Nýi tíminn - 15.11.1951, Page 6
6) — NÝI TÍMINN
Fimmtudagur 15. nóvember 1951
Grethe Forchammer
Staða konunnar í Sovétríkjunum
Grethe Forchammer er frjáls-
lynd döns menntakona. Árum
saman hefur hún staðlð í
fremstu fylkingu kvennasam-
taka og getið sér orðstír fyr-
ir dugnað og heillndi í öllum
þeim málum, sem hún lœtur til
sín taka.
Hún var ein í dönsku kvenna
sendinefndinni sem fór til Sov-
étríkjanna snemma í vor sem
Sem ein af fulltrúum dönsku
kvennasendinefndarinnar var
ekkert eðlilegra en ég reyndi að
gera mér ljósa grein fyrir að-
stöðu konunnar í Sovétríkjun-
um, ekki sízt vegna þess að á
síðustu árum hefur því verið
haldið fram að Ikonur Sovétríkj-
anna hefðu ekki fullt jafnrétti
og að uppeldi stúlkna og
drengja væri mjög ólíkt. Þeir
væru aldir upp til að verða her-
menn og stúlkubörnin til að
verða mæður. Svona sögusagnir
eru eins og margt annað, sem
við erum frædd á um Sovét-
ríkin, algerlega tilhæfulausar.
En það er rétt að á tímabili var
verið þar eystra að gera til-
raunir með sérskóla fyrir
drengi og stúlkur, en
þessum tilraunum er nú að
mestu hætt og framvegis mun
verða lögð megin áherzla á
samskóla, og stúlkur og dreng-
ir fá sömu uppfræðslu og
menntun. Þetta er einnig í sam
ræmi við það að konur Sovét-
ríkjanna hafa sömu atvinnu-
dkilyrði og karlmaðurinn og
sömu laun fyrir sömu vinnu.
Unga stúlkan velur sér starf
eða undirbýr sig unair það á
sama hátt og ungi maðurinn —
ef hún ætlar sér að ganga
menntaveginn og læra fær hún
á sama hátt og hann — 350
rúblur fær hún í námsstyrk
Gifta konan hefur sömu
réttarfarslegu aðstöðu og hér
lieima, hún getur valið um að
vinna utan heimilis eða stunda
húsmóðurstörfin heima fyrir
En í reyndinni er aðstaða
Sovétkonunnar sú að ef hún
fkýs að starfa utan lieimilis er
létt^undir með henni á ótal
sviðum, sem gerir henni auð-
velt að leysa af hendi hið tví-
þætta og erfiða starf: að vinna
utan heimilis og sjá um heimil-
ishald um leið. Þetta nær sér-
staklega til alls sem börnunum
við kemur.
leið. Fegar hún kom heim aft-
ur skrifaði hún um ferðalagrið
og var ómyrk í máli um það
sem hún hafði séð og lieyrt.
Dönsku íhaidsblöðin ætluðu að
ærast, þvf það var allt ann-
að en hið margtuggna níð um
Sovétríkin, sem Grethe Forc-
hammer hafði að segja les-
endum sínum, en það að segja
sannleikann kostaði hana per-
Víðtæk löggjöf til vemdar
börnum og mæðrum.
Væntanlegar mæður fá 77
daga frí, þ.e.a.s. 5 vikur fyrir
barnsburð og sex vikur eftir
fæðingu. Vinnutími kvenna eft-
ir hálfan meðgöngutíma er 7
stundir á dag í stað 8 stunda,
sem er það venjulega.
mánaðarlega, sem gerir henni
kleift að sjá fyrir sér sjálf
frá þeim degi að námið er haf-
ið. Það er ekki gerður
neinn þjóðfélagslegur murur
á karli og konu, sem hindrar
að konunni sé mögulegt að
halda áfram námi, eins og á
sér stað í ýmsum öðrum lönd-
um. í Danmilrku er það t.d.
algengt, að synirnir, ekki dæt-
urnar, eru settir til náms ef
fjárhagurinn er örðugur.
g#. **■, 6«, btf» tK,
Þegar einhver verksmiðja
þarf á vinnukrafti kvenna að
halda og hefur konur sem eiga
börn í þjónustu sinni er séð
fyrir vöggustofum, dagheimil-
um og leikskólum eftir því sem
þörf gerist. I mörgum þessum
barnastofnunum eru deildir,
þar sem bölrnin geta dvalið
lengri eða skemmri tíma, ef
móðirin er t.d. veiik eða í orlofi.
Ef um f jölskyldu er að ræða og
einhver af f jölskyldunni verður
veikur, hefur móðirin rétt til að
vera heima upp undir tvo mán-
uði og stunda sjúklinginn. Gift
kona sem hættir að vinna úti
meðan börnin eru lítil — hefur
rótt til seinna meir að taka upp
sömu vinnu og er látin sitja
fyrir öðrum.
Fyrir utan barnaheimilin og
stofnanir í sambandi við þau,
sem reist eru af fyrirtækjum á
hverjum vinnustað, eru veittar
geysilegar fjárfúlgur af stjórn-
arvaldanna hálfu til bygginga
og reksturs fjölda ungherja-
heimila, þ. e. æskulýðsheimila
þar sem börn og unglingar geta
varið frístundum sínum, lært
sónulegar ofsóknir og róg sem
íhald allra landa notar til að
hræða með og draga kjark úr
mönnum. En með starfl sínu
og allrl framkomu hefur þessi
danska kona sýnt á undanförn-
um árum að hún þorir að
standa við það sem hún á-
lítur satt og rétt. Þessvegna
hafa orð hennar meiri áhrif en
einhverra annarra.
eitthvað sem þau langar til,
dundað og skemmt sér.
Þessi víðtæka umhyggja gagn
vart börnunum af þjóðfélagsins
hálfu er ómetanleg hjálp fyrir
mæðurnar og í rauninni skil-
yrði fyrir því að börnin líði eklki
við það að neinu leyti að móð-
irin starfar út á við. Og fyrir
utan þetta öryggi með tilliti til
barnanna, er einnig á ýmsum
öðrum sviðum létt undir með
sovétkonunni í samb. við heimil
ishald. Á öllum stærri vinnu-
stöðvum eru mötuneyti, þar
sem bæði er hægt að borða eða
kaupa matinn tilbúinn, og fara
með hann heim, ennfremur eru
þvottahús við sumar verk-
smiðjurnar þar sem starfsfólk
getur fengið allan þvott sinn
þveginn. Sameiginleg nýtízku
þvottahús rísa upp í hinum
nýju hverfum bæjanna, en enn
þá fullnægja þau ekki þörf íbú-
anna. En það er unnið mark-
visst að því að leysa vandamál
hinna starfandi húsmæðra og
mæðra.
Hve yfirgripsmikið starf
sovétkonan leysir af hendi í
ýmsum greinum athafnalífsins
gat ég ekki gert mér glögga
grein fyrir á hinni stuttu ferð
minni um Sovétrílkin. En fjöldi
kvenna vinnur að þjóðfélags-
störfum. En þjóðfélagið þarf á
á miklu fleirum að halda. And-
fasistiska kvennanefndin vinn-
ur að því nú sem stendur að fá
1 milljón kvenna í viðbót út í
atvinnulífið. Og í sambandi við
það er mikið rætt um að fela
konum störf, sem karlmenn
hafa að mestu verið skipaðir i
áður. Nú starfa t.d. fjöldi
kvenna við samgöngu og flutn-
ingamálin. Hvað viðvíkur að-
stöðu konunnar við mennta-
stofnanir Sovétríkjanna, get ég
sem dæmi nefnt að við hás/kól-
ann í Kiev, sem við heimsótt-
um, voru 50% af námsfólkinu
og 33% af kennurum skólans
— konur. Við bjuggum í Kiev
hjá elskulegri og gáfaðri konu,
hún er prófessor í málvísindum.
Þó vekur það ef til vill mesta
undrun hvað konur eru fjöl-
mennar inn læknastéttar
Úkraínu. Af 45 000 læknum
Úkraníu eru 8 000 karlmenn og
37 000 Ikonur. Þetta er náttúr-
lega alveg sérstætt. En konur
i Sovétríkjunum streyma inn í
læknastéttina og inn í kennara-
stöður í öllum greinum.
Staða konunnar hjá hinum
fyrrum frumstæðu þjóðum
Sovétríkjanna, er ekki síður
merkileg. Hollenzka kvenna-
sendinefndin sem var um sama
leyti og við í Moskvu, hafði
ferðazt austur í Georgíu og
sagði okRtur ýmislegt úr ferða-
húsmóðurstörfin heima fyrir.
ars heimsótt stórt teræktarsam-
yrkjubú og var forstjórinn
kona, einnig komu þær í prjóna-
og vefnaðarverksmiðju, sem
báðum var stjórnað af konum.
Einn af verkamönnunum sem
þær töluðu við sagði „við er-
um stoltir af konum landsins",
og ráðlagði hollenskum konun-
um að hefjast handa þegar þær
kæmu heim. I Hollandi hefur
íhaldinu tekizt, eins og ikunnugt
RÚSSNESKI ÞJÓÐDANSAFLOKKURINN BERJ0SKE
í SVÍÞJÓÐ
A vegum félagsins Svíþjóð-Sovét liefur ein vika verið helguð
fundarhöldum og ýmsum listsýningum víðsvegar um landið. Vin-
áttuvika til að styrkja vináttubönd á milli landanna og auldn
menningartengsl. Listamannasenilinefnd frá Sovétríkjunum kom
í heimsókn og meðal listafólksins var frægi þjóðdansaflokk'urinn
Berjoske (Björkin). I honum eru 20—30 ungar og glæsilegar
dansmeyjar, sem hafa gert rússneska þjóðdansa að sérgrein
sinni og vekur ílokkurinn almenna hrifningu hvar sem hann sýnir
Storframkvæmdir kommúnismans
Framhald af 5. síðu. vinna sífellt að því að full-
það stig, sem tæknin er nú komna vélamar.
komin á, gerir fært að stefna
með risaskrifum að alhliða nýt-
ingu hinna frábærlega ríku
orkulinda-
Það úrlausnarefni að rafvæða
þjóðarbúskap Sovétríkjanna
enn frekar er nátengt framför-
um í sjálfvirkni og vélastjórn
úr fjarska.
Á þessu sviði hafa orkuverin
lagt undirstöðuna. I nokkrum
þeirra er sjálfvirknin þegar
komin svo langt, að við þau er
ekkert starfslið, þeim er stjóm-
að úr fjarska. Lagning eins
samfellds háspennukerfis um
Sovétrikin mun tengja allar
orkulindimar og gera fært að
gæta framleiðslu og dreifingar
raforkunnar frá einni miðstöð.
Nú þegar er hægt að gera
sér grein fyrir mætti mannsins
í hinu kommúnistiska þjóðfé-
lagi, þar sem hann mun einsog
töframenn sagnanna ráða yfir
risaafli, stjórna sjálfvirkum
tækjum samkvæmt áætlun og
VILJA VABANLEGAN
FRIÐ
Sovétkonan í dag.
Lydia Korabelnikova, stakk-
anovisti við skóverksmiðjuna
„Parizhsikaya kommune" full-
trúi í friðarnefnd Sovétríkjanna
A myndinni sést hún vera að
halda ræðu á þingi friðarnefnd-
ariimar 28. ágúst s.l. sem var
haldið í þeim tilgangi að hefja
sókn um cill Sovétríkin og safna
undirskriftum undir ávarp, þar
sem skorað er á hin fimm stór-
veldi að ná samkomulagi um
varaniegan frið.
er,að fá samþykkt lög, sem reka
kennslukonur úr stárfi ef þær
gifta sig. Lítið atvik eins og
þetta, að kvennasendinefnd frá
vesturlöndum fer heim með
svona skilaboð frá landi þar
sem þjóðin fyrir þremur ára-
tugum var á frumstæðasta stigi
getur orðið ærið umhugsunar-
efni. Ég get ekki stillt mig um
að bæta við úr því ég er að
minnast á aðstöðu konunnar
hjá hinum fyrrum frumstæðu
þjóðum að í Tadsjikistan er
menntamálaráðherrann kona,
sem hvorki kunni að lesa eða
skrifa þegar hún var 14 ára.
Jafnrétti konunnar í Sovét-
ríkjunum er þannig að verða
rð fullri staðreynd í þjóðlíf-
inu- Raunar telja Sovétríkin
enga kvenráðherra meðal sinna
12 stjórnarfulltrúa, en 37% af
þingmönnum í Æðstaráði Sovét
ríkjanna eru konur og er heims-
met ef miðað er við þátttöku
kvenna annarsstaðar í stjórn
landa sinna.
(Þýtt úr „Vi kvinndor")
Ræktun eyðimarka
og freðmýra.
Þegar stórframkvæmdir
kommúnismans hafa risið á
næstu fimm árum, verður und-
irstaðan lögð að enn voldugri
þróun hinnar kommúnistisku
uppbyggingar- Sovétvísinda-
menn vinna nú þegar að
tröllauknum fyrirætlunum. Fá
framtíðarverkefni eru eins hríf-
andi og að hrifsa víð landfiæmi
úr greipum náttúrunnar. Sjö-
undi hluti af yfirborði Sovét-
ríkjanna er enn á valdi eyði-
marka og hálfeyðimarka. Rúm-
ur þriðjungur lands okkar er sí-
freðinn. Styrjöldin gegn eyðj-
mörkunum og ævarandi klaka
er eitt af stórkostlegustu verk-
efnum vísindamanna okkar.
Ókjör af fersku vatni renna
með stórfljótunum útí Norður-
íshafið. Vísindamenn vinna að
því verkefni að veita hluta af
þessu vatni til suðausturhéraða
landsins til að sjá víðlendum
eyðimerkurflæmum fyrir vatni
og gera þau frjósöm.
Enn stórfenglegra er annað
verkefni, að hrifsa úr helgreip-
um ævarandi klaka víðar lend-
ur, þar sem tugir Evrópuríkja
kæmust fyrir; að breyta lofts-
lagi á nýjum svæðum og reisa.
þar borgir, byggja upp iðnað,
landbúnað og samgöngur. Starf
nokkurra sovétverkfræðinga og
vísindamanna hefur leitt í ljós,
að hin voldugu skapandi vísindi
megna að berjast við klakann
ævarandi og yfirbuga hann.
Við stórstíga þróun orku-
fræðinnar munum við fá upp í
hendurnar öfl, sem gera okkur
fært að umbreyta náttúrunni
og veðurfarinu og vinna verk
sem nú virðast þjóðsögum lík-
ust.
Hagnýting kjarn-
orkunnar.
í hinni nýju tækni mun
kjarnorkan fá stórkostlegu
hlutverki að gegna- Langt er
síðan sovétvísindamenn upp-
götvuðu leyndardóm vinnslu
hennar. Sannkallað risaafl er
gengið í þjónustu mannanna.
I ræðu á þingi SÞ í nóvem-
ber 1949 komst A. J. Vishinski
þannig að orði: „Við hagnýtum
kjarnorku við framkvæmd á-
ætlana okkar til efnahagslegm
hagsbóta fyrir okkur. Við höf-
um tekið kjarnorkuna í þjón-
ustu stórfelldra verkefna frið-
samlegrar uppbyggingar. Við
munum nota kjarnorkuna til
að sprengja fjöll, breyta far-
vegi fljótanna, vökva eyðimerk-
ur og brjcta lífinu sífellt nýjar
brautir um svæði, þar sem.
menn hafa sjaldan stigið fæti“.
Kjarnorkan verour ekki að-
eins hagnýtt við stórvirki,
skipaskurði, stíflugarða og'
þess háttar, heldur mun hún
einnig koma- að afarmiklum not-
um við framleiðslu óhemju
magns &f ódýrri raforku. , ,
Gnó41 raforku mun hafa.
blessunarrík áhrif á allar greia-
ar atvinaulífsins, hún mun í sí-
vaxandi mæli létta þunguin
byrðum hkamlegs erfiðis af
fólk’inu í borg c;; sveit. Bilið
milli starfa handar og heila
vei’ður óðfluga brúað, öll þjcð-
in hrífst til þátttöku í æðra
skapandi starfi og þar með opn-
ast ófyrirsjáanlegar fjarvíddir
•fyrir soyetlandið. Auðskilið er,
af hvUiI'n hrifningu sovétþjóð-
in tekur þátt í stórframkværr.d-
um kommúnismans, sem unnar
eru sarnl'væmt snilldaráæt'ur.
Stalíns um að byggja upp
æðsta stig kommúnismans í
iandi okkar.