Nýi tíminn - 26.06.1952, Síða 7
Fimmtudagur 26. júní 1952 — Nýi TÍMINN
(7
Játa að hafa falsað tölur
um flokkun fanga
Fraríikoma Bandðtíkfamanna í fangantálinu í Kéren
mælisf illa fyrir í Bretlanái
Bandarískir að'ilar eru farnir að játa óhikað að tölur
bandarísku herstjórnarinnar í Kóreu um flokkun fanga
hafi veriö falsaðar.
Listavarka- og handíðamarkaður
Sósíalistaflokksins
Listaverka- og handíöamarkaöur Sósíalistaflokksins,
sem boðaöur var í Þjóöviljanum s.l. sunnudag, er ný-
mæli, sem gera þarf nokkru fyllri grein fyrir en hægt
var í ávarpinu á sunnudaginn.
Eins og ráða má af ávarpinu er ætlunin, að þessi
markaður verði stærri og fjölskrúðugri en gerist um
basara og að þar verði margt listaverka og eigulegra
og fallegra muna, isvo aö hann geti um leið orðið sýn-
ing, er gefi sanna hugmynd um hugkvæmni og verk-
menningu íslenzkrar alþýðu á þeim sviöum, sem hann
tekur til. Eigi aö síður þurfa munirnir að vera gefnir.
Þó að markið sé sett svona hátt, er ekki þar meö sagt.
að á þessum markaði eigi eingöngu að vera listaverk og
viðhafnarmunir. Á það skal einmitt lögð sérstök áherzla,
að óbrotnir hversdagsmunir, unnir af vandvirkni, eru
jafn þakksamlega þegnir. Þá er ekki heldur nauðsynlegt,
að allir munirnir séu nýir. Laglegir vettlingar, húfur,
prjónasokkar, tínur g aðrir slíkir smáhlutir hafa löng-
um þótt góð gjöf á íslandi og þeir eru það enn. Þaö er
einmitt tilgangur þessa markaðs, aö sem allra flestir fái
þar tækifæri til aö’Jeggja fram sinn skerf. Margir af vel-
unnurum flokksins út um land eiga aö jafnaði óhægt
um vik.að leggja honum það lið, er þeir vildu. Fyfir þá
veröur listaverka- og handíöamarkaður Sósíalistaflokks-
ins áreiðanlega kærkomiö tækifæri.
Tíminn til undirbúnings, fimm mánuðir, á að vera
sæmilega rúmur. Að vísu mega fæstir vera að því að
sitja við handavinnu um annatímann, en það væri mikill
fyrirflýtir, ef sem allra flestir brygðu nú viö og tækju
að undirbúa í tómstundum sínum þaö, sem þeir ætla
að gefa, þó að aðalv-erkefnið bíði þar til haustar að.
Nauðsynlegt er einnig, að menn ræði þetta mál viö sem
flesta kunningja sína og hjálpist að, þar sem samstarfi
verður við komið. — Sósíalistaflokkurinn treystir því, að
hinn fyrirhugaði markaður verði bæði honum og fylgj-
endum hans til sóma.
Fyrsta vísil í eigu íslendínga
hefur Jöklaranitsóknðrfélag íslands fengið
Jöklarannsóknarfélag íslainls hefur nú fengið vísilbíl, sarns-
konar og franski Græiílandsleiðangurir.n notaði á Grænlandi. Er
þetta fyrsti vísiHinn í eigu Islendinga.
Hervæging Vest-
ar-Þýzkalands
Fréttaritari Associated Press,
stærstu fréttastofu Bandaríkj-
anna, í Tokyo, aðsetursstað
herstjórnar Bandaríkjamanna í
Kóreu, bendir á það í frétta-
skeyti 27. fyrra mánaðar að
lítið sé að marka þá fullyrð-
ingu herstjórnarinnar að af
169.000 föngum í Kóreu hafi
a'ðeins 70.000 tekið í mál að
fara heim til sin við fanga-
skipti.
Þessi bandaríski fréttaritari
kemst svo að orði: „I yfirlýs-
ingum samninganefndar SÞ í
Panmunjom var staðhæft að
stríðsfangarnir hefðu verið
flokkaðir þannig að spurningar
hefðu veri'ð lagðar fyrir hvern
og einn og að talan 70.000 væri
niðurstaðan af þessari ná-
Framhald af 5. siSu.
að ekkert yrði byrjað fyrr en
eftir mánaðamót.
FÉKK LEYFI TIL AÐ
SKRIFA NAFNIÐ MITT.
— Það hefur verið venja,
heldur pilturinn áfram, a'ð
taka stúdenta og skólapilta í
Síldarverksmiðjur ríkisins á
sumrin. Ég fór því og talaði
við Svein Benediktsson fram-
kv.-stjóra þeirra. Ég fékk leyfi
tii að skrifa nafnið mitt á
lista, en þar voru mér ekki gefn
ar neinar tálvonir um að ég
gæti búizt við að-fá vinnu he’d
ur sagt að það mætti heita
vonlaust að ég kæmist í vinnu
í síldarverksmi'ðjunum.
„BÖT.VTIÐ ekklsens
FÓLKSEKKLAN".
— Svo fór ég í stofnun sem
heitir Ráðningarstofa landbún-
aðarins. Mér var svarað þar
,að visu væri nokkur eftirspurn
eftir fólki, en framboðið væri
miklu meira en eftirspurnin.
Ég var spurður hvort ég kynni
að mjólka kýr, hvort ég héfði
alegið með orfi. Ég varð að
játa að ég hefði ekki verið
í sveit síðan ég var smástrák-
ur (Kjartan er 19 ára). „Nú,
þá kemur ekki til greina að
þú getir fengið vinnu í sveit“.
„VERÐUR AÐ EIGA EIN-
HVERJA MIKILSMEGANDI
MENN AÐ . . . “
— Hefurðu farið viðar i leit
a'ð vinnu?
— Auðvitað spyr maður alla
sem maður hittir hvort hann
viti af nokkurri vinnu, en svar-
,ið er alltaf það sama: „Menn
verða að þekkja einhverja og
etga einhverja mikilsmegandi
rnenn að sem geta reddað því
annars fá menn enga vinnu“.
KOM MEÐ FIMM KRÓNUR.
— Ég kom með 5 krónur í
vasanum í bæinn. Ég get feng-
i'ö að liggia inni hjá skóla-
bræðrum. Faraneur minn lét
ég í flutning hjá áætlunarbíl-
unum að norðan og er hvor-
tveggja að ég get hvergi flutt
hann inn og ekki heldur leyst
hann út. Hann hefur legið hjá
Ferðaskrifstofunni í hálfan,
m'ánuð. Þar er alit mitt dót —
iíka tannburstinn minn.
kvæmu athugun. Nú er ekki
annað sýnna en að margir
hafi ekki verið spurðir hver
fyrir sig. Þetta hlýtur að vekja
ljótar grunsemdir um ná-
kvæmni talna herstjórnar SÞ
um flokkun fanganna".
Fréttaritari New York Times
í London segir í blaði sínu 5.
þessa mánaðar a'ð ekkert sem
gerzt hafi siðasta ár hafi haft
jafn alvarlegar afleiðingar fyr-
ir sambúð Bretlands og Banda-
rikjanna og meðferð banda-
rísku herstjórnarinnar í Kóreu
á stríðsfangamálinu. Það sé al-
menn skoðun í Bretlandi að
það hafi farið í algerum handa
— Hvernjg hefur svo tíminn
liðið hjá þér, sem átt hvergi
heima ?
— Maður gengur um göturn-
ar á daginn og bíður eftir því
a’ð eitthvað gerist, en það ger-
ist aldrei neitt nýtt.
— Hvað ætlarðu að taka til
bragðs ?
—- Ég hugga mig helzt við
það, að ekki eru opinber dæmi
þess að menn hafi veslazt útaf
hér úr beinu hungri, svo mað-
ur vonar að einhvernveginn
rætist úr.
ÞÁ VERÐUR MANNI HUGS-
AÐ TIL SKÓSÓLANNA ....
— Ymislegt dettur manni i
hug. T. d. þegar maður fær
sig ekki lengur til þess a’ð
betla á kunningjunum fyiir
mat, að leita út í sveit og fá
að éta á þessum bænum í dag,
hinum á morgun — og vinna
fyrir mat sínum. En þá verð-
ur mér hugsað til skósólanna
minna, þeir eru farnir að láta
á sjá eftir arkið á götum höf-
uðborgarinnar og myndu senni-
lega ekki duga á þjóðveginum
lengra en eitthvað upp í Mos-
fellssveitina.
LlKA HUGSAÐ TIL ÞEIRRA.
VONA ....
— Manni verður líka hugsað
til þeirra vona sem ma'ður hef-
.ur gert sér um að komast i
skólann næsta vetur. Vona,
sem maður vill með engu móti
sætta sig við að bregðist.
— Það er þó bót i máli und-
ir svona kringumstæðum að
hafa sólskin.
— Maður verður liti'ð var
við undir þessum kringumstæð-
um, að náttúran sé að færast 5
sumarskrúða, fuglasöngur sé i
lofti, sól skini.
I morgun vaknaði ég hálf-
lerkaður eftir að liggja á gólf-
inu undir úrlpugarmi sem ég
fékk lánaða hjá kunningja
mínum í sængur stáð.
★
Það varð ömurleg þögn þeg-
ar ég hætti að spyrja. Svo
stóð skólapilturinn að norðan
upp, kvaddi mig og gekk á
þunnu skósólunum sínum út úr
garðinum. Kunningi hans hafði
lofað að vera á ákveðnum stað
niðri i bæ á þessum tíma til
þess að segja honum ef hann
hefði frétt einhversstaðar af
vinnu,'
J. B.
Þeir Jón Eyþórsson veður-
fræðingur og Árni Stefánsson
sýndu fréttamönnum hinn nýja
bil nýl. Alþingi veitti Jökla-
rannsóknarfélaginu 25 þús. kr.
til kaupanna, en verð vísilsins
er 35 þús. kr. Ýmsir hafa einn-
ig hlaupið undir bagga með
Jöklarannsóknarfélaginu og
lagt fram fé, svo félagið á nú
fyrir öðrum slíkum bíl —- ef
innflutningsleyfi fengist. Bílinn
fær félagið til jöklarannsókna
einkum á Vatnajökli og telja
forráðamenn þess mjög nauð-
synlegt að hafa tvo bíla i slík-
ar ferðir, til öryggis ef annar
skyldi bila. — Bíllinn tekur 5
menn og getur jafnframt dreg-
ið þung tæki Margir aðilar
hafa áhuga á að fá slílca bíla,
bæði kaupfélög og mjólkurfram
leiðendur. Vegamálastjóri mun
fá þenna bil til reynslu í haust.
Innflutningsleyfi fyrir fleiri vís
ilbílum hafa ekki fengizt.
Vísilbílarnir eru upphaflega
smíðaðir í Bandarikjunum, ein-
göngu fyrir herinn á stríðsár-
unum og var þá flutt töluvert
af þeirn til Bretlands, Frakk-
lands og Þýzkalands — en eng-
inn til íslands! Eftir stríðið
urðu þeir víðast hvar „setu-
liðseignir" og keypti sænskt
fyrirtæki og gerði upp um 400
bíla og hefur selt þá í Sviþjóð,
Noregi og Finnlandi. Þar eru
þeir m.a. notaðir til að draga
trjáboli til ánna, ennfremur
til póstflutninga í nyrztu hér-
uðum Finnlands og Noregs
Árni Stefánsson hefur all-
mikla reynslu af þessum bílurn
eftir mælingaferðina á Vatna-
jökli svo og ferðirnar á þessu
vorl á Eyjafjaliajökul. K\’að
hann Flugbjörgunarsveitiiia
þurfa að eignast slíkan' bí) til
nota ef flugslys verða á jökl-
um. Vísill var t. d. hötaður á
Eyjafjailajökli til að draga
Framhld á 2. siðu.
Framhald af 8. síSu.
samningarnir geta ekki öðlazt
gildi fyrr en í haust, þar sem.
búizt er við, að dómstóllinn
skili ekki áliti sínu, fyrr en
eftir þrjá mánuði. Adenauer
hefur hins vegar mörgum sinn
um látið í ljós, að brýn nauð-
syn væri á að hervæðingin gæti
liafizt af fulhun krafti í þess-
um eða næsta mánuði.
Fyrr í vikunni sat stjórn
sósíaldemókrata í Vestur-Þýzka
landi á tveggja daga fundi til
að ræða hervæðinguna og
samningagerðina. Gaf flokkur-
inn þá út yfirlýsingu, þar sem
sú skoðun flokksins er ítrek-
úð, að ekki beri að gera neina
samninga fyrr en haldinn hef-
ur verið fundur stórveldanna
f jögurra um sameiningu Þýzka-
lands og frjálsar kosningar í
öliu landinu, en sovétstjórnin
hefur hvað eftir annað farið
þess á leit við vesturveld-
in, að slík tilraun yrði gerð.
I yfirlýsingunni er þvi enn
fremur mótmælt, að stjórn
Adenauers reyni að hespa málið
af, þó engin ástæða sé til
þess.
Hugh Dalton, fyrrv. ráðherra
i stjórn Verkamannaflokksins
brezka, sagði á fundi í flokkn-
um í gær, að honum þætti þær
tiiraunir uggvænlegar, sem
gerðar væru til að hraða her-
væðingu Vestur-Þýzkalands. —
Hann sagðist óttast, að Vestur-
Þýzkaland myndi á skömmum
tíma verða mesta herna'ðarríki
Vestur-Evrópu og þá mundi
ekkert pappírsblað geta stemmt
stigu fyrir því.
• ★
ÁSKRiTENDUR AÐ
NÝJA TÍMANUM
GERIZT
★
Sakaruppgjöf og endurheimf mann-
réttinda hinna dómfelldu
Á því er enginn efi að dómar Hæstaréttar út af atburðunum.
við Alþingishúsið 30. marz 1949 vöktu almenna gremju flestra.
landsmanna, hvar sem þeir skipa sér í pólitíska flokka. Með
þessum þungu dómum braut æðsti dómstóll landsins gegn heil-
brigðri réttarvitund almennings og sniðgékk venjulegar reglur
um álagningu refsingar.
Eins og skýrt var frá í blaðinu síðastliðinn þriðjudag hefur
verið mynduð fjölmenn nefnd þjóðkunnra manna og kvenna úr
öllum stjórnmálaflokkum sem beitir sér nú fyrir undirskrifta-
söfnun meðal þjóðarinnar til stuðnings formlegri beiðni verj-
enda hinna dæmdu um sakaruppgjöf og að þeim verði veitt full
mannréttindi að nýju. Hefur nefndin þegar hafið starf sitt að-
undirskriftasöfnuninni um allt land og málaleitun hennar hvar-
vetna hlotið hinar beztu undirtektir.
I fyrradag afhenti biskupinn yfir íslandi ríkisstjórninni form-
lega beiðni sína, allra þjónandi presta í Reykjavík og þriggja
prófessora við guðfræðideild Háskólans, um sakaruppgjöf og
endurheimt mannréttindi þeirra er dæmdir voru. Þetta drengi-j
lega framlag biskups og kirkjunnar hlýtur að verða allri þjóð-
inni óblandið gleðiefni enda mikilsverður stuðningur við krof-
una um algjöra sakaruppgjöf hinna dómfelldu.
í 29. gr. lýðveldisstjórnarskrárinnar er forseta Islands veitt
vald til að náða 'menn og veita þeim sakaruppgjöf. Til forseta
verða því stílaðar óskirnar um uppgjöf sakar og endurheimt
mannréttindi þeirra 20 manna er Hæstiréttur dómfelldi. Verði
þátttaka þjóðarinnar og afstaða hennar til málsins svo ótvíræð
sem allar horfur eru á, ætti enginn vafi að verða á því að vænt-
anlegur forseti veiti umbeðna sakaruppgjöf. Myndi það emb-
ættisverk ekki aðeins mælast vel fyrir heldur og vera í fyllsta
samræmi við vilja þjóðarinnar og heilbrigða réttarvitund hennar.
I því starfi sem nú er hafið í þessú skyni þarf á liðsinni
fjöldans sjálfs að halda. Á framlagi almennings til undirskrifta-
söfnunarinnar veltur sá árangur sem næst. Og vissulega benda
byrjunarárangrar þess mikilvæga starfs ti) þess að um þetta
jnál ekapist víðtæk og almenn samtök meðal þjóðarinnar.
skolum hjá Bandarikjamonn-
um.
Á sð loka leið alþýðuæskunnar
til mennta
MAÐUR HUGGAR SIG
HELZT VIÐ. .. .