisstjórn, sem mynduð var eftir lýðveldis-1 BEVIN segir við CHURCHILL: Svona frjálsar kosningar hafa Rússarnir áreiðanlega ekki látið fara fram neinstaðar. (Sjá grein um grísku kosningamar á 8. síðu). Traustsyfirlýsingin var samþykkt með tveggja atkv. meirihluta. Hveítisendingar Bandaríkjanna á eftir áætlun . Bandaríkin hafa flutt út hálfri milljón lesta minna af hveiti á fyrstu þrem mánuð- um þessa árs en þav höfðu lofað. Bandarísk yfirvöld kenna þetta því, að bændum þyki ábatasamara að fóðra búpen- ing á korni en selja það til útflutnings. Bandaríski land búnaðarráðherrann hefur hafnað uppástungu Breta að taka upp brauðskömmtun og telu.r hana óframkvæmanlega Jónas frá Hriflu skýrir frá: Hermann Jónasson lýsir yfir að Bún- aðarfélagið og Stéttarsamband bænda eigi að vera útvirki Fram- sóknarflokksins Jónas frá Hriflu lýsti yfir á þingfundi 12. þ. m. að á nýafstöðnum flokksfundi Framsóknarmanna hefði formaður flokksins, Hermann Jónasson, hald- ið því fram að með forgöngu Framsóknarmanna í Búnaðarfélagi íslands og hinu svokallaða Stéttar- sambandi bænda hafi náðst sú aðstaða, að þessi samtök bændanna yrðu útvirki Framsóknarflokks- ins. Hefur að vísu ekki farið dult hve mjög Fram- sókn hefur reynt að misnota samtök bænda sér til flokkslegs framdráttar, og eru þessi ummæli Hermanns aðeins til að sýna hve langt leiðtogar Framsóknarflokksins ganga í ósvífninni. Búnaðarmálasjóð í efri deild, að Jónas frá Hriflu sagði gær, að Jónas frá Hriflu sagði frá þessu. Hélt bann tveggja tíma ræðu er sennilega verð- ur síðasta ögrun'm gegn flokks stjórn Framsóknarflokksins, og má trúlega telja að honum verði vikið formlega úr flokkn um næstu daga. Sagði Jónas sitt af hverja frá heimilisástæðum Fram- sóknarflokksins, og var margt ófagurt en sumt spaugiDsr''-, eins og þegar Eysteinn Jóas- son veitti Jónasi flokkslegac ávítur sem formaður Fram- sóknar, fyrir að yrða á einn af þingmönnum sósíalista! Framh. á 8. síðu.

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.