Nýi tíminn - 22.12.1949, Page 2
NÝI TÍMINN
Fimmtudagur 22. des. 1949
i>ví aðeins fær
i staðixt á Is
landi að öll alþýða landsins vaki yfir þvi
'Góðir Islendingar!
Einn rnesti merkisdagur í
ííögu Islendinga, 1. desember,
er í dag. Hann er nú að vísu
ekki lengur þjóðhátíðardagur
ckkar, en í huga livers Islend-
íngs, sem man og metur þá
atburði, sem urðu 1. desember
1918, hlýtur dagurinn alltaf að
«;erða helgur, helgur sem dag-
:ur minninga og nýrra áforma.
Stúdentar héidu þennan dag
ífcátíðlegan í fyrsta skipti árið
1921 til minningar um Egg'ert
ðlafsson, en á næstu árum
fcéldu þeir hann liátíðlegan sem
afmælisdag fullveldis íslands.
Erá upphafi hafa þeir átt mest
an þátt í hátíðahöldum liér í
Iteykjavík þennan dag. Dagur-
:inn varð þannig sérstakur há-
tíðisdagm’ stúdenta, og nú má
segja, að hann sé orðLnii eins
konar stúdentadagiu’.
Nokkuð hefur bryddað á
þeirri skoðun, að stúdentar
ættu eingöngu að ræða og
•‘Tinna að framgangi eigin liags-
munamála þennan dag. Ég er
þeirrar skoðunar, að það getimi
inð gert alla aðra daga ársins,
?n þennan dag liljótiun við að
helga því málinu, sem alla tío
iliefui' verið hjartans mál stúd-
snta, en það er sjalfstæði ís-
iands. Að öðrum kosti eigum
við ekki skilið að líeita íslenzkir
ttúdentar.
Þið vitið öll, hvað gerðist 1.
desember 1918. Lítil þjóð, ein
sninnsta þjóð veraldar fékk
frelsi til að ráða máliim sínumj
sjálf, fékk viðurkenningu sem
íullvalda þjóð. íslendingar
íengu fullan rétt til þess að
itorfa framan í allar þjóðir ver-
aldar og fullyröa, að þeir væru
ekki danskir. Að vísu höfðu
þeir af einskærum þráa alltaf
íullyrt, að þeir væru ekki dansk
Lr. Það voru einungis fáir þeirra,
sgm viðurkenndu landið sem
danska eign, þjóðina öruggari
í vörslu Dana, land og lýð á
•heimleið undir danskan verndar
væng. Hinir voru miklu fleiri,
og þar á meðal þeir menn, sem
við erum nú stoltastir af, sem
aeituðu eignarrétti Dana á Is-
3andi töldu þjóðina, sem byggði
landið, eiga hvern blett þess
og óskertan yfirráðarétt yfir
hví og höfðu það hugarfar, sem.
á þessari tíð mj’ndi e. t. v.
vera kallað ókurteist í garð
voldugrar vinaþjóðar, að jæir
rengdu þær fullyrðingar
danskra auðmanna og kaup-
mangara, að þeir héldu lífinu
L íslenzku fólki af náð og misk-
unn við það, meðal annars með
því að géra það að stundlegu
og eilífu sáluhjálparatriði, hvar
það verzlaði og við hverrar
þjóðar menn.
Ef við viljum sannfærast um,
hvers virði frelsið hafi verið
■okkur íslendingum, þurfum við
ekki annars með en að litast
•dálítið um. Þegar Islendingar
ióku við stjórn lands síns, var
það í niðurníðslu. Það er þ.ví
ekki undarlegt þó að margt sé
hér öðruvisi en það á að vera,
og er þó fjarri mér að halda
því fram, að óstjóm íslendinga
sjálfra valdi þar ekki miklu
um. En samt sem áður hafa
framfarir orðið það miklar, að
liver skynigæddur maður get-
ur af þeim metið og vegið,
hvers virði þjóð sé að ráðá
málum sínum sjálf ein og ó-
áreitt, og haft það að leiðar-
Ijósi sínu.
Nokkrir munu þeir íslending
ar vera, sem íarið liafa um
önnur lönd og geta vitnað um,
að þeim hefur stundum reynzt
erfitt að sannfæra útlenda
menn um, að þeir væru íslend-
ingar og að Islendingar væru
sjálfstæð þjóð. Útlendingurinn
hristi höfuðið yfir mannalátum
íslendinga og sagði, að þeir
væru danskir.
Ennþá munu íslenzkir utan-
farar oftar en skyldi mæta
vorkunnlátu brosi á vörum út-
Ólafur Halldórsson
þjóðar siimar út á við og virð-
ingu liennar sjálfrar fyrir frelsi
sínu.
Á síðustu árum hafa hættur
steðjað að sjálfstæði íslenzku
þjóðarinnar. Stúdentar hafa
fundið köllun hjá sér til að
vara þjóðina við þeim liættum,
en ekki hafa þeir hlotið ein-
24. júni 1930. Þar segir hann
meðal annars: „En mésta og
bezta verk íslenzkra stúdenta
síðan fyrir miðbik 19. aldar er
hlutdeild þéirra í sjálfstæðis-
baráttu ísíánds. I þeirra hópi
kom fyi’st fram húgmyndin um
endurréisn Alþingis. Og stúd-
entar börðust fyrir því, að
skipun þings yrði sem frjáls-
legust. Stúdehtar í Kaupmanna
liöfn voru ehihverjir öflugustu
styrktármemi Jóns Sigurðsson-
ar, Sem sjálfur var stúdent og
ágætur fræðimaður,, eins og
kunnugt er. Síðari sjálfstæðis-
baráttu láhdsmanna háfa stúd-
entar haldið uppi. Þeir liafa
rökstutt rétt landsins og sann
fært þjóðina um hann. Menn
úr hópi stud'enta hafa líka imn-
ið mest að þeirri lausn sjálf-
stæðismáisins, sem fengin er.“
Því Vitna ég liér til þessara
orða, að þau eru rituð af merk
um og virtum fræðimanni, og
mun énginn hálla þau ómaga
orð. Mun og flestum það ljóst,
lendingsins, sem enn efast um,
að við séum málum okkar ráð-
andi sem alfrjáls þjóð, þótt nú
séuin við ekki sagðir danskir.
Við getum sagt, að háðglós-
ur óartugra útlendinga varði
okkur engu. Við getum flaggað
með því, að voldugustu stór-
veldin og margar aðrar þjóðir
hafi viðurkennt okkur sem
fullvalda lýðveldi. En er það
nóg?
Því miður er það ekki nóg, og
við þurfum hvorki að skyggnast
langt né víða til þess að komast
að raun um það. Stói-veldin
viðurkenna nú í orði fjölda
smáríkja sem sjálfstæð og full-
valda ríki, en í daglegu ta!i
þeirra, sem um heimsstjómmál
ræða, er flestum l>essum rikjum
bókstaflega skipt milli stórveld
anna. Þau eru nefnd leppriki,
fylgiríki eða áhrifasvæði til-
tekinna stórvelda, og stórveldin
bera ekki meiri virðingu fyrir
sjálfstæði þeirra en svo, að
þau ætlast til jæss að fá að
nota lönd þeirra fyrir herstöðv-
ar, jafnvel á friðartímum, og
skirrast ekki við að gera áætl-
anir um liemaðarlegar fram-
lcvæmdir í löndum þeirra, svc
sem væru þau óaðskiljánlegur
hluti þeirra eigin veldis. Slík
framkoma gagnvart frjálsri
þjóð er hnefahögg framan í
friðarhugsjón og friðarvon alls
mannkynsins, og meðan nokk-
urt stórveldi sýnir lit á tilhneig
ingum sínum í þessa átt, hlýtur
hver þegn spaáríkis að vera á
verði, — á verði um virðingu
róma lof og viðurkenningu fyr-1
ir þá viðleitni sína. Því er á-j
stæða til að rifja þau mál lítil-;
lega upp og skyggnast jafn-
framt dálitið aftur í tímann.
Hygg ég. að þá verði ljóst, aö
stúdentar hafa aldrei goldið
þogn við, þegar þeim þótti rétti;
þjóðarinnar hallað, og ég vona, I
að þeir geri það aldrei.
Stúdentafélag’ Reykjavíkurj
var stófnað árið 1871. Það árj
gengu stöðulögin svokölluðu í
gildi, þau lög, er kváðu svo á,
að ísland væri 'óaðskíljanlegur
hluti Dan'aveldis. Mun mál
þetta háfa átt mikinn þátt í|
að hrinda félagsstöfnuninni af
stað,' og tók félagið þegar í
upphafi mjög róttæka afstöðu^
í sjálfstæðismálinu. Sjálfstæðis;
baráttan var jafnan siðan afl-
vaki félagsáns, þar til yfirlauk
i þeirri baráttu 1918. i
Fróðlegt væri að athuga,;
hver áhrif* þátttaka stúdsntaj
í sjálf stæðisbaráttunni hefur
haft og hverju orð þeírra og
áróður liafa orkað á gang mál-|
: nna. Sú athugun krefst langsi
tíma, og vandséð, hvort næg
gögn fást til að leysa hana af
hendi svo vel sem þyrfti. En
okki þætti mér óliklegt, ef sú
rannsókn yrði gerð, að í Ijós
kæmi, að féiágsskapur stúdenta
hafi verið sá gróðurréitur, er
frelsishugsjónir fremstu manna
íslendinga í sjálfstæðisbarátt-
unni spruttu í. Vil ég um þetta
efni leyfa mér að vitna í orð
prófessors Einars Arnórssonar,
er hann reit í Stúdentablaðið
að þmigur var á metum sá
hugsjóiiastuðningur, sem bar-
áttumenn þjóðarinnar nutu hjá
ungum mehntamörinúm á erfið-
um tímum.
Enginn skyldi þó ganga fram
hjá þeirri staðreynd, að án
stuðnings og skilnings alls al-
múga landsins liefði lýðveldið
aldrei verið endurreist á Is-
landi, og frjáist og fullvalda
lýðveldi stendur og fellur með
frjálsri og frelsisunnandi al-
þýðu, 'alþýðu til sjávar og
sveita, sem á þann metnað, að
gera sannfæringu sína engum
fala, metur mannorð sitt og
þjóðar slrihar aldrei til fjár og
engum stjómmálaref byrjar að
kjassa með lygimálum.
Á þehn tímum, er sjálfstæðis
baráttan við Dani stóð yfir,
hafði almúgamaöurinn íslenzki
lítil tök á að láta til sín heyra.
Þar stóðu stúdentar og mennta
menn ínikiu betur að vígi. Mála
kunnátta gerði þeim mögulegt
að fylgjast með hræringum
stjórnmálanna í umheiminum,
og um þá léku straumar heims
menningarinnar. Þeir lásu rit
hinna áhrifamestu andans jöfra
mannkynsins, og gat ekki hjá
því farið, að af því kviknaði
'sá hugsjónaeldur, er alþjóð
ornaði sér við.
Mig skortú’ heimildir til að
rekja afskipti stúdenta af ein-
stökum þáttum sjálfstæðisbar-
áttunnar og viöhorfum til
þeir-ra, en hugsjón þeirra, mark
það, er þeir kepptu ao, var al-
frjálst og fuilvalda Island. Sú
er einnig liugsjón stúdenta í
dag, og það er sú hugsjón, sem
stendur að baki síðustu af-
skiptum stúdenta af sjálfstæð-
ismálum þjóðarinnar. Þau af-
skipti hafa eins og áður er
sagt, ekki hlötið einróma viður-
kenningu þeirra, sem biöð
skiifa á íslandi, en þar sem ég
tel, að margt hafi um þau mál
verið skrifað til formyrkvunar,
en ekki til upplýsingar, ætla
ég að leyfa mér að rekja þau
lítillega.
Fyrst er að minnast á her-
stöðvamálið svo nefnda. Upp-
haf þess voru fregnir, er bárust
til landsins eftir krókaleiðum,
og skrif útlendra blaða um að
stjóm Bandaríkja Norður-Ame-
ríku hefði farið þess á leit við
stjórn Islands, að liún léti
Bandaríkjurium eftir tiltekin
svæði af íslenzku landi undir
herstöðvar til 99 ára. Áður
hafði ýmislegt þótt benda til
þess, að Bandaríkin hyggðu á
þessa málaleitun, og ekki ei
þvi heldur að leyna, enda ölíum
í fersku minni, að nokkrir Is-
lendingar voru þessari hugmynd
ákaflega hlynntir.
Stúdentar héldu fund um.
þetta mál 12. nóvember 1945.
Á þessum fundi var gerð ein-
róma samþykkt, þar sem segir
meðal annars: „Háskólastúd-
entar lýsa sig eindregið and-
víga því, að nokkru erlendu
ríki verði veittar herbækistöðv-
ar hér á landi, þar sem slíkar
ráðstafanir myndu leiða af sér
alvarlega hættu fyrir frelsi
vort, tungu og þjóðerni.
Stúdentar telja, að forráða-
mönnum þjóðarinnar beri að
vísa tafarlaust á bug hvers
konar ásælni erlendra ríkja,
hvaðan sem hún kemur og í
hvaða mynd sem hún birtist.“
Ég hygg að engum geti
blandazt hugur um, að þessi
ályktun er í fullu samræmi
við þann hug, sem íslenzkir
stúdentar hafa frá fyrstu tíð
borið til ættjarðar sinnar, og
við þessa ályktun hafa stúd-
entar staðið æ síðan. En þeir
létu ekki sitja við þessa álykt-
un eina. Háskólastúdentar hófu
útgáfu á blaðinu: „Vér mót-
mæla herstöðvakröfunum og
mæla herstöðvarkröfunum og
málsvarsmönnum þeirra hér
heima. Skrifuðu blað þetta bæði
háskólakennarar og stúdentar,
og fór það svo í taugarnar á
sumum herstöðvavinunum, að
aldrei hefur gróið um heilt
síðan. Stúdentaráð og Stúd-
entafélag Reykjavíkur boðuðu
til opinbers borgarafundar í
porti Miðbæjar-bamaskólans,
og var sá fundur mjög fjöl-
mennur. Það vakti athygli, að
eigendur samkomuhúsa í
Reykjavík höfðu ncitað stúd-
entum um húsnæði fyrir þennan
fund. Einnig var þeim neitað
að tala af svölum Sjálfstæðis-
Framh. á 6. síðu