Nýi tíminn - 16.04.1946, Síða 3
Þriðjudagur 16. marz 1946.
í'TÝI TÍMINN
3
Á Spánn að verða
alþjóðlegt fasista-
hreiður eða frjálst
lýðræðisland?
SPÁNAKMÁLIÐ kemur nú á
dagskrá Öryggisráðsins
vegna kæru Póllandsstjóm-
ar, og verður frúðlegt að sjá
hverja afgreiðslu þessi kæra
gegn einu síðasta fasista-
hreiðrinu í Evrópu fær.
EFTIR ósigur Hitlers varð
Spánn hæli fyrir mikinn
fjölda fasista, er tókst að
flýja frá Frakklandi, Þýzka
landi og fleiri löndum. Sem
dæmi má nefna, að talið er
að 40 þúsund þýzkir her-
menn úr hemámsliðinu í
Frakkiandi, hafi kom'zt yfir
Pýreneafjöll, og ekki ein-
ungis fengið laudsvist held-
ur verið teknir í spánska
herinn.
XJTANRÍKISRÁÐIÍ. Frano-
stjórnarinnar, Martin Artajo
viðurkenndi í ræðu 12. jan.
1946 að 100 C00 „ópólitísk-
ir“ Þjóðverjar dvelji nú á
Spáni. Nazistaleiðiogunum,
sem komizt hafa til Spánar,
hefur verið tekið með kost-
um og kynjum, og auðvitað
hefur verið lítill vandi fyrir
fasistayfirvöldin þar að gera
þá „ópólitíska" og fá þeim
ný nöfn og vegabréf.
MEÐAL þekktra fasista, sem
fengið hafa landvist á Spáni
að því er fregn frá
spánskri lýðveldissinnafrétta
stofu segir, má nefna belg-
iska fasistaleiðtogann Deg-
relle; dr. Khan, áróðurs-
stjórn nazista í Iran og Sýr
landi; Hans Heinsemann,
Gestapoforingja, sem dvelur
ásamt liði sínu í Andorra;
Roger Muraille, sá er myrti
franska sósíalistaþingmann-
inn Marx Dormoy; ritari
Darnands; Jacques Preire,
r- \
NYR LÍFSELIXIR
Merkileg uppgötvun, er rúss
neskir vísindamenn hafa unn-
ið að í mörg ár, cr nú nýkom-
in á daginn. Hér er ekki um
neitt smávægi að ræða; það
er blóðvatn (serum), er gerir
mönnum fært að lifa allt að
helmingi lengur en venjuleg
mannsævi nær. Vísindaheitið á
lyfi þessu er: Anitireticular-
cytotoxiskt-serum, stytt: ACS.
Buffon hafði þegar í hinni
Almennu og sérstcku náttúru-
fræði sinni bent á, að meðal-
aldur manna væii allt of stutt
ur, saman borið við msðalald-
ur dýra; hjá þeim er hann
venjulegast 6 sinnum lengri en
þroskaaldur þeirra frá fæð-
ingu og til þess, er þau hafa
út tekið fullan vóxt. En þar
sem vaxtartími rnanna getur
náð allt fram til 2b ára aldur,
þá ætti æviskeið þeirra að geta
náð frá 125 til 150 ára aldurs.
Athuganir annai ra vísinda-
manna, óháðar þessu, hafa
leitt til svipaðrar niðurstöðu
Þannig reit próf. R. W. Ger-
ard, lífeðlisfræðingur við
Chicago-háskóla: ,,Hin raun-
verulega lengd mannlegs lífs
ætti að vera helmingi lengri
en þau 70 ár, er biblían getur
um.“ Mikla þýðingu hafa og
þær athuganir, er menn hafa
gert á augum manna. Hæfi-
leiki þeirra til þess að sji
hluti nærri sér, þverra með
aldrinum (þ. e.: þeir verða
fjarsýnni) eftir vissu hlutfalli.
En þar eð þetta má mæla
mjög nákvæmlega, má einnig
reikna út, hvenær samhæfing
augnanna er algerlega þorr n,
en það er eftir 150 ár. Því var
það, að menn tóku að álykta,
að dauði manna fyrir aldur
fram væri ekki neitt eðlilegt
fyrirbæri, heldur — einhvers
konar sjúkdómur.
Það hefur nú o^ðið ævistarf
rússnesks vísindaraanns, A'.ex-
dómarinn sem myrti Jacques j anders A> BogomoíecS, sem er
Catelas og framseldi Gabn-,^. s,ofnandi og forstöðu.
el Péri; Emst hershöfðmgi, r L;ffæra_ Qg meinfræða.
sem fyrirskipaði fjoldaaf- stofnunarinnar í Kiev, að hugsa
tökurnai í Coiod, L.mp þessar staðreyndir og af-
majór, sem lét bi enna hundi ieiðingar þeirra 0g finna upp
uð karla og konur lifandi ii, . . *. , . , .
s | iyf er virðist geta lengt lif
Laktsinski; Kluck hershofð-1
’ 1 manna langt um vonir fram.
Með 60 aðstoðarmanna föru-
ingi, sem stóð fyrir fjölda-
aftökum í Gomel; hershöfð-
ingjarnir Fritz Reipeniez og
Speling, sem gáfu fyrirskip-
un um að 77 þúsund borg-
urum skyldi tortímt.
ÞÝZKA herliðið sem komst j
yfir Pýreneafjöll frá Frakk
landi fékk hinar virðuleg-
ustu móttökur. Liðsforingjar
úr fasistaher Franco komu
til móts við það á landamær
unum og buðu þýzku her-
mennina velkomna. Farið
var með Þjóðverjana til
Barcelona, og fengu þeir
þar bezta aðbúnað og voru
látnir halda vopnum sínum.
MIKIL brögð hafa verið að
því, að Þjóðverjar fá
spánska leppa sem „eigend-
ur“ að hinum miklu þýzku
iðnaðar fyrirtækjum á
Spáni, til að forða þeim frá
eignarnámi Bandamanna.
Hinn mikli þýzki auðkýfing-
ur I. G. Farbenindustrie,
neyti hóf hann ferðir um Sov-
étríkin þvert og endilangc til
I þess að rannsaka heilsufar
> manna, lífskjör og lifnaðar-
; hætti og rannsakaði á þeim
sem átti dótturfélög um all-
an Spán, hefur t. d. viða
notað þessa aðferð. Talið er
að þýzkir nazislar hafi kom
ið undan til Spánar verð-
mætum er nema 60 milljón-
um sterlingspunda, og gerir
það nazistum þeim, sem
þangað hafa komizt, ekki
einungis fært að lifa í
vellystingum, hoidur einnig
að reka nazistaáróður á
heimsmælikvarða.
GERA Sameinuou þjóðimar
skyldu sína og hreinsa til í
nazistabæli Francos? Svars
við þeirri spurningu er beð-
ið með óþreyju um allan
heim.
ferðum allt að þrjátíu þúsund
ir manna, er voru um tírætt
eða þar yfir. Árangur þeirra
rannsókna varð sá, að margir
þeirra virtust hafa gengið eins
og í endurnýjungu lífdaganna,
kastað ellibelgnum. Þeir
fengu aftur fulla sjón, hár
þeirra fékk sinn upprunalega
lit og þeir urðu eins og ónæm-
ir fyrir áreynslu, sjúkdómum
og áverkum. Heill hópur gam-
alla manna fannst í Abkasiu,
fjallahéraði einu í Kákasus,
suður við strendur Kaspíahafs,
er nefnist „kákasiska strand-
lengjan." Athugavert er, að
Abkasía liggur ekki fjarri
landi þvi, er Metusalem
átti að hafa búið í, eftir því
sem biblían hermir, og varð
að sögn 969 ára að aldri. En
þarna í þessu landi M&tusaí-
ems fundu þeir 35 menn, sem
voru þetta frá 113—136 ára
að aldri. Og aliir voru þeir
hinir sprækustu, augnaráðið
fjörugt og sjónin skörp. Si
yngsti, 107 ára að aldri, var
i þann veginn að stofna til
hjúskapar á ný!
Hvaðan kom þeim þatta
óvenjulega lífsfjör?
1 rannsóknum sínum heima
fyrir hafði próf. Bogomolecs
meir og meir snúið athygli
sinni að bandvefjum líkamans,
sem fáir höfðu gaum gefið, er
klæða líffæri líkamans utan og
innan með teygjanlegu neti
sínu og halda þeim saman
eins og nokkurs konar „lifandi
kítti.“
Hjá öllum þessum gamal-
mennum í Abkasíu voru band-
vefirnir merkilega frísklegir.
Og nánari athugun leiddi til
þeirrar ályktunar, að það
mundi einmitt vera heilbrigði
(frískleiki) bandvefjanna, er
gerði líkamann ónæman fyrir
smitun og ellihrumleik með
því að sjá líffærunum fyrir1
nægilegri næringu úr blóðrás-
'nni.
Bandvefirnir verða þess
vegna að nokkurs konar orku-
stöð’ og aflveitu líkamans, þar
sem hinar bíokemisku efna-
breytingar eiga upptök sín,
varna sjúkdómum og við-
halda æskufjöri manna. I stað
hinnar alkunnu setningar:
„maðurinn er jafu-gamall og
æðar hans“, væri því nú öllu
réttara að segja: „maðurinn
er jafngamall banuvefjum sín-
um.“ þess vegna var nauðsyn-
legt, ef lengja átti líf manna
að verulegum mun, að finna
lyf, er fjörgað gæti starfsemi
bandvefjanna.
Þegar í upphafi þessarar
aldar hafði belgískur Nóbels-
verðlaunamaður./r, dr. Jules
Bordet, gert merkilega upp-
götvun. Ef maður spýtir vef
einhvers líffæris annarrar
dýrategundar innundir hörund
eða í æðar annars dýrs, mynd-
ast serum (blóðvatn) í æðum
þessa dýrs, sem eyðir sam-
svarandi liffæri, sé því spýtt
inn í það. Frekari rannsóknir
sýndu nú, að stórir blóðvatns-
skammtar eyddu líffærinu, en
veikir skammtar öivuðu starf-
semi þess. Próf. Bogomolecs
sá þegar þýðing þessa til þess
að yngja bandvefina upp.
Árið 1937 hóf hann tilraum-
ir á dýrum. Afleiðíngar þeirra
voru alveg furðulegar: Ivýr
gáfu 65% meiri mjólk; svín
þyngdust á 10 dögum um 20%
yfir meðallag og hænur urpu
fleiri eggjum. Þá var tekið til
við menn, sem komnir voru
yfir fimmtugt með því að gefa
þeim veikar sprautur og
breyta mataræði þeirra.
Afleiðingar í liinum rúss-
nesku sjúkrahúsum urðu jafn-
furðulegar. Hinum ,,ný-yngdu“
batnar fljótt og starísþró.tur
þeirra vex frá degi til dags.
höfuðverkur, gigtarverkir og
svefnleysi hverfa; það dregur
úr krabbameinum og æðakölx-
un; tauga- og sálarsjúkdómar
þverra og allur iíkaminn fær
aukinn viðnámsþrótt.
Hinir rússnesku vís'ndamenn
urðu í fyrstu að láta sér það
nægja að vinna blóðvatnið úr
miltis- og mergfrumum nýdá-
inna, heilbrigða unglinga, er
dáið höfðu af slysförum, ogf
urðu þær þó aðeins að gagní
6—8 stundum eftir andlátið*
og þetta takmarkaði auðvitað
mjög framleiðslu blóðvatnsins,
En nú hafa ameriskir læknar
kennt aðferðir til þess að
rækta lifandi frumur og fjölga
þeim í þar til gerðum næring-
arvökva. Og nú má fjölga;
þessum frumum svo að segjá
takmarkalaust.
Eftir nokkur ár fær mann-
kynið því í hendar eitt hið
voldugasta læknislyf allrá
tíma. Megum vér þá ekki alá
nýjar vonir mannkyninu til!
handa? Því nær á sama augna
bliki og menn fundu kjarn-
orkusprengjuna, sem orðið geþ
ur til tortímingar öllu mann-
kyni, er nú hið undursamlegá
læknislyf fundið, þar senr
mannkynið, ungt og sterkt og
afkastamikið, getur beitt öll-
um kröftum sínum til þess að
að byggja upp nýjan og betri'
heim.
Það er ómaksins vert að
verða 150 ára til þess að vinná
að þessu markmiði.
(Þýtt úr „De Welíwoche“,
8. marz 1946, bls. 11).
Srnidrimgarstarf „Samvinnunnar”
„Samvinnan".
Þá er nú marz-heftið af „Sam
vinnunni komið út, þ. e. a. s.
tímarit Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaga, en við sem erum í
kaupfélögunum erum hinir raun-
verulegu útgefendur og eigendur
þessa rits.
Það er fróðlegt fyrir okkur
kaupfélagsmenn að blaða í þessu
riti og sjá hvernig farið er með
eignir okkar.
Þetta hefti Samvinnunnar
hefst á sparðatíningi eftir Jón-
as Jónsson, sem hann kallar
dægurmál. Dægurmál Jónasar
að þessu sinni, eins og raunar
ætíð áður, er að vekja tortryggni
í garð Kron og forráðamanna
þess, og svo og að hafa uppi ýf-
ingar við kommúnista.
Þegar þessum Jónasi sleppir
tekur annar Jónas við. Sá er
Guðmundsson, kenndur við pyra-
mida-spádóma. Hann skrifar um
ræðu Churchills. Erindi spá-
mannsins er að koma á fram-
færi þeirri kenningu sinni, að
í heiminum séu góðar þjóðir, sem
tala ensku og vondar þjóðir, sem
tali rússnesku; og það sé um að
gera að verða með góðu þjóðun-
um og á móti vondu þjóðunum.
Þegar Jónasarnir hafa lokið
sér af kemur Jón bóndi frá
Yztafelli með „Hugleiðingar" úr
bændaför Þingeyinga 1945“. —
Þetta er laglega skrifuð ferða-
saga. En rétt þykir þessum ágæta
samvinnumanni að geta þess að
fullkomið stríð sé á milli bænda
annars vegar og kommúnista og
stórlaxa hins vegar. Auðvitað
hafa bændur sigrað í fyrstu at-
rennunni. Ekki gleymir hann
því heldur „að til sé rígur milli
borgar og sveita“ eða jafnvel
„andúð“. Auðvitað er þetta dag-
blöðunum að kenna (Framsókn-
arflokkurinn hefur hingað til
ekki gefið út dagblöð, síðan Nýja
dagblaðið leið).
Þessi þáttur hugleiðinganna
mun eiga að vera lítill þakklæt-
isvottur fyrir þær viðtökur, sem
þingeyskir bændur fengu hjá
Reykvíkingum, ekki segist Jón
þó hafa fundið ,,kalann“, en
hann veit um hann og veit
hverjum hann er að kenna.
Ef til vill tekur ekki aS
tala um það.
Það er ef til vill ekki þessl
vert að vera að eyða orðum aði
„Samvinnunni“. Þetta rit hefur;
verið og er misnotað á hiná
herfilegasta hátt.. Samvinnumál-
in sitja þar við skarðan hlytj
beinn eða dulbúinn áróður fyrir,
Framsóknarflokkinn hefur verið
aðalatriðið og nú á síðustu tím|
um áróður fyrir „sérgrein•,
Jónasar.
En nú er að
hafna.
velja eða)
Samvinnuhreyfingin er alin|
upp í sveitunum, enda fátt umí •
bæi á íslandi er hún hóf starf|
sitt, og verkalýðsstétt í eigin-
legri merkingu þá naumast til.
Síðan hefur sú breyting orðiði'i
að meirihluti þjóðarinnar hefur)
flutzt að sjó, og fjölmenn verk-
lýðsstétt hefur skapazt. Það ei;
hið mesta þjóðþrifa mál acS
þessi stétt og aðrir þeir sem viði
sjó búa, taki samvinnuhreyfing-i
una í sína þjónustu, á sama liátii
og bændur gerðu fyrir fimmtíi*
árum, en misnotkun Framsókn-
arflokksins á samvinnuhreyfingi^ •
sveitanna hefur tafið þróun henqL''
ar við sjóinn.
Þó er nú svo komið að mikillþ
áhugi er vaknaður meðal verka-
manna fyrir samvinnumálum, og)
í Reykjavík er starfandi stærstai'
kaupfélag landsins. Það er aug-'
ljóst að miklu skiptir fyrir þró-
un og framtíð samvinnuhreyf-
ingarinnar á íslandi að hún getil
starfað óklofin, ef hér mynduð-
ust tvö samvránu samböndj
mundi það mjög draga úr mættí
þessarar nytsömu hreyfingar. Frt
þeir sem stjórna S. í. S. og Sam-.
vinnunni verða að gera sér Ijósil
að haldi þeir áfram áð notaj
tímaritið til þess að halda uppí
flokkspólitískum áróðri, getuij
sveita- og sjávarsíðan ekki orfr*,,
ið samferða á þessum vettvangij
j þeir verða að gera sér ljóst að.
sá meirihluti þjóðarinnar, sem|
býr við sjó, og sem fyrr en var-
ir, og ef til vill nú þegar, er orðf
inn meirihluti innan samvinnu-
Frh. á 6. síðu^