Nýi tíminn - 23.07.1947, Page 7

Nýi tíminn - 23.07.1947, Page 7
7 Miðvikudagur 23. júlí 1947 NÝI TÍMINN Sænskur blaðamaður lýsir Ráð stjórnarríkjunum Sigyr aEpýðmsamtakanya nært og hraustlegt og þetta á sérstaklega við um smábörnin, sem vafin eru inn í hlýja dúka. Það er ekki hægt að sjá, að Sovétríkin eigi við nokkuð fólks fjölgunarvandamál að stríða, alls staðar úir og grúir af börn- um, í görðunum, leikvöllunum og skautasvellunum, og þau Ijóma af lífsgleði og hreysti. Vinnuhraðinn og starfsgleð- in í verksmiðjunum ber því líka öruggt vitni, að fólkið er hraust og líður vel. Þess sama verður vart hjá snjómokurunum á götunum í Moskva. Það eru mest konur. Maður kemur auga á heilar hersveitir af þeim, 'þar sem þær skófla snjónum með föstum tökum á undan sér, næstum því jafnóðum og hann fellur. Þær eru á ferli frá því snemma morguns til síðla á kvöldin, er hinar rauðu stjörn- ur eru tendraðar á múrveggj- um og turnum Kremlar. Glæsilega klætt fólk er held- ur sjaldséð á götum rússneskra borga, en enn sjaldgæfara er að sjá fólk, sem ekki er hlýlega klætt. Og það er enginn vafi á því, að í rússneskri vetrarveðr- áttu er það öllu mikilvægara að vera velklæddur en geta státað sig í skartklæoum. Þykkar ullarúlpur af því tagi, sem maður sér svo oft myndir af í blöðunum eru mjög algengar, einnig pelsar. Karl- menn hafa skinnhúfur á höfð- inu og oft sér maður hinar sér- kennilegu hermannahúfur, sem áður fyrr voru eins konar tákn sovétníðsins, og það verður að játast, að ekki er beinlínis liægt að kalla þær fallegar. Herinn hefur greinilega losað sig við gamlar birgðir af þessum höf- uðbúnaði. Konurnar vefja flest- ar sjali yfir sig, oft yfir hattinn eða húfuna. Umvafðir velvild og umhyggju Moskva tekur yfir geypilegt landflæmi. Fari maður að skyggnast um í borginni er maður fljótur áð komast á villi- götur. Það kom oftar fyrir en einu sinni, þegar þannig stóð á fyrir mér, að fólk ávarpaði mig og vildi leiðbeina mér. Hvar sem við vorum voru alltaf allir reiðubúnir að rétta okkur hjálp- arhönd. Stundum kom það fyr- ir, að fólk ávarpaði okkur vin- gjarnlega og spurði, hvers kon- ar menn við værum. Við áttum oft erfitt með að gera okkur skiljanlega vegna kunnáttuleysis í málinu, og björguðum okkur út úr vand- ræðunum með því að segja „svedski delegatsi“ („sænsk sendinefnd“). Þá vorum við um- vafðir slíkri velvild og um- hyggju, að ríkisborgari í landi hlutleysisins hlaut 'að verða bæði hrærður og hálffeiminn. Það er t. d. ekki gott að vita, hvað maður á að gera, þegar kona á sjötugsaldri, sem ljómar öll af velvild, vill umfram allt bjóða Svía á bezta aldri sætið sitt á veitingastað, þar sem öll sæti eru setin. Það er lærdómsríkt að íhuga andlitin á fólkinu í leikhúsun- mn. Þau lýsa svo miklum á- huga, svo miklu andlegu fjöri og innlifun í leikinn, að slíkt ver'ður maður aldrei var við hér heima. Það má ef til vill segja, að allt þetta skipti ekki miklu máli þegar dæma á um hin miklu vandamál, sem sovétþjóðirnar eiga nú við að stríða. En þetta er þó kannski ekki alveg þýð- ingarlaust. Þetta er vísbending, um það, að hin alþekkta vel- vild og mannást, sem talin hef- ur verið enkenni rússnesku þjóðarinnar, hefur lifað af hörmungar og þjáningar stríðs- áranna. Það er' ekki hægt að komast hjá því að spyrja, hvort iíklegt sé að slíkt fólk búi vie ógnarstjóra, eins og oft er haldið fram. Hin margumtalaða einangrun sovétborgaranna frá umheiminum er áreiðanlega miklu minni en gert hefur verið úr henni. Maður' getur setzt hjá bráðókunnugum Rússa á veit- ingastað og farið að ræða við hann urn þau vandamál sem heimurinn á nú við, og það er langt frá því að þeir stökkvi app á nef sér, þótt maður láti í ljós efa sinn á réttmæti utan- ríkisstefnu Sovétríkjanna. Tor- tryggnin í garð útlendinga, sem >vo mikið er tönnlast á, lætur eftir öllu að dæma lítið á sér rera. * Rósemd og jafnvægi Maður verður þess líka fljót- .ega var, að erlendir gestir, sem koma í boði stjórnarvaldanna, rru skoðaðir, sem gestir allrar þjóðarinnar, sem hún á að sjá um og vaka yfir. Maður' verð- ur yfirleitt var við það, að ró- Fi<h. af 5. siðu. og litið samtímis um öxl til Kristjáns stéttavbróður síns, með þeinr afleiðingum. að sttilka, sem komin var til að kaupa miða, leit einnig í sömu átt og — lnaðaði sér brott sem skjótast! Eftir nokkurt angur, þóf og tramp um sótuga stöðina í Kilmanrock, settumst við inn í næturlestina til l.ond- on. Sætin voru ekki sem verst, en um hreinlætið er bezt að Itafa sem fæst orð. Við vorum aðeins 4 í klefa og gátum látið fara sæmilega um okkur. Eg haþði ekkert sofið nóttina áður, og var dauðyflislegur og fúll, en lé- lagar nn'nir létu það ekki á sig fá og tóku að syngja ís- lenzk lög — og kveða. En svo hugsaðist þeinr að ekki mynchi allar þjóðir þekkja „vitlausa manninn í íslenzka útvarpinu', og til tryggingar því, að samferðamenn í næstu klefum héldu ekki að hér væri hreinn villimannahópur á ferð, sungu þeir: It is a long semd og jafnvægi eru einkenni á hugarástandi þjóðarinnar. Annað er það, sem er óyggj- andi tákn um heilbrigði og hreysti þessa fólks, það er vinnugleðin, ástin á hinu frið- samlega starfi. Sovétborgararn- ir sýna okkur bókasöfn sín, verksmiðjur sínar, barna- og menningargarða og andlit þeirra ljóma af áhuga, gleði og stolti. Eftir ómælanlegar fórnir og hetjudáðir unnu sovétþjóðirn- ar sigur í styrjöldinni. Sá skerf ur, sem af þeim var krafinn í styrjöldinni var margfaldur við’ þann, sem Rússland þurfti fram að leggja í fyrri heimsstyrjöld- inni, en gat ekki. Sigurinn í styrjöldinni var einnig sigur fimmáraáætlananna og liefur því aukið enn á bjartsýni og sjálfstraust. sovétþjóðanna. Mað ur þarf að hafa kynnzt sovét- borgara mjög vel, áður en mað- ur getur leyft sér að spyrja hann, hvort hann vilji að flutt- ar séu inn vörur erlendis frá, sem að vísu fáist í Sovétríkj- unum, en séu.. ekki almennings- eign vegna þess hve dýrar þær séu. Borgarar Sovétríkjanna vilja bjarga sér sjálfir og sigr- ast á örðugleikunum af eigin rammleik. Sovétskipulagið hefur staðizt eldraunina. Það virðist meira að segja hafa styrkzt og standa nú á öruggara grunni en nokkru sinni fyrr. Sovétborgararnir bera höfuðin hátt og bera skipu lag sitt saman við umheiminn án nokkurrar vanmáttarkennd- ar. Rithöfundar Moskvuborgar tóku á móti okkur. Það kom fram í viðræðunum, að ýmsir ungir skýjaglópar hafa kallað byltinguna afturhaldssinnaða.. Það hafa einnig verið arkitekt- ar sem voru svo langt á undan samtíð sinni að þeir byggðu hús í Moskvu sem miklum vand- lendingseðlið: rímnakveð- skapurinn hljómaði á ný meðan lestin þaut suður England gegnum þokuna og nátthúmið. Herra, hér er oss gott að vera! Það var engin ofraun heil- brigðum augum, að horfa í sólina þá, sem kom upp yfir Suður-Énglandi um inorgun- inn. Hún var líkust látúns- bólu, er stungið hefur verið í fóður á gömlu þakherbergi, sem upphaflega hefur \erið ljóst, en er nú svo lúð orðið, að ekki má lengur greina frekar, hverjir litir þess hali verið. Garðarnir og trén voru hins vegar víða hinir fegurstu, en þokuðu rneir og meir lyrir múrttm og skor- steinum. Á járnbrautarstöðinni skild- ust leiðir. \7ið Emil náðum í bíl, og þegar við staðnæmd- umst skammt frá horninu á Buckingham Gate, eftir að liala ekið um Pall Mall, hlut- ríkisstjórnarinnar til að tvístra alþýðusamtökunum, gerðu kjara deilurnar stórum víðtækari og hatramlegri en annars hefði orðið. Baráttan stóð ekki leng- ur um það eitt, hvort verka- menn ættu að fá hófsamlegar uppbætur fyrir sílækkandi lífs- kjör síðustu mánaða, heldur var sjálf tilvera og framtíð alþýðusamtakanna í húfi. Rík- isstjórnin hafði einsett sér ao sigra og var reiðubúin til að fórna síldarvertíðinni og allri fjárhagsafkomu þjóðarinnar á þessu ári fyrir sigurinn. Ef hann ynnist ætlaði hún að láta kné fylgja kviði og framkvæma launalækkanir strax í haust. Þessi brjálkennda áætlun rík- isstjórnarinnar strandaði á því, að atvinnurekendur neituðu að taka þátt í slíku sjálfsmorði, Htvegsmenn riðu á vaðið, sömdu við Alþýðusambandið um kjör sjómanna á viðunan- legan hátt, og síðan gerðu samböndin bæði áskorun un: tafarlausa lausn vinnudeiln- anna í trássi við vilja ríkis- stjórnarinnar . Alþýðusamband- ið sneri sér síðan beint til at- vinnurekenda, ,,sáttanefndinni“ og þar með ríkisstjórninni var stjakað til hliðar og samninga- tilraunir hófust. Tilraunirnar gengu treglega í upphafi, fyrsl og fremst af því að ríkisstjórn- in hafði agenta sína í hópi at- vinnurekenda, menn eins og Eggert Kristjánsson og Egg- kvæðum var bundið að búa í Það er litið á slíkar öfgar með rólegri velvild eins og hér í Svíþjóð. Sovétþjóðfélagið mótast aí borgaralegri festu, ef svo mætti segja, þótt ekki beri að skilja það á bókstaflegan hátt. Það er haldið áfram á hinni þraut- reyndu, en róttæku og djörfu braut fimmáraáætlananna. um við að sannfærast um að hér væri sannarlega vel að mönnum búið, hér væri gott að vera. — Við vissum ekki þá, að íslenzka sendiráðið liafði hreiðrað um sig í hlað- varpanum hjá höll Breta- konungs. Síðar fengum við að sjá, að Lonclon hefur ekki boðfð öllum íbúum sínum konungakjör. „Þetta er Indlands- málar áðuney tið‘ ‘ í ísfenzka sendiráðinu var okkur ágætlega tekið. En ekki var þó ætlunin að setj- ast þar að. Um hádegið gát- um við flutt í húsnæðið, sem Bean ritari Alþjóðasam- bands blaðamanna liafði út- veeað okkur. F.n ensku leigu- bílstjórarnir eru ekkert frekar en íslenzkir stéttarbræður þeirra, gelnir fyrir það, að láta hafa af sér hádegismat- inn og skeyttu því engu, þótt þeim væri veilað. Skammt frá okkúr á gangstéttinni var Breti, sem einnig kallaði og veifaði án árangurs. Þetta sameiginlega stríð varð ])ess þéss valdandi, að við fórum ert Claessen, sem neituðu öllu samkomulagi að undirlagi yfir- boðara sinna. Ríkisstjórnin krafðist þess að samið yrði um óbreytt kaup, ,,að verkamenn féllu frá öllum kröfunum" eins og Tíminn komst að orði daginn áður en samningar tókust. En skynsam ari menn í hópi atvinnurekenda báru sigur af hólmi og gengu til samninga þrátt fyrir bann og hótanir ríkisstjórnarinnar. Samheldni og styrkur alþýðu samtakanna hefur verið með miklum glæsibrag í þessum harðvítugu átökum, og sigur þeirra er langtum meiri en hin- ar verulegu kjarabætur gefa til kynna. Það er sigur yfir öllu afturhaldi þessa lands, sigur yfir öllum áformum ríkisstjórn- arinnar. Alþýðusamtökin hafa aldrei verið eins sterk og nú, og aldrei hefur almenningi verið ið ljósara gildi þeirra og styrk- ur. Alþjéðlegt stÉá- entamót Framhald af 8. síðu. þátttakendurnir eiga ekki að fá að liggja í ró á Milde all- an tímann, þeim verður sýnt Vesturlandið, allt frá Eyj- unni til hjarta Harðangurs. Þeir eiga að ferðast um land, sjó og loft.“ (Þegar mótinu er lokið munu stúdentarnir fara sameiginlega för annað- livort til Finnlands eða Sví- þjóðar og síðafr til Danmerk- ur). „Um setningarathöfnina segir svo í fyrrnefndu blaði: „Milli aðalréttarins og kara- mellubúðingsins voru haldn- ar margar ræður, þar sem fulltrúar hinna ýmsu þjóða létu í ljós ánægju sína yfir því að vera komnir til móts- ins. að tála saman. Þetta var ó- venju skrafhreyfinn náungi og kallaði m. a. Bevin gælu- nafninu Ernie. Loks kom bíl- stjóri, sem annaðhvort var fórnfúsari eða ekki alyeg eins matbráður og hinir. Til þess að eiga ekki á hættu, að standa þarna veifandi allan matarw'mann, samdist svo, að fyrst flytti liann' okkur. og héldi svo< álram með Bret- ann. Var nú ekið í Karls.kon- ungs götu, samkvæmt h' væntanlega heimilisfangi, sem við liöfðum fengið í hendurnar. Þar var fyrir mikið hús og sterklegt, stóðu varðmenn úti fyrir, hinir vígalegustu. — Bílstjórinn spurði unr gistihúsið. „Þetta er Incllandsmálaráðuneytið!“ svaraði sá, er spurður var. Hér hlaut einhverju að skakka. „Þá skulum við fara í götu Karls konungs- ann- ars!“, sagði Bretinn. sem með okkui var. Þar var að- eins fyrir óvopnaður, góðleg- ur dyravörður, sem vísaði okkur inn. Na-sta verkefnið var hið ánægjulegasta: að þvo al sér ferðasvitann í hreinu, hressandi vatni. ]■ B. Yngvé Lundberg. Að komast heiman að way .... En svo sigraði ís-

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.