Nýi tíminn - 26.06.1952, Qupperneq 5
Fimintudagur 26. júm 1952 — NÝI TiMINN
(5
A AÐ LOKA LEIfl ALÞYÐUÆSKUNNAR TIL MENNTA?
og láta skólapilta „verða úti6í í Reykjavík í júní?
rMlveim dögum fyrir 17. júní
•*- hitti ég ungan pilt úr
Menntaskólanum á Akureyri. ViS
gengum út í sólsklniS. ÞaS var
einn af þessum dýrSlegu sumar-
dögum þegar náttúran réttir fram
fleytifullan bikar fegurSar og
hamingju. GarSarnir í lioltinu
ofan viS Laufásveginn eru eltt af
því sem gleSur augaS í Beykja-
vík, en nú bera þeir merki vor-
kulda og þurrks.
— ViS þurfum aS fá rigningu,
sagSl ég viS piltinn.
— Ég veit ekki svaraSi hann.
— Jii, rigningin sem kom var
ekki aS hálfu gagni fyrir gróSur-
inn, nú vantar hellirigningu.
— Já, rigningin hefur máske
veriS of lítil fyrir gras og tré —
en hún var of mlkil fyrir frakka-
lausan mann sem röltir um göt-
urnar, svaraði hann.
. Svo gengum viS inn í garðinn
lijá Gróðrarstöðinni. Á bekknum
í liorninu sat einmanalegur
Ámeríkani í stríðsfötum. Það lágu
þrjár stúlkur á grasflötlnni fyrir
neðan og snéru fangl mót himni.
Hvílíkt öryggi aS hafa þarna
sýnilegt tákn þess valds sem á
að vernda okkar westræna frelsi
og lífshamingju.
HALLDÓR ÁTTI AÐ FÁ AÐ
RÁÐA 25.
Þegar vissi ég að skölapilt-
urinn, sem heitir Kjartan Ól-
afsson, og verður stúdent
næsta vor — ef hann fær vinnu
svo hann geti unnið fyrir úppi-
haldi næsta vetur, hafði ver-
ið hér í hálfan mánuð, án þess
að geta fengið nokkuð að gera.
— Gaztu ekki fengið vinnu
; fyrir norðan? spyr ég.
— Strax að afloknu prófi fór
Lrég í Vinnumiðunarskrifstofuna
j á Akureyri, svarar hann. Það
er þar maður sem heitir Hall-
dór Friðjönsson. Ég fékk þær
upplýsingar að menn mættu
skrifa sig á lista ef þeir vildu fá
vinnu hjá hernum. Þeir ættu að
fá að ráða 25 frá Akureyri, en
CJeytjándi júní er liðinn. Sá dagur ársins þegar hvítum
húfum nýju stúdeutanna skýtur upp eins og blómum
er springa út í hinni nóttlausu voraldarveröld júnímánaðar.
Allt frá því Skálholtsskóii og Hólaskóii voru stofnaðir hef-
ur íslenzka þjóðin fagnað ungu menntamönnunum sínum,
stundum dæmt þá hart, en unnað þeim því meir — og ætíð
verið stolt af þeim.
Þessar tilfinn'ngar liafa verið gagnkvæmar, ailir beztu
menntamenn þjóðarinnar hafa unnað þjóð sinni föiskvalaust
og staðið fremstir í frelsis- og sjálfstæðisbaráttu hennar, enda
verið blóð af blóði alþýðunnar hold af hennar holdi.
fvernig er svo búið að þessum vorgróðri í menntalífi
þjóðarinnar skólaæslcunni, stúdentunum, nú í dag,
átta árum eftir að við endurheimtum sjálfstæði þjóðarinnar,
stofnuðum lýðveldi?
Hvcrnig skilyrði til menntunar býður þjóðfélagið æskunni,
hvaða möguieika og framtíð ungu menntamönnunum?
Viðtölin sem hér birtast við þrjá pilta bregða ömurlega
sterku Ijósi yfir hvað er að gerast í þessum efnum. Það, að
leppainlr sem með völdin fara á lslandi í dag eru með skipu-
lögðum aðgerðum, atvinnuleysi, eymd og fátækt að loka fyrir
alþýðunni lelðunum til skólamenntunar, skapa djúp mllti al-
þýðunnar og menntamannanna, gera menntun að sérréttind-
um spUltrar forréttindastéttar, samvizkuiausra arðræningja,
forlu imskaðra maurapúka.
IIV
fleiri skrifuðu sig én nokkur
leið væri að koma að, það væri
því lítil von um árangur.
Spillir engu að reyna.
HÁLFUR BÆRINN BEIÐ
ÞESS AÐ VERA KALLAÐUR.
—- Var engu aðra vinnu að
fá?
— Jú, ég gerði mér vonir
um að komast í Laxárvirkjun-
ina. Það voru uppi sögur um
að það ætti að fjölga mönn-
um þar, og hálfur bærinn virt-
ist bíða þess að vera kallað-
ur. Þegar leitað var upplýs-
inga hjá ábyrgum aðilum upp-
lýstist að það hefði aldrei ver-
ið meiningin að fjölga í þeirri
vinnu, því fyrirtækið væri á
hausnum og hefði ekki efni
á að ráða fleiri menn.
HANN FÉKK STIMPIL í
KORTIÐ.
— Þú segist vera af Vest-
fjörðum, gaztu ekki fengið
vinnu þar?
— Þangað þýddi ekkert að
fara. Þar er enga vinnu að
fá. Alger dauði. Ég tók því
það ráð að koma hingað til
Reykjavíkur og fór í Ráðning-
arstofu Reykjavíkurbæjar. Það
var fjöidi manna á biðstofunni.
Afgreiðslumennirnir voru allir
í kaffi. Loks komu þeir. Sá
sem með mér var dró upp
úr vasa sínum p'agg um að
hann hefði ko'mið á þennan
stað áður. Hann fékk það
stimplað að hann hefði komið
einu sinni enn.
EKKI FYRIR EN EFTIR
MÁNAÐAMÖT.
— Nei, þeir gátu ekki bent
á neina vinnu. Jú, reynandi að
tala \^ð þá sem hafa með að
gera framkvæmdir hjá hernum.
Ég gerði það og fékk það svar
Framhald á 7. síðu.
FYRSTU laugarvatnsstúdentarnir. Taldir frá vinstri til hægri:
Erling Snævarr frá Flateyri Önundarfirði, Ásgeir Svanbergsson frá
Isaflrði, Ingibjörg Bergþórsdóttir frá Fljótstungu í Hvítársíðu, EIís
Guðnason trá Berserkseyri í Eyrarsveit, Teitur Benediktsson frá
Nefsholti í Rangárvallasýslu, Einar Þorsteinsson frá Stöðvarfirði.
>,Til þess að fólkið í dreifbýlinu geti
gengið menntavegiim6
Nærhsixur í frelsissól.
FLESTIR ferðalangar sem
heimsækja Bandaríkin leggja
að landi í Nýjujórvík. Þar
heilsar þeim fyrst steindísin
mikla með rafmagnsljósið.
Frelsisgyðjan nefnist hún, og
er tákn og fyrirboði alls þess
sjálfræðis er ríkir í landinu
að baki henni. Það er stund-
um kallað Guðseigiðland, og
því hlynntari drottni sem
menn eru því minna þykir
þeim nafngiftin merkirgu
aukin.
I FYRRADAG birti AB í Rvik
svo’.átandi þrídálka fyrirsögn
á forsíðu: „Bardagi um nær-
buxur og annan undirfatnað
námsmeyja við háskóla vest-
an hafs“. I feitletursgrein seg-
ir síðan frá því ,,að lögregla
frá þremur bæjum hafi ný-
lega orðið að beita táragasi
og vatnsslöngum til þess að
tvistra 2000 stúdentum, sem
réðust inn í svefnsali kven-
■stúdenta við háskólann í Okla
homa í ^Bandarikjunum til
þess að stela undirbuxum
þeirra og öðrum nærfatnaði!
Svo mikið kapp lögðu stúd-
entarnir á að komast yfir
þessa dýrgripi, • að þeir háðu-
langa orustu við lögregluna,
með grjótkasti og eggjum, áð-
ur en þeir lögðu á flótta,
margir hverjir að vísu með
nærbuxur eða annan undir-
fatnað námsmeyjanna“.
EFTIR bardagann voru tóif
stúdentar telcnir fastir, en
næstu daga á eftir fóru samt
sem áður stúdentar við fjöl-
marga aðra bandaríska há-
skóla að dæmi þeirra í Okia-
homa, „svo að kvenstúdentar
voru hvergi öruggir með und-
irföt sin“, segir AB. Lögregiu
leit að stolnum undirfötum
kvenna hefur síðan „farið
fram við hvorki meira né
minna en 40 skóla“, og lýkur
þar frásögn blaðsins. Heim-
ildin er „Reutersfregn frá
New York“.
ÞESSIR atburðir áttu sem sagt
uppfök sín í Oklahoma, langt
að baki steindísinni mikiu, og
lýsir ljós hennar vissulega
ekki til einskis. Er hér fundið
eitt hið ótvíræðasta dæmi
sem getur um hina feimulausu
f relsiskennd þjóðarinnar:
menntamenn hennar fá þá
hugmynd að þeir hafi rétt til
að safna undirfötum kvenna
ekki síður en hverjum öðrum
tímaniegum gæðum — og
hefjast þegar handa. Engri
þjóð annarri er laginn þvílikur
frelsishugur. Á hinn bóginn
verður að víta umrædda
Jögreglu fyrir þá frelsis-
skerðingu einstaklingsins sem
fréttin getur að hún hafi gert
sig seka um. Er þess að
vænta að lögregluforingjarnir
sæti refsingu fyrir frumhlaup
sitt og stúdentarnir fái að
minnsta kosti að halda bux-
um þeim er þeir öfluðu með
slíku harðfylgi. Það var leitt
að Tíminn skyldi ekki kom-
ast á snoðir um þessa fregn.
Sá hefði kunnað að gera sér
og freisinu mat úr henni, eða
hver mundi fúlsa við svo
gleðilegri frétt um mannlegt
óhæði á þessari kúguðu öld
kommúnisma og uppreistar?
BRÁÐUM kemur Gylfi aftur
heim. Það er að segja Gylfi
Gíslason, fínasti þingmaður
íslenzku þjóðarinnar, maður
hversdagslega gangandi í
svörtum klæðisfötum, stifuð-
um flibba og þverslaufu, með
brilljantín í hárinu. Og hann
gengur áreiðanlega í silkinær-
fötum.Þessi fíni maður var um
nokkurt skeið dálítið skeptísk-
ur á bandariskt fre’.si en hef-
ur nú fyrir harða innri bar-
áttu loksins unnið bug á efa-
semdum sínum. Seinni part-
inn í vetur var hann boðinn
til Bandaríkjanna að skoða
hjá þeim háskólana og láta
ljós sitt skína fyrir þeim. Er
þess að vænta að hann liafi
verið staddur við einhvern
þessara 40 skóla er atburði"
þeir gerðust sem nú hefúr
verið greint frá. Má þá um
leið gera ráð fyrir því að AB
geti flutt íslenzku þjóðinni ná-
kvæmari skýrslu um þessi mál
öll, v'ð heimkomu þingmanns-
ins. Þá mun Ríkisútvarpið að.
Framhald á 6. síðu.
Það var á miðnætti nokkr-
um nóttum fyrir 17. júní að
leiðir tveggja ungra pilta. og
mín lágu saman og með okkur
tókust viðræður. Þegar þeir
vissu að ég var blaðamaður
hjá Þjóðviljanum sögðu þeir:
— Bléssaður skrifaðu meira
um atvinnuleysið.
— Nú, hversvegna það? Fá-
ið þið 'kahnske enga vinnu?
— Nei, við höfum ekki getað
fengið vinnu.
Þetta voru tveir skólapiitar
frá Laugarvatni. Þeir voru að
ljúka stúdentsprófi. Tveir í
hópi hinna 6 fyrstu stúdenta
frá Laugarvatni. Þessir 6 Laug
arvatnsstúdentar eru aliir utan
af iaridi.
VIÐ EIGUM EKKI SVO RÍKA
FORELÐRA. •. . .
Auðvitað spurði ég hvern’g
þeim gengi að fá uppi náms-
kostnaðinn.
— Við erura átta -mánuði í
skóla og höfum fjóra .mánúði
til að vinna fyrir skóiakostn-.
aðinum yfir veturinn — og nú
fáum við enga vinnu. Við eig-
um ekki svo ríka foreldra að
við getum slæpzt.
AÐ ÞEKKJA EINHVERN
STERKAN MANN. . .
— Hafið þið hvergi getað
fengið vinnu?
-r-;,$§L:Við höfum gengið um
bæinn, en það hefur allt orðið
árangurslaust. Bæði erum við
untanbæjarmenn og svo segja
ailir okkur að eina leiðin tit
að fá vinnu hér sé að þekkja
einhvern sterkan mann.
FAÐIR MINN ER HVORKI
RÍKUR NÉ ÞEKKTUR
MAÐUR.
— Ég veit ekki til að noklc-
ur hafi fengið vinnu öðru vísi,
segir annar. Það éru margir
með okkur í sjötta bekkjar-
prófi sem eru synir forríkra
náunga. Þeir virðast allir eiga
vísa vinnu.
Faðir minn er hvorki rikur
né þekktur maður.
2 ÞÚS. KR. TIL VETRARINS.
Það kom í ljós að annar
myndi kannski eiga þess kost
að komast í sutnarvinnu í
sveit. Við fórum að reikna
dæmið um afkomu hans. Hann
hélt sig geta fengið 3 þús. kr.
í kaup yfir sumarnaánuðina.
Frá því drægjust fargjold
fram og til baka, vinnuföt og
eitthvað fleira. Það yrðu eft-
ir 2000 -til 2500 kr. til að
kosta skóiagönguna næsta vet-
ur.
HANN GETUR EKKI
KOSTAÐ MIG.
Annar var úr sveit og ég
spurðd hvort hann gæti ekki
Framhald á 2. síðu.
. □ □
Kjartan Ólafssni
í garðinum hj;
Gróðrarstöðinni.
— „Maður verðu’
iítið var viö —
undir þessun
kringumstæðum
þótt náttúran st
að færasí í sum-
arslcrúða, fugla-
söngur sé í loftiý
og sól skínl . .
□ □
A