Nýi tíminn - 16.04.1946, Síða 4
4
NÝl TÍMINN
Þriðjudagur 16. marz 1S46-
NÝI TÍMINN
Útgeíandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Gunnar Benediktsson.
Kemur út tvisvar í mánuði.' Árskriftargjald kr. 15.00 á ári.
Afgreiðsla og auglýsingaskrifstofa. Skólav.st. 19. Sími 2184.
Greinar í blaðið sendist til ritstjórans. Adr.: Afgreiðsla
Nýja Tímans, Skólavörðustíg 19, Reykjavík.
PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS
r
U tanríkispólitík Islands vsrður að
miðast við framtíð atvinnulífs vors og
sjálfstæði þjóðarinnar
Nú kallar skyldan hvern þjóð-
rækinn Islending
Miðstjórn Framsóknarflokksins hefur lagt til að inn-
lima ísland með „sérstöku samstarfi“ í hernaðarkerfi
Bandaríkjanna, jafnframt því, sem utanríkispólitík íslands
skuli sérstaklega miðuð við þau og Bretland. Það er auð-
séð út frá hverju þessar tillögur eru hugsaðar: út frá
innanríkisafstöðu viðkomandi stjórnmálaflokks og draum-
um forráðamanna hans um hagnýtingu íslands fyrir aftur-
haldsöfl í því stríði, sem þessa herra dreymir jafn ákaft
um og „kreppuna og hrunið“.
Það er ófyrirgefanleg skammsýni að hugsa þannig um
utanríkispólitík íslands.
Utanríkispólitík íslands verður að miðast við ísland
eitt: að tryggja afkomu þess og sjálfstæði í nútíð og
framtíð og til þess þurfum vér:
1. að reyna að halda Islandi utan við stríð, ef það yrði,
— og ljá engum fangstað á landi voru, til þess að skapa
engum öðrum átyllu til þess að ráðast á það.
-2. Að reyna að tryggja íslendingum fyrst og fremst
ráðin yfir fiskimiðum vorum og að það falli í vorn hlut
að veiða hér fiskinn og vinna úr honum.
3. Að reyna að tryggja íslendingum örugga markaði, sem
eðlilega eru mestir hjá þeim þjóðum Evrópu, sem sízt
ættu að fara að gera út hingað, en það eru meginlands-
þjóðirnar.
Oss íslendingum er það kunnugt að Bretar hafa alltaf
verið allra þjóða fjandsamlegastir því að vér fengjum ein-
ir að sitja að íslandsmiðum, enda veiða þeir meir á þeim
en vér sjálfirs — og það eru einmitt Bretar, sem fyrst
og fremst standa á móti stækkun landhelginnar. En þetta
hvorttveggja eru lífs- og framtíðarskilyrði vor. Það er því
fráleitt að hugsa sér utanríkispólitík íslands miðaða við
Breta, sem auk þessa eru svo keppinautar vorir um síld-
arsölu.
Samtímis því, sem íslendingum auðvitad ber að ástunda
vináttu við Bretland og Bandaríkin, þá verðum vér því
að gera oss ljóst, að höfuðviðskipti íslands verða í-fram-
tíðinni við meginland Evrópu, svo sem lengstaf hefur
verið. Það væri fásinna að ætla að gera ísland að stökk-
palli í hernaðarkerfi, er beindist gegn meginlandi Evrópu,
fásinna frá þjóðhagslegu sjónarmiði auk þess .sem það
væri glæpur. séð út frá sjálfstæði landsins og tilveru
þjóðarinnar.
Og. álit vort sem sjálfstæðrar þjóðar er unair því kom-
ið að vér skiljum þetta og högum oss samkvæmt því.
Út af fregn, sem Morgunblaðið flutti 11. þ. m. um að
Sovétstjórnin kynni að taka upp hersetu Bandaríkjanna
hér á íslandi fyrir Öryggisráðinu, og því, sem Morgun-
blaðið óskapaðist út af því, er oss rétt að hugleiða
eftýrfarandi:
Það væri bæði sjálfum oss og Bandaríkjunum tíl
skammar, ef vanefndimar á sáttmálanum frá 1941 yrðu
svq. miklar, að aðrar þjóðir færu að skerast í leikinn.
En hvernig er yiðhorfið?
Það er yfirlýst af hálfu íslenzku landráðamannanna, sem
Islenzka þjóðin á nú í bar-
áttu fyrir tilverurétti sín-
um sem þjóð. Erlent ríki bef-
ur sælzt eftir yfirráðum i
landinu, hefur farið þess á
leit og beitt mörgum brögðum
til þess að hafa hér her og
bækistöðvar fyrir hann í fram
tíðinni og gera sér ísland liáð
í viðskiptum.
Því verður ekki neitað að
hinn frumstæðasti og sjálf-
.sagðasti réttur hverrar þjóðar
er sá, að hún hafi óskert um-
ráð yfir sínu eigin landi, og
geti lifað í friði fyrir átroðn-
ngi útlendra herja á friðar-
tímum. Allir vita að herbæki-
stöðvar hvar svo sem þær
kunna að vera í heiminum
settar, eru þeir staðir, sem
mest eru í hættu fvrir árásum
í hernaði og að hin svonefnda
hervernd hefur Iítið gildi sem
vernd fyrir þá staði, þar sem
bækistöðvar eru, heldur eru
þær brennidepill, þar sem æskt
er eftir að hernaðarátök fari
íram, til þess að aðrir mikil-
vægari staðir verði síður fyrir
þeirri útreið er mitímahernað-
ur hefur í för með sér. Það
verður ekki séð að íslending-
um geta verið það mikið á-
hugamál að land þeirra verði
orustuvettvangur í styrjöld,
eða bækistöð fyrir útlenda
heri á friðartímum. Vera
hinna erlendu herja hér í
landinu hin síðustu ár og ýms
ir þeir viðburðir, er gerðust í
því sambandi, hafa verið Is-
iendingum ennþá hvumleiðari,
en dvöl hermannanna var
þeim sjálfum hér á landi, og
enginn íslendingur mun óska
þess að land hans verði víg-
vcllur, en þjóð hans ofurseld
ógnum nútíma tækni á sviði
hernaðarvísinda.
Það hefur sýnt sig að hér
á íslandi, sem í öðrum lönd-
um hernáms eru til þeir menn,
er valið hafa sér það sérstæða
hlutverk að berjast á móti til-
veru og hamingju þjóðar sinn-
ar. Þessir menn hafa leynt —
og nú upp á síðkastið — ljóst
sumir hverjir barizt fyrir því
með hinum níðingslegustu að-
ferðum að rægja íslenzkan
fram opinberlega til a.ð byrja
með, en reyndu að hylja s.jálfa
sig sem bezt þeír gátu. Að-
staða þessara manna var því
erfið.
En allt er hey í harðindum.
Til var einn maður, sem ekki
hafði ákaflegar miklar mætur
á sínum eigin heiðri eða mann
orði. Og líkt og banhungrað-
ir menn hafa á hallærisárum
leitað í sorpi og ræsum eftir
málstað og gerzt talsmenn; rotnuðum líkum, skóræflum
þess, að ísland yrði herbæki- og öðru slíku — sér til lífs-
stöð og hernaðarvettvangur í framfærslu, eins var Jónas frá
framtíðinni. Áróðri þessara Hriflu dreginn og dubbaður
manna hefur oft verið þannig, upp sem málssvari og tals-
fyrir komið að reynt var að j maður föðurlandssvikaranna.
hylja hið raunverulega mark-
mið og áróðursstarfsemin oft
erfið, þar sem engin rök var
mögulegt að framfæra er
hnígju í þá átt að æskilegt
væri fyrir íslendinga að afsala
umráðarétti yfir sínu eigin
arbækistöð annars ríkis.
Blaðaáróðrinum var því til
að byrja með hágað þannig að
reynt var að koma því inn hjá
Fyrirlestur hans í Gamla
Bíó var þannig samsettur og
efað, að Jónas væri með réttu
ráði, því hér kom ekkert ann-
framreiddur að fleiri en sér-
fræðingar í sjúkdómum gætu
að reyna að banna eða eyði-
ósannindi blandað firrum og
kjánaskap hins geðsjúka
manns.
Sölunefnd landráðamanna
þjóðinni að hún væri lítilfjör- veit það að málstaður hennar,
leg, auðvirðileg og raunveru- ef leyfilegt er að nota slík orð,
lega réttlaus með öllu. Það
var reynt að veikja sjálfs-
traust Islendinga með því að
segja þeim að þeir væru illa
siðaðir dónar — gengju með
minnimáttarkennd — þjóðern-
isrembingu o. s. frv. Tilbreytni
var fengin í þetta leiðinda-
stagl með því að skrifa d&sam
er þannig að allar frekari um
ræður þessa máJs munu ekki
gefa þeim byr í seglin. Þess
vegna er hið síðasta innlegg
þeirra í þessum málum það,
að reyna að banna eða eyði-
leggja frekari umi’æður þessu
viðkomandi. Æskan í landinu
legar lýsingar á herlegheitum
hins erlenda valds, "mekt þess
og glæsileik. Tónninn í þess-
um skrifum „sjálfstæðisblað-
anna“ minnti að mörgu á
gamalt sálmarugl frá ömurleg
ustu niðurlægingartímum þjóð
arinnar, þegar hið erlenda
vald var gert að guði sjálf-
um, en maðurinn var aftur á
móti hið auðvirðilegasta pró-
dúkt allra tilverunnar.
Allt hef ég Jesús illa gert,
allt það að bæta þú kominn
ert.
Sölunefnd landráðamann-
anna vissi að moldvörpugröft-
ur þeirra var svo illa þokkað-
ur, að nöfn þeirra yrðu, um
ókomnar aldir, stimpluð sem
vanvirða og pest þjóðarinnar.
Þeir þorðu því ekki að koma
línis til þess að skapa hernaðarbækistöð gegn meginlandi
Evrópu.
Það er yfirlýst af hálfu amerísks-afturhalds, sem ákafast
heimtar slíkar stöðvar hér. að þeirra þurfi til þess að um-
kringja Sovétríkin.
Og það er yfirlýst af Henry Wallace, núverandi verzlun-
arráðherra og fyrrv. varaforseta Bandaríkjanna, að bæki-
stöðvar eftir stríð á íslandi væri beinlínis beint gegn
Sovétríkjunum.
Dettur þá nokkrum manni í hug að meginlandsþjóðir
Evrópu létu bjóða sér það að setja upp amerískar hernað-
arbækistöðvar á íslandi gegn sér án þess að kæra það, —
ef íslendingar væru á einhvern hátt svo jlla staddir að
þeir kærðu ekki slíkt brot sjálfir?
Morgunblaðið forðar hvorki íslandi né Bandarákjunum
frá þeirri skömm, er það væri, að slíkt kæmi fyrir, með
kjánalegu þvaðri eins og í gær eða með því að stinga
fréttum eins og um ræðu Wallace undir stól.
Meðan ísland er undir smásjá Evrópu og Ameríku, þýð-
ir Mogganum ekkert að stinga höfðinu í sandinn að hætti
með yngri menntamenn og
strútsins og halda svo að ekkert gerist í heiminum, ef
yilja selja Bandaríkjunum ítök hér. á landi, að það sé bein-'það birtist ekki í Mogganum!
stúdenta fyista I flokki hafa
æskt þess að halda fund um
málið, og hafa í því sambandí
óskað eftir að fá eitthvert af
kvikmvndahúsum bæiar'ns til
fundarhaldsins með þeim ár-
angri að forráðamenn allra
Bíóanna sýndu ungu kvnslóð-
inni og allri bjóðinni þann
fjandskap að vilja ekki leigja
hús til þess að ræða þetta
mál, og er allt útlit fyrir að
lialda verði fundinn undir ber-
um himni. Það er víst, að þeir
menn, er að þessari neitun
standa hafa hér með getið sér
ódauðlegt nafn hjá þjóðinni á
sama hátt og þeir menn, er
reynt hafa að rægja þjóð sína
og svívirða málstað hennar
með lygaáróðri í. ræðu og riti.
Islendingar vita ai biturri og
óútmáanlegri reynslu, að svik
við þjóðina og málstað henn-
ar, þegar mest á ríður, er öll-
um glæpum verri, allri þræl-
mennsku og aumingjaskap
andstyggilegri. Það er skylda
hvers manns og hverrar. konu
á íslandi að gera allt sitt og
láta einskis ófreistað að vmna
bug á landráðastarfsemr
þeirra manna, sem með svlk-
um við málstað þjóðarinnar
hafa stimplað nöfn sín um ó-
komna tíma sem óþrif í sögu
þjóðarinnar. Pólitísk viðhorf
koma hér ekki til greina. All-
ir réttsýnir og drenglynd'r
menn — í hvaða stjórnmála-
flokki sem þeir annars kunna
að vera, eða þeir menn, er
láta sig st.jórnmál engu
skipta, vita að þetta er okkur
svo mikilvægt mál, að það er
hafið yfir allt dægurþras, að
það er ekki pólitískt mál, held
ur barátta allrar þjóðarinnar*
fyrir rétti hennar og tilveru í'
allri framtíð.
Sjálfstæðismaður.