Nýi tíminn


Nýi tíminn - 04.01.1951, Qupperneq 2

Nýi tíminn - 04.01.1951, Qupperneq 2
K í I T 1 M I N N EINAM OLGEIRSSOX: Fimmtudagur 4. janúar 1951, öld sösíaíismans hálfnuð Það er íslenzkri alþýðu hollt að staldra nú við, að hálfnaðri tuttugustu öld, og líta til baka yfir þann veg, sem ruddur hefur verið frá upphafi þess- arar aldar í sókninni miklu frám til frelsis og farsældar alþýðunnar, bera saman ástand- ið um aldamótin, sjá hvað unn- izt hefur og líta síðan með vissu sigurvegarans, framtíðar- innar, inn í ókunna landið, sem biður vor: inn í síðari aldar- helminginn. Hvað er orðið alþýðunnar starf á þessum aldarhelming ? Hvernig hefur miðað í stríðinu mikla, milli fjöldans, hinna vinnandi stétta um jarðríkið allt, og hinna fáu, stóru, — hinna voldugu auðdrottna ver- aldarinnar, sem áttu hana alla um árið 1900? Við skuium at- huga umskiptin á alþjóðasvið- inu fyrst, og síðan sjá hva'ð gengið hefur hér heima. áð hafði honum 1 styrjöldinni. Með ógurlegri grimmd braut ameríska auðvaldið þjóðfrelsis- hreyfingima á bak aftur, tug- þúsundir frelsissinna voru drepnai. Lýðveldið þurrkað út. En hræsnina vantaði ekki: Bandaríkjaforsetinn kvað kúg- unarherinn komiim til að færa Filipseyingum ,,góða stjóm mannastéttimar allar höndum saman til að tryggja og auka ránsfeng sinn. Þannig stóð þá um alda- mótin 1900—1901. Auðmannastéttirnar þóttust hafa allt ráð alþýðunnar í hönd- um sér: alþýðmnar í nýlend- „Sjá hin ungborna tið vekur. storma og stríð, | leggur stórhuga dóminn á feðr- > anna verk. — Heimtar lcotungum rétt, — og hin kúgaða stétt hristir klafann og sér hún er! voldug og sterk." Einar Ben.: lslandsljóð. Aldamótin 1900. Auðvald Englands, Frakk- lands, Italíu, Þýzkalands, Rúss- lands, Japans og Bandaríkj- anna drottnar yfir veröldinni. víða í samráði við voldugan að-' al og sumstaðar jafnvel undir pólitískri og hernaðarlegri for- ustu hans. Voldugir keisarar stýra þrem af þessum keisara- dæmum auðsins. Sem gráðugir ræningjar fara auðmannastéttir þessara stór- velda ýfir íöndin, sölsa undir sig auðlindir þeirra, arðræna vinnukraft þeirra, traðka frelsi þeirra undir fótum, kæfa hverja mótspyrnuhreyfingu í blóði, en fórna sjálfar höndnm til him- ins og segjast vera boðberar kristindómsins og menningar- innar. Arðránið var tvíþætt. Annarsvegar var verkalýð-! ur „heimalandsins“ arðrænduri svo sem föng voru á og verka-| lýðshreyfingu „heimalandsms“ j háldið niöri eftir beztu getu,! ýmist með „sætabrauðinu" eða „svipunni", svo notuð séu orðj Bismarks, — allt eftir því hváö við átti í svipinn að áliti yfir- stéttarinnar. Hinsvegar var alþýða ný- lendnanna, bændamilljónir Asíu, Aíríku og Suður-Ameríku, rændar og ruplaðar, blóðsogn- ar, svo hungurdauðimi var dag-! legt fyrirbrigði, —- „biblían, ] brennivinið og byssunnar", svo| nötuð séu hin „þrjú b Bret-: ans“, voru undirstöðurnar, semj nýlendukúgun auðvaldsríkjanna1 býggðist á, — og þó fyrst og; fremst liið síðastnefnda. •Auðmánnastéttirnar þykjast ■ öraggar um arðrán sitt og yfir- drottnun. Þær hamast hver fyr- ir sig að rífa til sín öll þau lönd, sem énn var óskipt upp á milli . ræningjanna. Þær horfa öfundaraugum livor til annarr- ar yfir hverri bráð,. sem hin bítur, — snúa þó saman bök- um, ef mikið liggur við og „bráðin“ er óþæg, en búa sig um leið undir að rífa hvor af annarri ránsfenginn, ef harðna fari í ári.. Aðfarir auðveldanna vekja andstyggð allra heiðarlegra manna. Árin 1899—1902. Brezki herinn stendur blóð- ugur upp að öxlum í því að brjóta undir brezka auðvaldið hina hraustu bændaþjóð, Bú- ana. Auðmenn Englands ágirnt- ust gjöfulustu gullnámur Afr- íku og gróðurmold Búalands. Þeim tókst að sigra í svip. En fordæmingin fylgir þeim. Meira að segja úr sveitum Þingeyj- arsýslu og auðnum Alberta er auðvaldi Englands rist níð. — Guðmundur Friðjónsson sendir „bréf til vinar síns“ um „níðinginn, sem Búa bítur, Búddha lýð til heljar sveltir, hundingjann, sem hausi veltir, hvar, sem bráð á jörðu litur.“ Stephani G. finnst það hart vestur í Alberta ,.Að eiga sjálf-geymt fé og blóð. Er betri málstað brestur lið. — En bíðum, ég á orð og ljóð.“ Og hann kveður eftir fordæmi Egils eitt kröftugasta ádeilu- kvæði íslenzkrar tungu um „Englands fjandskap, morð og rán.“ Og hann segir ræningj- unum hvað biði þeirra: Ið enska gull skal fúna fyr en frelsisþrá sé börð á dyr." Árin 1899—1901. Auðvald Bandaríkjanna er að brjóta undir sig Filipseýj- ar, — ráunar þá einnig að gleypa Puerto Rico og Kubu. — Frelsishreyfing Filipseyinga hafði barizt við híið Baridaríkj- anna gegn Spárii. Filipseyingar trúöu því að Bandaríkjamenn væru að hjálpa þeim til að öðl- act frclsi af oki Spánar. Þjóö- hetja Filipseyja, Aquinaldo, var kallaður heim. — Lýö- veldi var lýst yfir 21. janúar 1899. — En ameríska auðvaldið ætlaðist ekki til þess að Filips- eyjar yrðu sjálfstæðar og Óháð- ar 1899, frekar en Island 1944. Ameríska stjórnin krafðist yf- irráðanna. yfir eyjunum. Banda- ríkjaherinn var sendur gegn þjóðfrelsissinnum þeim, er hjálp undsi írelsisfána Bandaríkj- anna“.!! Áríð 1900 — í Kína. Auímannastéttir allra landa álitu sig þurfa að standa sam- an. — Sameinaöur japanskur, rússneskur, þýzkur, amerískur, enskur og franskur her hélt inn í Peking, ti! að berja nið- ur „boxara-uppreisnina" og ræna og myrða. Bretar höfðu álitið sig geta íriárað Búa einir. Bandaríska auðvaldið hafði álitið sig einfært um að ráða niðurlögum hins morkna heims- veldis Spánar. Amerísk tækni naut sin þar til fulls, —- byss- ur Spánverja drógu ekki til þeirra Bandaríkjaskipa, er skutu á þá. Því kvað Stephan G. í „Filipseyjar"; þegar Banda- ríkjablööin sögðu að fólk hefði veifað höfúðfötum sínum til skemmda af fögnuði út af sigr- inum við Manila: „Mig- ei kæri að lrýta um þá karlmanns-æru, að vinna. Mjakast nær og miða á, mílu úr færi hinna." En Kína var stærsta bráð- in, feitasti bitinn. Þar varð hver auðmannastétt að gæta sín fyrir hinni, þegar skipta skyldi dýrmætasta ránsfengn- um. Brezka auðvaldið liafði „opnað“ Kína meö „ópíumstríð- inu“ 1842 —, neytt kínversku stjórnina til þess með stríði að leyfa brczkum auömömium að. selja ópíum til Kína. Þetta var menningin, sem Evrópu-auð valdið flutti. Skiptingin var haf- in. Franska auðvaldið hafði sölsað undir sig Cochin-Kína 1862, Kambodja 1863, Annam 1884, Tongking 1885 og með stríði neytt kínversku stjórn- ina til ao vi'öurkenna landrán- ið. Brezka auðvaldið tók Burma 1886, rússneska og japanska auðvaldið sölsaði undir sig aö norðan, unz þeim leriti saman sjálfum. Og þegar bændurnir kínversku risu upp með box- arauppreisninni, tóku auð- unum, sem var kúguð og sam- tök hennar óskipulögð, — og afþýðunnar heima fyrir, scm að vísu var byrjuð að sk’pu- leggja samtök sín og flokka, en ekki orðin svo máttug að auðvaldið væri nokkursstaðar farið að óttast um völd sín íyrir henni. A'ðeins hinir framsýnustu foringjar alþýðunnar sáu mát.t- inn, sem alþýða sú bjö yfir, sem auðvaldið enn hélt i undirdjúp- unum, og remidu grun í hvað verða mvndi, er hún vaknaði til meívitundar um mátt sinn ti! að ráða niðurlösum auðvalds-l ' þjóðfélagsniK „Þá nötrar vor marggyita mann- félags höll, sem mæoir a ltugarans armi. sem ruin og rmn og ramsiiau er oíl og rambar a heivitis oarmi. —; segir Þorsteinn Erlingsson fyr-, ir aldamótin. Auðmannastóttir stórveld-1 anna treystu alveg sérstaklega á þáð að kunna að deila svo 'og. drottna að verkajýður heima landanna og bændamilljónir ný- lendnanna. næðu aldrei að taka höndum saman. Það hlaut eðli- lega að vera kjarninn í þeirro stjórnlist. Auðvaldið treysti á að geta ef í harðbakka slægi keypt einhvern hluta verkalýðs- ins heima fyrir ril fylgis við sig með því að láta detta til hans mola af þeim nægtabor'ðum, sem þrælkaðar nýlenduþjóðir alltaf fylltu lianda auðdrottnunum. Auðvald heimsins liugði sig öruggt. um yfirráðin yfir albýð unni, urn drottinvald sitt yfir jarðríkinu öllu. Deilan stóð að- eins um hvaða auðvald skvldi drottna, enskt, þýzkt, amerískt eða einhverrar annarrar þjó'ðar. Keisarar auðveldanna drottn- uðu af guðs náð. Ríki þeirra voru eilíf. Ef „skríllinn“ skyldi dirfas.t að lireyfa sig, þá var herinn og byssurnar til taks, ef forheimskvun og fangelsanir ekki dygðu. Auðvald heimsins þóttist ör- ugt í sessi um aldamótin. Og nú, 1950—1951? „Hin kúgaða stétt“, sem i upphafi aldarinnar „hristi klaf- ana þétt“, hefur nú brotið þá £ þriðjungi heims. Nú er það ekki aðeins hún sjálf, sem sér „hún er voldug og sterk“. Nú sér sjálft auðvaldið að alþýðan er Jiegar orðin sterkasta vaidið á jörðunni: alþýðan sem ósigr- andi samtakamáttur hins vinn- andi fjölda í gervöllum heimi, — alþýðan sem valdhafi á þriðjungi jarðar, — alþýðan, stríðandi sem sigrandi, tengdl órofa tryggðaböndum þeirra fá- tæku og smáu, sem berjast fyr- ir frelsi sínu og rétti og finna nú þegar hve sterkir og ríkir þeir eru, ef Jieir standa saman og kenna þess máttar, sem sam- taka f jöldinn veitir. Það cr uppreisn og sigur al- þýðunnar yfir auðvaidi heims- ins, sem sett liefur mark sitt á fyrri aldarhelming tuttugustn aldarinnar. Rússneska keisaradæmið, rússneslri aðallinn, rússneska auðvaldið er fallið. — ★ — Rússneskir verkamenn og bændur risu upp og byltu af sér aldagömlu oki. Undirokaðar stéttir og þjóðir Rússavaldis risu upp, allt frá verkalýð St. Pétursborgar til kúgaöra ný- enduþjóða M'ð-Asíu, sr.meinað- ir undir forustu Bolshevikka- Hokksins. — Lenin og Stalin, !nennirn!r sem kringum alda- mótin voru í dýflissum keisar- ans. eða útlægir í Síberíu, mót< uðu J>á stjórnlist alþýðunnar aðl iðnverkalýður „heimalandsms“ rétti kúguðtim nýlenduþj íðum „heima-auðvaldsins“ lijálpar- hönd í frelsisbaráttu þeirra. Sú stjórnlist er grundvöllurinn að órofa bandalagi verkamaima Evrópu og bænda Asíu í freísis- baráttu beggja. Og nú hefur alþýða Sovét- ríkjanna þegar skapað fyrsta þjóðfélag sósíalismans á jörð- unni,- sýní og sannað í vcrkí yí'irburði J>ess þjóðfélags yíir kreppuþjáðfélag, kapítalismans. Sú alþýða, sem þegar hefur um- skapað mannfélag sitt, snýr sér nú að því að umbylta jörðunni sjálfri, breyta loftslagi og gróðri, snúa ánum við, gera eyðiriierkur að akurlöndum, gera alla ná^túruna manninum, undirgefna. Frjáis síerk alþýða umskapar. iönðin í sína þágu, eins og f?jáls bóndi sléttar holt- ið sitt í túiu Það hefur ekki skort níðið og róginu úm þessi fyrsiu ríkí alþýðunnar frá því' þaú 'fyrst urðu til. Stejshan G. Stephans- son orðar það svo 2. júní 1920: „ÖIl „hervöld helvítanna“, auð- ur og stjómarvöld ailra ríkja, sem nú eru uppi, siga á hana (Rússastjóra) öllum hennar ná- grönnum, með mútum, undir- róðri, liðsstyrk, Iicrbúnaði og hótunum“. — Og þannig hefur það gengið tii síðau og gengur enn. Islenzkum stjórnvöldum Framhald á 3. síðu.

x

Nýi tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.