Nýi tíminn - 26.06.1952, Síða 3
Fitmatudag-ur 26. júuí 19>52 — NÝl TÍMINN_________(3
Þriðjudaginn 18. marz síðast-
liðinn barst íslenzkum útvarps-
hlustendum ályktun Búnaðar-
þings um skólámál. Ályktunin
var á þessa leið:
I. „Búnaðarþáng ályktar að
skora á næsta Alþingi að
skipa milliþinganefnd til að
endurskoða fræðslulöggjöfina
og verði í þeirri nefnd einn
maður af hálfu landbúnaðar-
ins.
Við endurskoðun löggjafar-
innar verði sérstaklega tekin
til athugunar eftirtalin atriði:
1. Að tekin verði upp í
öllum framhaldsskólum lands-
ins fræðsla um höfuðatvinnu-
veg þjóðarinnar.
2. Að ákvæðum fræðslulag-
anna um skólaskyldu 13—15
ára verði breytt í heimáid
fyrir viðkomandi fræðsluhéruð
og þar sem slík heimild er
notuð verði megin áherzla lögð
á verklegt nám.
3. Að starfstími faStaskóla
verði styttur.
4. Hvaða raun landsprófið
hafi gefið og hvort rétt sé
að halda því áfram.
II. En þar til endurskoðun
löggjafarinnar hefur farið
fram, felur Búnaðarþing stjórn
Búnaðarfélags Islands að leita
samvinnu við Stéttarsamband
bænda um að vinna að erinda-
flutningi um landbúuað í öll-
um framhaldsskólum landsir.s.
Séu valdir til þess færir menn
Og fræðslumálastjórn og for-
stöðumönnum skólanna gefinn
kostur á slíkum erindaflutn-
ingi og ef unnt er, fengnar land-
búnaðarkvikmyndir bæði utan-
lands og innan til þessarar
fræðslústarfsemi.
Sjái Búnaðarþingið sér eigi
fært að kosta þessa starfsemi.
verði reynt áð fá fræðslurr.ába-
stjórn til að leggja henni lið
eða að koma fram sérstakri
fjárvéitingu til hennar á Al-
þin'gi“.
Þannig hljóðar hin hógværa
ályktun Búnaðarþings um skóla
mál. Vil ég nú gera við hana
nokkrar at.hugasemdir og nota
þá tækifæfið ura leið til að
ræða um skólamálin og skóla-
löggjöfina almennt.
• Skólalöggjöfin
Sú skólalöggjöf, sem nú gild-
ir hér á lsrtdi, var að mestu
leyti samþykkt á Alþingi 1946.
Ég held. að ég fari ekki með
neinar ýk-jur, þótt ég fullyrði,
að engin lagasetning hafi ver-
ið eins rækilega undirbúin. —
Frumvörp til þessara laga voru
öll samin af milliþinganefnd í
skóiamálum. sem skipuð var
1941. Nefndin var upphaflega
skipuð þessum mönnum: Sr.
Jakob Kristinssvni þáverandi
fræðslustjóra, Ármanni Hall-
dórssyni skólastjóra, Ásmundi
Guðmundssyni prófessor, Ingi-
mar Jónssyni skólastjóra og
Kristni Ármannssyni mennta-
skólakennara. Síðar kom. Helgi
. Elíasson fræðslumálastjóri í
nefndina í stað Jakobs Krist-
inssonar, og auk þess var bætt
í hana þeim Aðalbjörgu Sig-
urðardóttur og Sigfúsi Sigur-
hjartarsyni. Formaður nefndar-
innar var Ásmundur Guð-
mundsson. Nefr.din var þannig
sk’puð þrautreyndum skóla-
mönnum og veturinn 1943—44
sendi hún skólastjórum og
skólanefndum allra þeirra skóla
er lögin áttu að f jalla úm-, ýtar-
legar snurningar um skoðanir
þeirra á þessum málum. Flest-
ir þessir aðilar sendu skýr og
greið svör við spurningum
néfndarinnar. Þsirri spurningu
hvort æskilegt væri að skóla-
skylda eða námsskylda næði til
unglinga eftir að barnaskóla-
námi væri lokið, svaraði yfir-
gnæfandi meirihluti játandi.
Jafnhliða þsssari skoðanakönn-
HróBmor Sigur$sson:
Ályktun iú
un kynnti nefndin sér rækilega
rkólalöggjöf nágrannabjóðanna
svo sem Englendinga, Dana,
Norðmanna og Svía og tók til
athugunar, hváð við’ gætum
lært af reynslu þeirra. Nefnd-
in sendi síðan öll þau frumvörp
er hún samdi, öllum skóla-
stjórum hlutaðeigandi skóla til
umsagnar og tveir nefndar-
menn, þeir Ásmundur Guð-
mundsson og Helgi Eiíasson,
gerðu rækilega grein fyrir til-
lögmn nefndarinnar í útvarps-
erindum. Mátti þannig teljast.
að allir, sem vildu, gætu fylgzt
með störfum nefndarinnar og
gert sínar athugasemdir við
þau. Þessi atriði, er hér hafa
verið nefnd. tel ég nægileg rök
fyrir þeirri fuliyrðingu, að
varla nokkur löggjöf, sem hið
háttvirta Alþingi hefur borið
gæfu til að samþykkja hafi
verið betur undirbúin.
Earnaíræðsla
Nú er liðin rúm hálf önnur
öld síðan það var fyrirskipað.
að öll börn á Islandi skyldu
læra að lesa, en það var gert
með konungsbréfi 1791, og var
prestunum faiið að líta eftir að
þessari tilskipun væri hlýtt.
Tæpum 90 ártim síðar (1880)
var það ákveðið, að öll börn
skyldu fá dáfrfi’.a tilsö'gn í
skrift og reikningi. Þannig
stóðu málin til 1907, en þá
var lögð undirstaðan að þeirri
fræðsluskyldu, sem við toúum
við enn i dag. Sá maður, sem
mest vann að undirbúningi
fræðslulaganna 1807, var Guð-
mundur Finnbogason en hann
hafði kynnt -sér uppeldis- og
menntamál erlendis og síðan
ferð-azt um þvert og endilangt
landið og kynnt sér rækilega
menntunarásíjand þjóðarinnar.
Samkvæmt fræðslu.ögunum frá
1907 voru öll íslenzk börn
fræðsluskyld, þ. e. þau áttu að
hafa hlotið ákveðna þekkingu í
almennum fræðigreinum, er þau
höfðu náð 14 ára aldri. Heimil-
in áttu sjálf að annast fræðsl-
una til 10 ára aldurs og átti
hvert barn þá áð vera orðið
sæmilega læst og skrifandi. Frá
10—14 ára voru börnin skcla-
skyld, en þó gátu heimilin feng-
ið undanþágu frá skólaskyldu
ef þau gátu séð börmmum fyr-
ir jafngóðri fræðslu. Til þess
að fullnægja fræðsluskyldunrii
voru svo stofnaðir barnaskólar
í flestum fræðslúhéruðum, fast-
ir skólar 1 kaupstöðum og
kauptúnum, en farskólar í
sveitum. Og þótt við búuni
víða við farskólafyrirkomulag-
ið enn þann dag í dag, gerðu
ýmsir sér þá þegar ijóst, hve
gjörsamlega það var ófullnægj-
andi og heimavistarskólar hlytu
að verða ‘eina viðunandi lausn-
in á skólamálum sveitanna. Má
í því sambandi nefna þá nafna,
Guðmund Finnbogason og Guð-
mund Björnsson landlækr.i, sem
báðir skrifuðu ýtarlega um
þessi mál.
Árið 1928 voru gerðar nokkr-
ar breytingar á fræðslulögum.
Meðal annars var skóláhéruð-
um veitt heimíld til að færa
skólaskyldualdurinri niður ' allt
til 7 ára aldurs, ef sýnt þætti
áð heimilin væru ekki fær um
að • annast léstrarkennsluna.
Þetta ákvæði var sett í lögin,
vegna þess að mjög þótti fær-
ast í vöxt, að börnin kæmu illa
læs eða jafnvel óiæs í skólana
um 10 ára aldur. Tíu árum
síðar (1936) voru lögin emi
endurskoðuð og var þá ákveð-
ið, að öli börn væru skóla-
skyld frá 7—14 ára, þó með
þeim varnagla, að þar sem
próf sýndu, áð hehnilin gætu
og vildu annast kennslu yngri
barnanna, væri heimilt að veita
skólahverfum undanþágu frá
skólaskyldu 7, 8 og 9 ára
barna. Þannig var nú þróun
bamafræðslunnar í aðalatriðum
fram til ársins 1943.
• Almennir
framhaldsskólíÆ
Fyr3ti. almenni framhalds-
skólinn, se'm stofnaður var á
lslandi,.var gagnfræðaskólinn á
Möðruvöiiutn, en hann var
stofnaður 1880. Næstir komu
svo Fiensborgarskólinn og
kvennaskólarnir í Reykjavík
og á Ytri-Ey. Á fyrstu ára-
tugum 20. aldarinnar risu svo
upp allmargir almennir frain-
haidsskólar, oftast fyrir at-
beina elnstakra áhugamanna,
t. d. stofnaði Sigurður Þórólfs-
son Hvítárbakkaskólann 1905,
og Sigtryggur Guðlaugsson
stofnaði Núpsskó’ann 1906. —
Ýmsir þessara skóla störfuðu
aðeins nokkur ár, en öðrum
varð lengra lífs auðið. Árið
1917 var alþýðuskólinn á Eið-
um stofnaður, en búnaðarskól-
inn þar lagður niður.
Árið 1929 samþykkti Alþingi
lög um héraðsskóla og árið á
eftir lög um gagnfræðaskóla.
Skólar þessir áttu að veita
unglingur.i almenna framhalds-
fræðsla að loknu skyldunámi,
og væru héraðsskólarnir aðal-
íega fyrir bæina.
Samhliða aukinni almennri
menntun hefúr fjöldi ýmis-
konar sérskóla risið upp svo
sem búnaðarskólar, húsmæðra-
skólar, iðnskólar, verz.lunar-
skóli, samvinnuskóli stýri-
mannaskóli. — Flestir þessir
skólar veita kennslu í ýmsum
almennum fræðigreinum sam-
hliða sérgreinunl sínum.
• Menntaskólarnir
Menntaskólinn I Reykjavík
var óskiptur lærður skóli til
ársins 1904, en þá var hon-
um skipt í tvær deildir, þriggja
ára gagnrræðadeild og þriggja
ára lærdómsdeild. Var tilgang-
urinn sá, að gagnfræðadeiidiu
(3 neðri bekkirnir) væri nokk-
urskonar alménnur framhnlds-
skóli, en lærdómádeiidin (3 efri
bekkirnir ) væ'ru aðeins fyrir
þá, sem taka vildú 'stúdents-
próf. Síðar var svo lærdóms-
deildinni skipt í máladeild og
stærðfræðidei’d og helzt su
skipun enr.. Árið 1937 var sú
breyting gerð á menntáskolam
um í Reýkjavík, að gagnfræöa-
deildin varð 2 ár, en lærdórns-
deildin 4 ár. Kringum síðustu
aldamót var Möðruvallaskóli
fluttur til Akureyrar. Var þá
ákveðið, að námsfíminn skvldi
vera þrír vetur og námið yrði
hliðstætt námi í gagnfræða-
deild menntaskólans í Reykja-
vík, og veitti próf frá gagn-
fræðaskólanum á Ákureyri rétt
til inngöngu í lærdómsdeild
menntaskólans. Árið 1930 var
svo gagnfræðaskólanum á Alc-
ureyri breytt í menntaskóla,
en sérstakur gagnfræðaskóli
stofnaður þar samkvæmt lög-
um um gagnfræðaskóla, sem
samþykkt voru. Uíú. þa,ð loýti*
• Þörí á meira
samræmi
Þannig stóðu nú þessi mál í
aðalatriðum, áður en nýja
skólalöggjöfin kom til sögunn-
ar. Gaílinn á þessu fyrirkomu-
lagi var sá, hve lítið samræmi
var líiiia hinna alménnu fram-
ha'dsSkóia. Æf þeim ástæðum
ií-iúui ’o'ft margvlsLegt tjón og
e.iiJ.eií-ai. Nemandi, sem lok-
haið: númi í héraðs- eða
gag.....a:Jaskciá varð t.d. að
gj.uga uaa*r '3'érstakt iantöku-
P-o;. e; íiana ætlaði í ein-
h;'c.. .1 sé:; Lekidi þet-ta at-
;• ' ?ilí-ik.;sa-;að Qg erfiði, sem
h::g:': hefiii v;.rið að komast hjá
e: tióráðo- eða' gagnfræðaskóla-
p.ófíau hefð: verið hagað þahn-
lg, að það veitti jafnframt
réttindi til mntöku í hina ýmsu
sérskóia.
Þeir sem ætluðu sér að ná
stúdentsprófi urðu áð stur.da
nám við menntaskólana ann-
aðhvort í Reykjavík eða á Ak-
ureyri, vegna þess að mennta-
skólarnir stóðu ekki í neinum
tengslum við hina aimennu
framhaldssköla að undantekn-
um gagnfræðaskóla Reykvík-
inga, sem sneið námsskrá sína
algerlega eftir gagnfræðadeild
menntaskólans. — Gagnfræ'öa-
deildir menntaskóianna urðu
ekki í framkvæmd almennir
framhaldsskólar heldur aðeins
neðstu bekkir menntaskólanna
og námið fyrst og fæemst
miðað við það,
Mörgum skólamönnum varð
það Ijóst, að nauðsynlegt væri
að skipa skóiunum í s.amfellt
kerfi, er tengdi þá saman stig
af stigi. Má í því sámbandi
nefna tillögur Guðmundar
Finnbogasonar og Sigurðar P.
Sívertsen 1922 og tillögur Jóns
Ófeigssonar 1925. Var það tjón
fyrir þróun íslenzkra skóla-
mála, hve til'iögum þessara
mætu manna var lítið sinnt.
• Skólakeríið
Skólamálanefhdin setti sér nú
það mark að samræma skólana
og skipa þeim I ákveðið kerfi
eins og að"ar menningarþjóðir
hafa þegar gert. Vildi hun samt
hafa það svo rúmt, að auðvelt
væri að feila inn í það nýjar
skólategundir og jafnframt svo:
fjölbreytt að eitthvað væri fyr-
ir alla. Þá var einnig gert ráð
fyrir, að ’skylduriámstíminn
væri lengdur um eitt ár sam-
kvæmt áliti yfirgnæfandi mc-iri-
hluta skólastjóra og skóla-
nefnda eins og áður er sugt..
Samkvæmt nýju skc.Ialöggjöf-
inni er skóiakerfið 1 stnttu
máli á þessa leiik
Barnaskóiamir eru. fyrir bör.n
á aldrinum 7—13 ára. Barna-
prófi lýkur einu ári fyrr en
áðnr var. Enn er í lögum það
ákvæði, að skólahverfi geti
fengið undanþágu frá skóla-
skyldu 7, 8 og 9 ára barna,
ef heimilin reynist fær um að
annast *nám þeirra.
Þegar barnaprófi lýkur eru
allir unglingar skyldaðir tii að
stúridá tveggja vetra nám við
einhvern af skólum gagnfréða-
stigsins, en þeir eru þrenns
konar, tveggja ára unglinga-
skólar, sem ná þá yfir skyidu-
námstímann, þriggja ára míð-
skólar og fjögra ára gagn-
fiæfaskólar. Gert er ráó f.yrir.
að skólar þessir séú í aöal-
atriðúm hliðstæðir þannig að;
þeir, sem loki'ð hafa unglinga-
prófi, geti farið i þriðja bekk
nnðskóia cg gagnfræðaékóla og
þeir, sem iokið hafa miðsköiú-
prófi, geti farið í fjórða bekk
gagnfræðaskóla. Þá er eiunig-,
gert ráð fyrir áð allir skólar
gagnfræðastigsins skiptist í
tvær deildir, bóknámsdeild og
verknámsdeild, eftir því á hvort
námið er lögð meíri áherzla.
Þá er ætlast til, að miðskól-
próf bóknámsdeiidar sé lánds-
próf að einhverju eða öilu
leyti, og veiti það próf, ef
ti-lskilinni einkunn er náð, rétt
til inngöngu í menntaskóla,
k-ennaraskóla og ef til vill
fieiri skóla. Hins vegar v.eitL
próf verknámsdeildar rétt til
inngöngú í ýmsa sárskóla sviv
sem i'ðnskóla, bændaskóla, hús-
mæðraskóla o. fl. Menntaskcl-
arnir verði fjögra ára skó'ar,
en gagnfræðadeildir þeirra verði
lagðar'niður. Nefndin gerði sér
það f.yllilega ljóst, að það
myndi taka alllangan tíma að
framkvæma löggjöfina út í
æsar enda væri hún fyrst og
fremst sá grundvöllur, sem
byggt væri á eftir því sem
efni og ástæður leyfðu. Margt
í skólamálum okkar er þeis
vegna ekki beint löggjafar-
atriði heldur framkvæmdar-
atriði. — (Framhald).
Jakútsk heinskurSarmynd
& • *
„Þjóðhetjan Manisjari“ lieitir þessi beinskurðarmynd eftir A.
Fedoroff. Hann er Jakúti og ein helzta listgrein þeirra ©r
beinskurður. Jalsútarnir eru einn þeirra mörgu þjóðfloMía,
sem byggja Síberíu, J