Nýi tíminn - 24.08.1950, Side 5
Fimmtudagur 24. ágúst 1050
N Í1 TlMINN H ••<**'*>-*•*-*"'
5
Þegar tekið er tillit til þess
hvilikur fjöldi af tærum áim og
lækjum og uppsprettulindum er
á þessu íandi, þá skyldi maður
ætla að vatnsskortur væri þó
alténd cinn skortur sem íbúarn-
ir þyrftu ekki að óttast. En
það eru ótrúlegustu hlutir sem
gera má, ef nógu vísindalega er
að farið, jafnvel láta vanta vatn
í vatnalandi. Þetta þekkja
■Reykvikingar. Og þetta þekkja
Húsvíkingar eftilvill ennþá bet-
ur.
Bara vatn á sunnu-
dögum
Húsvíkingar verða að vaka
frammá nótt og fylla tunnur,
fötur og baðker, ef þeir vilja
hafa vatn til neyzlu og þvotta
næsta dag. Því að á daginn
er ekkert vatn i pípunum. Jú,
á sunnudögum er vatn. Sunnu-
dagar eru hinir einu normölu
vatnsdagar á Húsavík. Allir
virkir dagar eru dagar vísinda-
legs vatnsleysis með tómahljóð
í pipunum. Samt halda yfir-
völdin áfram að leggja sama
vatnsskátt á fólkið, og lina
ekkert á rukkunum.
Gamansamur maður, sem ég
hitti þar nyrðra um daginn,
kvaðst vera orðinn þrej’ttur á
að greiða vatnsskatt fyrir
vatnsskort, og ef þessu héldi
áfram mundi hann leggja til að
vatnsveitukerfinu yrði breytt í
símakerfi. „Þá fer maður bara
frammí eldhúsvask og skrúfar
frá krananum ef manni liggur á
að fá samband við fólk útí bæ“,
eagði hann. „Það hlýtur að
vera ágætis talsamband gegnum
tómar pipurnar. Um leið yrði
svo auðvitað símakerfið lagt
niður. Og þar með mundi ráðin
bót á þessu leiðinlega ástandi.
Sá vatnsskattur, sem við greið-
um nú fyrir tómahljóð í pípun-
um væri orðinn að réttlátu
símagjaldi“.
Yfirvöldin eru vakandi
En sleppum öllu gamni.
Vatnsleysið á Húsavík er alvar-
legt mál. Og menn mega ekki
halda að yfirvöldin láti sig það
engu skipta. Öðru nær. I fyrra-
Bumar höfðu þau til dæmis fíl-
efldan karlmann á föstum Iaun
um við að hlaupa fram og aft-
ur um höfnina (en þar er helzt
að vænta vatns í leiðslunum, sök
um þess hve lágt þær liggja)
og skrúfa, fyrir kranana í mat-
artímum og kaffi. Skæðar, tung-
ur segja reyndar að hann hafi
litið skrúfað fyrir þegar frá
leið, stundum jafnvel ekki
neitt. En það breytir auðvitað
engu um greinilegan vilja yfir-
valdanna til sparnaðar á þess-
■um dýrmæta vökva.
Um hitt er þó meira vert, að
yfirvöldin hafa gert ráðstafan-
ir til að efla svo vatnsveituna,
að í framtíðinni verði sérstak-
lega launaðir fyrirskrúfarar al-
•veg óþarfir. Að vísu var mér
sagt,: meðan ég dvaldi á Húsa
•vík um daginn, að þessi efling
vatnsveitunnar hefði þá þegar
tekiA lengri tíma en fólk ætti
auðvelt með að skilja. Stúndum
'l’:
HCSAVÍK. — Hið nýja stórhýsi kaupfélagsins sést lengst til vinstri á myndinni.
Jónas Árnason:
Heyrt og séð
A
var talað um skakka útreikninga
og verkfræðileg víxlspor í þessu
sambandi, einhver taldi jaínvel
hættu á að hið gamla vatns-
veitukerfi bæjarins mundi láta
imdan' og fara að leka þegar
hinu aukna magni yrði hleypt
á það. En við skulum vona að
allt slíkt tal reynist á misskiln-
ingi byggt, og efling vatns-'
veitunnar nái fullri framkvfemd
fljótt og slysalaust. Því það er
sannarlega timi til kominn að
Húsvíkingar fái eitthvað fýrir
sinn vatnsskatt, — án þess hcn-
um sé breytt í simagjald!
Vooalecar útvarps-
truflanir
Úr því ég er farinn að tala
um það hvernig hin frægu lífs-
þægindi nútímaþjóðfélags geta
brugðizt í miðju kafi og jafnvel
breytzt í erfiðan kross af
„tæknilegum ástæðum“, þá er
bezt að taka útvarpið með. Því
að fáar stofnanir leggja jafn
mikla stund á „tæknilegar á-
stæður“ einsog íslenzka út-
varpið. „Tæknilegar ástæður“
eru sérgrein þess.
Hér skal þó ekki rætt um
„tæknilegar ástæður“ útvarps-
ins heimafyrir, til dæmis þær
sem gera því kleift að slökkva
algjörlega á sjálfu sér hvað eft-
ir annað í miðri dagskrá. Hér
verður aðeins lauslega drepið
á þær voðalegu truílanir sem
fólkið útá landi víða verður að
þola allt árið um kring í við-
tækjum sínum.
Gott dæmi um þetta er Húsa-
vík. Þar er það algengt að heilir
dagskrárliðir útvarpsins fari
fyrir ofan garð og neðan hjá
hlustendum, vegna truílana. Eg
hef það eftir manni einum, sem
yfirleitt á þess ekki kost að
heyra í útvarpinu annað en
kvöldfréttiraar, að í byrjun
Kóreustríðsins upphófust í við-
tæki hans nálivæxnlega klukkah
8 á hverju Irvöldi svo ægileg
hljóð að því líkast var sem út-
varpað væri beint úr eldlfn-
unni. Og vitncskja manhsins um
gang þessa stríðs var leingi vei
að sama skapi lítil sem hljóðin
úr vi&tæki hans minntu á
vígvelli þess, — því að rödd
þulsins kafnaði gjörsamlega í
sprengingunum. -— Maðurin'n á-
leit áð crsckin hefði verið vél
ein i nágrenninu sem alltaf var
sett af stað á sama tóma og
fréttimax hcfust.
Þetta gengui ekki
lengur
Yfirleitt þykjaet menn gcta
raliið crsakir hinna skæðu út-
vaipstruflana til einhverra véla,
helzt bilaðra véla. Einn talar
kannski um tiltekna hrærivél
einsog erkióvin sinn cg óskar
henni í það neðsta þegar trufl-
anirnar ætla að æra hann. Ann-
ar elur í brjósti samskonar til-
finningar í garð ákveðins mót-
ors í nálægum kjallara. Sá þriðji
hefur frétt um bilað straujárn
í húsinu beint á móti, cg því
er sem er, truflanir í tima og
ótíma.
Að líkindum eiga þessar skoð-
anir við rök, að styðjast. Böiið
er kannski ekki alltaf að kenna
þeirri sérstöku vél sem sökin
er borin á liverju sinni. Mörg
vélin er eflaust höfð fyrir
rangri sck. En einhver vél mun
i flestuin tilfellum vera orsök
bölsins. (Það sem bjargar reyk-
víslrúm hlustendum frá þessu
böli, blýtur að vera nálægð
þeirra við sendistöð útvarps-
ÍhS?).
A3 öllu athuguðu liggur því
beinast við að setja strangara
eftirlit með vélum, og koma
þannig í veg fyrir þessar ó-
þyrmilegu truflanir á starfsemi
útvarpsins. Það er vitað mál að
með ■ vissum útbimaði má géra
langflestár vélar ’ óskáölegar
ir skemmdum í gömlu steinhúsi
sem í byrjun mun hafa verið
allgott hús en er fyrir löngu
farið að láta undan tönn tím-
ans, veggir þess gljúpir og
sprungnir og orðnir svo ó-
traustir að gárungar Húsavíkur
segja það ekki lengur hættu-
laust að ganga nálægt þeim.
Það er ekki gott að spá um
hver gifta muni fylgja hinu
nýja stórhýsi Kaupfélags Þing-
eyinga. En hvað sem öðru líð-
ur, þá ætti þó áð mega telja
þá staðreynd nokkurs góðs
vita, að innan veggja þess hef-
ur fengizt húsnæði til að bjarga.
hinu merka bókasafni staðarins
undan skemmdum.
slíkri starfsemi. Hér er því ekki
hægt að anza neinu tali um
„tæknilegar ástæður". Hér er
ekkert sem vantar nema eftir-
litið.
Utvarpið heimtar sama af-
notagjald af öjfum hlustendum
sínúm. En einsog nú er ástatt,
þá hefur stór hluti þeirra,
hlustendurnir í bæjunum útá
landi víða, mjög stopul not af
starfsemi • þess, svo ekki sé
méira sagt. Útvarpið seíur þeim
svilcna vöiu. Og 'slíkt gengur
ekki lengur. Fólk kærir sig ekki
um að borga hátt gjald fyrir ó-
þolandi truflanir í viðtækjum
sínum, — frekar en það kærir
sig tii dæmis um að borga há-
an skatt fyrir ömurleg tóma-
hljóð í vatnspípum sínum.
Svipur valdsins á
sióru húsi
Ekki er hægt að segja frá
j Húsavík án þess að minnast á
j Kaupfélag Þingeyinga.
l Helztu fréttirnar af því er
| hús eitt sem stendur í miðjum
i bænum gríðarmikið um sig og
| geysihátt í lofti og hefur þann
valdsins þunga svip sem vakið
gæti grun um að því fyndist
sjálfsagt og eðlilegt að öll önn-
ur hús lytu sér. Þetta nýja
stórhýsi Kaupfélagsins verður
fullgert innan skamms. Á
neðstu hæð er þegar farið að
verzla, en þar fyrir ofan eiga
víst að vera geymslur og skrif-
stoíur og þessháttar.
Einhverstaðar er þar lika gert
ráð fyrir húsnæði handa bóka-
safni staðarins, og þeirri ráð-
stöfun er sérstakléga vert að
fagna. — Þetta merka bóka-
safn, sem rekur sögu sína aftur
til þéss tima þegar Benedikt á
Auðnum og fleiri brautryðjend-
ur samvinnuhreyfingar og ann-
ara menningarmála mynduðu
samtök til öflunar góðra bóka
óg létu þær ganga milli bæjanní
í sveitum Þingeyjarsýslu, hefu
úm márgra ára skeið legið und-
Fjöldamorð undii banda-
rískri stjórn
Framhald af 3. síðu.
eitt lag af körlum, svo eltt Iagp
af konum svo annað lag of
körlum o. s. frv. Þegar bílpall-
arnir voru orðnir troðfullir
settust lögregluþjónarnir ofan:
á fólkið. Á hverjum bíl voru
hafðir yfir 50 fangar og hendur
bæði karla og kvenna voru
reyrðar fyrir aftan bak með
stálvír
Bandaiískir liðsfor-
ingjar koma og
hoifa á moiðin
Rétt áður en vörubilarnir
komu. með farm sinn í dalverp-
ið var ekið þangað tveim banda
rískum jeppum og útúr þeim
stigu háttsettir liðsforingjar úr
bandaríska hernum og lepp-
hernum. Liðsforingjarnir stóðu
í hnapp, reyktu og ræddust við.
Vörubílarnir stönzuðu á bakka
fyrstu grafarinnar og föngun-
um var velt niður af þeim. Þeir
sem legið höfðu neðstir virtust
þegar vera liðin lík. Flestir
voru enn hálf meðvitundarlaus-
ir eftir höggin og vegna þess
að þeir höfðu verið sveltir S
þrjá daga.
Skotnii og höggnii
til bana
Þetta var byrjunin. Eftir að
annar vörubíllinn var kominn
ræddi bandarískur Iiðsforingi
við liðsforingjana úr Iepphern-
um með miklu handapati. Því
næst var byrjað að skjóta.
Hver fangi var skotinn einu
skoti í brjóstið eða hnakkann,
og ef þéir dóu ekki þegar i
stað var notað japanskt. sverð-
Þeir fangar, sem ckki gátu ris-
ið á hnén voru skotnir þar sem>
þeir lágu á jörðinni eða lífið
murkað úr þéim með sverðs-
höggum. Líkunum var síðan
rutt í grafirnar. Jafnóðnm og
þær fylltust voru bændurnir
neyddir til að moka mokl yfír
þær og troða hana niour en
vörubílarnir færðu sig úr stað
þangað sem gröfin var enn tóm.
Fyrstu fjöldamorðin stóðu’
með þéssum hætti í þrjá daga,.
fjórða, fimmta og sjötte júlí. :