Nýi tíminn


Nýi tíminn - 17.01.1952, Page 8

Nýi tíminn - 17.01.1952, Page 8
HYERJIR HAFA TAFIÖ BYGGINGU ABURÐARVERK- SMIÐJUNNAR? — Sjá grein á 5. síðu — janúar 1952 11. árgangur -fr 3. tölublað Fimmtúdagur 17. GERIZT ASKRIFENDUR AÐ NÝJA TÍMANUM Carlsen skipstjóri við loftskeytatækl sitt um borð I Flying Entorprise 59¥erst var að horfa á Flying Fnterprise hverfa í hafið” „Verst leið mér, þegar ég horfði á Flying Enterprise hverfa í hafið“, sagði danski skipstjórinn Kurt Carlsen í gær, er hann var spurður um líðan sína í hálfs mánað- ar hrakningum. Carlsen skipstjóri gekk í gærmorgun á land í hafnar- bænum Falmoutli á suður- strönd Englands ásamt Dency, 'brézka stýrimanninum, sem stökk um borð til hans. í rúm- sjó, og skipstjóra dráttarbáts- ins Turmoil, sem næstum tókst að bjarga skipi Carlsens. Á bryggjunni tóku á móti þeim borgarstjóri Falmouth, flotamálafuiltrúi Danmerkur í London og annað stórmenni. Þaðan var ekio í prósessíu til ráðhússins, þar sem hetjur dagsins ávörpuðu mannfjöld- ann, sem safnast hafði sam- an, nokkrum orðum. Biaðamenn og ljósmyndarar hópuðust síðan um Carlsen og Dency, létu rigna yfir þá spurningum og mynduðu þá frá öllum hliðum. Carlsen sagðist hafa verið um kyrrt í skipi sínu vegna þess að hon- um hefði verið Ijóst að ef hamingjan yrði honum hiiðholl væri hægt að bjarga því. Var auðlieyrt aA hann furðaði á því að vika skyldi lí&a áður Skipstjórinn sagðist framan- af hafa nærzt á nýjársköku, sem hann fann í geymslu mat- sveinsins'. Síðár tókst að koma til hans matvæium frá banda- rískum tundurspilli. Hann svaf fjóra til sex klukkutíma í sól- arhring á dýnu, sem hann varö að skorða milli byrðings og klefagólfs vegna hallans á skip- inu. , " . Þpgar þrý'stingur af lofti og sjó sprengdi upp hurðina á stýrishúsinu með miklum gný, sáu þeir félagar að ekki var stætt lengur um borð í Flying Enterpris*, steyptu sér í sjó- inn og héldust í hendur á tíu minútna' sundi að Turmoil. Frá Falmouth, fer Carlsen til London og þaðan til fjölskyldu sinnar í New York. Aldraðir, danskir foreldrar hans voru þeir fyrstu, sem fögnuðu honum við landgönguna í gær. SegfsÉ haííi fengið néiiels- vérélann fyrir nppgötvun aniiars vfsindaitianiis Edwin M. McMilIan, prófsssor við Berkeleyháskólann í Kaliíorníu í Bandaríkjunum, segist hafa fengið nóbels- verólaun fyrir uppgötvun, sem Véksler, prófessor í Moskva, liafi verið búinn aö gera á un.daji sér. Sænska vísindaakademían ] veitti McMil’an og Seaborg t samstarfsmanni hans nóbels-; verðlaunin í efnafræði í vetur’ fyrir uppgötvanir þeirra um eiginleika þeirra efna, sem eru þyngri en úran. Þegar McMillan var skýrt frá verðlaunaveitingunni sagði hann í blaðaviðtali, að hann vonaðist eftir að af henni hlyt- ust ekki milliríkjadeilur. — Skömmu eftir að hann skýrði opinberlega frá uppgötvun, sem nvfnist synchotronreglan, síðla sumars 1945, fréttist nefnilega að próf. Veksler, er starfar við I Ljeb^djefri’ísindastofnunina í ] Moskva, hefði áður komizt að j sömu niðurstöðu. McMillan segir engan vafa leika á því, að Veksler hafi gert uppgötvu-nina á undan honum. „Ég hef undir höndum Ijósmyndir af skjölum sem staðfesta þetta“, segir hann í viðtalinu. „Þetta er eitt af þessum sérstæðu atvikum, þeg- ar sömu hugmynd skýtur upp á mismunandi stöðum í heim- inuna án þess að samband sé þar á milli, vegna þess að fyll- ing tímans er komin fyrir þessa hugmynd". Brezkur her ræðst á tvö þorp Egyptci Brezkt herlið hernam nýl. tvö þorp Egypta og Ieit- aöi á íbúunum og í híbýlum þeirra. 1 gærmorgun fór 400 manna brezk sveit í árásarprömmum yfir ferskvatnsskurðinn, sem liggur samhliða Súesskurðin- um, og umkringdi þorpin. Síðan voru allir íbúarnir reknir út úr húsum sínum, smalað saman á einn stað og vopnaður vörður settur að gæta þeirra. Leitað var á öll- um karlmönnum og öllu rótað „We regret that, du'e to restri cted accommodation we can not accept the patronage of the foreigne defence force. Hence members of the force can not be served hereafter." Tilkynning þessi var dagsett 1. jan. s.l. Orðalagið á tilkynningu þess- ari er hið kurteisasta, en jafn- framt nokkuð sérkennilegt, þar sem sagt er að sökum „tak- markaðs húsrýmis“ geti veit- ingastaðurinn ekki þegið viðskipti (patronage) hins er- Samvinnuskólimi 3Ö ára Samvinniiskólinn 30 ára nefn- ist nýútkomin bók, sem er minningarrit um starf Sam- vinnuskólans fyrstu 30 árin. Þorkell Jóhannesson próf. skrifar formála fyrir bókinni. Jónas Jónsson frá Hriflu skrif- ar: 30 ára starf Samvinnuskól- ans, og er uppistaða þess kafla ræða er hann flutti í 30 ára afmælishófi skólans 11. marz 1949. Þórarinn Þórarinsson rit- stjóri skrifar sögu skólans og Sigurvin Einarsson framkvstj. um afmælishófið. Þá er nemendatal skólans og kennaratal og hefur Árni Benediktsson frá Hofteigi tek- ið hvortveggja saman. Loka eru svo myndir af öllurn ár- göngum skólans. Bókin er um 200 bls. í stóru broti og ekkert til útgáfunnar sparað, er hún prentuð á myndapappir. Útgefandi er Norcri. SpiUiug ógnar tílveru IJSA Herbert Hoover, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hefur gert að umtalsefni þau fjöl- mörgu hneyksli í opinberu lífi landsins, sem uppvís hafa orðið nýlega. Hann sagði, að ef fjár- málaspillingin í stjórnardeild- um og starfsliði forsetans yrði ekki upprætt með rótum, myndu Bandaríkin „rotna og hrynja einsog önnur stórveldi sögunnnar". til, brotið og bramlað í hverju húsi. Brezka herstjórnin segir, að nærri þorpum þessum hafi und- anfarið verið ráðizt á brezka hermenn og hafi árásin á þau verið gerð til að leita að vopn- um. Segir hún, að fundizt hafi skriðdrekasprengjur, skotfæri og sprengiefni. en dráttarbátur kom á vett- vang. lends hers, þar af leiðandj sé ekki hægt að afgreiða þá sem tilheyra hernum. Veitingastofan á Laugavegi 11 var fjölsóttur og vinsæll staður allt þar til á s.l. vori að hún var opnuð upp á gátt fyr- ir hernámsliðinu, en þá varð hún brátt, ásamt Adlonbörun- um, einn aðalsamkomustaður bandarískra hermanna á telpna veiðum. Háttalag telpnaveiðar- anna var allt með slíluim hætti að Isléndingar hættu að sækja staðinn og hafa nú eigendurn- ir tekið þann kostinn að skipta hér eftir við landa sína. Faiftgalftiiétr ressías* í VSA Bandaríkjastjórn er að láta byggja margar, smáar fanga- búðir, sem eiga að rúma 3000 andstæ'ðinga utanríkisstefnu stjórnarinnar, sem ákveðið hef- ur verið að handtaka ,,ef á- standið gerir það nauðsynlegt“. Þar að auki er fyrirhugað að endurbæta fangabúðirnar við Tule Lage í Kaliforníu,. þar sem 20.000 Japanir voru hafð- -£r Hvernlg skyldi stancla á því að málgagn heildsalanna verður alltaf fyrst til varnar þegar eitthvað er deilt á „sámvinnufrömúðinn“ Vilhjálm I>ór? Er það ef til vill með tii- liti til þeirrar ágætu „sam- vinnu“ Vilhjálms Þórs og Björns Ólafssonar sem bezt blómgast í íramleiðslu Kóka- kóla og starfsemi Olíufélags- ins h.f.? Þegar fyrsta stjórn AB- flokksins tók við völdum og hin alkunna „barátta gegn dýrtíðinni“ hófst kostaði slægð- ur þorskur með haus 90 aura kílóið. Verðið er nú kr. 1.85 fyrir kílóið. Hækkun 95 aur- ar eða 106%. Þá kostaði slægð ýsa með haus 95 aura kílóið, en verðið er nú kr. 205 á kfló. Hækkun kr. 1.10 eða 116%. ■Jr Fiskur er sem álkunnugt er algengasta og hversdagsleg- asta nauðsynjavara almenn- ings, og hún liefur þannig meira en frv'öfaldazt í verði á l»essu tímabili. I>ó hefur fiskur hækkað minna en flestar aðrar nauðsynjar. Það er ekki að undra þótt Friðleifur Friðriks- scn telji að verkamenn liafi of liátt kaup. Bretar beita nú hvað eftir annað skriðdrekum og öðrum stórvirkum hernaðartækjum gegn frelsissveitnm Egypta, og Iáta brezkt herlið vaða um egypzk þorp eins og væru þeir í hernumdu ðvinalaiidi. I gær kom til margra klukku- tíma bardaga á Súessvæðinu, er egypzkir skærúliðar ré'ðust á brezka járnbrautarlest. Segir í brezkum, ritskoðuðum fregn- um, að „talið sé“ að 6 Egypt- ar hafi fallið eða særzt og þrír verið handteknir. Sé brezki herinn nú að gera „ákveðna’ tilraun“ að ;,út- rýma“ skæruliðum úr þorpum þeim á Súessvæ'ðinu, sem talið ir í haldi. yfir stríðsárin. sé að þeir leiti hælis í. 8. janúár: Vesíanáííin væníarJeg að nýju Hafísinn 208 km vestur af Látn- bjargi o§ 5ð ksn norður af Horni Samkvæmt ósk Teresíu Guðmundsson veðurstofu- stjóra fór eftiríitsflugvél af Keflavíkurflugvelli í gær til að athuga legu hafíssins vestur og norður af landinu. Norður af Vestfjörðum er hann á 67. gr. nbr. eða um 50 km norður al‘ IKorni. Er hann þar gisinn, eða þekur um 15% af yfirborði sjávarins en fer vaxandi og þétí- ist í átt til Grænlands. Út af Látrabjargj er ísinn á 29(4 gr. vesturlengdar (og 65*4 gr. nbr.) eða um 200 km vestur af Látra- bjargi. Nú er aftur komin suðaustanátt er væntanlega breyt- ist í suðvestanátt í nótt og vestan átt með morgninum, en það er einmitt sú átt sem ber ísinn að landi og er það undir styrkleika og varanleik þeirrar áttar komið hvort ísinn ber aftur upp að Vestfjörðunum, eða hvort við síeppuin við liann í þetta sinn. Laugaveg 11 lokað fyrir bandaríska hernánisliðinu Frábiður sér viðskipti hemámsHðsins! Almenningsálitið hefur nú knúið Silla og Valda til þess að Ioka veitingastofunni á Laugavegi 11 fyrir hernáms- liðinu. Fyrir nokkrum dögum gaf að Iesa eftirfarandi áletrun á hurð veitingástofunnar á Laugavegi 11:

x

Nýi tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.