Nýi tíminn - 17.01.1952, Qupperneq 7
Fimmtudagur 17. janúar 1952 — NÝI TÍMINN — <7
Júlídagar í Bretlandi
Kéreu-skýrsla kvennanefnd
B g; í B r
CB is!
Útgeíandí Menningar- og íriðarsamtök
íslenzkra kvenna
Hin nýstofnuöu Menningar- og; ;friöarsamtök íslenzkra
kvenna hafa gefiö út mjög athyglisveröan bækling:
Kóreuskýrslu kvennanefndar þeirfar sem feröaöist um
Noröurkóreu í fy :ra.
Skýrsla þessi hefur vakiö hina mestu, athygli víöa'úxm
heim, eins og menn minnast af ffásögnum þeim cem
birzt hafa hér í biaöinu, og er mikill fengur aö útgáfu
hennar á íslenzku Konurnar sem til Kóreu fóru voru
frá 17 löndum í Evrópu, Asíu, Ameriku og Afríku; þær
höfðu hinar misjöinustu skoöanir um stjórnmál og trú-
mál, en þeim ber ekkert á milli í frásögnum sínum um
einstæð hryðjuverk Bandaríkj amanna og fylgirikja þeirra
í Kóreu.
Skýrslan fæst í öllum bókabúöum bæjarihs, og hvetur
Þjóöviljinn lesendur sína til aö kynna sér hana.
Framhald af 3. siðu.
þekkja fjölmörg andlit þing-
manna og annarra, sem nær-
staddir voru. Einhvemvegtnn
cr það þannig, að minna þavf
til en þetta, svo að maður í
senn imdrist’og finni til barna-
legrar ánægju; þegar maður
vei'ður þess ’ var, að munað er
eftir landinu manns í erlendum
stað -— og cinkum þegar það
kemur manni á óvart Euda
fór svp fyrir mér, að ég skoð-
aði þessa alþingishátíðarm.vnd
mikiu vandlegar en nókkra
aðra mynd á sýningunni ,þótt
ég væri henni á hinn bógiiin
kunm’gastur. '
Festival of Britain
Tímunum samán’ gat ég dvalizt
'á suðurbakka Thames, þar sem
var aðaí’sýnin'gársvæði Brer-
]ahdshát$a,firinar miklu. Þar
ha'fði rúmu 'á’ri áður verið
hreirisað til’ i heiíu hverfi gam-
aiia vörugeymsiuhúsa og rústa
og rrist af grunni mikiifengiegt
sýningarsvæði, mqð glæsilegum
byggingum ,qg. breiðum braut-
nrn. Um: þessa einstöku sýn-
ingu þyrfti hjsjzfc^ð skrifa laugt
mál,.,ef ,;lýssbr<Bí.ti henni svo i
lagi vatriwr EfXiuþess er' ekki
kcstur hér,: Þó' var hún það
iangmeekjJegftstaíi : sem ég sá
í Erehíin.di pgVrátti líka að vera
dæmÍ/iUm. iþefeki&gu, tækni og
.nennÍEigíiðvte^Vt \ þjóðarinnar
og nýlendn0itte@?nar. Þarf þvi
varla- að;, .orðjengja það, að
.þarna ga.f-.-aþ: |íta flest það
sem fvrif, guguftkber á heims-
sýningum fjölmargt um-
fram það, se.mnffláður hefur í
rauninni látið sér til hugar
koma
Fyrir hundrað árum var
haldin samskonar sýning í
Lundúnum, ‘óg var þá opnuð
hin svonefnda^®Örystalsþ,öll, sem
brann til öskiú -fýrif .cá.' 15
um. Um þá höll var sagt, að
hún væri furðusmíð í húsa-
gerðarlist — og innihaldið cfcir
því, Flún var svotil öll úr gleri.
En hafí Krystalshöllin vakið
furðu á því herrans ári 1851,
þá hefur arftaki hennar á okk-
ar tímum efekiT síður vakið
íurðu. Sú' fcygging nefnist
Dome of 'Discovery og inni-
heldur yfiríitióog sýnishorn af
þekkinguvn.útóMÍáamannsins á öll-
um sviðum viísrndæ og véltækni,
allt Ýrse héimrikaiíbarannsóknum
til kjárnorkubeiy.lunar. Þessi
furðUlega.ibygging var ekki ein-
ungis aérstök hvað innihald
snerti, l’téld'tirí' «og um útlit og
samsðtningu. liún var að lógui.
eins-'ög tværaundirskálar; önn-
ur hvolfdi yfir hinni, og náði
sú langt-01 yfir. Gólfflötúrinn
neðst vár því tiltölulega lítill
en að' inna’n var byggingin i
þrein liæðum,-þ: e. a. s. þrenns-
lags svalir rneð allmörgum stig-
uin, útskotum og öðru slíku,
sem ógjer-ningur er að lýsa.
í fáum orðum sagt: önnur eins
bygging hefur a'ldx'ei verið reist
og vérður sennilega ekki reis’
í bráð. Það hlýtur að vera ó-
hentugt að sækja fyrirmyndir
að tíúsúfrt • til undirs'.íála eða
bolla. En óneitanlega getur ver-
ið gaman að þvi til tilbreyt-
ingar.
Aðeins eitt hús af öllum hús-
um og mannvirkjum sýningar-
svæðis þessa á að standa að
henni lokinni. Það er liljóm-
leikahöllin mikla, kennd við
Bretiandshátíðina. Öll liin hús-
in erú ' séririiléga jöfn iörðu,
þegar þetta éh rit.að. Um hlióm-
leikahöllina' "ör það að segja,
að hún mun vera. sú fullkomn-
asta, sem byggð hefur verið
fram til þessa og auk þess
einhver sú stærsta. Annars
verður því ekki neitað, að hún
“tingur allmjög í stúf við aðra
byggi!jgáT’Í5t. Lundúna, þa’nnig
að ýmislegt má bréýtast i þeim
stað, áður en hún fellur inn í
umhverfi sitt. Hún er í senn
fábrotin hið ytra og , þó ek’.ii
laus við pírumpár. En hið innra
er hún óumdeilanlegá fögur og
þykir hafa tekizt mjcg vel,
hvað hljóð snertir.
Það erfiðasta við byggingu
þessa húss var að útiloka utan-
aðkomandi hávaða. Svo mein-
lega vill til, að örfáa metra
frá húsveggnum fer liávær
járnbrautarlest mörguni sinn-
um á dag með eimpípublæstri
og skrölti. En svo ágætlega hef-
ur tekizt með hljóðeinangrun
í húsinu, að ekki heyrist, þótt
skotið sé af fallbyssu úti, ef
allar hurðir og dyr eru lok-
aðar.
Því miður gafst mér ek’.ii
kostur á að vera við konsert
í þessari myndarlegu höll. Ég
var .ekki þar á réttum tíma árr
til þess að það mætti verða.
Festival of Britain, þessi ágæta
hugmynd og uppátæki jafnaö-
armannastjórnarinnar, hefur
án efa háft mílril áhrii' óg á
ýmsan hátt borið. ;'g.óðan. ár-
angur. Fjárhagsléga '-inun hún
hafa borgað sig, þrátit fyrir
hinn óhémjumikla . kóstriað við
undirbúning og framsetningu,
endaþótt ágóðinn hafi ekki orð-
ið mikill beinlínis. Aðsókn út-
lendinga varð t. d. öllú minn;
en Bretar höfðu gert scr vonir
um. Ég hitti mann að • máli í
Glasgovv, og sýninguna bar ð
góma. Hann varð alvarlegur :og
bjóst -við tapi, sökum lítillar
aðsóknar ferðama.nna frá. út-
löndum. En það mun eltthvacV
hafa rætzt út þessu, þegar leið
á sumarið, og ekki verið um
beint tap að ræða að lokum.
Uppeldislegt ' gjldi".. slíkrar'
sýningar er tvímælalaust mjög
mikið, Ég leyfi- iftér að fullyrða
að nákvæm skoöun alls þess,
sem þarna gaf að líta, (en
slíkt myndi taka daga og vik-
ur) sé á við margra mánaða
nám á skólabekk og umfram
allt miklu lífrænni og auðveld-
ari lærdómsaðferð. Það er of
seint að hugsa urn það nú, 'eh
ekki hefði verið illa við eigándi,
að íslenzir námsmenn úr ýms-
um og ólílcum greinum hefðú
beinlínis verið hvattir til að
komast á sýningu þessa og
fengið leiðsögumenn tii þess
að geta skoðað hana vandlega
í nokkrar vikur.
Ég hef hér aðeins minnzt á
Dome of Discover.y og hljóm-
listarhöllina. En þótt þær væru
Iielztu byggingarnar, þá voru
þær ekki nema brot af þessari
samanþjöppuðu heimsmynd, sem
ógjörningur er að lýsa til hlít-
ar eða gera sár grein fyrir,
nema að hafa séð hana og
lifað.
•lv .;jí'
En af öðru má
einnig læra
Það er é'.iki nema eðlilegt,
að sú þjóð, sem heldur sýningu
á tækni sinni og mennirigu og
opnar öllum heimjnnm aðgang
að henni í auglýsirigaskyni.
dragi fjöður yfir það sem mið-
ur fer og sé ekki opinskátt
gagnrýnin á sjálfa sig. Slíkt
er ekki nema mannlegt. Enda
má ýmislegt læra og mörgv
kynnast um hagí og háttu
brezkrar alþýðu wtán þess
ramma, sem þessari glæsilegu
sýningu var settur. Ek’ci ber
að neita, að fr.emur hefur lif
fiöldans ' fiarlægzt eymdina og
skánað. En ekki munar það
ýkjamiklu frá því, sem áður
var. Ennþá er stéttaskiptingin
hrezka í góðu gengL Það ei
ekkert lát á viðnamsþróttf
íhaldsins. Og i Lupcíunab.órg
eru enn til svipsnauð, óholl og
I ávarpi fyrir hinni íslenzku
útgáfu segir svo:
„íslenzka þjóðin hefur fram
að þessu borið gæfu til að
standa utan við liryðjuverk og
hörmungar styrjaldar. Því er
henni oft um megn aö leggja
trúnað á það, hve mikil grimmd-
in og mannvonzkan er sumstað-
ar í heiminum.
Skýrsla sú, sem hér fer á
eftjr og undirrituð er af 10
konum frá 17 löndum heims,
er, því miður, óvéfengjanleg
heimild um þa'ð, sem nú er að
gerast í Kóreu, á ábyrgð og
í náfni Sameinuðu Þjóðanna.
' 'íslendingar eiga sinn full-
trú'a á þingi SÞ og hefur hann
ekki mótmælt, heldur greitt at-
kvæði með þeim aðgerðum, sem
leitt hafa' slíkar hörmungar
mannúðarleýsis og grimmdar
ýfir kóreönsku þjóðina.
Ábyrgðin á hryðjuverkunum,
sem þarna eru framin, livílir
því ejnnig á íslenzku ' ríkis-
stjórnimii.
Konurnar, sem fóru til Kór-
eu, hættu oft lífi sínu til þess
áð kynna sér af eigin sjón
og reynd, livað þar er að ger-
ast. Þær hafa siðan, — þrátt
fýrir ofsólinir og jafnvel hót-
anir — gert allt ,sem þær hafa
getað, til þess að fá þeirri ógn-
aröld létt af. sem nú rikir í
Kóreu.
Kóreuskýrslan er hróparidi
rödd þeirra manna, sem horft
hafa á börn sín og ættingja
myrta á hirin hryllilegasta hátt
í nafni Sameinuðu Þjóðanna,
— - hrópandi rödd til alira þjóða
heims um frið á jörðu“.
Nefndin sjálf .gerir í lok
skýrslu sinnar grein fyrir nið-
urstöðum sínum með þessum
orðum:
„Eftir a.ð nefndin hafði gert
rannsóknir sínar, víðsvegar um
Kóreu hefur hún orðið sam-
mála um eftirfarandi niður-
stöður:
íbúar Kóreu eru af hemáms-
liði Bandaríkjamanria ofurseld-
ir miskunnarleysi og skipulögð-
um éyðiléggingarherf erðum,
sem eklri aðeins eru andstæísr
allri mannúð, heldur einnig öll-
um hernaðarháttum og reglum
um stríðsaðferðir eins og þær
hafa verið samþykktar á ráð-
mannskemmandi liverfi, sem
eiga að heita mannabústaðir.
Sumt í eymd alþýðunnar er
óhiákvæmilegar afleiðmgar
'stríð’sins, einkum húsnæðis-
váhdræðin. En sumt er ekki
.sþ’n^iriu að kenna, svo sem
lág láun, a. m- lc. ekki bein-
iíriis, heldur alröngu þjóðskipu-
‘fagi, sem sex ára jafnaðar-
mannastjóm tókst ekki áð lag-
færa nenu1 að íitlu leyti.
tefnum í Haag og Genf. Hern-
aðurinn hefur verið líáður á
þennan hátt:
a) Með skipulagðri eyðilegg-
ingu á: matvælum, matvæla-
birgðum, matvælaverksmiðj-
um, skógum, áva.xtagróðri
og ökrum, sem og fullþrosk-
aðri uppskeru, er kveikt
var í með íkveikjusprepgj-
um. Einnig var ráðizt á
bændur, sem unnu á.þkrum
með uxura sínv;m og þeir
drepnir með vélbyssuskot-
hríð frá lágfíeygum flug-
vélum.
Meö þessum að~er.ðum ér
öll kóreanska þjó®siúd@£nd
til hungursi^ejiðar: • ■
.■.sl.aóiol.'us'sr.'.rís ’
b) Með skipulagörh cvðíngu á
borg. eftir þorg- óg bæ eftir
bæ, sem flestar efu.þannig,
að óhugsanlegt er, að þær
hafi nokkra hernaðaflega
þýðingu og ekki einu sinni
sem iðnaðarstöðvar. Til-
gangur þessarar eyöiiég'g-
ingar er áugljóslpgai sáf að
brjóta kóreönsku <þí)éðkia'i á
bak aftur, bæði andlega og
líkamlega, I hinum - látlausu
loftárásum, eru- ihúðarhús,
sjúkrahús, skólar .0.. s. frv.
markvisst ■ eyðilögð- u Jafnvel
bæir, sem. fyrir löagu leru
ekki annað én crikuhrúgur,
en ibúarnir, sem af komust
búa í holum og gjótum
rústanna, þessir bæir eru
enri skotspónn' spréngjuflug-
yélunna.
c) Með fyfirfrarii skipulfigrferigú
á notku'n þeirra vopná, gegn
hinum friðsömu ibúum. sem
bönnuð eru samkvæmt al-
þjóca samningum. Þessi
vopn eru t. d, íkveikju-
spreftgjuf, olíusprengjur,
napalsprengjur.tímasprengj-
uf og með stöðugri véi-
byssuskothríð á fóikið úr
lágfléygúm flugvélum.
d) Með svivirðilegrí 'útfýmirigu.
kóreörisku þjóðármriar, í
iandshlutum, sem voru um
stundarsakir hernumdir af
Bandaríkjamönnum og her
Syngmári' Ehee, ’vöru hundr-
uð þúsundá íbúa., heiláf f'jöl-
skylduf; 'frá göftilu'1 Tólki
niður i smábörn, pyntaðar
barðar til ba.na, brenndar
og grafnar lifandi. Þúsundir
annarra hafa farizt af
hiiii'gri og kulda í yfirfyllt-
tun fangélsum, sem þeir
voru settir í án nokkurrar
ákæru, án ranrisóknar, j’fir-.
heyrslu eða dóms.
Þessi morð og pýntingar
taka fram glæpum þeim.
sem Hitlersnazístarnir
frömdu meðan ‘ á héfftámi
þeirra1: ;stóð!‘-'í Eriíðpu-','æ
-' .tiVriýV' * ..
Vitnisburður allra borg-
ara benti til þess, að næst-
um allir þessir glæpir voru
annaðhvort framdir af am-
crfskum hermönnum og yf-
irmönnum, eða samkvæmt
skipunum amerískra hcrfor-
ingja. Þar af leiðandi fell-
ur höfuðábyrgðin á þessum
lirýðjuverkum á æðstu her-
ráð Bahdaríkjanna í Kóreu,
þ. e. General Mac Arthur,
General Ridgeway og aðra
yfirhershöfðingja innrásar-
hersins, sem kallast Her
Samejnuðu Þjóðanna.
Þótt hryðjuverkin hafi
verið framin samkvæmt
fyrirskipunum liershöfð-
ingja á vígstöðvunum, þá
hlýtur fyllsta ábyrgð þess-
ara verka að falla á þær
stjórnir, sem sent hafa her-
sveitir til Kóreu og greitt
íiafa atkvæði með stríöi
gegn Kóreu á þingi Samein-
uðu Þjóðanna.
Nefndin lýsir yfir þeirri
skoðun sinni, að þeir menn.
sem ábyrgir eru fyrir glæp-
um þeim, sem framdir eru
gegn kóreönsku þjóðinni,
skuli álcærðir fyrir stríðs-
glæpi, svo sem kveðið er á
um í Yfirlýsingu Banda-
manna 1943 og skuli dregn-
ir fyrir alþjóðarétt, svo sem
ákveðið er í sömu vfirlýs-
ingu.
Nefndin skorar á aliar þjóðir
heimsins að hvetja til þess. í
nafni mannúðarinnar, að hern-
aðaraðgerðir verði stöðvaðar í
Kóreu og erlendur her verði
fluttur á brott úr landinu.
Nefndin vill einnig hvetja
allar þjóðir heinis til þess, aö
skipnleggja hjálp til haridá
köreönsku þjóðinni, sem nú er
ógnað með hungursneyð og
sjúkdómum, en hvorttveggja
er afleiðing' þeirra glæpsam-
lega hryðjuverka er amerískir
innrásarherir hafa framið j
Kóreul
Nefndin taiður Alþjóðasam-
band lýðræðissinnaðra kvenna,
að senda framanritaðá skýrslu
tií allra stjórna í heimi', til
allra kvenfélagasambanda í
heiminum, án tillits hvort þau
eru i Sambanrli lýðræðissinn-
aðra kvenna eða ekki. Einnig
til Heiftisfriðárnefndarinnar, til
allra félagssamtaka ,sem berj-
ast fyrir friði, til allra mann-
úðarfélaga og forustumanna al-
mennirigs, án tillits til stjórri-
mála eða trúarskoðana, til
allra þeirra, sem unna friði-
Nefndin biður W.I.D.F. um
að þessi „Skýrsla Alþjóðanefnd-
ar kvenna 11] rannsóknar á
hryðjuverkum er liefsveitir
íiandaríkjamanna og SyngnöOi
Rhee hafa framið í Kóreu“,
verði send t.il sameinuðu þjóð-
anna.
Skýrslan var saniin á fimm
tungumálum‘: ensku, frönsku,
rússnesku, kínversku. og kór- -
esku, , ..
Forma.ður nefndarinnar:
ÍVora K. Rodd; 'Kanada.
Varaformenn nefndarinnar:
Liu Ching-yang, Kína og Ida
Baehmaiui, Danmörk.
Ritarar: Miluse, Svatosova,
Tékkóslóvakíu. Tress Soenito
Heyligers, Hollandi.
Aðrir nefndarmeðiimir:
Monica Felton, Engl. /Mifcría .
Ovsyannikova, Ráðstjórnarríkj-
itnum. Bai Lang, Kína. Li
Keng, Kína, Oilette Ziegler
Frakklandi. Eiisabetta Gallo,
Italíu. Eva Pricster, Aust-
urríki, Hilde Chan, Austur-
þýzka lýðveldinu. LiIIy Wácht-
er, Vestur-Þýzkalandi- Dr. Ger-
maine Hannevard, Belgíu. Li
thi Qué, Viet-Nam. Ganelaria
Rodrigues, Kúbu. Leonor Ag-
uiar Va/.ques, Argentinu. Fat-
ma ben Sliman, Túnis. Abassia -
Fodil, Alsír.“