Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.01.1952, Page 6

Nýi tíminn - 17.01.1952, Page 6
- iSat ■ ■■■*■’ (i)__NÝI TÍMINN — Fimmtudagur 17. janúar 1952 - r i Hún er ekki ýkja fyrirferð- ; armikil þessi sýning, sem opn- uð ‘er hér í dag. Þrátt fyrir það eru þær myndir, þau línu- lit og þær tölur, sem hér get- ur að sjá mjög merkilegar þeg- ar athugað er hvað að baki ]>eirra liggur ef innhald þeirra er skoðað niður í kjölinn. Þegar herskarar Hitlers ruddust inn í Sovétríkin 22. júní 1941 stóð framkvæmd þriðju 5-ára áætlunarinnar sem liæst. Árangurinri af þeim á- ætlunum, sem framkvæmdar ! höfðu verið, en framkvæmd . hinnar fyrstu hófst sem kunn- ugt er árið 1928, hafði orði'ð , stórkostlegui'. I stað þess að , Rússland keisaranna hafði fyrst og fremst verið landiiún- aðarland — með mjög frum- stæðum framleiðsluháttum — voru Sovétríkin nú orðin að háþróu'ðu iðnaðarlandi og land- búnaðurinn var rekinn eftir nýtízku samyrlcjufyrirkomulagi. Atvinnuleysi hafði gersamlegn venð útrýmt, efnalega>' og menningarlegar framfarir orð- :ð stórstígar. — Sósíalisminn hafði sigrað á þessu landsvæði, sem þekur einn sjötta hlutann af yfirborði jarðarinnar Eftir- tektarvert er að á þeim hinum aömu árum, sem framfarirnar voru svo miklar á öllum svið- um í Sovétríkjunum, trcllreið Iiiri geigvænlegasta kreppa auð- vaklsríkin, atvinnuleysi eymd og örbirgð varð þar hlutskipti liundruð milljóna manna. Sem kunnugt er yar innrás uazistanna inn í Sovétríkin vet- urinn 1941 og sumarið 1942 mjög hröð. Þeir óðu yfir land- ið og komust lengst að I,enia- grad, Moskvu og Stalingrad. Á nnrnun fyrir styrjöidina Iiafði rnikill hluti af framleiðslu Sovétríkjanna verið á því lande- svæði, sem hernumið var Þann- ig hafði verið framleitt þar l úmlega 60% af kolum og járn- máimi, um 50% af stáli, um ■■■■< lilutar af aluminium. um fiórð- ungur af vélaframleiðslunni, af matvælaframleiðclunni og auk þess voru þar staðser.t gífurleg raforkuver. Þessar töl- ur gefa nokla‘a hugmynd um hversu mikinn hluta af fram- Ieiðslugetu sovétþjóðanna naz- iztar komust yfir. — Þegar þeir voru hraktir til baka ger- eyðilögðu þeir öll þau verð- mæti, sem þeir komust yfir og gerðu það með þýzkri ná- kvæmni. Allar vélar og öll tæki í námum voru eyðilög'ð, cn námurnar sjálfar fylltar með vatni. Verksmiðjur, járn- bræos’uofnar og raforkuver voru sprengd í loft upp. Járn- brautarieinarnir rifnir upp með þar tii sérstaklega gerðum vél- um 170 000 traktorar voni eyðilagðir, búgarðar brenndir, húsdýr clrepin. Um það bil 2.000 borgir og 70.000 þorp voru lögð í rúst, verksmiðjur sem í unmi 4 mil’jónir msnna jafnaðar við jörðu, 25 milljónir manna misstu heimili sín. Það hefur verið reiknað út að hið efnislega tjón, sem varð a.f innrás nazistanná í Sovétríkin, hafi numið helmingnum af því efnislega tjóni, sem varð í allri Evrópu í styrjöldinni. Þannig var þá umhorfs í vesturhiuta Sovétríkjanna þeg- ar Þjóðverjar voru brotnir á bak aftur og svokallaður frið- ur komst á. Hið mikla verkefni sem b’asti við var a'ð bygg.ja upp, verk- efni sem var tröllaukið og •krafðist gífui'legs átaks af A sýninjíu þeirri scin MIR ífckkst fyrir í desember um síðustu fiinni ára áætiun Sovétrík,janna í'lutti Hauk- ur Ilelgason hagfræðimpir erindi um hajjþróuu Sovét- ríkjanna. Nú birtist ]>essi fróðlesa ra;ða hér í blaðinu. hverjum einstökum þegni Sov- étríkjanna. En þetta var ekki í fyrsta sinnið, sem sovétþjóð- irnar stóðu - andspænis slíku verlcefni. Eftir heimsstyrjöld- ina fyrri, eftir borgarastyrjald- irnar, sem urðu eftir bylting- una 1917, og eftir innrás auð- valdsríkjanna á hendur hinum ungu lýðveldum verkámanna og bænda, var allt í rúst þar í landi. —- Iðnaðarframleiðslan komst þá niður í einn sjöunda hluta þéss, sem hún hafði ver- ið árið 1913. Framkvæmd fjórðu 5-ára á- ætlunarinnar hófst árið 1946, en að undirbúningi hennar hafði verið unnið af kappi síð- ustu styrjaldarárin. Megin- markmið þessarar áætlunar var í fyrsta lagi að byggja allt það upp, sem eyðilagzt hafði í styrjöldinni og í öðru lagi átti að fara verulega fram úr því framleiðslumagni í iðnaði og landbúnaði, sem náðst hafði fyrir styrjöld'na. Þannig áttí iðnaðarframleiðslan í lok árs- ins 1950 a'ð vera 48% meiri en hún var árið 1940, kolafram- leiðslan átti að aukast um 51 prósent miðað við sama tíma, olíuframleiðslan um 14% og raforkan um 70%, framleiðslan á neyzluvörum átti og að stór- aukast. Nú liggur fyrir árangurinn af þessari fjórðu 5-ára áætlun, og hann sjáum við í meginat- riðum. á myndunum í þessum sal. Þess vegna er þessi fyrir- ferðarlitla sýning svo merkileg, sem raun ber vitni um. 1 bók- staflega öllum atriðum hefur áætlimin verið framkvæmd að fullu — og miklu meir en það í veigamiklum greinum. Það er ekki heppilegt að þylja upp mikið af tölum í stuttu erindi, enda gerist þess ekki þörf, því myndir þær, sem hér eru til sýnis tala svo skýru máli. Ég vil þó vekja athygli á tveim atriðum. I áætlunum sovétþjóðanna er hin rnesta áherzla lögð á að auka framleiðslumagnið sem mest má ver'ða og það á öllum sviðum. Hvað veldur því að svo mikið kapp er lagt á þessa aukningu? Athugum málið nán- ar. í nútíma þjóðfélagi, hvort sem það er kapítalistískt eða sósíalistískt, hagar þannig t^il að enginn einstaklingur getur sagt: „Þetta hef ég einn fram- leitt“, heldur hafa margar henclur unnið að sömu fram- leiðslu, Framlei'ðslan er með öðrum orðum félagsleg í eðli sínu. Þetta er þá sameiginlegt með báðum hagkerfunum, að fram- leiðslan er félagsleg. Það, sem skilur er hinsvegar, að í.kapí- ta’istísku þjóðfélagi fellur það, sem framleitt er, í hlut þess sem á framlei'ðslutækin, kapí- talistans. 1 sósíalistisku þjóð- félagi eru þessi framleiðslutæki eign þjóðarheildarinnar, og öll frafpleiðslan kemur þessari ; sömu . þjóðarheild til góða. í I Sovétríkjunum er hvortveggja félagslegt, vinnan og framleiðsl an sjálf og yfirráðin yfir fram- leiðslutækjunum. Skipting af- rakstursins og skipulagning framleiðslunnar er orðin fé- lagslegs e'ðlis, það, sem fram- leitt er er því framleitt til að fullnægja öllum þörfum heimil- isins. Því meiri, sem heildar- framleiðslan er, þeim mun meir fellur í skaut hvers eins af þegnum Sovétríkjanna. Þess vegna er lagt svo mikið kapp á að auka framleiðsluna — til þess að hver og einn beri meir úr býtum. * Fjórða 5-ára áætlunin gerði ráð fyrir að aukning þjóðar- teknanna frá 1940 til 1950 yrði 38%. 1 raun og veru varð aukningin, miðað við samsvar- and' verðlag, hvork' meira né minna en 64%. Þessi aukning á þjóðartekjunum hefur gert það mögulegt, að stórbæta efnalegar þarfir sovétborgar- anna, jafnframt því sem hin stórfeilda fjárfesting átti sér stað. Þetta tvennt, sem ég hef minnzt á, framleiðsluaukningin og hinn sívaxandi hlutur, sem hver og einn fær, er hið eftir- tektarverðasta við framkvæmd- ir á öllum áætlunum sovét- þjóðanna, og ég vil leyfa mér að benda áhorfendum sérstak- lega á þær myndir, sem sýna þessi atriði. Hvernig raforkan hefur aukizt, hvernig fram- leiðslan á kolum, stáli, olíum, korni og neyzluvörum hefur aukizt, og svo í öðru lagi hversu miklu meir hver og einn getur keypt af kjöti, mjólkur- vörum og öðrum neyzluvörum, hversu skólum öllum hefur fjölgað og bókaútgáfa aukizt. Manninum er loks að takast að vinna bug á ótta og eymd, á kreppum og styrjöldum, kapí- talisminn riðar til falls. Hin giæsil'ega framkvæmd fjóröu 5-ára 'áætlunarinnar er stað- reynd, sem talar sínu máli, og færir okkur heim sanninn um hvað við tekur: Bjartari og öruggari framtíð til handa öllu mannkyni — því sósíalisminn mun sigra. Hann er nú þegar að sigra. Berhöfððfíika vélabragí kommúnista Spector, formaður félags hattara í New York, hefur lagt til að kölluð verði saman al- þjóðaráðstefna eigenda hatta- verksmiðja og félaga hatta- gerðarfólks til að skipuleggja baráttu gegn einu af vélabrögð um kommúnista. Á níu vikna ferðalagi um Vestur-Evrópu segist Speetor hafa veitt því athygli, að fjöldi fólks hafi gengi'ö berhöfðað, og komizt | , Ánkið i I orðÍior&ÍEi IRáðningar funi: B) ■ eldui', sbr. funheitur. ji Funi merkir einnig fljótlynd-J; ur inaður. !; haUur:^ D) steinn, sbr. hellalj og höll, sem mun upphafl.il merkja hús úr steini. d búlld: A) vöruhlaði (á þilfari, skips). |l keis: A.) ístra, sbr. norskunajl keis = beygja. j; unnur: C) alda. ]; gýgur: A) tröllkona. j| iungur:- C) hestur, frummerk-|| ing, hinn létti. I| hjarl: D) land, sbr. „Oss líztll iilr, at kyssa jarl, sás ræðr fyr hjarli". ;> þeli: A) klaki. || drösull: A) hestur, sbr. „Drott- ] inn leiði drösulinn minn“. |j ljóri: A) gluggi, skylt ljós. ]| ben: A) sár. I| Skipaskurðyr frá Eystrasalti til Svartahafs Zapotocky, forsætisráðherra Tékkóslóvakíu, skýrði frá því í gær, að samningur hefði verið gerður milli Tékkóslóvakíu, Póllands, Ungverjalands og Rúmeníu um að koma upp kerfi skipaskurða. Þegar kerfið er fullgert verður orðið skip- gengt milli Eystrasalts og Svartahafs yfir þvera Evrópu. Hinn 19. desember síðastlið- inn andaðist hér í Landsspítal- anum Halldór Guðmundsson frá Suðureyri í Súgandafirði, eftir stutta legu. Hann var fæddur að Necri- Breiðadal í Önundarfirði 23. desember 1873 og ólst upp þar um slóðir, en fluttist til Súg- andafjarðar laust fyrir síðustu aldamót, og gerðist þá ráðs- m.aður hjá ekkju nokkurri er þá fyrir skömmu hafði misst man.n sinn. Nokkru eftir aldamótin gift- ist hann eftirlifandi lconu sinni Rannveigu Kristjáhsdöttur- ----- Varð það hið ástríkasta hjóna- band og tregar hún mann sinn mjög. Ekki eignuðust þau börn saman, en eina stúlku ólu þau upp sem nú er uppkomin. Ekki naut Halldór langrar skóiamenntunar, eða 12 vikna barnaskóla fyrir fermingu, en hann var þekkingarþyrstur alla tíð og varð betur lesinn í ýrns- um fræðum en margir þeir er lengiir hafa notið skóiagöngu og börnum k.ennai hann mörg- um utan skóía. Hann var góðum gáfum gæddur, hagyrðingur góður, vel ritfær, skrifaði fagra hönd og hélt dagbók mestan hluta æfi sinnar og allt til dau'ðadags. Fyrst eftir að hann flutti til Súgandafjarðar stundaði hann Framhald af 2. 8'ðu. ingsnefndin, sem skipuð er hinum sundurléitasta hóp full- trúa af ýmsum stjórnmálas'coð- unum og frá mörgum löndum, hélt svo fund í Kaupmanna- höfn í haust og var þar gengið endari,D"n frá rélðsfefnunni. Viðsbipti Austnr- og A’est- ur-Evrúpu eiu nú aöeias þriðjungur af því sem var fyrir stríð, en viðskipti auð- valdslandanna inEbyrðis hafa einnig verið óeðliiega takmörkuð og eru nú svipuð og var fyrir stríð, þrátt fyr- ir 10% mannfjöigun og stór aukna framleiðslugetu. Við- skipti sósíalistísku landanna innbyrðis liata hins vegar tífaldazt frá því fyrir styrj- öldina. Þessi viðskiptatregða er eitt alvarlegasta viðfangs efnj auðvaldsiandanna nú og kreppa sú sem af henni leið ir ein af undirrótum styrj- aldarhættunnar. Eins og áður er sagt hefur efnahagsráðstefnan í Moskvu vakið hina víðtækustu athygli, einnig meðal stór’capítalista. Er búizt við að eftir ráðstefn- una sjálfa verði setzt að samn- ingaborðum um aukín við- skipti. Slílc viðskipti eru nú auðveldari en nokkru sinni fyrr vegna hinna stórfelldu verðlækkana sém framkvæmd- ar hafa verið í Sövétríkjunum og öðrum löndum Austur- evrópu. Einnig er búizt við að kostur sé á að fá eystra keypt ýms þau hráefni! sem mestur hörgull hefur verið á í Vest- urevrópu undanfarið. þau bæði hjónin gott starf í þágu Góðtemplarareglunnar. Hann var einlægur sósialisti og vaim þeim málstað allt það hann gat á meðan hans naut við og má með sönnu heita brautryðjandi hugsjQnar- sósíal- ismans þar í svéit. Það þarf rnikið jafnaðargeð til að þola, jafnvel og raun bar vitni, allt það’.aðkast er slíkir menn verða fyrir, bæði frá þeim, sem eru þeim beinlínis andvígir og einnig þeim sem ættu að vera samherjar þeirra, málefnisins vegna, en eru þeim mótsnúnir vegna skilnings- skorts. En alit slíkt bar Halldór með þolinmæði og skildi, að þó seint verði, skilur fó’kið stöðu sína í lífinu; hverjir standa á rétti þess og halda uppi málsvörn fyrir það, svo og hverjir eru, ríkjandi hagkerfis og annarra aðstæðna vegna, óhjákvæmilega í beinni andstöðu við það. Ilann var ævinlega giaðlynd- ur og því trúr hinu forna spakmæli að: „glaöur og reifur skyli, gumna hverr unz sinn bíður bana" Er ég því lít tii baka yfir ævi þessa mæta manns kemur mér í hug erindi Stephans G- Stephanssonai4: „Minna revnir styrk hins sterka stæltur dauði og þyrnikrans, heldur en margra ára ævi eydd í strið við hjátrú lands, róg og illvild. Eins þarf til þess ö)lu meiri hjartaþrótt að j>eta þá með bróðurbrosi boðið öllu góða nótt.“ Blessuð sé minning hans. Ólafur Agúst Örnólfsson. áð því, að kommúnistar séu potturinn og pannan í þvi. Berhöfðatízkan veldur atvinnu- leysi meðal hattara og við það verða þeir móttækilegir fyrir áróður kommúnista, segir Speé-; tor. Hann álítur, að ef tízka þessi berist til Bandarikjaniia séu Marshalláætlunin og ’ A- bandalagið í hættu og telur að líta verði á allt berhöfðað fólk sem óvini þjöðfélagsiiis. j búskap, fyrst sem ráðsmaður, svo sem fyrr getur, en síðar fyrir. sjálfan sig, og bjó þá að Þverá í Staðardal; bæ sem nú er í eýði. — Síðar stundaði hann sjóróðra, en hin seinni að verkalýðsmálum á meðan máður á Su'ðureyri og vann vel æfiár sín vann hann sem verka- hann mátti. Halldór var alla æfi einlæg- ur hindindisinaður, og unnu Halldór Guðmundsson fró Súgandafírði Minningarorð

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.