Nýi tíminn - 19.05.1949, Blaðsíða 1
Frá Sollander-skíðamótinu
11. íölublað,
Fimmtudagur 19. niaí 1949,
argangur,
sem emkenndí eldhúsumrœSuna
hennar frá manni til manns frá
yztu nésjum til innstu dala.“
Ræða Ásmundar verður birt
»
I næsta blaði.
íana. Einhver ympraði á
bera upp tillögu um þá
t: Við drepum þá báða
Allir ráðherrarnir sex
atkvæði gegn þessum
hæðum til listamann-:
FlutningskassL
Sláttuvél tengd við Férguson dráttarvél,
Röhfastur málflutniningur sósíalistems Ás-
mundar Sigurðssonar gegn Mekkingarraðli
hinna sehu ráðherra
Sænsku skíðakennararnir, Nordenskjöld og Stig Sollander
(t.h.), sem nú kenna svig hjá íþróttafélögunum 1 Reykjavík.
17. maí.
¥ið fyrei hlaia sidfeúsiimræðsíanr.a í gæekvöM
flaiii ásmunda? Sigarðssan fiamsöguræðn af háliii
SÓEÍaíistaflokksins. ¥ar ræða ásmustdar efburða
snjöll og markviss ádeiia á ieppsijósn Siefáns Jó-
hanns. Bjarna Eysieins & Co.
¥örn þessara þsiggja ráðherra var aumiegsl en
heyrz! hefur á eMhúsdegi um iasigi skeið. Margend-
uriekin tugga áiyga á Sósíalistaflokkinn var uppi-
sfaSa í ræðusn þeirra, vesæi vörn fyrir éstjém, iand-
ráð og leppmennsku ívaíið.
„Afreka þessarar ríkisstjórnar
mun Iengi verða minnzt í ís-
lenzkri þjóðarsögu,“ sagði Ás-
mundur Sigurðsson í lok liinnar
rökföstu og þróttmiklu ræðu
sinnar. „Hún lofaði sterkri og
heilbrigðri fjármálastjórn. Efnd
irhar eru: Hækkun ríkisútgjald
anna um helming frá því sem
var fyrir þrem árum.
Hún lofaði að láta þá ríkuStu
taka sinn hluta af byrðunum.
„Við drepum þá
■ r^ r b
baða i mu
Hneykslanleg afgreiðsla
á byggiiigarstyrkjum
til listamanna
Við 3. umræðu fjárlaganna
vár samþykkt að veita þremur
listamönnúm 15 þús. kr. bygg-
ingarstyrk. Gunniaugi Ó. Schev
ing, Örlygi Sigurðssyni og
Sveini Þórarinssyni, og __
menn úr öllnm flokkum að sam-
þykkt þeirra tiilagna.
Hinsvegar \...
um samskonar byggingarstyrk
til Svávars Guðnasonar og I
urjóns Ólafssonar, enda L
þingmenn úr öllum flokkum
flyttu
því að
hvom i sínu lagi, en
Benediktsson mótmælti því með
c-"
í einu!
anna tveggja. ■ - •’
Sbr. eignaaukaskattinn. Efnd-
irnar eru: Út úr honum hefur
ekkert komið enn þá, en nokk-
uð á annað liundrað millj. af
nýjum sköttum pg tóllum hafa
Verið lagðir á almenning í land-
inu. Hún lofaði að halda áfram
uppbyggingu atvinnulífsins.
Efndirnar eru: Stöðvun, kreppa
og vaxandi atvinnuleysi.
Hún lofaði að standa vörð
um hlutleysi og sjálfstæði þjóð-
arinnar á alþjóðavettvangi.
Efndirnar eru: Ef til styrjaldar
kemur verða íslendingar yfir-
lýst stríðsþjóð þegar frá byrj-
un, og að öllum líkindum í
fremstu víglínu þegar í stað.
Þannig eru staðreyndirnar í
dag. Þannig fer Alþýðuflokkur-
inn að því að tryggja þegnum
lýðveldisins öryggi. Þannig fer
Sjálfstæðisflokkurinn að því að
„stöðva þróun öfganna, og losa
af sér hið andlega ok kommún-
ismans“, eins og Vísir sagði.
Þannig fer Eysteinsstefnan
að bjarga þjóðinni.
Þannig eru öll fögru loforðin
orðin að logandi háði, er bérg-
málar vaxandi óvinsældir stjórn
arinnar og stnðnincsflokka
Innflutningur á nýrri gsrð iand-
búnaðarvéla að hefjast
FéigáSðn-dráStarvélin með tiíheyiandi jarðvinnsSu-
og llutmngaSækjum
Ný tegund dráttarvéia, Ferguson-dráttarvélin, ásamt ýmis-
•konar landbúnaðarverkíærum, sem hægt er að tengja við hana,
er nýkomin til landsins. Fyrirtækið Ðráttarvélar h.f., sem hefur
einkaumboð á íslandi fyrir Harry Ferguson, hefur fengið sýnis-
horn þetta hingað, og voru vélarnar til sýnis nýlega í rann-
sóknarstöðinni að Keldum.
Ferguson-dráttadvélin er knú
in 24 hestafla benzínhreyfli af
fjórgengisgerð. Sjálfvirkur
gangráður á hreyflinum heldur
snúningshraða • hans jöfnurn
þrátt fyrir mismunandi álag og
er hægt að stilla snúnings-
hraða hreyfilsins allt frá 400
upp í 2500 snúninga á minútu.
Stjórntækjum er haganlega fyr-
irkomið. Rafknúinn ræsihreyfill
er við hreyfilinn, og er hann
þannig tengdur, að ekki er hægt
að ræsa ef hreyfillinn stendur
í tengslum við drifbúnað vélar-
innar. Hemlaútbúnaður er
þannig, að hægt er að hemla að
eins öðru afturhjólinu, t. d. í
kröppum beygjum, eða báðum
samtímis.
Sérstaka athygli vekur hinn
sjálfvirki vökvaþrýstiútbúnaður
á Ferguson-dráttarvélinni, sem
er í sambandi við dráttartengin.
Með einu handtaki má hækka
eða lækka stöðu dráttartengj-
anna. Ef plógur er dreginn má
haga skurðdýptinni eftir vild.
Rekist plógurinn i stein eða ann
að sem hann getur ekki rutt úr
vegi, hefur það þau áhrif á
vökváþrýstitækin að afturendi
dráttarvélarinnar lyftist og
spóla, áður en nokkuð
brotnar eða skemmist vegna
Sporviddir hjólanna
■ mismunandi eftir því
verk er unnið ,allt frá 48
upp í 78 þumlunga.
Eins og þegar hefur verið
fram tekið fylgja ýms landbún
aðarverkfæri Ferguson-dráttar-
vélunum, og er þeim stjórnað
með vökvaþrýstibúnaði hennar.
Svun þessara tækja frá verk-
smiðju Fergusons voru til sýn-
is á Keldum, en önnur eru ó-
komin til landsins. Auk sláttu-
vélar og plóga voru þarna kart
öflusáningarvél, herfi, hjólsög,
moldskófla, sjálfvirk lyftitæki,
hentug ef lyfta þar vélinni til
eftirlits' flutningstrog, sem er
einskonar vörupallur hentugur
til flutnings á mjólkurbrúsum
o. fl„ og flutningavagn.
Hvert útsöluverð þessara véla
yrði hér er ekki hægt að full-
yrða neitt um að svo komnu
máli, en það yrði sem næst
þetta: Dráttarvélin 10.200 kr.,
plógur 12”x2 1.150 kr., flutn-
ingskassi 290 kr., sjálflyftari
140 kr., sög 900 kr., kartöflu-
sáningarvél 1.750 kr., mold-
skófla 425 kr. og vagn 4.500 kr.
Umbjóðendur Fergusons,
Dráttarvélar h.f., Hafnarstr. 23,
munu gera sér far um að hafa
ávalt til varahluti í dráttarvél-
ar þessar og verkfæri.
Það er enn óráðið hve mikið
verður flutt inn í ár af þessum
nýju vélum til laridbúnaðar-
starfa ,en telja má víst að eft-
irspurn verði mikil þegar bænd
ur hafa kynnzt kostum þeirra.
Guðni Sigfússon ÍR, sem varð
annar að marki og fyrstur Is-
lendinganna í svigkeppninni á
Sollandermótinu í Hveradölum
Stig Sollander varð sem kunn-
ugt er fyrstur að marki í svig-
keppninni á skíðamótinu, sem
haldið var honum til heiðurs
nýlega í Hveradölum. Mynd-
in her að ofan, sem tekin var á
því móti, gefur nokkra hug-
mnyd um „stíl“ þessa víðfræga
svigmeistara þeirra Svíanna.
____. ’áeaaááivtaioviiX *
Benzínskatturinn
orðinn að lögum
15. maí.
Stjórnarflokkamir af-
greiddu benzínskattinn
sem lög á fundi efrideild-
ar í fyrrakvöld.
Mótmæli bifreiðaeig-
enda höfðu stjórnarflokk-
arnir að eingu.
Þingmenn Sósíalista-
flokksins voru þeir einu
er greiddu atkvæði gegn
þessum ósvífiiu álögum.