Nýi tíminn - 15.11.1951, Qupperneq 7
Fimmtudagur 15. nóvember 1951 — NÝI TÍMINN __ (7
Sverð og skjöldur hins vinn-
andi manns í lcmdinu
RceSa Sverris Kristjánssonar á 15
ára afmœlishátiB ÞjóBviljans
Félagar.
Fimmtán ár eru ekki mikill
aldur á mælikvarða mannsæv-
innar. Samkvæmt þeirri stiku
væri Þjóðviljinn, blað okkar,
rétt að vaxa upp úr ferming-
arflíkunum sínum, og röddin
væri enn í mútum- En við vit-
um það öll, sem hér erum inni
stödd, að Þjóðviljinn hefur fyi-
ir löngu sliti'ð barnsskóm sín-
i'm, og vonandi hefur hann þeg-
ar tekr" alla þá barnasjúkdóma,
sem venjulega verða ungviðiuu
að fjöriesti. Hann hefur auk
þess át1 að búa við það atlæti
í uppvextinum, sem gamla fólk-
ið taídi vænlegast til miki’s
þroska og orðað var á þessa
leið: á misjöfnu þrífast börnin
bezt.
Saga Þjóðviljans hefur verio
saga flokks okkar í miklu rík-
ara mæli en titt er um sögu
annarra flokksblaða. Það ber
oft við um blöð annarra flokka
að þau túlki ekki jafnan ná-
kvæmlega skoðanir og hags-
muni þeirra flokka, hverra mál-
gögn þau eru. Þjóðviljinn hef-
ur sjaldan getað veitt sér slík-
an munað. Þetta stafar af þvi,
að Þjóðviljinn er málgagn
ílokks, sem er með allt ö'ðrum
hætti en aðrir flokkar og stefr-
ir að allt öðrum markmiðuni
Stefnumark hans er að fram-
kvæma sósíalismann, að breyta
því þjóðskipulagi, sem nú ríkir
á íslandi í þjóðfélag sósíalism-
ans. Viðfangsefnið er mikils
háttar, það krefst vits og vilja,
skipulagshæfileika og snilli i
áróðri og útbrei'ðslustarfsemi
Fyrir þá sök getur flokkurinn
ekki veitt blaði sínu leyfi til
að ganga aðrar götur en þær.
er flokkurinn sjálfur mavkar.
Vegna þess hve verkefni flokks-
ins er stórt í broti verður hann
að einbeita öllum öflum sínuin
að lausn þess, athafnir hans
og blaðs hans verða að stefna
að sömu miðum, blað óg-flokk-
ur verða að vinna sama verk
Af þessu stafar einnig það,
að blað flokksins verður oft
að fórna því sem talið er vera
skemmtileg blaðamennska, hieu
létta meinlausa hjali, hinum
hégómlegu hliðum lífsins —
í stuttu máli sagt: hinu fjör-
efnasnauða, auðmelta og ljúf-
fenga fóðri tízkublaðamennsk-
unnar, sem er skilgetið afkvæmi
þeirrar amerísku niðursuðu-
menningar, sem flæðir um all-
an hinn borgaralega heim. Þjóð-
viljinn er því alls ekki skemmti-
legt blað — Alí Baba er t. d.
miklu skemmtilegri. En þó hef
ég séð þá sjón, að forríkir
heildsalar og sannir Sjálfstæð-
ismenn hafa valið Þjóðviljann
fyrstan úr blaðastranganum
þegar þeir drekka morgunkaff-
ið á Hóíel Borg og lesið gaum-
gæfilega þetta leiðinlega mál-
gagn Rússa og kommúnismans,
en létu hin blöðin mæta af-
ganginum Hvers vegna? Vegna
þess a'ð þeir treysta ekki blöð-
um síns eigin flokks og sinn-
ar eigin stéttar. Svo langt geta
blekkingar auðvaldsblaðanna
gengið, að einstaklingarnir inn-
an auðvaldsins verða stöðu
sinnar vegna að leita sannleik-
ans í málgagni Sósíalistaflokks-
ins. Þótt ég vilji kannski ekki
fortaka það, að afmælisbarninu
okkar, Þjóðviljanum hafi orðið
þáð á einstaka sinnum að segja
ósatt, þá skiptir hitt meira
máli, að hann hefur frá fyrstu
byrjun jafnan túlkað hinn pól-
itíska sannleika í sögulegri þró-
un lands vors og þjóðar síð-
ustu fimmtán ár — þið munuð
geta sannfært ykkur um það í
samfelldu dagskránni hér á
eftir -— og það er meira en
sagt verður um blöð annarra
íslenzkra stjórnmálaflokka. -—
Þjóðviljinn hefur sem málgagn
Sósíalistaflokksins sagt þjóð-
inni sannleikann um pólitíska
og efnahagslega tilveru henn-
ar á síðasta hálfa öðrum ára-
tug. Hann hefur jafnan unnið
málstað hinna fátæku gagn,
hann hefur verið blað allra
þeirra Islendinga, sem skapa
verðmætin í landinu, efnaleg
og andleg- Hann hefur verið
vörðu»- landsréttinda okkar,
menningar okkar, minninga
okkar og sögu- Hann hefur ver-
ið stórhöggur í sókn þegar
vinnandi stéttir Islands sóttu
Kveðja flutt á flokksþingi
Sósíalistaflokksins
Þú komst eins og Iýsandi líyndlll til mín,
er kveldhúmið vafðist að hjarta,
og opnaðir fjöldanum fegurðarsýn
að framtíðarríkinu bjarta.
Þú vissir, að leiðin sú var ekki greið
til velsældar öreigalýði,
er lieldraugareiðin að baki þér belð
brynjuð í árásarstríðl.
Þá dimmt er í heimi og stormar og stríð
strandhögg á lslandi vlnná,
þú brýnir m.'ð stálörvum land vort og lýð
í lesmáli blaðanna þinna.
Vér þökkum í dag ykkur Þjóðviljamenn
þróttinn í ritl og orði
og fögnum hér saman að lsland á enn
svo einhugá skákmenn á borðl.
Óg munum að sá ér um sigurinn berst
og sofnar þar ekki á verði
í daganna eríi hann dauðanum verst,
þó draugáher Ieggi hann sverði.
HÓLMFRIÐUR JÓNASDÓTTIR.
fram til meiri hlutdeildar í
veltigróða striðsáranna. Hann
varði þær vígmóður í hvert
skipti, sem reynt var að skerða
aftur hlut þessara stétta. Aldr-
ei var rómur hans meiri en
þegar hann hvatti alþjóð lög-
eggjan um að verja fullveldi
íslands, sjálfstæði þess og
frelsi. Fyrir þetta og fyrir svo
margt annað þökkum við af-
mælisbarni okkar hér í kvöld.
Ég hygg, að það muni ekki
ofmælf þótt sagt sé, að Þjóð-
viljinn sé ástsælasta blað þessa
lands. Þjóðviljinn hefur einn
allra blaða á íslandi þorað að
segja lesendum frá fátækt sinni
og reyna rausn þeirra. Og
sialdan hefur hann gengið bón-
leiður til búðar. Ef Þjóðvilj-
inn er gefinn út fyrir rússneskt
gull, þá hefur íslenzk alþýða
klófest gullforða Rússaveldis
íteð einhverjum dularfullum
bætti. Ma.ður rekur sig nærri
daglega á ástsældir blaðsins,
og maður sér þessar ástsældir
jafnt í lofi og lasti. Þegar Þjóð-
viljinn er einhvern daginn sér-
staklega þurr, leiðinlegur og
mjósleginn þá er sorg á heimil-
um hundruða manna, sú tegund
sorgar. sem menn finna er efni-
legt. barn ætlar að artast illa-
Þjcðviljinn er eign lesenda
sinna í miklu rikara mæli en
cærai eru ti] um nokkurt blað
á íslandi bæði fyrr og síðar.
Við islenzkir sósialistar höi'-
um fulla ástæðu til að fagna
Þjéðviljar.um að verðleikum á
1.5 ár?. afmælisdegi hans. Ævi
hans, þótt stutt sé, hefuv ver-
ið æði stormasöm. Og það þarf
okki spámann til að skynja
þau óveður, sem í aðsigi eru.
cg rkki mun sízt mæða á Þ.ióð-
viljanum í byljum næstu ára.
Við vitum það öll, að verið cr
a 1 uudirbúa stórfelldar árásu
f. I’fskjör vinnandi alþýðu 4 Is-
landi. Við vitum, að pólitísku
ig efnahagslegu frelsi þjúðai-
innar hefur verið stefnt í voða.
Við vitum að visu ekki hver-ug
þessum árásum verður háttað í
eiastökum atriðum. Við vítum
þ&ð eitt. að allra veðra nr
ar, Það er kunnugt, að meóal
ráðamanna þessa lands er vrrk-
ill á.hugi á því að brjóta á bak
a’úur það pólitíska vald, sem
Sósíalistaflokkurinn er á ís-
’.andi Það verður sennilega
h'r.jáð á að hrekja menn úr
viiinu sinni, beita hinu gan'r.1-
kunna íslenzka húsráði íhalds-
ins. svörtu listunum. Ef það
i.’kki dugar verður hvassari
vopnum beitt- Og til eru jafn-
vel háttsettir menn innan S.jálf,-
sfv'isflokksins sem þykir sinn
- ,;ur lítill nema þeir geti bætt
við embættisframa sinn titli
hermálaráðherrans. Gamalkunn-
ar ofbeldishneigðir Sjálfstæðis-
flokksins hafa vaknað af vetr-
arsvefni í vorlofti hins banda-
ríska afturha^ds. En livernig
svo sem íslenzka yfirstéttir. og
flokkar hennar ætla sér að
leysa pólitísk vandríeði sín, þá
er eitt víst. að b’eittustu skeyt-
unum verðv.r beint nð hinu
ungá afmælisbarni, Þjóðviljan-
um, sem við hyllum í kvöld.
Það miin verða reynt. að hitta
hjart'.) flokksins. Það mun
vérða reynt að kæfa rödd
flþkksins er jafnan hefur túlk-
að lífshagsmuni allra vinnandi
ma.nna á Islandi. Því vérður
þa.ð hlutverk okkar að slá
skjaldbórg um Þióðviljann. efla
Frámhald á I. siðu
Land og þjóð
Kveðja Jóhannesar úr Kötlum á 15 ára
afmælishátíð Þjóðviljans
/ sama landi ver befjum för vora og bnignm,
i björtum vorum dynur það sama blóð
og sama mál oss ómar öllurr,
— vér erum hin sama þjóð;
óllum á tunou
o
bin eina þjóð 1 þessu scrstaka landi,
sú þjóS er fann þaS og vann það til lífs sér ein,
sú þjóð er belgaði bvert þess einasta blómstur
og bvern þess einasta' stein;
sú þjóð er gaf þessu landi afl sitt og anda
um aldaraðir, gaf þvi bros sin og tár
og kœrleika sinn og dapurt strið sitt við dauða
og djöful i þúsund ár.
Mun búa bér önnur þúsund ár þjóð i landi?
O þjóð i landi sem frelsisviljinn oss gaf:
bví vekur það oss nú blygðun er brimið rýkur
um björgin við yzta baf?
Hvi biðum vér bér i leynum lltilla sanda,
meðan loginn helgi breytist i fölskvaða glóð
og braiíð vort i ölmusu, lög vor og réttur i lygi
og land vort i heljarslóð?
Hví biðum vér hér í logni litilla sœva,
meðan lyddurnar brópa á kúgarans gull og stál
til varnar gegn rauðu bættunni: bönd vorri og tungu
og hjarta voru og sál?
Hvort biðum vér þess að börn vor smárn saman týnist
sem blekkt og rótlaus þý i framandi svórð,
tmz engin þjóð sem ber Island i beiti sinu
er uppi á þessari jörð?
A þjóðin þá engan vilja, er valdið ógnar
og vopni beinir að frelsisins bjartastað?
Var öll þessi barátta elskandi feðra og mœðra
þá einskis nýt — eða hvað?
Æ, bvar er nú viljinn mikli sem brýzt fram bjartur
úr bölvun myrkursins, stóðvar binn grimma leik
og kallar til sakar og dóms án nokkurrar náðar
bvern niðing er land vort sveik —
einn vilji, einn vilji, einn þjóðvilji þúsundfaldur
sem þekkir sinn vitjunartima og strengir þess beit
að deyja beldur með blómstur og stein við brjóstið
en berjast í þrœlasveit?
Ó smáði, bikandi bópur, ó þjóð i landi,
vér böfum einskis að biða: vort land er bér
— i bljóðri bæn sinna bláu og hvitu fjalla
þáð bíður eftir þér.
Það biður eftir einni leiftrandi bugsjón
og einum brennandi vilja i sömu þjóð
— þjóðinni einu, sem fann það í leit að frelsi
og fól því lif sitt og blóð.