Nýi tíminn - 17.01.1952, Qupperneq 1
FJmmtudagur 17. janúar 1952 — 11. árgangur — 3. tölublað
Viðtal við Þormóð Guðlaugsson
Þormóður G'uðiaugsson, kona hans Guðbjörg Þórhallsdóttir og
börnin (í'rá vinstri): tJlíar, Þórdís, Hrönn. Yngsta barnið
Bmninn í Málmey og giftusamleg björgun fólksins, þar
á meöal tíu ungra barna, var ofarlega í hugum
fólks um allt land um hátíöarnar. í blaöaviötölum viö
Erlencl Erlendsson vitavörö hefur veriö skýrt ýtarlega frá
brunanum sjálfum og björguninni. Því var þaö, þegar
tíðindamaöur blaösins hitti aö máli hinn Málmeyjar-
bóndann fyrir nokkrum dögurn, snerist taliö um fram-
haldiö. Þormóður Guðlaugsson varð eftir í eyjunni viö
annan mann og höföust þeir viö fyrstu sólarhringana í
fjárhúsinu, sem slapp viö brunann vegna þess aö það
stóö nokkuð frá íbúöarhúsinu. Þormóöur kom snögga
ferö til Reykjavíkur og er á förum noröur aftur.
— Vistin hefur verið dauf-
leg fyrstu öagana?
-— Já, daginn sem fólkið fór
gátum við varla komið okkur
að neinu verki, en daginn þar
eftir, aðfangadag, tókum við
Jakob Sigurðsson til óspilltra
málanná. Ömurlegt var að sjá
íbúðarhúsið og hlöðuna í rúst-
um. Nóttina sem bruninn varð
létum við kindurnar út til að
koma kúnum inn 1 fjárhúsið,
og á aðfangadag unnum við að
þvi að gera þar öllum skepn-
unum vært. Við höfum þrjár
Skýr, kálf og veturgamalt naut,
og var talsvert stapp við þetta.
— Hvernig var aðbúnaður
ykkar ?
— Það gekk ekkert að okkur
nema helzt áhyggjurnar um líð-
an fólksins sem í land fór. Sama
daginn, á Þorláksmessu, kom
„Skjöldur" aftur út í eyna og
fluttí okkur föt, hitunartæki,
svefnpoka, áhöld og matvæli.
frá Hofsós. Við höfðum nóg af
nýju kjöti í jólamatinn, geymt
út í skafli, og gerðum okkur
gott af því. En næstu dagano
gátum við ekkert samband haft
við land, þá var alltaf vitlaust
veður. Verst þótti ökikur að
frétta ekki af börnunum.
— Iivenær varð svo komizt
út?
— Á fimmtudagskvöld kom
Erlendur að sunnan og reyndi
að komast út strax um kvöldið
en gat ékki lent. Á föstudags-'
morgun tókst það. Vitamála-
stjórnin hafði þá sent tíulijóla
vörubíl norður með vinnuskúr,
og brutust bílstjórarnir áfram
eins og þeir frekast gátu. Svo
vel hittist á að á Sauðárkróki
var staddur verkstjóri frá vita-
málastjórninni, Sigurður Pét-
ursson. Hann gekk í það að
koma vinnuskúrnum upp í
Málmey, út komu fjórar trillur
og tuttugu manns á laugardags-
morgun og gekk allt með hraði,
um kvöldið var hægt að kveikja
upp í eldavél í nýja húsinu.
Eftir hádegi á sunnudag fór
allur hópurinn í land, við Er-
lendur fórum til Reykjavíkur,
en tveir menn urðu eftir til að
passa bústofninn. Ætlunin er
að ég verði þarna í vetur og
unglingspiltur með mér.
— Og hvernig er vistarveran?
— Hún er góð. Vinnuskálinn
TvöföSdHð hervœðing, hœrri
skntfar, minni neyzluvörur
Truman hógværari í garð Sovéíríkjanna en áður
Truman hélt hina árlegu yfirlitsræðu sína um aö-
stööu Bandaríkjanna í gær og boðaöi þar aö hervæðing-
in yroi tvöfölduö á næsta ári, skattar hækkaðir, en fram-
boö á neyzluvörum myndi óhjákvæmilega dragast sam-
an.
Ræöa þessi mótaöist af mildara oröbragöi í garö Sovét-
ríkjanna en tíökast hefur í ræöum Trumans undanfarin
vantar á myndina.
er 8 m langur og um 3 m breiö-
ur. Þar er eldavél og upp slegið
tveimur rúmum og hillum, stól-
ar og borð eru þar, og nauð-
synlegustu eldhúsáhöld. Skúr-
inn er úr timburflekum, sem
boltaðir eru saman, og pappa-
klæddur utan.
— Það verður fátt til af-
þreyingar!
-— Já, sérstaklega þó í skamm
deginu meðan minnst er hægt
að vinna.
— Hafið þið ekki bækur?
— Nei, sem stendur er ekkert
lesmál til í Málrney, það brann
eins og annað, en bækur verð
ég að ná í einhvern veginn.
■— Á ég ekki að biðja þá sem
eiga alltof mikið af lesmáli að
senda þér skruddur?
— Það yrði áreiðanlega vel
þegið, en við höfum nú þegar
orðið aðnjótandi svo mikillar
hjálpar eftir þennan bruna, að
við eigum bágt með að biðja um
meira. Flyttu beztu þakkir til
alls þess fólks sem sendi okkur
rausnarlegar gjafir, og hjálpuðu
okkur eins vel og hægt var,
engum er vanþakkað þó ég nefni
sérstaklega læknishjónin í Hofs-
ós, Guðjón Klemenzson og frú,
og stöðvarstjórann Þorstein-
Hjálmarsson og konu hans. V"i£
gleymum sjálfsagt seint björg-
unarsveitinni frá Siglufirði,
hvernig mennirnir lögðu sig
fram til að hjálpa okkur. Við
héldum fyrst þegar „Skjöldur"
kom að ekki yrði hægt að lenda.
En í björgunarsveitinni voi’u
tveir menn, þaulkunnugir í
Málmey, höfðu alizt þar upp,
Jóhannes og Gísli Sigurðssynir,
og viidi það eitt með öðru okkur
til happs.
— Hvað um framtíðina?
— Um hana er allt í óvissu.
Það er alveg óvíst hvort byggt
verður upp í Málmey. Þar þarf
að byggja stórt íbúðai’hús,
handa tveimur fjölskyldum, ein
fjölskvlda getur ekki haldizt
eynni í tvö ár, en eftir fyrra
árið fór félagi minn og fékk ég
þá Ex’lend Erlendsson í félag
með mér. Við liöfum lagt aleigu
okkar í það að koma þarna upp
búi, keyptum í haust 116 kind-
ur og höfum ekki gi’eitt þær að
fullu enn. ’Við höfum keypt
þangað rakstrarvél, sláttuvél,
bíl — gamlan Foi’d, sem reynzt
hefur bezti gripur, við slógum
með honurn og keyrðum inn allt
heyið •— og síðasta en ekki
sízta þjónustan var sú að hann
dró allt efnið í flekahúsið upp
á eyna, en það hefði verið nær
ógei’legt án hans. Við höfum
sem sagt lagt aleigu okkar í
þetta í því trausti að við ættum
þess kost að njóta áfram beztu
hlunninda á þessaxi lítið eftir-
sóttu vitajörð, og því var okk-
ur lofað, en nú vii’ðist alveg ó-
víst hvort okkur verður gert
kleift að vei’a þarná áfram.
— Hvernig hefur ykkur liðið
í Málmey?
— Vio höfum kunnað vel við
okkur í eynni. Erfiðleikarnir
Furstirm, sem hjálpaði Dolfuss
í valdaráni hans. 1944 og lét
,,heimavarnarli'ö“ sitt berja
niður verkalýðshreyfinguna í
blóðugum bardögum í verka-
mannahverfi Vínavborgar, hef-
ur búið í Argentínu en ákvað
að halda heim þegar hæstirétt-
ur Austurríkis úrskurðaði, aö
honum bæri eignaréttur yfir
82 stórjai’ðeignum furstaættar-
innar.
eru margir, þess er ekki að
dyljast, en tvímælalaust líka
möguleikar á að búa þar góðu
búi.
Þormóður Guðlaugsson er 35
ára að aldri, var stöðvarbíl-
stjóri í Reykjavík áður en hann
flutti til Málmeyjar. Hann er
búfræðingur frá Hólum. Kona
hans, Guðbjörg Þórhallsdóttir,
er frá Litlu-Brekku á Höfða-
strönd. Þau eiga fjögur börn,
það yngsta 7 mánaða en það
elzta 9 ára. Fjölskylda Þormóðs
verður í Hofsós í vetur.
Herínn sesdnr heim!
Hoilenzka stjórnin neyddist
til þess í síðustu viku að senda
allan herinn lieim í ellefu daga
leyfi vegna kolaskorts. Engin
kol voru til að hita með her-
mannaskálana. Vonandi hefur
verið meira um eldsneyti heima
hjá hermönnunum.
sam!x)ðið að samþykkja slíka
tillögu, rnda var hún felld með
72 atkv. gegn 64.
sameina'ðir í baráttunni gegn
því að furstinn fái tekið upp
sína fyrri iðju. Báðir flokkarn-
ir boðuðu til allsherjarverk-
falls í Áusturríki á mánudag-
inn. Þúsundir verkamanna í
Vínarborg héldu mótmælafundi
útifyrir ráihúsinu og þinghús-
inu.
Furstamálið hefur vakið úlf-
úð milli sósíaldemókrata og
þjóðflokkshis, sem hafa stjórn-
að Austurríki saman í sex ár.
rx « r
isturnki i uppuámi útaf
komu fásistafóringja
Allt er í uppnámi í Austurríki vegna heimkomu fas-
istaforingjans Starhembergs fursta.
lauk standa kommúnistar og
sósíaldemókratar í Austurríki
Það vakti mikla athygli er Visinskí, utanríkisráðherra Sovét-
ríkjanna, flutti í gær í stjórnmálanefnd allsherjarþingsins nýj-
ar tillögur um bann við kjarnorkuvopnum og eftirliti með fram
kvænid þess banns.
Er í þcssum tillögum komið til móts við tillögur Vesturveld-
anna og lét Visinskí svo ummælt í framsögu að með þessari
nýju samkómulagstilraun af háifu Sovétríkjanna ætti að geta
náðst samkomuiag, ef Vesturveidin vildu á annað borð að sam-
komulag náist.
ar.
Að öðru leyti kom fram í
ræðu Trumans óbreytt stefna
í alþjóðamálum. Hann kvað
Bandaríkin enn myndu tvö-
falda hervæðingu sína, en hún
hefði vei'ið þrefölduð á undan-
förnu ári og væri nú hálf
fjórða milljón manna undir
vopnum.
Sérstök álierzla yrði lögð á
áframhaldandi hervæðingu
Vesturevrópu og aðstoð til
þess.
Framlög til áróðurs yrðu
enn aukin, sérstaklega til út-
varpsstöðvarinnar Voice of
America.
Áfram' skyldi barizt í Kóreu
þar til vopnahlésskilmálar
næðust sem Bandaríkin teldu
viðunandi.
Truman kvað Sovétríkin
hafa mikla yfirburði hvað ílug-
vélaframleiðslu snerti, og yrðu
því Bandaríkin að stórauka
flugflota sinn. Einnig væri vit-
að að kjarnorkurannsóknum
Sovétríkjanna fleygði nú fram
og yrðu Bandaríkin að vera vel
viðbúin á því sviði.
Innanlands kvað Truman ó-
hjákvæmilegt að hækka skatta
og auk þess myndi framboð á
neyzluvörum óhjákvæmilega
minnka vegna hervæðingarinn-
ar. Þó yrði ekkj eins mikill
skortur á þeim og á styrjald-
arárunum. Með tilliti til næstu
kosninga ræddi Truman um
-nýja heilsugéezlulöggjöf og lcg-
gjöf til verndar svertingjum,
og kvað brýna nauðsyn á nýrri
löggjöf til að hefta frekari
verðbólgu.
I tillögunum er gert ráð fyr-
ir að jafnframt banninú á
kjarnorkuvopnum kjósi Sam-
einuðu þjóðirnar fasta nefnd
sem vinni að eftirliti með fram
kvæmd bannsins, setjist á rök-
stóla um eyðileggingu þeirra
kjarnorkuvopna sem þegar eru
til, og fái í öllum löndum að-
stæður til að fvlgjast með því,
að kjarnorkuvopn verði ekki
framleidd eftir að banni er
komið á. Þó skuli það tryggt
að nefndin geti ekki misnotað
vald sitt til íhlutunar mn inn-
anlandsmál neins ríkis.
fryrveldanna
Þá er í tillögu Sovétríkjanna
gengið til móts við Vesturveld-
in með þvi að framlengdur er
tími sá sem ætlaður er eftir-
ntsnefndi.nni til að skila
skýrslu um störf sín og enn-
fremur fresturinn þar til stór-
veldíh hefji almenna friðar-
ráðstefnu.
Friðarsáttmáli —
afvopnun
Auk hinna nýju átriða sem
tillögurnar flvtja eru svo born-
ar fram á ný ýmsar fyrri til-
lögur Sovétríkjanna, urn frið-
arsáttmála milli stórveldanna
fimm og imi tafarlausa tak-
mörkmi vígbúnaðar stórveld-
anna Um iþriðjung.