Nýi tíminn - 16.04.1946, Síða 2
2
NÝI TÍMINN
Þriðjudagur 16. marz 1946-
ISLENZKAR RÖKSEMDIR ÁNÝJAÐAR
Svar til frú dr. phil. Lis Jakobsen
Glefsur hafa verið birtar lands höfðu fyrir 25 árum
hér í símskeytum úr grein gert með sér um meðferð
eftir frú-dr. pihil. Lis Jakob- þessara mála.
sen, nýprentaðri í Berlinga- En úr því orðið „lúalegur"
tíðindum, um kröfur íslend-; hefur verið dregið fram í
inga til íslenzkra dýrgripa í, þessu sambandi í einu heizta
vörzlu Dana og viðskilnað
íslendinga við Danakonung.
Þær staðhæfingar sem frúin
ber fram eru þess eðlis að
þeirn má ekki vera með öllu
ósvarað af íslenzkri hálfu, þó
rök þau sem iborin verða
blaði Dammerkur, af kunnri
persónu danskri, þá er ekki
úr vegi að þau rök séu enn
einu sinni upprifjuð, sem
við íslendingar höfurn fyrir
því, að við teljuim okkur ekki
eiga neitt vangert við
danska kóngsvaldið, jafnvel
þótt kóngstign beri persóna
sem o'kkur er að öðru leyti
meinlaust við, eins og Krist-
ján sá Friðriksson sem nú
situr í Danmörku.
Okkur er ofvel kunnugt
um það, að danska kóngs-
valdið leit aldrei á Ísland
öðruvísi en féþúfu sína.
Dönsk stjórnarvöld höfðu
aldrei annað takmark á Is-
landi en græða á okikur,
halda okkur niðri og auð-
mýkja okkur. Danakonungar
ífraim gegn ummælum frúar-
annar séu ekke-rt nýmæli.
Mœtti ég fyrst víkja að
þeirri staðhæfingu frúarinn-
ar, að Íslendingum hafi far-
izt „lúalega", þegar þeir
isögðu Danakonungi upp trú
eg hollustu. Eg veit ekki með
ivissu hvaða orð frúin hefur
inotað til að tákna það sem á
voru máli er kallað ,,lúalegt“,
imér þætti ekki ósennilegt
að það væri þýzka orðið
iniedertraechtig (nederdræg-
{tig). Nú má segja að ráð væri
'að lesa grein frúarinnar í
heild áður en þessu er svar-
að, ef ekki stæði þannig á,
að öllum ásökunum Dana,
bvo almennum sem sérgreind-
wm, um lúalega framkomu bönnuðu ekki aðeins við-
ökkar í þeirra garð með upp- sæmandi verzlun við íslend-
feögn sambandslagasamnings- inga, heldur léku þeir sér
iins og sambandsslitum við ag því, þegar þeir höfðu svelt
Danakonung, vísum við á okkur svo við stappaði land-
bug fyrirfram. Sambands- auðn, að auðmýkja okkur
lagasamningnum var sagt með „gjafapeningum" og
upp að lögurn og samband- „hallæriskorni". Hið and-
ínu við Danakonung löglega styggilega svar Danakonungs
bg óvefengjanlega slitið með vig Almennu bænarskránni
jþjóðaratkvæði, sem tilskilið mun ekki gleymast á ís-
var að fram færi á þessum landi. Danakonungum var
jtíma. Þessi löglega grundvöll- ekki nóg að ræna flestum
liðu sambandsslit við Dana- beztu jörðum landsins og
koniung voru á engan hátt stela héðan góssi og dýrgrip-
„lúalegur“ verknaður við u;mj það sem honum ekki
dönsku þjóðina, öðru nær, tókst að narra út með blíð-
með niðurstöðu atkvæða- mælum, heldur reyndu þeir
rgreiðslunnar má segja að ant sem þeir gátu til að selja
fjarlægður hafi verið sá tand okkar, gerðu aftur og
þröskuldur sem stóð milli aftur ut sendimenn að fara
eðlilegrar vináttu Dana og með tárum á fund kaup-
Íslendinga, felldur t:l grunna manna og konunga í öðrum
veggurinn milli þeirra, en löndum til að reyna að
Isá veggur var danski Glúkks-' pranga út landi okkar, eða
borgarinn, handhafi æðsta-1 veðsetja það. Um þetta eru
valds yfir íslendingum. — j til fullgild skilríki enn í dag,
Danskur konungdómur yfir ^ kunn sagnfræðingum. Dana-
íslendingum eftir 1918 var konungar létu fépyndara
ekki annað en ýfing gamals og einokrara reyta íslendinga
meiðslis, irritasjónsmóment, I mn að skinni, umboðsmenn
Viðhald þessarar óvinsælu sína rupia héðan öllu verð-
ídönsku stofnunar hér olli því mætUj sveita íslendinga unz
að Íslendingar létu allt of. þejr voru komnir að út-
tínda fanta. erindreka sina,í
i
að hálshöggva beztu syni ís-
lenzku þjóðarinnar, eins og
Jón Arason og syni hans, ef
málstaður íslands var var-
inn. Mín kæra frú má ekki
gleyma því, að þegar við ís-
lendingar greiðum atkv. um
Danakonung, þá erum við að
greiða atkvæði um þá stofn-
un í Danmörku, sem hefur
húðstrýkt, svelt, arðrænt og
liflátið Íslendinga heima í
landi þeirra sjálfra í fimm
hundruð ár. Hver sem vill
má telja það „lúalegt" af okk
ur að nota löglegar og um-
samdar aðferðir til að losa
okkur við ógeðslegt lafa-
trúss frá þeim tímum, sem
mikið væri til gefandi að
gætu gleymzt.
Þessu næst skal vikið að
ihandritum okkar fornum,
sem eru í vörzlu danskra
stofnana. Frú Lis Jakobsen,
segir, (samkvæmt skeytum
hingað) að við íslendingar
Eftir Halldór Kiljan Laxness
óft, samkvæmt rökum al-
imennrar sálarfræði, b'.tna á
idönsku þjóðinni saklausri þá
gre-mju sem þeim var á
tnörgum -öldum runnin í
rnerg og bein til Danakon-
lungs sem stofnunar. Það er
ekki heldur h-ægt að halda
því fram, að okkur hafi far-
ílzt „lúalega“ við , Danakon-
!Ung með .því að fyl-gja þeim
lögum. og samningum, -s&m
gtjómir Danmerkur og ís-
slokknun, svo þess eru fá
dæ-mi í veraldarsögunni að
týrannar hafi þjarmað öllu
fastar að óvini sínum sigruð-
um en danska kóngs-valdið
að íslendingum. í krafti
vopnaðra soldáta skipuðu
Danakonungar íslenzkum
fyrirmönnum að krjúpa nið-
ur hér á íslenzkri jörð og
sverja sér trúnaðareiða, sem
sumir • gerðu grátandi. • Dana-
konungar sendu h;ngað ó-
höfum hvorki lagalegar, sið-
ferðilegar né stjórnmálaleg-
ar heimildir til að krefjast
þessara gripa. Því skal svar-
að hér með rök-um, sem áður
eru margborin fram af mér
og öðrum.
Við eigum í vörzlu danskra
stofnana ýmsa dýrgripi frá
þeim tímum þegar við vorum
danskt skattland og Kaup-
mannahöfn höfuðborg okk-
ar. Þessir gripir eru meðal
annars ýmis listaverk ís-
lenzk, sem nú heyra til forn-
minja, -margir ginntir út úr
íslendingum af umboðsmönn
um Aldinborgarkonunga,
sumum ruplað úr kirkjum
eða fl-uttir héðan ófrjálsri
hendi á annan hátt; sumt
gjafir sem íslenzkir menn
sendu kon-ungi skattlandsins.
Af þeim- hl-utum sem við
eigum í fór-um danska ríkis-
ins og danskra ríkisstofnana
eru mest verðar bækur okk-
ar fornar, en um þær hef-ur
verið sagt að þær réttlættu
til-veru okkar sem þjóðar og
væru hið eina er gæfi hinni
erfiðu barátt-u okkar hér ein-
hvern skynsamlegan tilgang.
Þetta er ekki' of-sagt. Væru-m
við ekki sagnþjóðin mikla,
-heimkynni bók-mennta og
sögu, fyrir hvað ættum við
þá skilið virðingu manna?
Við höfum aldrei haft okk-
ur neitt til ágætis nema bók-
menntir og erum ekki taldir
t'l manna nema fyrir þær.
Þegar Aldinborgarkonung-
ar og danska stjórnin höfðu
komið. málum 1 það horf á
íslandi, að hér ríkti óslitið
neyðarástand kynslóð fram
af kynslóð, var vitaskuld
horfinn sá grundvöllur sem
er skilyrði -menn'.ngar í
landi. Tekizt hafði að hrinda
þessari fornu menntaþjóð
niður í ein-hverja hina algerð
ustu villimennsku sem sög-,
ur fara af. Þær fáu hræður
sem lifðu hér af áttu þess
liítinn kost að hlúa að arfi
sínum og þó ekki væri nema
varðveita dýrgripi sína
forna. Takmark þeirra var
hið sama og sk'.preika manna
sem hrekjast í ofviðrum á
fleka í reginihafi: að skrimta.
Öldurn saman var ekki til
neitt hús í réttri mePkingu
þess orðs á öllu landinu, né
aðrir þeir staðir þar sem
-hægt er að geyma viðkvæma
dýrgripi. Ýmsum verðmæt-
ustu handritum okkar var
blátt áfram forðað héðan til
Danmerkur, svo þau glötuð-
ust ekki með öllu í þeirri
gereyðingu sem Aldinborg-
arkonungar og danska stjórn-
in virtust hafa einsett sér að
fremja á íslenzku þjóðinni.
Öll verð-mæti, dýrgripir
og handrit sem Aldinborgar-
konungar, danska stjórnin
eða danskar stjórnarstofnan-
ir náðu undir sig á tímu-m
kúgunarinnar, eru, eng-u síð-
ur en konungsjarðirnar
voru, frá öllum sjónarmiðum
réttmæt íslenzk eign sem
eklcert útlent r-íki getur með
neinum siðferðilegum rétt-i
gert tilkall til. Þótt bók-
menntalegt gildi rita okk-ar
fornra sé að vísu eign alls
heimsins, eins og öll sönn
menningarafrek, þá eru bæk-
urnar fyrst og fremst ís-
lenzkar, þær er-u jafnvel ís-
lenzkari en kóngsjarðirnar
voru, sem þó var skilað aft-ur
að loku-m, kjarni alls sem ís-
lenzkt er, að þv-í leyti s:em
þær geyma lifandi menning-
ararf íslenzks álmennings,
lærðra sem leikra, samdar
á lifandi tungu þjóðarinnar
í dag, auðskildar hverju ís-
lenzku barni. í Danmörku
eru bæk-ur þessar afturá-
móti algerðir aðskotahlutir
og engu-m til ske-mmtunar,
rit á óskiljanlegri tungu, með
öllu ólæsileg dönskum mönn-
um, nema í hæsta lagi einum
eða tveim grúskurum á
mannsaldri og í svipinn alls
ekki neinum, fullkomlega
einskisvirði dönskum almenn-
ingi. Lagalegur réttur danska
ríkisins eða danskra stofn-
ana til fornhandrita vorra
hefur hér ekkert gildi, það
væri meira að segja freklegt
blygðunarlevsi að halda hon-
um fram, enda ótrúlegt að
fyr.rsvarsmenn Dana láti sér
slíka hótfyndni til hugar
koma.
Danskri vörzlu á þessum
sanníslenzku höfuðverðmæt-
um, fornhandritunum, má
skipta í tvo aðalflokka,
1) þær bækur sem gefnar
voru eða komust á annan
hátt í eign Aldinborgarkon-
unga meðan ísland var skatt-
land þeirra, og þeir, a. m. k-
í orði kveðnu konungar okk-
ar; þessar bækur eru nú
geymdar í aðalbókasafni
danska ríkisins, Konunglegu
bókhlöðunni í Kaupmanna-
höfn;
2) þær bækur sem Árni
Magnússon forðaði héðan og
ánafnaði síðan háskóla Kaup-
mannahafnar, sem var há-
skóli íslendinga um leið og
Kaupmannahöfn var höfuð-
borg íslands og stjómarset-
ur.
Eftir sjálfstæðisbaráttu og
viðreisnar sem þjóðin hefur
-háð kynslóð fram af kynslóð,
auk þeirra ytri atvika sem
hafa afnumið dönsk yfirráð
hér, á sama hátt og ytri at-
vik, allt að því tilviljun, olli
því á sínu-m tíma að við kom-
urnst undir dönsk yfirráð, er
nú þar komið að æðstavald
1 málefnum okkar er flutt
heím, stjórnin situr í inn-
lendri höfuðborg' og háskóli
okkar er ekki lengur Kaup-
mannahafnarháskóli heldur
Reykjavíkur. Af þess-u leiðir
að íslenzkar eignir og dýr-
gripir, sem tilheyrðu Aldin-
borgarkonungum handhöfum
æðstavalds yfir íslendingum,
og nú eru í vörzl-u danska
rikisins, eiga að ganga heim
hingað um leið og hið æðsta
vald, þær sem ekki eru þegar
afhentar svo sem konungs-
jarðirnar, auk nokkurra lista-
verka. Þær bæfcur sem áður
voru ánafnaðar Kaupm.hafn-
arháskóla af þvi hann var há-
skóli íslendinga, en fyrirsjá-
anlegt að bækurnar glötuðust
ella, eiga nú eo ipso að
ganga til háskóla íslendinga
í Reykjavík.
Frú dr. Jakobsen skorar
að lok-um á danska stjórn-
málamenn „að kasta ekki
handritunum á glæ“ (þ. e.
afhenda þau íslendingum) af
því þau séu „erfðahlutir sem
varpi ljóma yfir Danmörk-u“.
Satt er það, hinar fornu
íslenzku bækur eru ritaðar
á máli, sem heitir dönsk
tunga. Tungu þessa og
menninguna sem henni er
tengd hafa Danir þó talið sér
lítt til sóma — eða ljóma,
þeir hafa fyrir löngu kastað
þessari tungu sinni og tekið
upp mál sem meir verðskuld-
ar að heita afbrlgði platt-
þýzku. Forkólfar Dana svo i
stjórnmálum sem andlegum
efnum hafa löngum haft fyr-
irlitningu á öllu norrænu að
því skapi sem þeir voru gin-
keyptir fyrir því sem þýzkt
Frh. á 6. síðu.