Nýi tíminn


Nýi tíminn - 26.06.1952, Síða 4

Nýi tíminn - 26.06.1952, Síða 4
4) NÝI TÍMINN —Fimmtudagur 26. júní 1952 NÝI TÍMINN Útgefandl. Samelnlngarflokkur alþýðu — SósíalIstiaflokkurLnn. Ritatjóri og ábyrgðarmaður: Ásmundur Sigurðsson Áskriftargjald er 25 krónur á ári. Qreinar I blaðið sendist tll ritstjórans. Adr.: Afgrelðsln Nýja tímans, Skólavörðustíg 19, Reykjavík Afgrelðsla og auglýsingaskrifstofa Skólav.et. 19. Síml 7500, Prentsmiðja ÞjóðvUjans h.f. Hræsni þríflokkanna Flokk:;klíkur afturhaldsflokkanna sem nú eiga í átökum um forsetakjörið láta málgögn sín hamra á því dag eftir dag íið í undirbúningi þeirra að framboði og kjöri forseta Islands hafi þæi’ haft eitt sjóiíhrmið í huga framar öllu öðru. Þeirra heitasta áhugamál hafi frá upphafi verið að skapa sem mesta einingu og samhug meðal þjóðarinnar um forsetann! Síðan ganga klögumálin á vixl. ÁB-klikan, fjölskyldufólk og einka- vinir Ásgeirs Ásgeirssonar staðhæfa að Ólafur Thors og Hermann Jónasson ásamt liði þeirra í stjómarfíokkunum hafi komið í veg fyrir þjóðareininguna með þvi að neita að fallast á Ásgeir sem sameiginlegt forsetaefni þríflokkanna. Á sama hátt ásaka ráðherrar stjórnarflokkanna og fylgilið þeirra AB- klikuna cg aðra Ásgeirsliða um að hata rofið þjóðareining- una með því að neita að fallast á séra Bjama og hefja fram- boðsbrölt sitt með Ásgeir sem forsetaefni. Það verður ekki ofsögum af þyí sagt að hræsni og yfir- drepskapur afturhaldsflokkanna allra ríður ekki við einteym- ing. Sannleikurinn er sá að enginn þríflokkanna hafði minnsta áhuga fyrir því að vinna að raunverulegri þjóðareiningu í sám- bandi við framboð og kjör forsetans. Hefði slíkur vilji verið fyrir hendi hefðu þessir flokkar átt að taka á annan veg en raun varð á þeirri tillögu Sósíalistaflokksins sem send var þessum flokkum öllum og birt var í yfirlýsingu miðstjórnar Sósíalistaflokksins hér í blaðinu 22. maí síðastliðinn. Uppástungu Sósíalistaflokksins um að gerð yrði tilraun til að ná allherjarsamkomulagi milli flokkanna um framboð og kjör forsetans var aldrei svarað af þríflokkunum. Enginn þeirra hafði 'minnsta áhuga fyrir því að reynt yrði að koma á allsherjasamkomulagi og raunverulegri þjóðareiningu um það æðsta tákn lýðveldisins sem forsetinn á að vera. Allur áhugi afturhaldsflokkanna beindist að því einu á hveni hátt þeir gætu hvor um sig eða allir sameiginlega lagt undir sig forsetaem- bættið og gert það að handbendi flokksstjórna sinna. Hverjum heilvita manni hlaut frá upphafi að vera sú staðreynd ljós, að óhugsandi var að skapa þjóðareiningu um forsetakjörið með framboði forsetaefna sem standa í eldlínu stjómmálabaráttunnar eða eru háðir vilja og hagsmunum einstakra stjórnmálafiokka. Engin slík framboð gátu skapað þá einingu og þann samhug sem flestir góðir Islendingar æskja að ríki um þjóðhöfðingja lýðveldisins. I yfirlýsingu miðstjórn- ar Sósíalistaflokksins er á það drepið af hverri gerð sá maður þyrfti að vera sem væri þess umkominn að verða slíkt tákn íyrir þjóðarheildina og öruggt að allir landsmenn gætu treyst til þess að standa vörð um menningu hennar, þjóðerni og lýðveldi: „Menn eins og Ólafur Lárusson prófessor, Sigurður Nordal sendiherra, Pálmi Hannesson rektor, Jón Sigurðsson skrif- stofustjóri Alþingis, Guðmundur Thoroddsen prófessor og margir aðrir hefðu vissulega getað orðið slíkt tákn fyrir þjóðar- heildina, ef einstakir flokkar aðeins vildu fórna þeim mögu- leika að reyna að gera forsetnn að handbendi sínu“. Hver þeirra manna sem nefndir eru hér að framan og ó- tál ínargir fleiri hefðu uppfyllt þau skilyrði sem þarf til þess að vera treýst af allri þjóðinni. Að slíku samkomulagi vildi Sósíalistaflokkurinn vinna, vegna hagsmuna þjóðprinnar í heild og nauðsynjar lýðveldisins á sem víðtækustum friði og ein- drægni um forsetaembættið, þrátt fyrir allt sem ber á milli. Það voru afturhaldsflokkarnir þrír sem enn sem fyrr settu tillitið til eigin flokkshagsmuna og flokksvalds hærra en nauð- syu íslenzku þjóðarinnar á einingu um þjóðhöfðingja sinn. Þess vegna er komið sem komið er. Vegna þessarar ábyrgðarlausu afstöðu íhalds, Framsóknar og AB-liðsins eiga sér nú stað fllvíg átök um framboð sem klíkur þríflokkanna standa að á víxl. Og fyrirætlun þeirra allra er að ræna forsetaembættinu frá þjóðinni og leggja það undir drottnunarvald flokksstjórn- anna. Þessu ábyrgðarlausa framferði afturhaldsklíkanna verður mótmælt á árangursríkastan hátt með því að íslenzk alþýða -®g aðrir þjóðhollir kjósendur veiti hvorugri klíkimni hið minnsta liðsinni við forsetakjörið. Sú afstaða ein hæfir áróð- ur.iherferðinni og skrípaleiknum sem forkólfar afturhaldsins standa nú fyrir, og er ætlað það hlutverk að rugla dómgreind |>jóðarinnar ,og leiða athygþ heonar frá stórmálum dagsin&. Litast um á hvalskurðarpallinum í Hvalfirði Einxt hvalur vegur 200 hesta Hvalfjörður er á nýjan Ieik sannkallaíur hvalfjörður, og þar gefur að líta einhver stórkostlegustu vinnubrögð á ís- land, er 70—80 tonna hvölum er sundrað í bita og agnir. LJÓSMYNDARINN DATT I BLÓÐIÐ Það gildir einu .hvort hvalur er lifandi eða daúðúr: hann er ekki heiglum hentur — og jafnvel hraustustu menn hafa komizt í hann krappan á hval- veiðum. Til eru stórar sögur af dauðskotnum hvölum sem drógu heil skip yfir breið út- höf áður en þeir gugnuðu; áðrir sökktu fjölmennum skipshöfnum í djúpið, eða ollu sjávarföllum í fjarlægum lönd- um í fjörbrotunum. I fullu samræmi við það sem nú hef- ur verið greint var svo sleipt af blóði á hvalskurðarplaninu í Hvalfirði á sunnudaginn var, að sem varaljósmyndari Þjóð- viljans var önnum kafnastur við að afmynda þar líkin og önn- ina vissi hann ekki fyrr til en hann lá kylliflatur í .einum bióðpollinum. Siðan er hann einum fatnaði fátækari. ÞAR SEM FETIÐ VEGTJR TONN Á laugardaginn höfðu öll hvalveiðiskipin, fjögur að tölu, komið inn með veiði sína, sam- tals sjö hvali. I hvalstoðinni vinna um það bil .130 manns, hvorki fleiri né færri; og um ellefuleytið á sunnudagsmorg- uninn voru þeir langt komnir að birkja þá, ef ég má nota svo sveitamannslegt orð við sjáv- arsíðu. Þetta voru allt lang- reyðir. Þær eru hvergi nærri stærstar hvalfiska, en þó var mér sagt að hin stórvaxnasta þeirra hefði verið um 70 fet, eða yfir 20 metrar á lengd; og væri það að minnsta kosti væn skepna á sveitavísu. Þeir sögðu mér í hvalstöðinni að það léti nærri að hvert lengdarfet hvals vægi eitt tonn — 1000 kg — og hefur þannig langreyður þessi vegið nálægt 70 tonnum. Stærsti hvahirinn sem þeir hafa veitt, hinir nýju hval- fangarar okkar, var 86 fet á lengd. Það var bláhveli. Ef einhver hefði viljað setja hann í eina klyf hefði hann þurft um 245 venjulega íslenzka hesta í hina! En hver hefði lyft þeim til klakks — og hver hefði borið! Úr þessari einu hvalskepnu fengu þeir 37 tonn af lýsi, og eru þannig flestar tölur um nefnd dýr með stjarnfræðilegum blæ. Annars var mér sagt að 6—7 tonn væri algengt lýsismagn úr hvers- dagslegum hvali. Þeir eru ný- búnir að koma fyrir 80 tonnna iýsisgeymi undir planinu — í viðbót við alla hina sem .fyrir voru. GAEDRAEEG GUFA Það er stórfenglegt um að litast á planinu sjálfu. Undir því eru pottarnir sem spikið er brætt í, og opnast þeir upp á sjálfan vinnupallinn. Stóð upp úr þeim mjög galdraleg gufa í morgunsvalanum, og urðu þau undirdjúp ekki greind GERIZT ASKRIFENDUR AÐ NÍJA TÍMANUM ofanfrá. Ég spurði: Er ekki hættulegt að vinna kringum sjóðandi pottopin og hefur aldrei orðið slys? Jú, einu sinni hrasaði maður ofan í einn pottinn; en þess er gætt -að hafa þá aldrei „á fulium dampi“ þegar unnið er, svo það er enginn lífsháski að falia niður. Þar að auki eru pott- arnir tvöfaldir, þannig að eng- inn félli í neðri og heitari hlut- ann þó hann slysaðist niður um opið. Kann ég ekki að lýsa því, en maðurinn bjargaðist að minnsta kosti, nokkurnveginn heill á húfi. VINNUBRÖGÐIN MINNA A ORUSTU Þeim sem. vinna á planinu er líka minni hætta búin en áð- urnefndum ijósmyndara Þjóð- viljans: Þeir ganga sem sé ailir á mannbroddum. Skripla þeir ekki aldeilis lausir á löpp- unum á þeim, þvl þeir tilheyra stígvélunum — eins og skautar skautaskóm. Þeir hvalstöðvar- menn nota heldur ekki hvers- KJAFTUR Á VI0 HERBERGI Hvað er þetta eiginlega ? spurði ég. Það lá einhver svart- ur sporöskjulaga garður á planinu. — Ja, þetta er neðri kjálkinn úr einum hvaínum, var. mér svarað. Heimskur var ég að mæla nann ekki á lengd og breidd, en það veit ég að gólf- flöturinn sem hann lukti um hefði sæmt hvaða riíeðalher- bergi sem var. Það var heppi- legt að Jónas skyldi lenda í hvalskjafti hér um árið. Hann hefur hvergi komið við. 130 MANNS I VINNU Þeir vinna allan sólarhring- inn í hvalstöðinni þegar nóg veiði berst á land. Eru vaktir þrískiptar, og er 21 maður á hverri. Annars hafa þeir- 8 tíma kauptryggingu. Skipin eru. 4, og eru 13 menn á hverju.- Þá eru.. 2 síálsmiðir, 10 ráðs- konur, skrifstofumenn og einn efnafræðingur, og þá mun vera uppt,alið. Samta’s eru þetta um 130 manns. Vertiðin hefst í maí, og lýkur seint í septem- ber. Það e; ekki svo lítil at- vinnubót að slíku fyrirtæki. Verkafólkið hefst við í bragga- MYNDIN á a<5 sýna hval á títtnefndu skurðarplani. skelfing er myndin lítilniótleg hjá veruleilumum. Eu dagslega búrhnífa við verk sitt, heldur nær tveggja metra lang- ar sveðjur. Höggva þeir með þeim ótt og títt á báða bóga, lándi ti'.iu brögðin á fólkorustu vígalegri. Vinnu- ’ pianinu minna á úr fornri 'sögu. ÞRIGGJA METRA SAGIR O. FL. Sjötíu tonna hvalar er raikið flykki, og mannshöndia er of veik til að velta slíku hlassi. tn sjaiaau Samt verður henni af.s vant — þegar öll kuri koma til grafa.r, ekki heldur í hvalsteðinni við Biáskeggsá. — Einnig þar hefur hún tekið tæknina í þjónustu sína, og þessvegna eru óta! spil í gangi á plctninu hjá þeim. Þar er vö’dugum járnönglum á stál- vírum krækt í hvaiflykkin; síð- an fer spiiið í gang, og margra torma stykki eru dregin á sinn •stað, þar sem þehn er síðan sundrað í smábita með sveðjum óg sögum. Og það eru engar handságir, heidúr ógnvænlegar véísagir. Biaðið’ er' eitthvað á 3. metra á lengd, cg trúað gsti ég því að hver tönn ná'g- aðist sína tvö þram!uhga. Og 'samt fannst manni eins cg þessi bein væru þeim ofviða. En það voru heldur ekki beint neinar- lambakjúkur. • ; borg’inni á Miðsandi sem drep- ið var á sl. sunnudag. — Þar búa einnig starfsmenn Olíufé- lagsins, sumir með fjöiskyldur sínar, enda dveljast þeir þar efra allt árið. Það er skrýtið að ekki . skuli mega trúa þeim' fyrir að líta eftir o'.íugéymun- um! ' SJÓMENN FRAM- UEISA KJÖT LANDSINS Nú. er alit lambakjöt vort komið í bandaríska hunda. En eins og fyrri daginn er fátt svo með öliu ilit að eigi verði nokkur :bðt“ á" ráðin. Og sjó- mennirnir og verkakonumar í Hvalfirði eru stórvirkustu kjöt- framleiðendur á íslandi nú um þessar mundir. Svona geta hiutirnir orð'ð einkennilegir þegar þeir vi'.ja það við ha.fa. I-Ivalkjöt ar engin dýrindis fæða, en þeim sem. borða fÍ3k sex daga vikunnar er þáð þó nokkur tilbreyting sjöunda dag- inn. En það ér ekki minna vert ura atvinnu þess fólks sem þarna starfar og lifir á hval þó það borði hann kannski ekki að staðaldri. Það stæði á köld- um k’aka í þjóðfélag'nu ef eklci vsri fyrir hvaiinn scm lá þar dauður-í b'.óðL.sínu og þræsi- þef á-sunnudaginn var. B. B.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/883

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.